Vísindaráð Landspítala

Vísindaráð Landspítala

Vísindaráð Landspítala er til ráðgjafar um vísindastarf á sjúkrahúsinu. Það á við um vísindastefnu sjúkrahússins gagnvart háskólastofnunum og einkafyrirtækjum hér á landi og í öðrum löndum. Ráðið sér einnig um kynningu á vísindastarfinu, þar á meðal á Vísindum á vordögum, árlegum vísindadögum spítalans.

Rósa Björk Barkardóttir náttúrufræðingur og klínískur prófessor, formaður
Anna Margrét Halldórsdóttir læknir, klínískur dósent
Guðrún Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur og prófessor
Helga Gottfreðsdóttir ljósmóðir og prófessor
Jón Friðrik Sigurðsson sálfræðingur og prófessor
Jón Jóhannes Jónsson læknir og prófessor
Jóna Freysdóttir náttúrufræðingur og prófessor
Ragnar Freyr Ingvarsson læknir
Þorvarður Jón Löve læknir og dósent
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri og lektor

Verkefnastjóri vísindaráðs: Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica