Dagskrá XXIII þings Félags íslenskra lyflækna
30. nóvember - 1. desember 2018 í Hörpu
Þema: Þróun starfsferils í lyflækningum
Dagskrá
Föstudagur 30. nóvember
Frá kl 8:00 - Skráning og afhending þinggagna
8:15-10:30 Ferskir vindar úr smiðju yngri sérfræðilækna
Kaldalón Fundarstjórar: Inga Jóna Ingimarsdóttir og Albert Sigurðsson
Fjöllyfjameðferð aldraðra
Ólafur Samúelsson
Skjaldkirtilsofstarfsemi
Guðni Arnar Guðnason
Sýklasótt
Agnar Bjarnason
Storkuvandamál
Signý Vala Sveinsdóttir
Skyndidauði
Sigfús Gizurarson
Bráður nýrnaskaði
Sunna Snædal
10:30-10:45 Kaffihlé
10:45-12:00 Sérnám í ýmsum löndum
Kaldalón Fundarstjórar: Theodóra Baldursdóttir og Tómas Þór Ágústsson
Bandaríkin
Anna Björnsdóttir
Bretland
Ingibjörg J. Guðmundsdóttir
Danmörk
Stefán Haraldsson
Noregur
Berglind Aðalsteinsdóttir
Svíþjóð
Ragnar Freyr Ingvarsson
Fyrirspurnir og umræður
12:50-13:20 Þingsetning
Kaldalón
Ávarp stjórnar FÍL
Gerður Gröndal
Heiðursfélagar FÍL 2018
Ari Jóhannesson, Magni Jónsson, Magnús Böðvarsson & Uggi Þ. Agnarsson
Einstaklingsmiðuð læknisfræði – kjarni málsins kannaður
Davíð O. Arnar
13:20-14:20 Starfsferill í lyflækningum
Kaldalón Fundarstjórar: Þórunn Halldóra Þórðardóttir og Hlíf Steingrímsdóttir
A career in internal medicine
Rita Redberg
Akademísk starfsþróun
Sædís Sævarsdóttir
Lyflækningar í alþjóðlegu samhengi
Runólfur Pálsson
13:20-14:20 Fagmennska
Ríma Fundarstjóri: Bylgja Kærnested
Þú hefur áhrif
Anna Steinsen
Pælingar um gleði og stolt í vinnunni
Marta Jónsdóttir
14:20-14:40 Áföll og heilsa
Kaldalón Fundarstjóri: Hrönn Harðardóttir
Áfallasaga og áhrif á heilsufar
Unnur Anna Valdimarsdóttir
14:40-15:30 "Choosing Wisely" and "Less is More": the keys to sensible resource
Kaldalón utilization in health care
Fundarstjórar: María Heimisdóttir og Ólafur Baldursson
The importance of choosing wiseley
Nicola Montano
An Icelandic perspective
Örvar Gunnarsson
A view from a medical resident
Bára Dís Benediktsdóttir
15:30-16:00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
16:00-17:30 Veggspjaldakynning. Leiðsögumenn stýra kynningu.
Leiðsögumenn: Einar Stefán Björnsson, Gunnar Tómasson, Rafn Benediktsson og Sunna Snædal
17:30-18:00 Aðalfundur Félags íslenskra lyflækna
18:00-24:00 Samkoma þinggesta á Bryggjunni Brugghúsi
Laugardagur 1. desember
09:00-10:00 Áhugaverð nýmæli og helstu áskoranir í lyfjameðferð (örfyrirlestrar)
Kaldalón Fundarstjórar: Guðrún Björk Reynisdóttir og Margrét Birna Andrésdóttir
Ný og öflug blóðfitulækkandi lyf
Guðmundur Þorgeirsson
Líftæknilyf við slitgigt
Helgi Jónsson
Sykursýki: Ný lyf og ný nálgun
Steinunn Arnardóttir
Nýjar leiðbeiningar í meðferð háþrýstings
Ólafur Skúli Indriðason
10.00-10.30 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
10:30-12:00 Framhaldsmenntun í lyflækningum á Íslandi í hnotskurn
Kaldalón Fundarstjórar: Stefán Þórsson og Guðrún Ása Björnsdóttir
Staða framhaldsmenntunar í lyflækningum á Íslandi í dag
Friðbjörn Sigurðsson
Framhaldsmenntun á Íslandi frá sjónarhóli námslæknis
Bjarni Þorsteinsson
Þróun framhaldsmenntunar á Íslandi í gegnum árin og aðkoma fagfélaga að skipulagningu sérnáms á Íslandi
Runólfur Pálsson
Hvert stefnir í framhaldsmenntun hér á
landi - framtíðaráskoranir?
Tómas Þór Ágústsson
Afhending sérfræðileyfa á Íslandi - staðan í dag
Alma Möller
Pallborðsumræður - spurningar úr sal
10:30-12:00 Hjúkrun frá ýmsum sjónarhornum
Ríma Fundarstjóri: Guðríður Kristín Þórðardóttir
Menningarhæf heilbrigðisþjónusta
Kristín Davíðsdóttir
Heilbrigðisþjónusta á átakasvæðum
Áslaug Arnoldsdóttir
Hjúkrun og hugleiðsla
Laufey Steindórsdóttir og Rebekka Rós Þorsteinsdóttir
12:00-13:00 Hádegisverðarfundur Sanofi Genzyme. Trends in the Management of Kaldalón Rare Metabolic Diseases
Fundarstjóri: Reynir Arngrímsson
Rare metabolic kidney diseases: The Rare Kidney Stone Consortium
Runólfur Pálsson
Fabry disease: the Icelandic experience?
Gunnar Þór Gunnarsson
13:00-14:15 Málþing með erlendum gestum þingsins
Kaldalón Fundarstjórar: Gunnar Guðmundsson og Björn Magnússon
Heart disease in women: a different proposition?
Rita Redberg, Bandaríkjunum
An update in chronic obstructive pulmonary disease
John Hurst, Bretlandi
The curious conundrum of syncope
Nicola Montano, Ítalíu
14:15-15:15 Algeng klínísk viðfangsefni lyflækna
Kaldalón Fundarstjórar: Árni Jón Geirsson og Sigríður Þórdís Valtýsdóttir
Bráðameðferð heilaslags
Björn Logi Þórarinsson
Meðferð lungnabólgu á bráðamóttöku
Birgir Jóhannsson
Blóðleysi – nálgun og úrlausn
Friðbjörn Sigurðsson
15:15-15:45 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
15.15-16:15 Veggspjaldakynning. Leiðsögumenn stýra kynningu.
Leiðsögumenn: Björn Guðbjörnsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur L. Runólfsdóttir og Jóhann Páll Valdimarsson
16:15-16:25 Stór gagnasöfn í læknisfræði
Kaldalón Fundarstjóri: Kristján Erlendsson og Hilma Hólm
Gagnagnótt í lækningum og rannsóknum
Þorvarður Jón Löve
16:30-17:00 Aukaverkanir og afleiðingar krabbameinslyfjameðferðar
Kaldalón Fundarstjórar: Agnes Smáradóttir og Karl Andersen
Cardio-oncolgy: State of the art 2018
Daniela Cardinale, Ítalíu
17:00-17:45 Bestu vísindaerindi unglækna og læknanema
Kaldalón Fundarstjórar: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir og Margrét Birna Andrésdóttir
Þrjú bestu ágrip unglækna og þrjú bestu ágrip læknanema. Verðlaunhafar verða tilkynntir á kvöldverði í Gamla Bíó. Peningaverðlaun verða veitt fyrir bestu erindi unglæknis og læknanema.
19:30 Hátíðarkvöldverður í Gamla Bíói