Dagskrá

Dagskrá

Bráðadagurinn Hótel Natura 3. mars 2017

Nýsköpun í bráðaþjónustu.

8:30     Setning. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, formaður undirbúningsnefndar Bráðadagsins

8:35     Ávarp. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands

8:45    Málstofa í tilefni af skipan Brynjólfs Mogensen sem fyrsta prófessorsins í bráðalækningum við Háskóla Íslands

8:50    Heiðursfyrirlesari:  Brynjólfur Mogensen, prófessor í bráðalækningum við Læknadeild Háskóla Íslands og forstöðumaður Rannsóknastofu LSH og HÍ í bráðafræðum.
Áverkar á Norðurslóðum

9:15    Flutningur veikra með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands 2001-2012. Auður Elva Vignisdóttir, læknir og doktorsnemi,bráðadeild G2

9:30    Sár vetrarins. Faraldsfræði áverka á norðurslóðum. Guðrún Björg Steingrímsdóttir, læknir, bráðadeild G2

9:40    Notkun Ottawa gátlistans við mat á ökklaáverkum á bráðamóttöku Landspítala. Bryndís Guðjónsdóttir, deildarstjóri og Sólveig Wium, aðstoðardeildarstjór,i  bráða- og göngudeild G3

9:50    Kaffi

10:05    Gestafyrirlesari:  Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur lögreglustjóraembættisins á höfuðborgarsvæðinu.
Hvernig bera má kennsl á mannsal á Íslandi

10:35    Komur kvenna á Bráðamóttöku Landspítala vegna heimilisofbeldis. Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og doktorsnemi, Rannsóknastofu LSH og HÍ í bráðafræðum

10:45    Algengi óskilgreindra brjóstverkja á bráðadeildum hjartagátt og bráðamóttöku Landspítala: Tengsl við áframhaldandi verkjaupplifun, andlega líðan og ánægju með veitta meðferð. Erla Svansdóttir, sálfræðingur, gæða- og sýkingavarnadeild Landspítala

10:55    Áfallahjálp – tískufyrirbæri eða nauðsynlegt forvarnarstarf ? Rudolf Adolfsson, geðhjúkrunarfræðingur, flæðisviði Landspítala

11:10    Slysadauði barna á Íslandi á árunum 1980-2010. Steinunn Anna Eiríksdóttir, lýðheilsufræðingur

11:20    Gestafyrirlesari:  Marga Haagman, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður nýsköpunar og tækni við Augeo styrktarsjóðinn í Hollandi.
The Hague Protocol. Detection of child maltreatment based on parental characteristics at the hospital emergency department

12:00     Hádegisverður og veggspjöld kynnt

12:45    Gestafyrirlesari: Youri Yourdanov, bráðalæknir á St Antoine sjúkrahúsinu í París og Université René Descartes - Paris 5.
Efforts to reduce hospital admission rates from the ED


Salur 2: Nýsköpun og starfsemi Salur 3: Nýsköpun og aldraðir
13:25 Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi til starfsþróunar sinnar.  
Hildur Björk Sigurðardóttir, deildarstjóri Sunnuhlíð
Ráðgefandi hjúkrunarfræðingur aldraðra á bráðamóttöku.
Ingibjörg Sigurþórsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur Bráðamóttöku Landspítala.
13:37 Sjálfsmat á hæfni hjúkrunarfræðinga sem sjá um bráðatilvik á landsbyggðinni: Lýsandi þversniðsrannsókn.
Íris Kristjánsdóttir, deildarstjóri bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Greiningarmóttaka fyrir aldraða – nýtt bráðaúrræði.
Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir Landspítala
13:50 Komur 67 ára og eldri með krabbameinsgreiningu á Bráðamóttöku Landspítala 2013-2015.
Elísabet Brynjarsdóttir og Hrefna Rún Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands
Hagkvæmni og réttmæti Komuskimunar aldraðra á bráðamóttöku.
Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun flæðisviði Landspítala
14:02 Hvernig nýta þekkingarstarfsmenn tímann í vinnunni?
Guðmundur Valur Oddsson, lektor, Iðnaðar- og vélaverkfræðideild HÍ
Endurlífgun aldraðra .
Berglind Libungan, hjartalæknir, Landspítala

 

14:15     Nákvæmni skimunarprófs fyrir öndunarfæraveirum og áhrif á dvalartíma á bráðamóttöku. Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir Bráðamóttöku LSH

14:25    Hönnun bráðamóttöku á nýjum spítala. Gunnhildur Peiser, verkefnastjóri , flæðisviði ,og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri flæðisviðs

14:40     Ráðstefnulok – Verðlaunaafhending fyrir best flutta vísindaerindið
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri flæðisviðs Landspítala

VEGGSPJALDAKYNNINGAR Í HÁDEGISHLÉI

Flutningur slasaðra með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands 2001-2012. Auður Elva Vignisdóttir, læknir og doktorsnemi

Jafnvægisstjórnun og starfsemi skynkerfa hjá einstaklingum sem hlotið hafa úlnliðsbrot við byltu – samanburðarrannsókn. Bergþóra Baldursdóttir, sjúkraþjálfi og doktorsnemi

Notkun LEAN aðferðarfræði við styttingu svartíma á niðurstöðu grunn-blóðprufa á bráðamóttöku. Þórgunnur Jóhannsdóttir, verkefnastjóri

Intrathecal Baklofendælur – tvíeggjað sverð: Hvað ber að varast? Helga María Grétarsdóttir, læknir

Fjórhjólaslys: Komur á Bráðadeild Landspítala 2000 – 2015. Eva Karen Ívarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þetta vefsvæði byggir á Eplica