Ágrip veggspjalda

Ágrip veggspjalda

V 1 Blóðnatríumlækkun á bráðamóttökum Landspítala:
Lyf sem orsakavaldur

Guðrún Sigurðardóttir1, Pétur S. Gunnarsson1, Anna I. Gunnarsdóttir1, Elín I. Jacobsen2, Runólfur Pálsson3, Ólafur S. Indriðason3

1Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 2Landspítala, 3læknadeild Háskóla Íslands

gus71@hi.is

Inngangur: Ýmis lyfseðilsskyld lyf eru talin algeng orsök blóðnatríumlækkunar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni blóðnatríumlækkunar (natríum í sermi (SNa) <135mmól/L) hjá sjúklingum sem leituðu á bráðamóttökur Landspítala (BMT) og tengsl natríumlækkunar við lyfjanotkun.

Aðferðir: Þetta var afturskyggn faraldsfræðirannsókn þar sem gagna var aflað úr rafrænu sjúkraskrárkerfi Landspítala fyrir alla sjúklinga 18 ára og eldri sem komu á BMT árið 2014. Upplýsinga um lyf sjúklinga með blóðnatríumlækkun og einstaklinga í pöruðum viðmiðunarhópi sjúklinga á BMT sem höfðu eðlilegt SNa var aflað úr lyfjagagnagrunni landlæknis og lyfjanotkunin borin saman með McNemar-prófi. Hóparnir voru paraðir með tilliti til aldurs, kyns, nýrnastarfsemi og ákveðinna sjúkdómsgreininga. Kaplan-Meier-aðferð var notuð við lifunargreiningu og log-rank próf við samanburð hópa.

Niðurstöður: Alls komu 40.365 einstaklingar á BMT (58.137 heimsóknir). SNa var mælt í 26.474 heimsóknum 19.159 einstaklinga. Blóðnatríumlækkun fannst í 2287 komum 1785 einstaklingum; 62,5% þeirra voru konur. Tíðni blóðnatríumlækkunar jókst með aldri og var 12,8% hjá einstaklingum >70 ára. Í samanburði við viðmiðunarhópinn höfðu fleiri sjúklingar með blóðnatríumlækkun fengið ávísun á tíazíð (25,6% vs. 19,6%, p<0,001), amíloríð (11,0% vs. 7,4%, p<0,001), aldósterónblokka (8,7 vs. 5,5%, p<0,001), PPI-lyf (42,1% vs. 36,9%, p<0,001). Ekki var marktækur munur á notkun SSRI-lyfja (21,7% vs. 21,3%, p=0.74). Eins árs lifun sjúklinga með blóðnatríumlækkun var marktækt verri en viðmiðunarhóps (78,3% vs 84,6%, p<0,001).

Ályktanir: Blóðnatríumlækkun er algeng meðal sjúklinga á BMT, einkum hjá eldra fólki og konum, Tíazíð, aldósterónblokkar og PPI-lyf eru líklegir orsakavaldar blóðnatríumlækkunar og ætti að fara varlega við ávísun þeirra, þar sem aukin dánartíðni tengist blóðnatríumnækkun.

 

V 2 Drugs that can cause respiratory depression with concomitant use of opioids

Bylgja D. Sigmarsdóttir1, Pétur S. Gunnarsson2, Þórunn K. Guðmundsdóttir2, Sigríður Zoëga3

1Pharmacy, Landspitali – University Hospital, 2Faculty of Pharmaceutical Sciences, UI, 3Faculty of Nursing, UI

bds5@hi.is

Background: Respiratory depression is a serious life threatening condition and a known adverse event of opioids. Little i known about the use, the opioid antidote naloxon in Iceland, and the additive effects of other potentially respiratory depressive drugs administered with opioids.

Methods: A review and analysis of drugs that can cause respiratory depression based on information from the scientific literature, medicine databases and clinical guidelines. A retrospective study was performed using data collected from the electronic medical records system of Landspítali University Hospital for all patients, 18 years and older that had parenteral naloxon administered in the years 2010-2014. Information about the type of opioid and other respiratory depressive drugs was collected and the data was further investigated in regards to age, gender and type of service.

Results: The most potential drugs and drug classes that can cause respiratory depression when used concomitantly with opioids are benzodiazepines and other anxiolytics, hypnotics and sedatives, antipsychotics, antiepileptics, antihistamins and anesthetics. When use was examined (n=138) morphine was the most frequent opioid given (49%). Concominant use of opioids and other respiratory depressive drugs was seen in 63% of cases, and benzodiazepines were the most frequent drugs given with opioids (33%).

Conclusion: The concomitant use of benzodiazepines and other sedative drugs with opioids is frequent, despite the known risk of additive respiratory depression as described in the literature. Other patient risk factors such as medical condition, general health and consciousness should be considered in context with drugs used.

 

V 3 Majority of patients with psoriatic arthritis are not eligible for controlled clinical trials

Eydís Rúnarsdóttir1, Anna I. Gunnarsdóttir1,2, Pétur S. Gunnarsson1,2, Þorvarður J. Löve3, Björn Guðbjörnsson3

1Lyfjafræðideild HÍ, 2Sjúkrahúsapóteki Landspítala, 3læknadeild HÍ, rannsóknarstofu í gigtarsjúkdómum, Landspítala

annaig@landspitali.is

Objective: To elucidate the proportion of patients with psoriatic arthritis (PsA) who would meet inclusion criteria of the controlled clinical studies that were performed leading up to the registration of the TNF inhibitors (TNFi).

Methods: Data from 329 patients with PsA were obtained from ICEBIO and medical records at the University Hospital of Iceland and Laeknasetrid (a private out-patient clinic). The patients were classified according to whether they met inclusion criteria of the clinical trials that were used as data for the registration of each respective TNFi. The reasons for exclusion were also explored.

Results: 34% of the patients with complete data available met the inclusion criteria, while 66% of patients did not. Insufficient clinical data in respect to exclusion and inclusion criteria were available for 13% of the cases. The proportion of patients who met the inclusion criteria was highest among those who received adalimumab and etanercept (53%). Patients who received infliximab had the highest exclusion rate (77%). The main reason why patients did not meet the inclusion criteria was that their PsA disease was not sufficiently active (45%).

Conclusions: Our results demonstrate that two thirds of patients with PsA in Iceland who are treated with biologics would not have qualified for the pharmacotherapy trials performed leading up to the registration of the medications. Further studies with regards to whether outcomes are different between those who met the inclusion criteria and those who did not remain to be performed.

 

V 4 Development of Drugs for Local Treatment of Oral Conditions

Peter Holbrook1, Þórdís Kristmundsdóttir2

1Faculty of Odontology, UI, 2Faculty of Pharmaceutical Sciences, UI

phol@hi.is

Objectives: There is an unmet need for topical treatments of specific oral conditions, particularly in the oral mucosa.

Methods: Medications commonly prescribed for oral mucosal administration are often intended for transdermal application. Many conditions affecting the oral mucosa require long-term treatments and some treatments are systemically applied. Clinical resistance and patient intolerance of such treatments may develop. There is thus a need to address these problems with drug development. Research at the University of Iceland has developed new formulations for topical treatments of oral mucosal conditions and carried out appropriate clinical trials. The main area of this research has been the inhibition of matrix metallo-proteinase activity using topical doxycycline, initially in order to treat aphthous ulceration. The anti-microbial compound monocaprin was also tested for activity against herpes virus and, in combination with doxycycline, was developed in an active formulation for treating cold sores. Monocaprin also has anti-candidal activity that has been evaluated among geriatric patients with denture stomatitis.

Results: Topical application of doxycycline was effective in promoting healing of mucosal lesions. Monocaprin reduced counts of Candida rapidly and significantly. Results of these clinical studies have been very promising when compared to the conventional treatments available.
Conclusions: Stability of the active components has recently been effectively addressed and current research is aimed at different types of drug delivery systems in order to optimize drug delivery to the local mucosal site. This includes drug release time and muco-adhesive capacity of the formulation, thereby attempting to develop more disease-specific drug delivery systems.


 

V 5 Association of fat mass-and obesity-associated (FTO) variant with stearoyl-CoA desaturase activity following a high-carbohydrate meal

Harpa Óskarsdóttir1, Helgi Schiöth2, Guðrún Skúladóttir3

1Faculty of Medicine, Department of Physiology, 2Department of Neuroscience, Functional Pharmacology, 3Department of Physiology, University of Iceland

hao17@hi.is

Introduction: The human fat mass-and obesity-associated (FTO) gene has been associated with obesity, and data suggests that individuals homozygous for the FTO rs9939609 high-risk A allele weigh more on average than individuals homozygous for the FTO rs9939609 low-risk T allele. The exact mechanism of how it affects obesity has not been established. The enzyme stearoyl-CoA desaturase (SCD) plays an important role in the de novo lipogenic pathway, and its activity has been positively correlated with obesity. The aim of this study was to investigate the association between plasma SCD activity indices and rs9939609 variant of the FTO gene before and after a high-carbohydrate meal.

Materials and methods: A total of 44 healthy individuals (median age 26 years, range 20-36) were divided into two groups, one homozygous for the FTO rs9939609 high-risk allele (AA; n=18), and another homozygous for the low-risk allele (TT; n=26). Fatty acid analysis was performed in plasma phospholipid samples from fasting individuals and again 2 hours following a high-carbohydrate breakfast to assess the SCD activity index (16:1n-7/16:0 ratio). The changes in SCD activity indices following a high- carbohydrate meal were compared between the two groups by F-test and unpaired Welch's t-.

Results: The SCD-16 activity index was significantly elevated (P < 0.05) following a high-carbohydrate breakfast in the AA group compared to the TT group.

Conclusion: The results indicate that the SCD-16 activity index in subjects homozygous for the high-risk A allele is more affected than those homozygous for the low-risk T allele following a high-carbohydrate meal.

 

V 6 Fast Diagnostic Track For Suspected Lung Cancer: A Patient Centered Approach

Hrönn Harðardóttir1, Unnur A. Valdimarsdóttir2, Steinn Jónsson3

1School of Health Sciences, UI, 2Center for Public Health Sciences, UI , 3Landspitali – University Hospital

hronnh@landspitali.is

Introduction: A Fast Diagnostic Track (FDT) for patients with clinical or radiographic changes suggestive of lung cancer was launched at Landspítali, Iceland, in 2008. Patients go through 24-hours of diagnostic work-up, leading to a definite lung cancer diagnosis and staging. The aim of this study is to describe the clinical procedures and characteristics of patients going through the FDT.

Material and methods: A retrospective study on 550 patients (mean age 68.1 years, 57% female) going through the FDT during 7 years from February 1st 2008 - January 31st 2015. We further ascertained data on all patients diagnosed with lung cancer in Iceland in 2014 (N=167, mean age 69.3 years, 61.7% female). Hospital ascertained information on background characteristics, diagnosis, staging, waiting-times and survival was collected. Descriptive statistics and Cox proportional hazard-regression models were used for statistical analyses.

Results: 426 of the FDT patients (77.5%) were diagnosed with lung cancer. The national proportion of patients receiving their lung cancer diagnosis through the FDT increased during the study period from 23% in 2008 to 48% in 2014. The median waiting time from referral to diagnosis was 10 days. One-year survival was 70.5% in the FDT group in comparison to 37.2% diagnosed outside the track in 2014; hazard ratio 1.60 (95% confidence interval: 0.95 – 2.71) when adjusting for age, sex, histology, stage at diagnosis and therapy.

Conclusion: Increasing proportion of lung cancer diagnosis in Iceland is made through a fast diagnostic track with potential benefits for patient's well-being and survival.

 

V 7 Choice of analgesics in injectable form and reasons for the selection in hospitalised patients

Hjördís B. Ólafsdóttir1, Pétur S. Gunnarsson1, Inga J. Arnardóttir2, Rannveig Einarsdóttir3

1Faculty of Pharmaceutical Sciences, 2Pharmacy, Landspitali – University Hospital, 3Division of finance, Landspitali – University Hospital

psg@hi.is

Introduction: Opioid analgesics are recommended in clinical guidelines for the treatment of pain. Strong opioid analgesics have similar efficacy, side effects and safety. This study examined the frequency of use and the reasons for the choice of opioids in injectable form in hospitalised patients at LSH. The use of guidelines or SOPs for the selection and administration of opioids was also reviewed.

Methods: The study was retrospective and descriptive. Data about use was obtained from data warehouse. A questionnaire was given to doctors and nurses in six departments at LSH to get a picture of the use and the reason for the choice of analgesics. Quality manuals were examined in twelve departments.

Results: The results indicate a decrease in the use of opioids in injectable form over the last three years. Morphine was the most widely used drug and ketobemidone was in second place. Most of the nurses and doctors choose morphine as first choice, however a higher percentage of nurses compared to doctors choose ketobemidone as first choice. About 30% of nurses and about 70% of doctors are aware that Ketogan Novum, the tradename of ketobemidon does not have marketing authorisation in Iceland. The guidelines or SOPs for administration of opioids are not widely used.

Conclusions: It is neccessary to increase the education of nurses and doctors regarding opioids and better guidelines or SOPs need to be implemented and used.

 

V 8 Massagreining á fituefnum: Öflug leið til að meta fituefnaskipti í krabbameinsfrumum

Finnur Eiríksson1, Manúela Magnúsdóttir2, Skarphéðinn Halldórsson2, Óttar Rolfsson2, Margrét Þorsteinsdóttir1, Helga M. Ögmundsdóttir3

1lyfjafræðideild, 2kerfislíffræðisetri, 3læknadeild Háskóla Íslands

ffe1@hi.is

Inngangur: Fituefni gegna fjölþættum hlutverkum í lífferlum bæði í formgerð og stjórnun. Breytingar sem verða í efnaskiptum, þar á meðal fituefnaskiptum, í krabbameinsfrumum tengjast lifun og fjölgun. Oftjáning á fitusýrusynþasa er algeng í krabbameinsfrumum og vísbendingar eru um breytingar í öðrum ferlum fituefnaskipta. Markmið þessa verkefnis er að koma upp aðferð til samanburðar á fituefnabúskap ræktaðra frumna úr krabbameinum og eðlilegum vef. Aðferðin byggir á að nota UPLC-QToF massagreini með sértæka tækni hreyfanlegra jóna (ion mobility).

Efni og aðferðir: Frumulínur voru valdar með tilliti til fituefnaskipta. Brjóstakrabbameinsfrumurnar SK-Br-3 yfirtjá fitursýrusynþasa, T47D bera TP53 stökkbreytingu, MCF7 eru östrogenviðtaka jákvæðar og ASPC-1 briskrabbameinsfrumur yfirtjá 5-og 12-lipoxygenasa. Einnig voru greindar D492 brjóstaþekjufrumur og frumulína upprunninn frá henni, D492M, sem sýnir svipgerðarbreytingu frá þekjufrumuhegðun í bandvefsfrumuhegðun (EMT).

Niðurstöður: Frumþáttagreiningar (PCA) sýndu að munur var milli allra frumulína sem prófaðar voru. Hver frumulína myndar afmarkaðan hóp á PCA grafinu og var niðurstaðan endurtakanleg í nokkrum tilraunum. Sk-Br-3 var ólíkust hinum tveimur brjóstakrabbameinsfrumulínunum. Nánari athugun leiddi í ljós marktæka aukningu á fosfórkólinum í Sk-Br3 samanborið við aðrar krabbameinsfrumulínur. Marktækur munur var á samsetningu fituefna milli frumulínanna D492 og D492M.

Ályktanir: Þessi aðferð gerir okkur kleift að sjá mun á fituefnaskiptum brjóstakrabbameinsfrumna og meta hvaða ensím kunni að vera undirliggjandi. Unnt var að greina þau lípíð sem útskýra sérstöðu frumulínu sem yfirtjáir fitusýrusynþasa. Munurinn milli brjóstaþekjufrumnanna D492 og D492M veitir innsýn í þær breytingar sem eiga sér stað í frumuhimnu við svipgerðarbreytinguna og gæti hugsanlega nýst við mat á sýnum úr sjúklingum með tilliti til ífarandi eiginleika.


V 9 Lýsandi rannsókn á kvörðum til að meta styrk verkja hjá krabbameinssjúklingum

J. Sóley Halldórsdóttir, Bryndís Oddsdóttir, Sigríður Zoëga

Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

soleyhalldorsdottir@gmail.com

Inngangur: Meira en helmingur krabbameinssjúklinga upplifir verki. Rannsóknir sýna að verkir geta valdið miklum þjáningum og geta haft neikvæð áhrif á daglegt líf sjúklinga. Mælt er með notkun kvarða til að meta styrk verkja, áhrif þeirra og árangur verkjameðferðar. Hjúkrunarfræðingar eru í lykilstöðu til að framkvæma slíkt mat.

Efniviður og aðferðir: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna styrk verkja hjá krabbameinssjúklingum á orðakvarða, láréttum og lóðréttum tölukvarða, kanna fylgni milli kvarðanna þriggja sem og fýsileika þeirra. Auk þess voru skoðuð truflandi áhrif verkja á daglegt líf krabbameinssjúklinga. Rannsóknin var megindleg og lýsandi og voru þátttakendur í henni 70 talsins, sjúklingar á göngudeild og legudeildum á Landspítala Háskólasjúkrahúsi.

Niðurstöður: Meðalstyrkur verkja var fremur lágur. Athugaður var munur á milli kynja annars vegar og aldursflokka hins vegar og reyndist ekki marktækur munur á styrk verkja hjá þessum hópum. Sterk fylgni var milli orðakvarða, lárétts og lóðrétts tölukvarða (p<0,01). Orðakvarði var sá kvarði sem flestir kusu. Verkir höfðu væg truflandi áhrif á daglegt líf þátttakenda.

Ályktanir: Verkir voru vægir á meðal krabbameinssjúklinga í þessari rannsókn og höfðu væg truflandi áhrif á daglegt líf þeirra. Mikilvægt er að meta styrk verkja með verkjamatskvörðum. Orðakvarði, láréttur og lóðréttur tölukvarði gefa allir góða mynd af styrk verkja hjá krabbameinssjúklingum. Orðakvarði var sá kvarði sem flestum fannst lýsa verkjum sínum best og vildu helst nota.

 

V 10 Hlutverk miðlægra kolefnis efnaskipta í bandvefslíkri umbreytingu stofnfrumna í brjóstkirtli

Arnar Sigurðsson1,2, Skarphéðinn Halldórsson1,2, Óttar Rolfsson3

1Kerfislíffræðisetur, 2læknadeild, 3lífvísindasetri Háskóla Íslands

ars65@hi.is

Inngangur: Bandvefslík umbreyting (EMT) er ferli sem er vel þekkt í fósturþroskun en hefur það vakið athygli í krabbameinsrannsóknum og talið verið einn af drifkröftum bakvið meinvörp. EMT-ferlið í krabbameinum er flókið samspil breyttra umframerfða, boðleiða, efnaskiptaferla og frumu hegðunar, sem leiðir að lokum til nýrrar svipgerðar sem missir tengingu við aðliggjandi umhverfi og færir sig frá upprunalega æxlinu inn í nýja vefi. Efnaskiptaferlar hafa lengi verið séðir sem sjálfleiðréttandi ferli, með afturvirkri hindrun, fosforýleringu og boðeindum frá umhverfinu. En rannsóknir hafa sýnt að næringarástand frumunnar hefur markverð áhrif á umframerfðir og þar af leiðandi tjáningu gena og stýringu boðleiða.

Í þessari rannsókn er lögð fram sú tilgáta að breytingar í Krebs-hringnum og tengdum ensímum séu drifkraftur í EMT-ferli krabbameina.

Efniviður og aðferðir: Notaðar voru frumulínur D492 (Þekjuvefur) og D492M (bandvefslíkar) til að rannsaka breytta efnaskiptaferla í EMT-ferlinu. Með lentiveiru miðlaðri RNA íhlutun var tjáning mikilvægra efnaskiptaensíma bæld í D492 og D492M frumulínunum og bælingin metin með RT-qPCR og Western blots. Næringarþörf frumnanna var greind með því að efnagreina ræktunaræti á ákveðnum tímapunktum með GC-MS.

Niðurstöður: Munur er á næringarþörf og efnaskiptum D492 og D492M, ásamt tjáningu ensíma í Krebs-hringnum og fitusýruefnaskiptum. Bæling lykilgena í miðlægum kolefnisefnaskiptum getur stuðlað að breyttri svipgerð og næringarþörf.

Ályktanir: Breytingar á efnaskiptaferlum geta verið ein af orsökum EMT í þekjuvefskrabbameinum. Aukin þekking á efnaskiptaþörfum ólíkra svipgerða getur gefið vísbendingar um ný lyfjamörk.

 

V 11 Gagnsemi próteinmælinga í heila- og mænuvökva til greiningar á Alzheimer

Unnur Diljá Teitsdóttir1,3,4, Kristinn Johnsen2, Jón Snædal5, Pétur Henry Petersen2,4

1Rannsóknarstofu í taugalíffræði, 2Mentis Cura, 3læknadeild, 4Lífvísindasetri HÍ, 5öldrunarlækningadeild Landspítala, minnismóttöku

udt1@hi.is

Inngangur: Alzheimer-sjúkdómur er ólæknandi taugahrörnunarsjúkdómur. Sjúkdómurinn er lengi að þróast með sjúklingnum, allt að 15-20 ár en þó er enn erfitt að greina sjúkdóminn með vissu fyrr en einkenni eru orðin greinileg. Því er mikilvægt að rannsaka og skilja framgang sjúkdómsins og hvaða aðferðir helst er unnt að nota til greiningar á fyrri stigum. Verkefnið snýst m.a. um að mæla bólguþætti í heila- og mænuvökva sjúklinga með grun um sjúkdóminn og ákvarða hvort magn bólguþátta geti aðstoðað við greiningu. Aðrir þættir er tengjast kólvirka kerfinu verða einnig mældir.

Efniviður og aðferðir: Margvíslegum upplýsingum er safnað um einstaklinga er leita til minnismóttöku Landspítala og eru með væga vitræna skerðingu (Mild Cognitive Impairment), meðal annars vitræn próf, segulómun af heila, heilalínurit og söfnun heila- og mænuvökva. Upplýsingarnar í þessari rannsókn eru ópersónugreinanlegar. Sýni og mælingar munu einnig koma úr gagnasafni frá The Nordic Network in Dementia Diagnostics (NIDD) sem er tengslanet 6 minnismóttaka á Norðurlöndunum.

Niðurstöður: Fyrsta ári verkefnisins er lokið. Þátttakendur eru 140, þar af 45 með heila- og mænuvökvasýni. Rúmlega 40% hafa verið greindir með Alzheimer. Þýðinu hefur verið lýst með tilliti til aldurs, myndgreiningu heila, minnisprófa og vísa reiknuðum út frá heilalínuritum.

Ályktanir: Söfnun á upplýsingum um sjúklinga með taugahrörnunarsjúkdóma og söfnun á lífssýnum, sem geta auðveldað eða styrkt greiningu og eða stutt inngrip, til dæmis lyfjagjöf, eru mikilvæg fyrstu skref að frekari skilningi og meðferð gegn Alzheimer-sjúkdómi.

 

V 13 Áhrif oxytósíns og þriggja prostaglandína á legvöðvasamdrátt músa og samlegðaráhrif efnanna

Bríet D. Bjarkadóttir1, Sighvatur S. Árnason2

1Nuffield Department of Obstetrics and Gynaecology, University of Oxford, 2Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands

briet.bjarkadottir@gmail.com

Inngangur: Oxytósín (OXY) er notað til að örva hríðir og stöðva blæðingar í leginu. Prostaglandín E1-hermiefnið misoprostól (MISO) er gefið sem hjálparefni við stöðvun blæðinga. Markmið verkefnisins var að kanna áhrif MISO á legvöðvasamdrátt hjá músum og á samverkandi áhrif með OXY. MISO verkar á allar fjórar gerðir prostaglandín-viðtaka, virkjun EP1+3 veldur samdrætti en virkjun EP2+4 slökun. Því voru einnig könnuð áhrif sulprostone (SUL), sértæks agónista á EP1+3. Áhrif PGF2α-hermiefnisins cloprostenol (CLO) voru könnuð til samanburðar.

Efniviður og aðferðir: Fjórir legvöðvabútar úr kynþroska, óspjölluðum, ungum eða gömlum kvenmúsum (C57BL/6) voru settir upp í líffæraböð. Hver vöðvabútur var meðhöndlaður með stigvaxandi styrk (10-12-10-7 M) af OXY, MISO, SUL og CLO, sem og OXY+MISO, OXY+SUL, OXY+CLO, eða saltlausn. Hámarksvörun (VMAX) og næmleiki (EC50) var metinn út frá skammtasvörunarferli.

Niðurstöður: Hjá yngri músum var EC50 og VMAX fyrir OXY 3,5•10-10 M og 0,76±0,08 N•cm-2 en 4,3·10-10 M og 0,55±0,15 N•cm-2 hjá gömlum músum (n=7; P<0,05). MISO hafði engin marktæk áhrif á samdráttarkraftinn (n=7) og hafði engin samlegðaráhrif gefið með OXY (n=7). Bæði SUL og CLO höfðu marktæk áhrif á legsamdrættina, með svipað EC50 og OXY. VMAX hjá SUL var lægra en hjá OXY, en var svipað hjá COL. Engin samlegðaráhrif sáust hjá OXY+SUL, en OXY+CLO gaf marktækt hærri samdráttarkraft en OXY.

Ályktanir: Enginn munur var á næmleika fyrir OXY eftir aldri en hámarkssvörun þeirra eldri var minni. Þvert ofan í væntingar hafði MISO engin áhrif á samdrátt músarlegsins. Samlegðaráhrif við OXY sáust með EP1+3 agónistanum en ekki með PGF2α agónistanum.

 

V 14 Serum 25-hydroxy Vitamin D, cognitive function and physical activity among older adults: Cross-sectional analysis

Hrafnhildur Eymundsdóttir1, Milan Chang2, Ólöf G. Geirsdóttir3, Pálmi V. Jónsson4, Vilmundur Guðnason4, Lenore Launer 5, María K. Jónsdóttir6, Alfons Ramel3

1National Institute on aging, Faculty of Food Science and Nutriotion, UI, 2Sport Science, School of Science and Eng, The Icelandic Gerontological Research Ce, 3Faculty of Food Science and Nutrition, The Icelandic Gerontological Research Center, 4Faculty of Medicine, UI, 5Laboratory of Epidemiology and Populatio, National Institute on Aging, 6Faculty of Psychology, UI

hre6@hi.is

Background: Studies have indicated an association between low levels of 25-hydroxy Vitamin D (25OHD) and cognitive dysfunction in old age. This association could be mediated by physical activity (PA), known to affect 25OHD and cognitive function. This study examined the associations between serum 25OHD and cognitive function with particular consideration of PA.

Methods: In the cross-sectional Age Gene/Environment Susceptibility-Reykjavik Study (AGES-Reykjavik), 5764 persons (age 67-96 years) participated between 2002 and 2006. The final sample included 4304 non-demented participants. Serum 25OHD was measured and categorized into deficient (≤ 30 nmol/L, 9%), insufficient (31-49 nmol/L, 25%) and normal-high levels (>50 nmol/L, 66%). Cognitive function assessments included multiple tests measuring three cognitive domains of memory function (MF), speed of processing (SP) and executive function (EF) which were categorized as low and high (divided by 50 percentile). Logistic regression analysis was used to calculate the odds ratio (OR) for having high cognitive function.

Results: Serum 25OHD was positively associated with cognitive function and adjustment for PA diminished this association only marginally. Compared to those with normal-high levels of serum 25OHD, those with deficient levels had decreased odds for high SP (OR: 0.74, CI: 0.57-0.97) and high MF (OR: 0.61; CI: 0.47- 0.79). EF was borderline significantly associated with 25OHD (OR: 0.76, CI: 0.57-1.0).

Conclusion: Serum 25OHD below <30 nmol/L was associated with decreased odds for high cognitive function among community dwelling old adults as compared to those with 25OHD above > 50 nmol/L. PA did not explain the associations between 25OHD and cognitive function.

 

V 15 Sjálfsát í krabbameinsæxlum: ólíkar örvunarleiðir

Helga M. Ögmundsdóttir1, Már Egilsson1, Jón G. Jónasson2, Margrét H. Ögmundsdóttir1

1Læknadeild Háskóla Íslands, 2rannsóknastofu í meinafræði, Landspítala

helgaogm@hi.is

Inngangur: Talið er að sjálfsát geti ýtt undir æxlisvöxt og er þess vegna hugsanlegt lyfjaskotmark. Sjálfsát í krabbameinsfrumum stuðlar að lifun þeirra. Þær geta einnig notið góðs af sjálfsáti aðliggjandi stoðfrumna sem gefa frá sér sameindir sem nýtast til vaxtar og í orkubúskap.

Efni og aðferðir: Sjálfsát og tengdir boðferlar var skoðað með sértækum mótefnalitunum gegn LC3, pAMPkinasa, p53, p62, HIF1-α og pRAF1 í 15 brjóstakrabbameinsæxlum og 14 briskrabbameinsæxlum.

Niðurstöður: LC3-jákvæðir sjálfsátsblettir sáust í >30% krabbameinsfrumna í 12 æxlum (5 úr brjósti, 7 úr brisi) og í 9 þeirra tengdust þeir jákvæðri litun fyrir pAMPK, þ.e. orkuþurrð. Ýmis mynstur sáust á tjáningu ofannefndra sameinda sem benda til ólíkra leiða til að örva sjálfsát í krabbameinsfrumum sem og stoðfrumum. Nánari greining gaf til kynna virkni ýmissa boðleiða: Orkuþurrð og p53 viðbragð í brjóstakrabbameini; súrefnisþurrð og virkjun RAF boðleiðar í brjóstakrabbameini með P53 stökkbreytingu; sjálfsát í stoðfrumum en ekki krabbameinsfrumum en engin merki um orkuþurrð; súrefnisþurrð og p53 svörun í brjóstakrabbameini; sjálfsát og virk RAF boðleið en engin merki um orku- eða súrefnisþurrð í briskrabbameini.

Ályktanir: Sjálfsát í krabbameinum getur því virkjast eftir mörgum ólíkum boðleiðum og verið virkt í krabbameinsfrumum og/eða stoðfrumum. Þetta þarf að hafa í huga við þróun meðferðarleiða sem er ætlað að hafa áhrif á sjálfsát.

 

V 16 Fléttuefnið protolichesterínsýra hindrar DNA eftirmyndun og viðgerð í krabbameinsfrumum

Helga M. Ögmundsdóttir1, Maxime Bousson1, Hlíf Hauksdóttir2, Jenný B. Þorsteinsdóttir1

1Læknadeild, 2lyfjadeild Háskóli Íslands

helgaogm@hi.is

Inngangur: Protolichesterínsýra (PS) er alifatískur α-methylen γ-laktón einangruð úr fjallagrösum (Cetraria islandica). PS hemur fjölgun margra gerða krabbamaeinsfrumna úr mönnum. Einnig var þekkt að PS hindrar 5- og 12-lipoxygenasa en nýlega sýndum við fram á að fjölgunarhamlandi verkun PS er ekki miðlað af hindrun á lipoxygenösum. PS hefur einnig áhrif á fitusýrusynþasa í brjóstakrabbameinsfrumum sem yfirtjá HER2. Síðkomnar breytingar verða á boðflutningi um ERK2/2 og AKT eftir meðhöndlun með PS og því ekki líklegar til að miðla áhrifum á frumufjölgun. Í fyrri rannsóknum hafði fundist að PS hemur virkni HIV bakrita og hefur einnig hamlandi áhrif á DNA polymerasa.

Efni og aðferðir: Notaðar voru brjóstakrabbameinsfrumulínan T47D og briskrabbameinsfrumulínan AsPC-1. DNA eftirmyndun var metin með BrDU innlimun og flæðisjárgreiningu. Tvíþátta DNA brot voru framkölluð með jónandi geislun og metin með mótefnalitun fyrir γH2AX, greint í lagsjá með hjálp ImageJ greiningarforritsins. Formbreytingar á frumulíffærum voru metnar í rafeindasmásjá.

Niðurstöður: Flæðisjárgreining sýndi mikla og marktæka hindun á BrDU innlimun eftir PS meðhöndlun. PS-meðhöndlaðar frumur höfðu nokkuð aukinn fjölda tvíþatta brota án geilsunar og eftir geislun voru einnig marktækt fleiri óviðgerð brot eftir sólarhring, samanborið við viðmið. Rafeindasmásjárgreining leiddi í ljós breytingar á hvatberum sem geta samrýmst breytingum sem lýst er af efnum sem verka á hvatbera DNA polymerasa.

Ályktanir: Niðurstöðurnar gefa til kynna að PS gæti hindrað frumufjölgun og DNA viðgerð með beinum áhrifum á DNA polymerasa, en þetta þarf að staðfesta með beinum prófunum. Áhrif á hvatbera þarf að greina betur en gætu að einhverju leyti endurspeglað hindrun á DNA polymerase hvatbera.

 

V 17 MiR-190b´s expression and methylation status in breast cancer subtypes

Elísabet A. Frick1,2, Ólafur A. Stefánsson2

1Cancer Research Laboratory, UI, 2Faculty of Medicine, UI

eaf3@hi.is

Introduction: Epigenetics and microRNAs (miRNA) are important supervisory mechanisms for maintaining genetic expression patterns in the cell. Differential miRNA expression is commonly shown among breast cancer subtypes, often with tumor-suppressive or oncogenic roles. Data from The Cancer genome Atlas indicate a potential association between altered expression of miR-190b and estrogen-receptor status in breast cancer.

Aim: The aim of this study is to verify miR-190b's altered expression in these breast cancers and to understand if there are epigenetic mecanistics behind our findings. When processing our results we take clinical relevance into consideration, such as prognosis, tumour grading and staging along with BRCA2 mutation status.

Methods: Our methods are based on the highly sensitive taqman advanced miRNA assay (RT-qPCR) along with pyrosequencing methylation assay, in a large cohort of well annotated breast cancers to define miR-190b's expression and methylation status across subtypes.

Results: Our preliminary results demonstrate correlative over expression and hypomethylation of miR-190b in ER+ breast cancers. Our findings furthermore indicate that miR-190b hypomethylation may be correlated to PR and Ki67 status.

 

V 18 Validation of gene fusions found through in silico analysis in breast cancer cell lines

Arsalan Amirfallah1,2, Harpa Lind Björnsdóttir3, Hjörleifur Einarsson4, Eydís Þ. Guðmundsdóttir1, Inga Reynisdóttir1,2

 

 1Cell Biology Unit, Department of Pathology, Landspitali University Hospital, 2Biomedical Center, Faculty of Medicine, University of Iceland, 3Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, Borgartún 12-14, Reykjavík, Iceland, 4Biotech Research and Innovation Centre (BRIC), University of Copenhagen, Denmark

arsalan@landspitali.is

Introduction: Breast cancer is the most common cancer in women worldwide and one of the principal cause of death from cancer among women globally. Fusion genes have a significantly higher rate in tumors and play critical roles in carcinogenesis. In one study, 3,856 fusions were found in breast neoplasia but the biological significance and clinical implications of gene fusions in breast cancer have been elusive. The objective of this study was to find and confirm fusion genes through in silico analyses in breast cell lines and breast tumors to identify genes with oncogenic or tumor suppressive effects for further functional analysis in breast cell lines and potential clinical application.

Methods: The initial approach focused on identifying fusion genes in breast cancer cell lines that also existed in breast tumors. Cell lines data were collected from published papers and RNA-Seq data acquired from GEO at NCBI were analyzed using the SOAPfuse algorithm or purchased from MediSapiens. These data were compared with breast tumor data from the TCGA consortium analyzed by Yoshihara et al. (2015, Oncogene 34, 4845) or purchased from MediSapiens.

Results: Seven fusion genes were identified. The SMARCA4:CARM1 sequence was confirmed through RT-PCR and Sanger sequencing in the MCF7 breast cancer cell line. Of the remaining fusion genes, two are in the process of being verified and four may represent passengers that are unlikely to play a role in cancer.

Conclusions: Additional approaches are underway to identify “promising” genes with a role in breast cancer.

 

V 19 The FCN2 g.6424 functional polymorphism in MBL deficiency

Jóhanna Guðmundsdóttir1, Helga Bjarnadóttir1, Harpa S. Halldórsdóttir1, Guðný Eiríksdóttir2, Vilmundur Guðnason2, Björn R. Lúðvíksson1

1Department of Immunology, Landspítali University-Hospital, 2The Icelandic Heart Association

hbjarna@landspitali.is

Introduction: Ficolin-2 and mannan-binding-lectin (MBL) are among five pattern-recognition lectins that initiate complement. MBL deficiency (MBLD) exists among 10% of Caucasians, some of which have infectious complications whereas others are healthy. Thus, MBL may be redundant. We hypothesized that a genetic variant, that increases the binding capacity of ficolin-2, may be common in individuals with MBL defects to compensate for the lack of functional MBL.

Methods and data: A total of 2,642 individuals from the AGES-Reykjavik Study were genotyped for the functional variants g.6424 G>T in the FCN2 gene and -221 C>G, g.5219 C>T, g.5226 G>A, and g.5235 G>A in the MBL2 gene to determine high producing (YA/YA, XA/YA, XA/XA, YA/O), low producing (XA/O) and dysfunctional (O/O) MBL genotypes. Chi-square test was used to compare allele frequency.

Results: The distribution of the MBL genotypes in the cohort was YA/YA (35%), XA/YA (24%), XA/XA (5%), YA/O (24%), XA/O (7%) and O/O (5%) and the frequency of g.6424 in these groups was 0.100, 0.08, 0.108, 0.109, 0.131, and 0.147, respectively. The g.6424 allele tended to be more common in low producing genotypes (XA/O) (0.131) versus high producing genotypes (YA/YA) (0.100) (p=0.06). Moreover, the g.6424 variant was significantly more frequent among dysfunctional genotypes (O/O) (0.147) versus YA/YA (0.100) (p>0.05).

Conclusions: Our findings demonstrate that a significant number of individuals with MBL defects have a more functional version of ficolin-2. Thus, the g.6424 variant may be protective in MBLD and may explain why a proportion of MBL deficient individuals are healthy.

 

V 20 Surveillance of MRSA in the Nordic countries: Combining spa-typing and GIS mapping

Anders R. Larsen1, Laura Lindholm2, Sara Hæggman3, Gunnsteinn Haraldsson4, Kjersti W. Larssen5, Lillian Marstein5, Andreas Petersen1, Jaana Vuopio2, Robert Skov1, Frode W. Gran5

1Statens Serum Institut, 2National Institute for Health and Welfare, 3Public Health Agency of Sweden, 4Faculty of Medicine, Biomedical center, UI, 5St. Olav Hospital

gah@hi.is

Introduction: Staphylococcus aureus is an important pathogen, often causing serious infections. Methicillin resistant S. aureus (MRSA), was at first linked to hospitals and healthcare institutions, but is now getting more and more common in the community. The aim was to compare the national spa-typing data geospatially to look for shared trends and unique MRSA strain types in the Nordic countries by a map-based interface utilizing Google Maps.
Methods and data: A total of 21,626 MRSA isolates, representing the total number of notified MRSA cases in the Nordic countries from 2009-2012 with information on spa-types and GIS- coordinates were gathered. Additional information on date of isolation, PVL presence and MLST-CC annotation were included as searchable parameters. Results: The Nordic countries are all MRSA low-prevalence countries experiencing similar increase during the last decade. spa-typing, as an excellent tool for exchange of typing data, revealed a large diversity, including 1,275 different spa types of which 571 were singletons. The 10 most frequent spa types accounted for 48% of the total isolates. Most of the major spa-types were present in all of the countries but several country specific differences were observed, e.g. Finland reported large numbers (1309/1455) of t067 in relation to a long lasting hospital outbreak, whereas Denmark reported 508/541 of the pig-related t034 MRSA.
Conclusions:The usage of the web based geospatial presentation provides an searchable visualization with easy access to typing results. A future goal is that clinical data can be linked to each isolate.

 

V 21 Biological responsiveness to a-TNF treatment in RA patients; Analysis of T cell subsets

Helga K. Einarsdóttir1, Una Bjarnadóttir2, Elínborg Stefánsdóttir2, Björn Guðbjörnsson3,4,5, Björn R. Lúðvíksson1,4,5

1Department of Immunology, Landspítali University Hospital, 2Department of Rheumatology, Landspitali University Hospital,  3 Center for Rheumatology Research, Landspitali University Hospital, 4 University of Iceland, Faculty of Medicine, 5 eXpeda ehf

h.k.einarsdottir@gmail.com

Introduction: Rheumatoid arthritis (RA) is a progressive and debilitating inflammatory autoimmune disorder that primarily affects joints. It has been published that Th1 and Th17 are increased and Treg decreased in RA. There have been indications that anti-TNF therapy may increase Treg and decrease Th1 and Th17 in responding patients, but the results have been inconclusive. Our aim is to evaluate the biological responsiveness to an a-TNF mAb therapy in 10 RA patients. T cell subsets will be measured before and 7 days and 6 months after commencement of a-TNF treatment by a multi parameter flow assay.
Materials and Methods: 18 ml of blood is collected from RA patients in EDTA tubes and mononuclear cells isolated by ficoll-paque density gradient at days 0, 7 and at 6 months after starting treatment. Part of the cells is stimulated by a-CD3 and a-CD28 for 2 days and supernatant collected for a cytokine secretion assay. The rest of the cells are stimulated for 4 hours with PMA and ionomycin in the presence of brefeldin A. Cells are stained for flow cytometry to detect Th1, Th17 and Treg subsets.
Results: Preliminary analysis on 7 out of 10 donors after 6 months of therapy reveals a significant decrease in Th17 (from 3,7 to 0,5%; p≤0,05) and Tc17 populations (from 5 to 0,7%; p≤0,05). Patients also had significantly more Th17 and Tc17 cells before treatment compared to healthy controls (3,7 vs. 0,7%; p≤0,01 and 5 vs. 0,8% p≤0,01).

Conclusions: Our preliminary findings suggest that the known effectiveness of a-TNF-alpha therapy in RA is not only related to its potential negative regulatory effect upon CD4+Th17 driven inflammatory response, but also on CD8+ Tc17 effector T-cells.

 

V 22 Variability in apoptosis patterns in cfDNA in body fluids in healthy individuals

Bjarki Guðmundsson1,2, Olof Hammarlund1,2, Joakim Lindblad1,2, María L. Sigurðardottir1,3, Salvör Rafnsdóttir1,3, Albert Sigurðsson1, Hans G. Þormar1,3, Jón J. Jónsson1,2

1Department of Biochemistry and Molecular Biology, University of Iceland, 2Department of Genetics and Molecular Medicine, Landspitali – National University Hospital, 3Lifeind ehf.

bjarkigu@hi.is

Introduction: Cell-free DNA (cfDNA) in plasma is used for fetal sexing, NIPT and Rhesus genotyping. cfDNA holds promise in detecting acquired somatic changes in cancer. We used a new technique, Northern Lights Assay (NLA) to further investigate structure of cfDNA in body fluids in healthy subjects.

Materials and Methods: NLA is based on Two-Dimensional Strandness-Dependent Electrophoresis (2D-SDE), a technique of nucleic acid separation based on size, strandness, and conformation changes induced by damage. Each specimen is analyzed in sample pairs of non-digested DNA to detect single- and double-stranded breaks and MboI-digested DNA to detect various other lesions. NLA is run in microgel to improve sensitivity and speed. We tested NLA on cfDNA isolated with gentle methods from whole blood, plasma, saliva, urine sediment and cell-free urine in healthy controls (7 males and 8 females) age 21 to 80.

Results: Yield from clinical volume samples was sufficient for sensitive analysis with NLA. The cfDNA was variable within and between subjects, but generally extensive damage was detected in various body fluids. cfDNA in plasma ranged from at least 3 kb fragments to a substantial fraction of smaller DNA molecules representing apoptosis DNA fragments.

Conclusions: The findings have implications for cfDNA assays. Consistent differences in rates of apoptosis in healthy subjects seem unlikely. A more plausible explanation is time coordinated pulse release of cfDNA fragments from apoptotic cells. This pulse would have previously gone undetected using protein markers of cell death with half life of hours in plasma instead of minutes for cfDNA.

 

V 23 Mesenchymal stem cells cultured on chitosan scaffold grafted onto glass substrate

Ólafur E. Sigurjónsson1, Már Másson2, Adrianna Milewska3, Magda Ostrowska3, Jan F. Biernat3

1Blood Bank, Landspitali-The National Universtiy Hospital of Iceland / Reykjavik University, 2Faculty of Pharamceutical Sciences, University of Iceland, 3Gdansk University of Technology

oes@landspitali.is

Introduction: One of the major problems that accompany implant surgery, e.g. hip replacement and dental implant surgery is loosening of the implant due to failure in osseointegration of the surrounding tissue with the surface of the implant. To fix this, surfaces of implants have been coated with various biomaterials to increase osseointegration and reduce loosening of the implant. One such biomaterial is chitosan. In this project we attached chitosan to glass surfaces using silylating reagents and analysed the bioactivity using mesenchymal stem cells and osteogenic differentiation.

Methods: Glass surface was treated with silylating reagents, 3-aminopropyltrimethoxysilane (aminopropyl) and 3-glycidoxypropyltriethoxysilane (glicydoxypropyl) dissolved in dry toluene.

The degree of modification was established spectrophotometrically using ninhydrin-hydrindantin buffered reagent. Mesenchymal stem cells (MSCs) were cultured on the surface and differentiated for 14 days and analyzed for morphology (Crystal violate blue and SEM) and Alkaline Phosphatase activity.

Results: Osteogenic cells cultured on aminopropyl-chitosan glass plates exhibited a slightly different morphology compared to cells grown on glicydoxypropyl-chitosan glass plates showing ability to occur in a higher number of cells per area. During osteogenic differentiation MSCs lost their fibroblast-like morphology and became more cuboidal, indicating successful osteogenesis as well as showing increase in ALP activity.

Conclusion: This pilot study indicates that glicydoxypropyl-chitosan and aminopropyl-chitosan coated glass plates may serve as a coating material for suregery implanst. More analysis is needed to confirm that.


V 24 The role of microRNA in TCEA1 expression

Linda H. Sighvatsdóttir1,2,3, Stefán Þ. Sigurðsson2,3

1Department of Biochemistry and Molecular Biology, UI, 2Faculty of Medicine, UI, 3Læknagarður

lhs4@hi.is

Introduction: Gene expression by RNA polymerase II (RNAPII) is not exclusively regulated at the initiation step but also during the elongation phase of transcription. Specific transcription factors such as TCEA1 enhance transcription elongation by reactivating paused or stalled RNAPII, allowing transcription to proceed. Gene expression can also be regulated by microRNAs by their binding to the 3' untranslated (3´UTR) region of target mRNA. This binding of the microRNA to the 3´UTR of the mRNA results either in downregulation of protein translation or cleavage of the mRNA target. Our studies are aimed at studying the role of microRNAs in the regulation of TCEA1 expression.

Methods and materials: The 3´ UTR region of TCEA1 was cloned downstream of a luciferase reporter. This reporter plasmid was co-transfected with different microRNA all found to have conserved binding sites in the 3´ UTR of TCEA1 based on microRNA target databases. Endogeneous TCEA1 expression levels where measured by using highly specific TCEA1 antibody. Survival assay and wound healing assays have also been preformed, for better understanding of the biological role these microRNA have on TCEA1 function.

Result: Our data shows that TCEA1 expression is regulated by at least two microRNAs. This regulation is seen throughout different experiments.

Conclusion: The microRNA family affecting TCEA1 expression is frequently found to be downregulated in various types of cancer. This raises a question regarding the role of TCEA1 in cancerous tissue, specifically the importance of efficient transcription elongation and gene expression.

 

V 25 Mitf gene mutations affect autophagy in mouse primary RPE cells

Andrea García-Llorca1,2, Margrét H. Ögmundsdóttir3, Eiríkur Steingrímsson3, Þór Eysteinsson3

1Physiology, 2Faculty of Medicine, 3Biochemistry and Molecular Biology, University of Iceland

agl7@hi.is

Introduction: Microphthalmia-associated transcription factor (MITF) regulates the differentiation and development of the retinal pigment epithelium (RPE). The MITF protein is a member of the MYC supergene family of basic-helix-loop-helix-leucine-zipper (bHLHZip) transcription factors and is known to regulate the expression of cell-specific target genes by binding DNA as a homodimer or as heterodimer with related proteins. The purpose of this study was to examine if the Mitf gene plays a fundamental role in regulating autophagy in primary RPE cells using various mutations in the Mitf gene.

Methods: Primary RPE cells from wild type and MITF mutant mice (Mitf mi-enu122(398), Mitf mi-wh/+ and Mitf mi-wh/Mitf mi-mi) were isolated by enzymatic dissociation. Expression of LC3 and MITF was analyzed with western blot analysis and confocal microscopy in primary RPE cells from C57BL/6J mice, untreated or treated with the mTOR inhibitor Torin1 and starvation media. The levels of LC3 and MITF were measured and compared by western blot in RPE cells from wild type and the Mitf mutant mice.

Results: Normal RPE cells express MITF and also basal levels of LC3. The treatment with starvation media and Torin1 treatment resulted in increased the LC3 protein levels and reduced MITF protein levels. Only the LC3II protein was detected in RPE cells from MITF mutant whereas wild type RPE cells showed both LC3I and II.

Conclusion: This study suggests that autophagy is affected in Mitf mutant mice. This is consistent with in vitro data showing that MITF regulates expression of genes involved in autophagy.

 

V 26 The role of the MiT/TFE transcription factor family in autophagy regulation in melanoma

Ásgeir Ö. Arnþórsson

Eiríkur Steingrímsson's lab, Biomedical center, UI

aoa12@hi.is

Introduction: Autophagy and lysosomal activity are considered important for melanoma growth. The MITF transcription factor is involved in most steps during melanocyte development and has also been termed a lineage specific oncogene in melanoma. MITF is related to the TFEB and TFE3 proteins which are involved in regulating expression of lysosomal/autophagy genes through mTORC1 activity and nutrient sensing. All family members can form heterodimers and share a similar structure and DNA binding elements.
Methods and data: Our aim was to determine if MITF is also involved in regulating expression of genes involved in the endolysosmal pathway in melanoma cells. Using the CRISPR/Cas9 technique we created an SKMel28 human melanoma cell line lacking MITF. We have used electron microscopy to characterize endosomes in the mutant cell line.
Results: Our results indicate that knocking out MITF increases the number of endosomal compartments within these cells. This increase can be contributed to an increase in TFE3 expression when MITF is absent. Conclusion: Taken together, our results show that MITF and its close relative TFE3 regulate autophagy in melanoma and form a regulatory feedback loop. As both MITF and autophagy have been considered therapeutic targets in cancer, identifying this regulatory loop is of great importance.

 

V 27 The role of MITF in the response to DNA double strand breaks

Drífa H. Guðmundsdóttir1,2, Þorkell Guðjónsson2, Stefán Þ. Sigurðsson2

1Cancer Research Laboratory, UI, 2Faculty of Medicine, UI

dhg1@hi.is

Introduction: The basis of a normal cell function is the integrity of the genome. When genome instability builds up it can cause uncontrolled cell proliferation that can develop into malignancies. Cells have developed a DNA damage response to sense lesions and repair them. DNA double strand breaks are considered the most cytotoxic of the DNA lesions. Many proteins play a part in the double strand breaks response and mutations in these proteins cause a predisposition of developing cancer. It has been shown that MITF, a well-established transcription factor of melanocytes, interacts with key factors of the DNA damage response. Here we show that MITF has a potential role in the double strand break response.

Materials and methods: Double strand breaks were induced using ionizing radiation and Doxorubicin. MITF protein levels were measured with western blotting and immunohistochemistry and confocal imaging. qPCR was used to measure MITF expression.

Results: As a response to double strand breaks, MITF nuclear intensity increases in U2OS and SkMel28 cells. Knockdown of MITF triggers accumulation of DNA damage. And MITF localizes with repair proteins at sites of double strand breaks.

Conclusion: Many proteins are known for their key roles in the double strand break response. Mutations in these proteins can have major consequences as DNA instability builds up. MITF is a potential partaker in this response as it shows interaction with some of its best established proteins. It also accumulates as a response to double strand breaks and is located at the sites of damage.

 

V 28 Starfstengdir sjúkdómar tannsmiða. Um heilsu tannsmiða og aðbúnað á vinnustöðum

Alexander N. Baldursson, Aðalheiður S. Sigurðardóttir

Tannlæknadeild Háskóla Íslands

ass34@hi.is

Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort tannsmiðir á Íslandi hafi fundið fyrir óþægindum sem þeir tengja beint við vinnu sína sem tannsmiðir, hvort forvarnir sem geta spornað gegn þessum óþægindum séu til staðar á vinnustaðnum og hvort tannsmiðir telji vinnuaðstöðu sína nægilega útbúna til að stuðla að þeim forvörnum.

Efniviður og aðferðir: Úrtaki í Tannsmiðafélagi Íslands var sendur rafrænn spurningarlisti um starfstengda þætti og heilsufar. Notuð var megindleg aðferðafræði og unnin lýsandi tölfræði úr gögnum með Microsoft Excel og SPSS til að skýra frá niðurstöðum.
Niðurstöður: Svarhlutfall var 52,9% (n=46), þar af karlar (26%,n=12) og konur (74%,n=34). Flestir voru milli 35-44 ára og meðalaldur 46,6 ár, þriðjungur hafði 0-10 ára starfsaldur. Flestir störfuðu við krónu- og brúargerð (68%, n=29) eða heilgómagerð (60,9%,n=28). Oftast unnu tveir eða fleiri á vinnustaðnum og í 80% tilfella mátti finna þar allflesta öryggisþætti sem spurt var um. Helstu starfstengdu líkamlegu einkenni sem þátttakendur upplifðu tengdust stoðkerfi og almennri heilsu.
Ályktun: Mikilvægt er að tannsmiðir beri ábyrgð á eigin heilsufari og fari reglulega í heilsufarsskoðun, áhersla skal vera lögð á að kanna lungnastarfssemi, húðsjúkdóma, háls-, nef- eða eyrnasjúkdóma og heyrn. Þessir þættir eru fyrirbyggjandi og geta dregið úr eða komið í veg fyrir þróun atvinnusjúkdóma og stuðlað að betri andlegri-, félagslegri- og líkamlegri líðan. Líkamleg vanlíðan starfsfólks vegna áhættuþátta í umhverfi getur leitt til starfstengdra sjúkdóma, því ætti vinnuveitandi, í þeim tilfellum sem við á, að sjá hag sinn í að leggja áherslu á forvarnir, hvetja starfsfólk til notkunar persónuhlífa og stuðla að heilsueflandi aðgerðum.

 

V 29 Psychometric Testing of the Iceland Health Care Practitioner Illness Beliefs Questionnaire among School Nurses

Erla Kolbrún Svavarsdóttir1, Wendy Looman2, Guðný Bergþóra Tryggvadottir3, Ann Garwick2

1Faculty of Nursing, UI, 2School of Nursing  University of Minnesota, 3Faculty of Social and Human Sciences, UI

eks@hi.is

Background: Beliefs have been found to have an effect on how people deal with illness. Therefore, knowing health care practitioners' beliefs about specific high frequency illnesses are vital when caring for vulnerable populations such as school age children with chronic illnesses/disorders. The aim of this study was to develop and psychometrically test the Iceland Health Care Practitioner Illness Beliefs Questionnaire (ICE-HCP-IBQ) for school nurses who are working with families of school age children with asthma and attention deficit/ hyperactivity disorder.

Method: The ICE-HCP-IBQ is a 7-item Likert type instrument with 4 additional open ended questions that was developed from the Iceland Family Illness Belief Questionnaire. The questionnaire is designed to measure a provider's beliefs about their understanding of the meaning of the illness situation for families. The questionnaire was administered to 162 school nurses in Iceland and the state of Minnesota. Two condition-specific versions of the ICE-HCP-IBQ were developed: one to measure beliefs about families of children with asthma and one to measure beliefs about families of children with attention deficit/ hyperactivity disorder (ADHD). Higher scores on the questionnaire indicate that health care professionals are more confident in their illness beliefs.

Results: Based on exploratory factor analysis using principal component analysis, the ICE-HCP-IBQ was found to have a one factor solution with good construct validity (Cronbach's Alpha = 0.91). Confirmatory factor analysis supported the one-factor solution (Cronbach's Alpha = 0.91).

Implication: This instrument is a promising tool for measuring illness beliefs among health care practitioners in clinical and research settings.

 

V 30 Transfólk á Íslandi 1997-2015. Aldur, kynjadreifing, lífsvenjur, lyfjameðferð, skurðaðgerðir og notkun á annarri þjónustu

Steinunn B. Sveinbjörnsdóttir1, Arna Guðmundsdóttir2, Óttar Guðmundsson3, Elsa B. Traustadóttir3

1Háskóla Íslands, 2göngudeild innkirtlalækninga, 3geðdeild Landspítala

steinunnbirnasv@gmail.com

Inngangur: Kynáttunarvandi er ástand þar sem einstaklingur upplifir sig í röngu kyni. Þetta fólk kallast transfólk. Líffræðilegar konur sem upplifa sig sem menn kallast transmenn og líffræðilegir karlar sem upplifa sig sem konur kallast transkonur. Á Landspítala starfar teymi sem sérhæfir sig í greiningu og meðferð transfólks. Á síðustu árum hefur orðið fjölgun einstaklinga sem leita sér aðstoðar vegna kynáttunarvanda. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða lýðfræði (demographiu) þessa hóps og meðferð með von um að geta bætt þjónustu við hópinn.

Efniviður og aðferðir: Lýsandi rannsókn sem tók til allra einstaklinga með kynáttunarvanda sem komu til transteymis Landspítalaárin frá 1997 til ársloka 2015. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám.

Niðurstöður: Alls leituðu 84 einstaklingar til transteymisins á tímabilinu, þar af 49 transkonur og 35 transmenn. Fjöldi þeirra sem hefur leitað sér aðstoðar hefur aukist. Tæplega helmingur transkvenna og rúmlega 70% transmanna voru við nám og/eða í vinnu. Aðeins 4% transkvenna og 3% transmanna höfðu lokið háskólamenntun. 29% transkvenna og 26% transmanna reyktu á tímabilinu. 16% transkvenna og 9% transmanna hafa átt við áfengis- og/eða vímuefnavanda að stríða.

Ályktanir: Þessi rannsókn var sú fyrsta sem gerð hefur verið á transfólki á Íslandi. Aðeins var stuðst við sjúkraskrár við gerð þessarar rannsóknar og því er margt sem mætti skoða betur. Ljóst er að sífellt fleiri leita til transteymisins á hverju ári en það má ef til vill rekja til breyttra aðstæðna í samfélaginu. Álykta mætti frá þessum niðurstöðum að transfólk á Íslandi sé félagslega jaðarsettur hópur með lélega menntun og stöðu.

 

V 31 Tannáverkar í íþróttamiðstöðvum. Þekking og slysaskráning starfsfólks

Ester R. Þórisdóttir, Jóhanna Friðriksdóttir, Aðalheiður S. Sigurðardóttir

Tannlæknadeild Háskóla Íslands

ass34@hi.is

Inngangur: Markmið rannsóknarinnar voru að kanna: a) þekkingu stjórnenda og starfsfólks í íþróttamiðstöðvum á munn- og tannáverkum og fyrstu hjálp við þeim og b) skráningu tann- og munnáverkaslysa sem eiga sér stað í íþróttamiðstöðvum hér á landi.

Efniviður og aðferðir: Gögnum var safnað með rafrænum spurningalista sem forstöðumenn íþróttamiðstöðva úr öllum landshlutum höfðu samþykkt að dreifa til starfsmanna sinna, tekin voru viðtöl við starfsmenn Rauðakross Íslands og Embætti landlæknis og gögn fengin úr Slysaskrá Íslands. Við úrvinnslu gagna var notuð bæði megind- og eigindleg aðferðafræði.

Niðurstöður: Svarhlutfall var 30,8% (N=148), 59,46% karlar og 39,19% konur, algengast var að þátttakendur væru 25-44 ára. Niðurstöður sýna að þekking á munn- og tannáverkaslysum er ábótavant; meirihluti þátttakenda (72,97%, n=108) taldi sig ekki vita hvernig ætti að bregðast við áverkum á slysstað, né geta greint tegund tann- eða munnáverka (54,42%, n=80). Alls höfðu 88,86% (n=136) ekki fengið formlega fræðslu um fyrstu hjálp í að meðhöndla tannáverka, þrátt fyrir að 97,30% (n=144) hafði farið á skyndihjálparnámskeið. Af þátttakendum töldu 45,21% að tann- og munnáverkar væru formlega skráðir í slysaskýrslu á vinnustaðnum.

Ályktun: Nauðsynlegt er að efla menntun og þjálfun starfsfólks í íþróttamiðstöðvum í að greina, og meðhöndla tann- og munnáverka með fyrstu hjálp, og gera slysaskráningarferlið skýrt á vinnustaðnum. Jafnframt er mikilvægt að upplýsa starfsfólk um forvarnargildi íþróttaskinna og hvetja iðkendur til að nota þær gegn tannáverkum. Þverfræðileg samvinna fagfólks í tannlæknavísindum, íþróttafræðum og þeim sem annast skipulögð skyndihjálparnámskeið, gæti aukið hæfni starfsfólks í íþróttamiðstöðvum í fyrstu hjálp við tann- og munnáverkum.

 

V 32 Should health care professionals receive education on oral and dental health matters?

Peter Holbrook, Aðalheiður S. Sigurðardóttir, Inga B. Árnadóttir

Faculty of Odontology, UI

ass34@hi.is

Introduction: Collaboration between the various health care professions is increasingly important. This study aimed to assess areas of dental and oral health education that could be of benefit to students in other health-care disciplines.

Methods: The input of dental and oral health material into the curricula of other units within the School of Health Sciences of the University of Iceland was reviewed with particular respect to areas where possible collaboration in teaching and research between the dental school and other health-care disciplines could be beneficial.

Results: The increase in life expectancy and retention of some teeth throughout life has increased the need for understanding of oral health matters by health-care professionals. Saliva and numerous dietary factors are important in cariology and tooth erosion in most age groups. The periodontal-systemic connection is an area requiring collaboration between health-care disciplines. A necessary oral and dental treatment for patients with special needs requires inter-disciplinary collaboration. Collaboration between dentistry and pharmacy covering basic teaching and some research has led to drug developments and clinical trials that illustrate possible benefits. Teaching of oro-dental material to other students is minimal. Furthermore, guidelines prepared for assisting health-care workers with oral and dental health issues have had less impact than was expected.

Conclusions: The oral cavity is part of the body and there is a clear need to produce effective teaching material on oral and dental diseases and their treatments that could be used to enhance the learning of students in the other health care disciplines.


V 33 Gaumstol eftir heilablóðfall: Kerfisbundið fræðilegt yfirlit yfir íhlutanir sem beita má í daglegri umönnun

Marianne E. Klinke1, Þóra B. Hafsteinsdóttir2, Haukur Hjaltason3, Helga Jónsdóttir1

1Hjúkrunarfræðideild, HÍ, 2Department of Rehabilitation, Rudolf Magnus Institute, University Medical Center Utrecht, 3Taugadeild Landspítala

marianne@hi.is

Inngangur: Gaumstol hefur neikvæð áhrif á árangur endurhæfingar. Nauðsynlegt er að skapa tækifæri fyrir sjúklinga með gaumstol til að endurhæfast utan hefðbundins þjálfunartíma en skortur er á gagnreyndum íhlutunum sem hjúkrunarfræðingar geta beitt. Tilgangur var: (1) Að varpa ljósi á íhlutanir sem hjúkrunarfræðingar geta beitt í daglegri umönnun sjúklinga sem fengið hafa gaumstol í kjölfar heilablóðfalls. (2) Að flokka íhlutanir eftir styrk þeirra.

Efniviður og aðferðir: Kerfisbundið fræðilegt yfirlit. Leitað var í rafrænum gagnabönkum; PubMed, CINAHL and PsychINFO að greinum birtum frá 2006 til 2014. Handvirk leit fór fram í völdum tímaritum og skoðaðar tilvísanir í aðrar greinar og framkvæmd “citation tracking”. Handbók Joanna Briggs og PRISMA voru notuð til greina og setja fram niðurstöður. Tveir höfundar lögðu mat á gæði rannsóknanna. Styrkur íhlutana var flokkaður frá A-D.

Niðurstöður: Niðurstöður 41 rannsóknar sýndu 11 íhlutanir sem hjúkrunarfræðingar geta notað: (1) titringur á hálsvöðva á gagnstæðri hlið við gaumstolið (C); (2) tilfinningalega mikilvæg áreiti og umbun D); (3) þátttaka fjölskyldu og magn þjálfunar (C); (4) örvun og þjálfun útlims (C); (5) þjálfun með beitingu ímyndunaraflsins (D); (6) þjálfun með spegli (C); (7) þjálfun með tónlist (D); (8) notkun augnlepps á helmingi hægra sjónsviðs (D); (9) þjálfun með því að láta augun fylgja hlut sem rennt er til hliðar (B); (10) þjálfun með notkun tölvu og sýndarveruleika (C); og (11) sjónskönnunarþjálfun (D). Íhlutun (9) lofar sérlega góðu til að draga úr gaumstoli.

Ályktanir: Val á meðferðarúrræðum þarf að byggja á gagnreyndri þekkingu jafnframt því að taka tillit til einstaklingsbundinna birtingarmynda gaumstols.

 

V 34 Hyper-acute ischemic stroke patients admitted to Landspitali: Development and implementation of a nursing care plan

Marianne E. Klinke1, Brynhildur Jónasdóttir2, Guðrún Jónsdóttir2, Kristín Ásgeirsdóttir2, Sólveig Haraldsdóttir2, Björn Logi Þórarinsson2

1Faculty of Nursing, School of Health Sciences, 2Neurological department, Landspítali

marianne@hi.is

Introduction: Stroke is the second leading causes of disability in Europe which makes it a key issue to improve outcomes. Existing evidence supports the pivotal role of the neurological nurse to facilitate accurate management of hyper-acute stroke. Time dependency is a crucial factor for initiating thrombolytic treatments that hugely may improve patients' outcome.

Objectives: We set out to clarify the nurses' roles in the interdisciplinary hyper-acute stroke team and to develop and implement clinical support tools to manage patients potentially eligible for–and who receive–thrombolytic treatment.

Methods: The development of the nursing care plan was divided into several interrelated phases: (1) Review of the literature for best evidencebased practises related to nursing management of the hyper-acute stroke patient, (2) Identification of facilitating and inhibiting factors, (3) Consensus discussions in an interdisciplinary forum, (4) Develop of an educational package and supportive clinical tools, and (5) Developing a schedule for (re)evaluations to enable fine-tuning of the care plan.

Results: The care plan comprised a clinical pathway for decision-making and a predetermined Stroke Order Set of nursing actions related to; neurological assessment, monitoring and reacting to vital signs, cardiac monitoring, bedrest, intravenous access, intravenous fluids, administration of thrombolytic treatment (TpA), observation of side-effects, and more.

Conclusion: To increase the number of patients who receive timely treatment and optimal monitoring in hyper-acute stroke, we will use this preliminary care plan as a bench-mark to refine the role and responsibilities of the neurological nurse in the care for patients with hyper-acute stroke.

 

V 35 Viðhorf Íslendinga til reksturs og fjármögnunar heilbrigðisþjónustunnar

Rúnar Vilhjálmsson

Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

runarv@hi.is

Inngangur: Rannsóknir benda til að heilbrigðisþjónusta skipti almenning miklu máli og að flestir telji að hið opinbera eigi að gegna lykilhlutverki í heilbrigðisþjónustunni. Þessi viðhorf eru mest áberandi í félagslegum heilbrigðiskerfum eins og því íslenska. Þessi rannsókn athugaði viðhorf Íslendinga til reksturs og fjármögnunar einstakra þátta heilbrigðisþjónustunnar með 9 ára millibili.

Efniviður og aðferðir: Byggt er á tveimur landskönnunum um heilbrigðismál meðal slembiúrtaks 18-75 ára Íslendinga. Sú fyrri fór fram haustið 2006 og sú seinni vorið 2015. Heimtur í báðum könnunum voru um 60%. Þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir teldu að hið opinbera (ríki, sveitarfélög) eða einkaaðilar ættu að reka (starfrækja) sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, hjúkrunarheimili, heimahjúkrun, endurhæfingarstöðvar, lýðheilsustarfsemi, læknastofur, tannlækningar barna, og tannlækningar fullorðinna. Þá voru svarendur spurðir hvort hið opinbera ætti að leggja meira fé, minna fé, eða óbreytt fé til heilbrigðismála miðað við það sem nú er.

Niðurstöður: Mikill meirihluti svarenda í báðum könnunum taldi að það ætti fyrst og fremst að vera hið opinbera sem ræki sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, hjúkrunarheimili, heimahjúkrun, lýðheilsustarfsemi og tannlækningar barna. Mestur var stuðningur við opinberan rekstur sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva. Þá taldi yfirgnæfandi meirihluti að hið opinbera ætti að verja meira fé til heilbrigðismála. Samanburður kannananna sýnir jafnframt að tilhneiging er til aukins fylgis Íslendinga við opinbera fjármögnun og opinberan rekstur heilbrigðisþjónustunnar.

Umræða: Mikill stuðningur er við félagslegt heilbrigðiskerfi meðal Íslendinga. Samanburður á viðhorfum almennings annars vegar og þróun heilbrigðiskerfisins hins vegar leiðir í ljós vaxandi gjá, með auknum útgjöldum sjúklinga og auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustunni.

 

V36 Frestun læknisþjónustu meðal Íslendinga

Rúnar Vilhjálmsson

Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

runarv@hi.is

Inngangur: Meginmarkmið í félagslegum heilbrigðiskerfum er að aðgengi að þjónustunni sé sem jafnast og að þeir sem þurfi þjónustuna fái hana. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga frestun læknisþjónustu meðal Íslendinga, ástæður frestunar, og afdrif þeirra sem frestuðu.

Efniviður og aðferðir: Byggt er á landskönnun meðal þjóðskrárúrtaks Íslendinga á aldrinum 18-75 ára sem fram fór vorið 2015. Þátttakendur voru 1599 og heimtur tæp 60%. Spurt var: Þurftir þú að fara til læknis einhvern tíma á síðastliðnum 6 mánuðum, en hættir við það eða frestaðir því. Þeir sem svöruðu játandi voru spurðir um ástæður frestunar, hvert þeir höfðu ætlað að fara, og hvort þeim hefði batnað eða versnað af veikindunum í framhaldinu.

Niðurstöður: Alls höfðu 22% svarenda frestað eða fellt niður læknisheimsókn sem þörf var fyrir á sl. 6 mánuðum. Algengustu ástæður festunar voru: að vera of upptekinn í öðrum verkefnium (48%), að telja að læknisheimsókn hefði ekki gert mikið gagn (45%), að geta ekki fengið tíma hjá lækni nægilega fljótt (42%), og kostnaður þjónustunnar (41%). Þá höfðu flestir sem frestuðu ætlað að fara á heilsugæslustöð (48%) og næst flestir til sérfræðings (39%). Langflestir sem frestuðu sögðu að vandi sinn hefði verið óbreyttur fyrstu vikuna eftir frestun (53%), 26% töldu vandann hafa skánað, og 15% að sér hefði batnað.

Umræða: Ýmsar ástæður liggja að baki frestun læknisþjónustu. Meðal þess sem skiptir máli er skipulag þjónustunnar (að fá tíma fljótlega) og kostnaður sjúklingsins. Mikilvægt er að haga þjónustunni þannig að bið verði sem skemmst og að sjúklingurinn hafi sem minnstan kostnað af henni.

 

V 37 Tengsl teymisvinnu og starfsánægju í hjúkrun á bráða legudeildum á sjúkrahúsum á Íslandi

Helga Bragadóttir

Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, Landspítala

helgabra@hi.is

Inngangur: Á undanförnum árum hefur athyglinni í auknum mæli verið beint að teymisvinnu í heilbrigðisþjónustu og mikilvægi hennar fyrir öryggi sjúklinga og vellíðan starfsmanna. Markmið rannsóknar var að varpa ljósi á teymisvinnu og starfsánægju í hjúkrun á íslenskum sjúkrahúsum.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var megindleg þversniðsrannsókn með skriflegum spurningalista um teymisvinnu og bakgrunnsbreytur Nursing Teamwork Survey-Icelandic. Kvarði spurningalistans er fimmgildur Likert-kvarði (1-5) þar sem hærra stig bendir til betri teymisvinnu. Spurningalistar voru sendir til 925 starfsmanna hjúkrunar á öllum legudeildum lyflækninga, skurðlækninga og gjörgæslu á íslenskum sjúkrahúsum samtals 27 deildum á 8 sjúkrahúsum.

Niðurstöður: Svarhlutfall var 70% (N=632). Flestir þátttakendur voru kvenkyns (98,4%), hjúkrunarfræðingar (54,7%), sjúkraliðar (35,5%) og af lyflækningadeildum (35,8%) kennslusjúkrahúsa (79,6%). Meðalgildi teymisvinnu var 3,89 (SF=0,48). Þegar tengsl bakgrunnsbreyta við teymisvinnu og starfsánægju voru metin sýndu niðurstöður marktæk tengsl milli teymisvinnu og tegundar deildar, hlutverks, starfsreynslu á deild og mönnunar (p≤0,05), auk þess milli starfsánægju á deild annars vegar og starfsreynslu á deild og mönnunar hins vegar (p≤0,05). Gerð var lógístísk aðhvarfsgreining (logistic regression) þar sem breyturnar mönnun, starfsreynsla á deild og teymisvinna skýrðu um 26% af breytileika starfsánægju á deild (Nagelkerke R2=0,257, c2(5, N=568)=83,015, p<0,001). Niðurstöðurnar benda til þess að samband sé á milli bakgrunnsbreyta, teymisvinnu og starfsánægju. Betri teymisvinna er marktækt tengd meiri starfsánægju.

Ályktanir: Teymisvinna í hjúkrun á bráðalegudeildum íslenskra sjúkrahúsa tengist starfsánægju og þekkt er að bæði teymisvinna og starfsánægja hefur með gæði þjónustu og öryggi sjúklinga að gera. Því ætti góð teymisvinna að vera forgangsverkefni stjórnenda og klínískra hjúkrunarfræðinga.

 

V 38 Sjálfsmat á hæfni hjúkrunarfræðinga sem sjá um bráðatilvik á landsbyggðinni: Lýsandi þversniðsrannsókn

Íris Kristjánsdóttir1, Herdís Sveinsdóttir2

1Bráðamótttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, 2skurðlækningasviði Landspítala, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

herdis@hi.is

Inngangur: Bráðamóttökum landsbyggðarinnar er ætlað að veita skammtíma bráðaþjónustu fyrir sjúklinga sem hafa slasast eða veikst alvarlega og þurfa á hátæknimeðferð að halda sem ekki er hægt að veita á minni stöðum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig hjúkrunarfræðingar landsbyggðarinnar, sem taka á móti og sinna bráðveikum og slösuðum sjúklingum, meta hæfni sína.

Efniviður og aðferðir: Gagna var aflað vorið 2016. Notast var við íslenska þýðingu mælitækisins Nurse Competence Scale (IS-NCS) sem inniheldur 73 spurningar sem er skipt niður í sjö hæfnisflokka. Spurningalisti var sendur til 87 hjúkrunarfræðinga sem vinna á landsbyggðinni og taka á móti/sinna að lágmarki 10 bráðveikum eða slösuðum sjúklingum á mánuði. Svörun var 60%. Gögnin voru greind með lýsandi tölfræði.

Niðurstöður: Hjúkrunarfræðingar sem voru með minni en 5 ára starfsaldur mátu hæfni sína lægsta í öllum sjö hæfniflokkunum. Hjúkrunarfræðingar með yfir 20 ára starfsaldur í hjúkrun mátu hæfni sína hæsta í öllum flokkum utan kennslu- og leiðbeinandahlutverka og greiningarhlutverka þar sem hjúkrunarfræðingar með 15,01-20 ára starfsaldur mátu sig örlítið hærra. Marktækur munur var á heildarhæfni hjúkrunarfræðinga með yfir 10 ára starfsaldur í hjúkrun miðað við hjúkrunarfræðinga með styttri starfsaldur. Hjúkrunarfræðingar sem höfðu lokið viðbótarnámi í hjúkrun mátu sig almennt marktækt hærra í heildarhæfni en hjúkrunarfræðingar með B.Sc. próf.

Ályktun: Heildarhæfni hjúkrunarfræðinga hækkar með hækkandi starfsaldri og aukinni menntun. Því er ekki síður mikilvægt að halda í starfandi hjúkrunarfræðinga en að ráða inn nýja. Jafnframt er mikilvægt að hjúkrunarfræðingar sæki sér viðbótarmenntun á sínu sérsviði.

 

V 39 Fjórhjólaslys: Komur á bráðadeild Landspítala 2000-2015

Þorsteinn Jónsson1, Eva Ívarsdóttir1, Brynjólfur Mogensen2

1Hjúkrunarfræðideild, 2læknadeild Háskóla Íslands

thorsj@hi.is

Inngangur: Fjórhjól komu á markað upp úr 1970 og voru upphaflega ætluð bændum. Fljótlega þróaðist notkun fjórhjóla yfir í að vera leik- og faratæki. Erlendis eru fjórhjólaslys algeng en þau hafa lítið verið rannsökuð á Íslandi. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna faraldsfræði slasaðra sem leituðu á bráðadeild eftir fjórhjólaslys árin 2000-2015.

Aðferð: Rannsóknin var afturskyggn og náði til þeirra sem lentu í fjórhjólaslysi og leituðu á bráðadeild á tímabilinu 1. janúar 2000 til og með 31. desember 2015. Unnið var með gögn úr sjúkraskrákerfi SÖGU og NOMESCO. Breytur sem unnið var með: Kyn, aldur, komutími, tími slyss, slysstaður, athöfn, orsök, ICD-10 greining, legutími, þjóðerni, ökumaður, farþegi. Við mat á áverkum var stuðst við áverkastigun AIS og ISS.

Niðurstöður: Alls leituðu 454 einstaklingar á bráðadeild Landspítala eftir fjórhjólaslys. Meirihluti voru karlmenn (78%). Meðalaldur var 32 ár og börn voru 18% slasaðra. Að meðaltali voru 30 slys á ári og gerðust flest yfir sumarmánuðina. Flest slysin voru tengd frítíma (76%). Algengast var að slysin ættu sér stað í dreifbýli og var fall af fjórhjóli og velta algengustu orsakir slysa. Flestir hlutu minniháttar áverka og voru áverkar á útlimi algengastir. Hlutfall þeirra sem lögðust inn á spítala var 15% og einn lést í innlögn. Hlutfall erlendra ferðamanna jókst með árunum og voru þeir 9% allra þeirra sem lentu í fjórhjólaslysi á rannsóknartímabilinu.

Ályktanir: Fræðsla um öryggisþætti og akstur fjórhjóla er mikilvæg, sérlega í tengslum við fjölgun erlendra ferðamanna. Niðurstöður rannsóknarinnar eru mikilvægur þáttur í að greina umfang fjórhjólaslysa á Íslandi.

 

V 40 Fyrsta meðferð brunasára: Gæði klínískra leiðbeininga og samantekt á rannsóknum

Ragnhildur Bjarnadóttir1, Sigþór Jens Jónsson1, Lovísa Baldursdóttir2, Herdís Sveinsdóttir3

1Landspítala, 2gjörgæsludeild Landspítala, 3hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

herdis@hi.is

Inngangur: Bruni er alvarlegur áverki og meðferð hans oft flókin. Mikilvægi sárameðferðar er ótvírætt þar sem hún hvetur til gróanda, dregur úr heilsufarskvillum og fækkar dauðsföllum. Verkefni hins almenna hjúkrunarfræðings í litlu heilbrigðiskerfi eru margþætt og þurfa hjúkrunarfræðingar að hafa víðtæka þekkingu á viðurkenndri gagnreyndri fyrstu meðferð brunasára.

Markmiðið var tvíþætt: (1) Greina hvert sé besta vinnulag við kælingu, mat, hreinsun og meðhöndlun blaðra við fyrstu meðferð brunasára miðað við þá þekkingu sem finna má í rannsóknum og klínískum leiðbeiningum. (2) Leit og mat á gæðum klínískra leiðbeininga um fyrstu meðferð brunasára.

Efniviður og aðferðir: Leit að rannsóknum og klínískum leiðbeiningum fór fram í PubMed og Google Scholar auk þess sem handvaldar voru klínískar leiðbeiningar af heimasíðum bruna- og sárasamtaka og spítala. Notast var við AGREE-II-mælitækið við mat á gæðum klínískra leiðbeininga.

Niðurstöður: Yfir heildina litið komu gæði klínískra leiðbeininganna illa út við mat höfunda, en einungis ein fékk yfir 50% af hæstu mögulegri stigagjöf. Þeir þættir sem komu verst út voru nákvæmni við mótun og sjálfstæði stýrihóps. Niðurstöður fræðilegrar samantektar á kælingu, mati, hreinsun og meðhöndlun blaðra sýndi að rétt vinnulag við fyrstu meðferð bætir sáragróanda, framvindu meðferðar og bataferli sjúklinga.

Ályktun: Niðurstöður varpa ljósi á vinnulag við fyrstu meðferð brunasára ásamt því að benda á þá þætti sem varast þarf við gerð klínískra leiðbeininga til að útkoman endurspegli bestu gagnreyndu þekkingu hverju sinni. Hvatt er til mótunar klínískra leiðbeininga hér á landi til að auka samræmi og nákvæmni í meðferð brunasjúklinga.

 

V 41 Áhrif óhefðbundinna meðferðarúrræða á styrkleika tíðaverkja

Herdís Sveinsdóttir1, Auður Kristjánsdóttir2, Valgerður Kristjánsdóttir3

1Hjúkrunarfræðideild HÍ, 2krabbameinsdeild, 3geðdeild Landspítala

herdis@hi.is

Inngangur: Hefðbundin meðferð, eins og NSAID-lyf og hormónalyf dregur úr tíðaverkjunum hjá sumum konum en alls ekki öllum. Þá geta sumar konur ekki notað þessi lyf vegna aukaverkana og frábendinga. Tilgangur þessa fræðilega yfirlits var að kanna hvaða áhrif óhefðbundin meðferðarúrræði, það er nálastungumeðferð, þrýstipunktameðferð, ilmkjarnaolíumeðferð með nuddi, hitameðferð og hreyfing, hefðu á styrk tíðaverkja.

Efniviður og aðferðir: Samþætt fræðilegt yfirlit. Rannsókna var leitað í þremur gagnagrunnum, PubMed, Google Scholar og Science Direct auk þess að leitað var í heimildaskrám fundinna rannsóknagreina. Þrjátíu nothæfar rannsóknir fundust og voru þær unnar á tímabilinu 2001-2015.

Niðurstöður: Leiddu í ljós að óhefðbundin meðferð hafi að einhverju leyti áhrif á styrkleika tíðaverkja þó að niðurstöðurnar hafi verið ótvíræðar. Rannsóknir sýndu ekki fram á ágæti nálastungna á styrkleika tíðaverkja þrátt fyrir að einhver jákvæð áhrif hafi komið fram. Þrýstipunktameðferð og ilmkjarnaolíumeðferð með nuddi virðist vel til fallin til að minnka styrkleika tíðaverkja. Einnig virðist hitameðferð hafa jákvæð áhrif á styrkleika tíðaverkja en þó vantar fleiri rannsóknir á því sviði. Hreyfing virðist hafa einhver áhrif á styrkleika tíðaverkja en þar er einnig vöntun á fleiri rannsóknum, og önnur úrræði gætu verið gagnlegri en hreyfing.

Ályktun: Óhefðbundin meðferð virðist vera gagnleg til að draga úr tíðaverkjum. Fara þarf þó varlega í að draga þessar ályktanir og yfirfæra niðurstöðurnar á stærri hóp kvenna þar sem margir annmarkar voru á þeim rannsóknum sem skoðaðar voru. Þörf er á stærri og viðameiri rannsóknum á fjölbreyttum hópi kvenna svo alhæfa megi um hvort óhefðbundin meðferð sé kostur fyrir konur með tíðaverki.

 

V 42 Ánægja með þjónustu Neyðarmóttöku nauðgana á Íslandi og langtíma sálfræðilegar afleiðingar þolenda kynferðisofbeldis

Anna M. Hrólfsdóttir1, Ingunn Hansdóttir2,3, Edda B. Þórðardóttir4,5, Agnes B. Tryggvadóttir1, Bryndís L. Jóhannsdóttir2, Gunnhildur Gunnarsdóttir2, Berglind Guðmundsdóttir1,5

1Geðsviði Landspítala, 2sálfræðideild Háskóla Íslands, 3SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis og vímuefnavandann, 4Miðstöð í lýðheilsuvísindum, 5læknadeild Háskóla Íslands

anna.margrethrolfs@gmail.com

Inngangur: Kynferðisofbeldi getur haft alvarlegar sálfræðilegar afleiðingar í för með sér, svo sem áfallastreituröskun, þunglyndi og misnotkun ávanabindandi efna. Markmið þessarar rannsóknar var tvíþætt, að kanna ánægju skjólstæðinga með þjónustu Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala sem og hindranir sem geta komið í veg fyrir að einstaklingar nýti sér sálfræðimeðferð. Í öðru lagi að meta langtíma sálfræðilegar afleiðingar tveimur til sex árum eftir fyrstu komu til Neyðarmóttökunnar.
Efniviður og aðferðir: Rafrænn spurningalisti var sendur til einstaklinga sem leituðu til Neyðarmóttökunnar á árunum 2010-2014 (n=108)(svarhlutfall 57%) en einnig var stuðst við gögn úr sjúkrasögu þátttakenda. Auk bakgrunnspurninga og spurninga um ánægju og hindranir við þjónustunýtingu voru spurningalistar sem mátu áfallastreitu, svefnvandamál, áfengis- og vímuefnamisnotkun, félagslegan stuðning, þunglyndi,kvíða og streitu.

Niðurstöður: Um 44% þátttakenda var mjög eða frekar ánægður með þjónustu Neyðarmóttökunnar og 85% sögðust myndu mæla með þjónustunni við aðra. Þeir sem ekki nýttu sér frekari þjónustu Neyðarmóttökunnar sögðu helstu ástæðuna vera of mikið tilfinningalegt uppnám eða að þau treystu sér ekki til að takast á við atburðinn á þeim tímapunkti. Um helmingur þátttakenda sem leituðu á Neyðarmóttökuna sýndu klínískt marktæk einkenni áfallastreitu og voru merki um áfengismisnotkun sem og marktæk svefnvandamál. Hópurinn í heild sýndi meðalalvarleg einkenni þunglyndis, kvíða og streitu og greindu flestir frá góðum félagslegum stuðning í kjölfar atburðar.
Ályktanir: Niðurstöður sýna að kynferðisofbeldi hefur langtímaafleiðingar og helmingur úrtaksins upplifir enn einkenni áfallastreitu og eru lífsgæði þeirra skert vegna svefnvandamála, og einkenna þunglyndis, kvíða og streitu.

 

V 43 Áhrif íhlutunar fyrir svæfingu og skurðaðgerð á kvíða dagaðgerðasjúklinga: Samþætt fræðilegt yfirlit

Valgerður Grímsdóttir1, Herdís Sveinsdóttir2,3

1Svæfingadeild, aðgerðasviði Landspítala, 2hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 3skurðlækningasviði Landspítala

herdis@hi.is

Inngangur: Undanfarna áratugi hafa framfarir í heilbrigðisþjónustu leitt til fjölgunar dagaðgerða, lækkunar kostnaðar og aukinnar skilvirkni. Nú eru 50-80% skurðaðgerða dagaðgerðir sem fela það í sér að sjúklingar útskrifast heim samdægurs eftir aðgerð. Um fjórðungur dagaðgerðasjúklinga finnur fyrir miklum kvíða. Kvíði fyrir aðgerð getur verið hamlandi og haft áhrif á líðan og bata sjúklinga. Því er mikilvægt að meta og greina kvíðann og finna leiðir til þess að fyrirbyggja og draga úr honum.

Tilgangur: Að skoða hvort og hvaða íhlutanir geta dregið úr kvíða fullorðinna dagaðgerðasjúklinga.

Efniviður og aðferðir: Samþætt fræðilegt yfirlit. Leitað var rannsókna sem höfðu birst á tímabilinu janúar 2005 til febrúar 2016, um áhrif íhlutana fyrir svæfingu og aðgerð á kvíða dagaðgerðasjúklinga í gagnagrunnunum PubMed/Medline, CHINAL, Scopus og Web of Science.

Niðurstöður: Leitin skilaði 129 greinum og 10 rannsóknir fullnægðu skilyrðum leitarinnar. Níu voru slembistýrðar og ein var hálfslembistýrð. Í 9 þeirra voru könnuð áhrif einnar íhlutunar og í einni voru könnuð áhrif fjögurra íhlutana. Í 5 rannsóknum voru könnuð áhrif tónlistar, í þremur áhrif slökunar, í einni hverra eftirtalinna voru könnuð áhrif fræðslusímtals, fræðslumyndbands, viðtals með áherslu á hluttekningu og áhrif náttúrumyndbands með og án tónlistar. Í 7 rannsóknum höfðu íhlutanirnar marktæk jákvæð áhrif á kvíða. Vísbendingar eru um að tónlist, slökunarmeðferð, fræðsla með myndbandi og viðtal með áherslu á hluttekningu geti dregið úr kvíða og bætt líðan dagaðgerðasjúklinga.

Ályktun: Sjúklingamiðuð hjúkrunarmeðferð sem er veitt fyrir svæfingu og byggist á tónlist, slökun, fræðslu með myndbandi og viðtali með hluttekningu getur dregið úr kvíða hjá dagaðgerðasjúklingum.

 

V 44 Athygli: Munur á frammistöðu og athygli reyndra og óreyndra í vítaspyrnum

Hallur Hallsson, Ómar I. Jóhannesson, Árni Kristjánsson

Sálfræðideild Háskóla Íslands

hah10@hi.is

Inngangur: Athygli markmanna í vítaspyrnum hefur töluvert verið rannsökuð. Niðurstöðum augnhreyfingarannsókna og eigindlegra rannsókna ber þó ekki saman. Markmenn segjast veita mjöðmum og öxlum athygli við forspá um stefnu bolta en augnhreyfingarannsóknir sýna að augun séu á stoðfæti spyrnumanns. Rannsóknir benda einnig til að því fyrr í spyrnuferlinu sem klippt er á vítaspyrnumyndband því erfiðara sé að spá rétt fyrir um boltastefnu.

Aðferð: Fimmtán reyndir knattspyrnumarkmenn og 15 þátttakendur með litla reynslu af knattspyrnu sáu 120 vítaspyrnumyndbönd og áttu að spá fyrir um stefnu boltans. Tilraunin skiptist í: i) Grunnlínumælingu fyrir frammistöðu í að spá fyrir um boltastefnu þar sem klippt var á myndband við boltasnertingu leikmanns; ii) Samskonar verkefni nema einnig átti að tilgreina hvort tölvugerðu áreiti var veitt athygli sem birtist ýmist á öxl, mjöðm, eða fyrir framan bolta; iii) Spá um boltastefnu þar sem klippt var á myndbandið 80-120 ms áður en bolta var spyrnt.

Niðurstöður: Reyndir markmenn spáðu betur fyrir um boltastefnu. Sterk jákvæð fylgni var milli frammistöðu og svartíma. Báðir hópar tóku eftir áreitum fyrir framan boltann en ekki á spyrnumanni. Tölvuáreiti höfðu ekki áhrif á frammistöðu né að klippa fyrr á vítaspyrnumyndbönd.

Ályktanir: Ólíklegt að reyndir markmenn veiti mjöðmum og öxlum spyrnumanns athygli við forspá um stefnu bolta. Að þurfa að taka ákvörðun 80-120 ms áður en bolta er spyrnt kom ekki niður á frammistöðu sem bendir til að ákvörðunin sé tekin snemma. Þessar niðurstöður gefa vísbendingar um hvernig megi þjálfa markmenn í vítaspyrnum með sjónathyglisþjálfun.

 

V 45 Kvíði í íþróttum: Tengsl almennra kvíðaeinkenna og íþróttatengds kvíða hjá leikmönnum í körfubolta og fótbolta

Hallur Hallsson1, Bára F. Hálfdánardóttir2, Bjarki Björnsson2, Gunnlaugur B. Baldursson2, Ragnar P. Ólafsson1

1Sálfræðideild Háskóla Íslands, 2Háskóla Íslands

hah10@hi.is

Inngangur: Nokkur umræða hefur verið um kvíða og þunglyndi hjá íþróttafólki en lítill greinamunur gerður á eðli kvíðans. Þekkt er að kvíði geti bætt frammistöðu með því að auka einbeitingu og ákefð. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða tengsl almennra kvíðaeinkenna og íþróttatengds kvíða. Einnig að mæla þunglyndiseinkenni, mat þátttakenda á eigin viðhorfi og annarra til kvíða og þunglyndis og hvort og þá hvert þeir myndu leita aðstoðar.

Aðferð: Spurningalistar voru lagðir fyrir 117 körfuboltaiðkendur (18 til 37 ára; M=24 ár) og 184 fótboltaiðkenndur (18 til 41 ára, M=24 ár) í efstu deild þessara íþrótta á Íslandi. Spurt var um almenn kvíða- og þunglyndiseinkenni (Hospital Anxiety Depression Scale), íþróttakvíða (The Sport Anxiety Scale-2), og viðhorf til þunglyndiseinkenna (The Depression Stigma Scale) ásamt útgáfu þess kvarða fyrir kvíðaeinkenni sem var búin til fyrir þessa rannsókn. Spurt var hversu auðvelt eða erfitt það yrði að leita sér aðstoðar vegna kvíða eða þunglyndis og til hvaða aðila fólk myndi snúa sér.

Niðurstöður: Sterk tengsl voru milli íþróttakvíða og almennra kvíðaeinkenna hjá bæði körfubolta- (r=0,74) og fótboltaiðkendum (r=0,71) en miðlungs sterk milli íþróttakvíða og depurðareinkenna (r=0,53 og r=0,43). Eigin fordómar voru minni en áætlaðir fordómar annarra í báðum hópum. Þátttakendur voru líklegri til að leita til vinar eða fjölskyldumeðlims en fagaðila.

Ályktun: Almenn kvíðaeinkenni og íþróttakvíði eru tengdar en aðgreinanlegar hugsmíðar. Líkur eru á að íþróttafólk leiti frekar til vina og vandamanna en fagaðila vegna kvíða- og þunglyndisvanda. Fræða þarf íþróttafólk um að fordómar gegn kvíða og þunglyndi eru sennilega minni en þeir telja þá vera.

 

V 46 Vöðvastyrkur og -virkni miðlæga og hliðlæga hluta aftanlærisvöðva eftir endurgerð fremra krossbands í hné

Árni Guðmundur Traustason1,2, Katrín Björgvinsdóttir2, Kristín Briem2

1Rannsóknarstofu í hreyfivísindum, 2námsbraut í sjúkraþjálfun, Háskóla Íslands

arnitraustason@gmail.com

Inngangur: Slit á fremra krossbandi (FK) eru alvarleg meiðsli og algengt að einstaklingar fari í aðgerð þar sem nýtt krossband er gert úr miðlægum aftanlærisvöðva (hamstring graft (HG)). Styrkur aftanlærisvöðva í kjölfar HG aðgerðar hefur nokkuð verið rannsakaður en lítið vitað um áhrif aðgerðarinnar á sértæka vöðvavinnu miðlæga- (MH) og hliðlæga (HH) hluta aftanlærisvöðva til skamms eða lengri tíma. Tilgangur rannsóknarinnar var því að kanna vöðvastyrk MH og HH hjá íþróttafólki sem gengist höfðu undir HG ígræðslu í kjölfar FK slits, með hliðsjón af mældri vöðvavirkni.

Efniviður og aðferðir: Átján karlar og 17 konur úr afreksíþróttum tóku þátt í rannsókninni. Styrktur beggja fótleggja var mældur við 40° og við 80° beygju, með mismunandi stöðu sköflungs til að meta miðlæga og hliðlæga hluta aftanlærisvöðva sérhæft. Vöðvarafritsmælingar voru gerðar samtímis styrkmælingum og spurningalisti notaður til að meta hnéeinkenni og athafnagetu. Fjölþáttadreifnigreining og t-próf voru notuð til tölfræðiúrvinnslu.

Niðurstöður: Konur og karlar mældust með marktækt lakari styrk áverkamegin samanborið við hinn fótlegginn í 80° hnébeygju, en einungis konur mældust líka með marktækt lakari styrk í 40° stöðunni (víxlhrif; p<0,05). Styrkur var lakari með innsnúning samanborið við útsnúning á sköflungi, en þetta var meira áberandi við 80° hnébeygju (víxlhrif; p<0,05). Vöðvarafritsmælingar sýndu lægri virkni miðlæga vöðvans í 80° samanborið við 40° hjá konum, ekki körlum (víxlhrif; p<0,001).

Ályktun: Áhrif þess að nota vef úr MH virðist ekki hafa mikil áhrif á sértæka vöðvavinnu, en ástæða virðist til að huga betur að endurhæfingu kvenna eftir áverka og endurgerð FK í hné.

 

V 47 Áhrif 6 vikna endurhæfingar á heilsufar og svefn meðal kvenna með vefjagigt

Björg Þorleifsdóttir1, Gunnhildur L. Marteinsdóttir2, Nína K. Guðmundsdóttir2, Ingólfur Kristjánsson2, Hlín Bjarnadóttir2, Marta Guðjónsdóttir1

1Lífeðlisfræðistofnun, læknadeild Háskóla Íslands, 2gigtarsviði Reykjalundar

btho@hi.is

Inngangur:  Vefjagigt (fibromyalgia) einkennist af útbreiddum langvinnum verkjum, þreytu, andlegri streitu og minnkuðu úthaldi auk svefntruflana. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif sex vikna endurhæfingar á heilsufar og svefn meðal kvenna með vefjagigt og bera saman við sambærilegan hóp kvenna með tilliti  aldurs og líkamsþyngdarstuðuls (BMI).

Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í rannsókninni voru 25 konur með sjúkdómsgreininguna vefjagigt og uppfylltu þátttökuskilyrði að öðru leyti og 12 heilbrigðar konur í samanburðarhópi (aldur: 46,8±8,7 vs 50,0±8,4 ár og BMI: 31,6 ± 5,3 vs 29.1±4,2 kg/m2). Við upphaf og lok rannsóknartímabils svöruðu þær spurningalistum um heilsufar og líkamlega færni (Fibromyalgia Impact Questionnaire), svefnleysi (Insomnia Severity Index) og viðhorf þeirra til svefns (Dysfunctional Beliefs and Attitudes about Sleep). Nætursvefn var mældur með virknimæli (actigraph) vikulangt auk svefnskrár sem þátttakendur héldu, í annarri og fimmtu viku tímabilsins.

Niðurstöður: Vefjagigtarhópurinn mat heilsufar sitt marktækt verra, svefnleysið meira og þeir höfðu neikvæðara viðhorf til svefns miðað við samanburðarhóp. Nætursvefninn reyndist áþekkur meðal hópanna tveggja, svo sem svefnlengd (sleep duration), vökutími að nóttu (wake after sleep onset) og svefnnýtni (sleep efficiency). Eftir 6 vikna tímabil hafði heilsufar og líkamleg færni vefjagigtarhópsins aukist marktækt, svefnleysið minnkað og svefnviðhorf var marktækt jákvæðara, en tveir síðarnefndu þættirnir breyttust ekki hjá samanburðarhópnum. Hjá hvorugum hópnum breyttist nætursvefn marktækt á tímabilinu.

Ályktanir: Heilsufar, svefnleysi og viðhorf til svefns var verra hjá vefjagigtarhópnum miðað við samanburðarhóp, en framför varð á þeim þáttum við endurhæfingu. Á milli hópanna var hins vegar enginn marktækur munur á svefnþáttum mældum með virknimælum og þeir breyttust ekki á tímabilinu.

 

V 48 Parental psychological distress and the explanatory role of life stress and psychosocial resources

Guðrún Kristjánsdóttir1, Inger K. Hallström2, Rúnar Vilhjálmsson3

1Faculty of Nursing, UI and Women's and Children's services, Landspitali, 2Child, Family and Reproductive Health, Lund University, Faculty of Medicine, 3Faculty of Nursing, UI

gkrist@hi.is

Introduction: Numerous studies indicate that stressors associated with parenthood can adversely affect parental well-being and children's psychosocial development. The aim of the present study is to analyse socio-demographic differences in parental role strain in the general population.

Methods: The study is based on a random sample of 591 Icelandic parents of children under 18 years of age, who were among adult participants in a national health survey of Icelanders conducted in the Spring of 2015 (response rate nearly 60%). The questionnaire asked about socio-demographic background and ongoing stressors in the parental role. The data were analyzed using multivariate statistical methods.

Results: Parental role strain was related to young parental age at first birth, female gender, non-married status, age of youngest child, age range of children, and number of children in the household. Furthermore, chronic illness or disability of a child was markedly related to higher parental role strain, although the relationship was partly reduced with parental employment. The parent's own chronic illness was also related to increased parental role strain.

Conclusion: Preventing and addressing parental role strain not only contributes to improved parental mental health, but also helps create a family environment that enhances the psychosocial development of children.

 

V 49 Áverkar samhliða fremri krossbandaslitum í hné; niðurstöður myndgreininga árin 2000-2011

Kristín Briem1,2, Vébjörn Fivelstad2, Sigurjón B. Grétarsson2

1Rannsóknarstofu í hreyfivísindum, 2námsbraut í sjúkraþjálfun, Háskóla Íslands

kbriem@hi.is

Inngangur: Afleiðingar áverka á fremra krossband (FK) í hné eru alvarlegar til lengri tíma litið. Auknar líkur eru á slitgigt næstu áratugina, sérstaklega ef aðrir hlutar hnéliðarins verða fyrir áverka samhliða FK slitinu en tilgangur þessarar rannsóknar er að rannsaka tíðni slíkra áverka á langbein og liðþófa.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn þar sem farið var yfir gagnagrunn sem hýsir allar segulómunarmyndgreiningar sem framkvæmdar voru á öllum einstaklingum sem taldir voru hafa slitið FK á Íslandi árin 2000-2011. Áverkar á langbein og liðþófa voru flokkaðir og tíðni þeirra könnuð með veltitöflum í Töflureikni.

Niðurstöður: Af 2298 myndgreiningum uppfylltu 1556 þeirra skilyrði rannsóknarinnar sem voru að um nýtt FK-slit væri að ræða. Karlar voru 65% af úrtaki. Miðgildi fyrir aldur karla var 27 ár og kvenna 23 ár. Meðalfjöldi áverka á hvert hné var 2,32. Nýr áverki var á liðþófa í 76% tilfella þar af var nýr áverki á miðlægan liðþófa í 61% tilfella og þann hliðlæga í 48% tilfella. Nýr áverki var á langbein í 62% tilfella en af þeim var beinmar algengast (í 60% tilfella).

Ályktanir: Áverkar á langbein og liðþófa samhliða sliti á FK eru mjög algengir og mikilvægt að hafa langtíma afleiðingar þeirra í huga þegar skjólstæðingurinn er upplýstur um áverkann og hvað hann ber mögulega í skauti sér. Konur eru almennt yngri að aldri þegar þær slíta FK og þrátt fyrir að meiri líkur séu á því að þær slíti FK er heildarfjöldi þeirra sem slíta FK að miklum meirihluta karlar.

 

V 50 Samanburður á styrk grindarbotnsvöðva hjá keppnisíþróttakonum og óþjálfuðum konum

Ingunn Lúðvíksdóttir1, Hildur Harðardóttir2,3, Þorgerður Sigurðardóttir3, Guðmundur Freyr Úlfarsson4

¹Menntavísindasviði Háskóla Íslands, ²kvennadeild Landspítala, ³læknadeild, ⁴umhverfis- og byggingaverkfræðideild Háskóla Íslands

hhard@landspitali.is

Inngangur:  Regluleg þjálfun hefur í för með sér heilsufarslegan ávinning en viðvarandi hátt æfingaálag getur haft neikvæðar afleiðingar.

Efniviður og aðferðir: Meginmarkmið var að bera saman styrk grindarbotnsvöðva (G) meðal keppnisíþróttakvenna (K) og óþjálfaðra kvenna (Ó), skoða tíðni þvagleka og þekkingu við að spenna G rétt. Framskyggn samanburðarrannsókn þar sem borinn var saman styrkur G hjá K og Ó. Ó stunduðu enga reglubundna þjálfun en K stunduðu keppnisíþrótt (handbolta, fótbolta, körfubolta, fimleikum, tennis, badminton, crossfit) > 3 ár. Allar voru heilsuhraustar og höfðu ekki fætt. Styrkur G var mældur hjá þátttakendum og athugað hvort þær kynnu að spenna G rétt. Þátttakendur svöruðu spurningalista (hæð, þyngd, aldur, hreyfing, þekkingu á G, þvagleki). Niðurstöður hópanna voru síðan bornar saman.

Niðurstöður: Þátttakendur voru 34; 18 K og 16 Ó. Þær voru sambærilegar í aldri og hæð, en Iíkamsþyngdarstuðull (LÞS) var 22,8 og 25kg/m² (p<0,05) hjá K og Ó. K og Ó stunduðu líkamsþjálfun í 11,4 og 1,3 klst./viku (p<0,05). Meðaltalsstyrkur G hjá K og Ó var 44,5 hPa og 42,7 hPa (p=0,721). Þvagleka fengu 61,1% K (n=11) en 12,5 % Ó(n=2). Undir miklu æfingaálagi fengu allar K þvagleka. Hjá 22% K varð þvagleki við hnerra/hósta. Þekking á G var betri hjá K en Ó og þær voru líklegri til að gera grindarbotnsæfingar reglulega.

Ályktanir: Ekki var marktækur munur á styrk G á milli K og Ó. Hátt hlutfall K með þvagleka kom á óvart og að þær séu líklegri að fá þvagleka. Grindarbotnsvöðva þarf að þjálfa sérstaklega.

 

V 51 Sex-related differences in knee valgus moment during a cutting maneuver by athletes aged 9-11

Haraldur B. Sigurðsson1, Þórarinn Sveinsson2, Kristín Briem2

1Faculty of Medicine, 2Department of Physical Therapy, University of Iceland

harbs@hi.is

Introduction: The knee valgus moment is a risk factor for future anterior cruciate ligament (ACL) injury, and contributes directly to ACL load. Risk of ACL injury is higher for females and under fatigue. Little is known about sex related differences in knee valgus moment in athletes aged 9-11, their limb differences, or how they are affected by fatigue.

Methods: Soccer and team handball athletes (N=125) were recruited from local sports clubs, and had reflective markers placed on key anatomic locations. Athletes performed 5 repetitions on each leg of a cutting maneuver, then underwent a 5-min fatigue protocol before repeating the task. Data were collected using an 8 camera motion capture system (Qualisys) and two AMTI force plates, sampling at 200Hz. Statistical analysis was performed with a mixed models ANOVA for main effects and interactions of age, sex, fatigue, and side.

Results: Overall, females had a significantly lower mean (SD) knee valgus moment than males (0.08 (0.24) vs. 0.15 (0.26) Nm/kg; p=0.018). A sex by side interaction was found for the knee valgus moment (p<0.001) due to greater inter-limb differences seen for male compared to female participants. Moderate correlations were found between the valgus and internal rotation moments of the knee (r=0.53; p>0.001) and between hip and knee frontal plane moments (r=0.53; p<0.001).

Conclusions: Sex dependent differences in knee valgus moment and sex-specific side asymmetries exist from an early age. This may have implications for injury prevention studies where interventions may be targeted towards young athletes.

 

V 52 Árstíðabundinn munur á svefntruflunum og andlegri líðan

Arndís Valgarðsdóttir1, Ingunn Hansdóttir1, Erla Björnsdóttir2, Lárus S. Guðmundsson3, Björg Þorleifsdóttir4

1Sálfræðideild, heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands, 2Landspítala, 3lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 4Lífeðlisfræðistofnun, læknadeild Háskóla Íslands

arndis@undraland.com

Inngangur: Svefntruflanir eru algengt vandamál og geta dregið úr vellíðan, lífsgæðum og starfsgetu, haft slæm áhrif á heilsufar og alvarlegar félagslegar og efnahagslegar afleiðingar. Rannsóknir hafa sýnt að árstíðabundnar birtusveiflur hafa neikvæð áhrif á svefngæði og svefntíma og á veturnasvefntruflanir. Markmið rannsóknarinnar er að kanna árstíðabundinn mun á svefnlengd, svefntruflunum, andlegri líðan og lífsgæðum Íslendinga.

Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru á aldrinum 18-70 ára og notast var við lagskipt slembiúrtak. Fjöldi þátttakenda var 1225 að vetri og 938 að sumri. Hlutfall kvenna var 59,1% að vetri og 59,4% að sumri. Mælitæki voru sjálfsmatskvaðinn Basic Nordic Sleep Questionnaire sem metur eðli og alvarleika svefntruflana, andleg líðan var metin með Depression Anxiety Stress Scales sem metur þunglyndi, kvíða og streitu og HL-prófið var notað til að meta heilsutengd lífsgæði. Svefnlengd og svefnvenjur voru metnar með spurningum um hátta- og fótaferðartíma á virkum dögum jafnt sem frídögum.

Niðurstöður: Svefntruflanir og andleg líðan var marktækt verri að vetri en sumri. Þátttakendur áttu erfiðara með að sofna, að sofa í einum dúr og svefninn var minna endurnærandi yfir vetrartímann. Konur vöknuðu oftar upp, svefn þeirra var minna endurnærandi og kvíði og streita þeirra var meiri að vetri samanborið við karla. Ekki var árstíðamunur á svefnlengd eða lífsgæðum. Tengsl milli svefntruflana, andlegrar líðan og lífsgæða sýndu að því meiri sem svefntruflanir voru, því verri var andleg líðan og lífsgæði fólks.

Ályktanir: Svefntruflanir eru meiri að vetri en að sumri og algengari hjá konum. Vanlíðan fólks, þunglyndi, kvíði og streita, var mest ef svefn var ekki endurnærandi.

 

V 53 Að greinast með Alzheimerssjúkdóm: Áhrif á líðan og lífsgæði

Arndís Valgarðsdóttir1, Daníel Ólason1, Erla S. Grétarsdóttir2, Kristín Hannesdóttir3, Jón Snædal4

1Sálfræðideild, heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands, 2geðsviði Landspítala, 3AstraZeneca, 4Landakoti, Landspítala

arndis@undraland.com

Inngangur: Skert innsæi er algengt hjá Alzheimerssjúklingum og getur valdið því að sjúklingar gera sér illa grein fyrir sjúkdómnum og ofmeti eigin getu. Í rannsóknum á Alzheimerssjúkdómnum hefur því tíðkast að afla upplýsinga frá aðstandendum og fagfólki en upplýsingar frá sjúklingunum sjálfum að mestu skort. Rannsóknir á lífsgæðum, þunglyndi, verkjum og getu til athafna meðal Alzheimerssjúklinga hafa leitt í ljós töluvert ósamræmi í svörum sjúklinga og aðstandenda. Til að hægt sé að bæta þjónustu og meðferð þarf að öðlast skilning á áhrifum þess að greinast með sjúkdóminn á líðan og lífsgæði fólks. Þegar tekist er á við veikindi og aðra erfiðleika getur lífsafstaða og bjargráðastíll skipt miklu máli. Markmið rannsóknarinnar er að kanna á heildstæðan hátt upplifun fólks sem nýlega hefur fengið greiningu á Alzheimerssjúkdómi og meta þær afleiðingar sem sjúkdómurinn hefur haft á líðan og lífsgæði þeirra.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er megindleg. Sjúklingar svöruðu spurningalistum um líðan og lífsgæði sín og aðstandendur svöruðu listum um sömu þætti hjá þeim.

Niðurstöður: Niðurstöður fyrir 50 þátttakendur benda til að skertu innsæi fylgi þunglyndi og minni lífsgæði sjúklinga og meiri streita hjá aðstandendum. Sjúklingar mátu líðan sína betri og lífsgæði og verklega færni meiri en aðstandendur. Forðandi bjargráðastíll, kvíði og þunglyndi höfðu neikvæða fylgni við bjartsýni.

Ályktanir: Skert innsæi virðist hafa slæm áhrif á andlega líðan og lífsgæði Alzheimerssjúklinga. Lítið samræmi var í svörum hópanna og aðstandendur telja sjúklingana verr stadda en þeir gera sjálfir. Svartsýnir sjúklingar aðhyllast frekar forðandi bjargráðastíl og eru þunglyndari og kvíðnari en þeir sem eru bjartsýnir.

 

V 54 Samspil félagslegs stuðnings, áfallastreitu og notkunar ávanabindandi efna meðal einstaklinga sem hafa fengið áfall

Anna M. Hrólfsdóttir1, Edda B. Þórðardóttir2, Bryndís B. Ásgeirsdóttir3

1Landspítala, 2Miðstöð í lýðheilsuvísindum, læknadeild Háskóla Íslands, 3sálfræðideild Háskólans í Reykjavík

anna.margrethrolfs@gmail.com

Inngangur: Það er vel þekkt að einstaklingar með áfallastreituröskun (ÁSR) leiti í ávanabindandi efni, líkt og áfengi eða sígarettur, til þess að vinna bug á einkennum sínum. Það er hins vegar lítið vitað um hvaða áhrif félagslegur stuðningur hefur á þetta samband. Markmið rannsóknarinnar var að kanna samspilið á milli félagslegs stuðnings, ÁSR-einkenna og notkunar ávanabindandi efna meðal einstaklinga sem höfðu sögu um áfall.
Efniviður og aðferðir: Spurningalistar voru póstsendir í janúar 2011 til 643 einstaklinga frá Breiðdalsvík, Flateyri, Súðavík og Raufarhöfn. Spurt var um bakgrunn, félagslegan stuðning og einkenni áfallastreitu en þau voru metin með The Posttraumatic Diagnostic Scale. Gagnaöflun stóð yfir frá janúar til lok júní 2011og samanstóð úrtakið af 490 einstaklingum, 247 konur og 241 körlum á aldrinum 18 til 90 ára (meðalaldur var 43 ár). Við greiningu gagnanna var notast við tvíþátta lógistíska aðhvarfsgreiningu.
Niðurstöður: Í ljós kom að einstaklingar sem fundu fyrir félagslegum stuðningi í kjölfar áfalls voru ólíklegri til þess að mæta greiningu á einkennum ÁSR samanborið við þá sem engan stuðning fengu. Þar að auki voru ÁSR-einkenni forspárþáttur fyrir daglegum reykingum ásamt því að hafa farið í meðferð vegna vímuefnavanda. Hins vegar fannst ekkert samband milli félagslegs stuðnings við daglegar reykingar né áfengisnotkun.
Ályktanir: Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að félagslegur stuðningur í kjölfar áfalls sé sérstaklega mikilvægur til þess að minnka líkur á þróun ÁSR. Þar að auki getur ÁSR aukið líkur á að einstaklingar leiti í ávanabindandi efni í kjölfar áfalls.

 

V 55 Áhrif þreytu á lífaflfræði hnés og búks í gabbhreyfingu hjá stúlkum og drengjum

Hjálmar J. Sigurðsson1,2, Kristín Briem2, Þórarinn Sveinsson2

1Rannsóknarstofu í hreyfivísindum, 2Námsbraut í sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands

thorasve@hi.is

Inngangur: Kvenkyns íþróttamenn eru mun líklegri til að slíta fremra krossband en karlar og þreyta eykur líkur á sliti. Markmið þessarar rannsóknar er að meta áhrif þreytu á hreyfingar hnés og búks í breiðskurðarsniði í gabbhreyfingu hjá börnum fyrir kynþroska.

Efniviður og aðferðir: Alls voru 128 einstaklingar (76 stúlkur og 52 drengir) fengnir til þátttöku hjá íþróttaliðum á Reykjavíkursvæðinu. Eftir upphitun gerðu þau gabbhreyfingu, þar sem stigið var á kraftplötu á meðan 8 myndavélar voru notaðar til að taka upp hreyfingar í þrívídd. Eftir að þátttakendur voru þreyttir á skautabretti voru mælingar endurteknar. Fyrri helmingurinn af standfasanum er skoðaður.

Niðurstöður: Hámarks láréttur gagnkraftur hækkaði við þreytu (7,71 N/kg og 8,18 N/kg; p<0,001). Við upphaf standfasa voru hnén í meiri frá-færslu þegar þátttakendur voru þreyttir (0,1° og 1,0°; p=0,019) og einnig var hún meiri hægra megin (1,0° og 0,1; p=0,008). Hreyfing í hné jókst meira hægra megin við þreytu (p=0,018) og áhrifin af þreytu voru meiri hjá stúlkum (p=0,025). Hámarks fráfærsla jókst einnig meira hægra megin í þreytu (p=0,011). Hliðarsveigja á búk að stöðufæti var meiri vinstra megin en hægra megin (10,1° m.v. 8,7°; p<0,001). Við upphaf standfasa var hallinn á búk meiri eftir þreytu (2,1°og 3,0°; p=0,049). Hreyfing á búk í átt að stöðufæti minkaði við þreytu (8,9° og 9,9°; p=0,006).

Ályktanir: Þreyta hefur áhrif á hreyfimunstur hjá ókynþroska einstaklingum og eykur álag á hnéliðinn í gabbhreyfingu. Þetta bendir til þess að það sé best að byrja forvarnaræfingar gegn krossbandaslitum um og fyrir unglingsárin.

 

V 56 The effects of omega-3 PUFA on human natural
killer cells in vitro

Andrea Jóhannsdóttir1,2,3, Ingunn H. Bjarkadóttir1,2,3, Jóna Freysdóttir1,2,5, Ingibjörg Harðardóttir4

1Department of Immunology and 2Centre for Rheumatology Research, Landspitali, 3Faculty of Pharmaceutical Sciences, 4Biochemistry and Molecular Biology and 5Department of Immunology, Faculty of Medicine, Biomedical Center

ih@hi.is

Introduction: Dietary omega-3 polyunsaturated fatty acids (PUFA) enhance resolution of inflammation and induce an early increase in natural killer (NK) cell numbers. As depletion of NK cells hampers resolution onset we hypothesize that NK cells may be involved in the effects of omega-3 PUFA on resolution of inflammation. The aim of this study was to determine the effects of the omega-3 PUFA eicosapentaenoic acid (EPA) and docosahexaenoic acid (DHA) on human NK cell activity in vitro.
Materials and methods: Human NK cells were incubated with/without EPA or DHA prior to their stimulation with IL-12 and IL-15. Expression of surface receptors was determined by flow cytometry and cytokine concentration in the supernatants was measured by ELISA.
Results: EPA and/or DHA increased NK cell expression of the chemokine receptor CCR7 and the homing receptor CD62L and decreased NK cell secretion of the pro-inflammatory cytokines TNF-α, IL-13 and GM-CSF compared with that by NK cells cultured without fatty acids.
Conclusions: The omega-3 PUFA-induced increase in NK cell expression of CCR7 and CD62L may make the NK cells better able to travel to lymph nodes where they may have indirect effects on the inflammatory process through Th1 cells. Furthermore, as neutrophil apoptosis and removal from the inflamed site is necessary for resolution of inflammation, decreased secretion of cytokines that are important for neutrophil survival (like TNF-α and GM-CSF) may be involved in the mechanism by which omega-3 PUFA enhance resolution of inflammation.

 

V 57 Natural killer cells play an essential role in resolution of antigen-induced inflammation in mice

Ósk Anuforo1, Stefanía P. Bjarnarson1, Hulda Jónasdóttir2, Martin Giera2, Ingibjörg Harðardóttir3, Jóna Freysdóttir1

1Dept of Immunology, Landspitali-The National University Hospital of Iceland / University of Iceland, 2Center for Proteomics and Metabolomics, Leiden University Medical Center, 3Biohemistry and Molecular Biology, Faculty of Medicine, University of Iceland

oua@hi.is

Introduction: NK cells have been implicated in resolution of allergic airway inflammation. This study examined the role of NK cells in resolution of inflammation in an antigen-induced peritonitis.

Methods and data: Mice were immunized twice with methylated BSA (mBSA) and inflammation induced by intraperitoneal injection of mBSA. They were injected intravenously with an NK cell depleting antibody (anti-asialo GM1, αASGM1) or a control antibody 24 h prior to peritonitis-induction. Peritoneal exudates, spleen and draining lymph nodes were collected and cryosections stained by immunofluorescence and peritoneal cells and soluble mediators analyzed by flow cytometry, ELISA and LC-MS/MS.

Results: The number of peritoneal neutrophils 12 h after induction of inflammation was higher in the αASGM1-injected mice than in the control mice. The number of neutrophils was still high in the αASGM1-injected mice when they had returned to baseline in the control mice. Peritoneal concentrations of the neutrophil regulators G-CSF and IL-12p40 were higher at 12 h in the αASGM1-injected mice than in the control mice, whereas concentrations of lipid mediators implicated in resolution of inflammation, i.e. LXA4 and PGE2, were lower. Reduced apoptosis was detected in draining lymph nodes and spleens from the αASGM1-injected mice compared with that in the control mice and lower numbers of peritoneal NK cells expressing NKp46 and NKG2D, receptors implicated in NK cell-induced neutrophil apoptosis.

Conclusions: These results indicate a crucial role for NK cells in resolution of antigen-induced inflammation and suggest their importance in tempering neutrophil recruitment and maintaining neutrophil apoptosis.

 

V 58 Design of experiments approach for structural optimization of antibacterial and hemolytic properties of chitosan derivatives

Priyanka Sahariah1, Bergþóra S. Snorradóttir2, Martha Á. Hjálmarsdóttir2, Ólafur E. Sigurjónsson3, Már Másson2

1Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2University of Iceland, 3Landspitali University Hospital

prs1@hi.is

Introduction: Design of Experiments (DOE) is a systematic method for planning and analyzing the outcome of experiments and describing the relationship between the factors affecting an experiment and the outcome (responses). In the current study, the DOE approach was used to obtain the minimum number of compounds containing various proportions of cationic and hydrophobic groups that would have maximum influence on the activity/toxicity of the biopolymer, chitosan.

Methods: MODDE, a specialized software for planning and analyzing the results of a DOE study, was used to design the experiments, create a model and analyze the results. The three experimental parameters were the three functional groups namely the N,N,N-trimethyl group, N-acetyl group and N-stearoyl group, which were introduced into the polymer at specific ratios in ‘one-pot synthesis' utilizing the TBDMS protected chitosan. The antibacterial activity (MIC) towards the Staphylococcus aureus and Escherichia coli, hemolytic activity (HC50) towards human red blood cells and solubility of the chitosan derivatives were used as the responses in the model.

Results: The refinement of the model led to improvement of the statistical significance and predictive power of the model, which showed that the trimethyl group is the most influential factor for enhancement of aqueous solubility and antibacterial activity of the derivatives towards Staphylococcus aureus and Escherichia coli, while N-acetyl and N-stearoyl group remained less significant.

Conclusion: The results led us to the conclusion that using structure as a variant, design of experiments can be successfully utilized for the development of structure-activity relationship of this biomaterial.

 

V 59 Micro-encapsulated doxycycline containing buccal films with improved stability, enhanced mucoadhesion and residence times

Venu Gopal Reddy Patlolla1, Þórdís Kristmundsdóttir1, Peter Holbrook2

1Faculty of Pharmaceutical Sciences, 2Faculty of Odontology, University of Iceland

vgr1@hi.is

Introduction: Mucoadhesive buccal films are an efficient and alternative drug delivery systems to the enteral route, which can be utilized to deliver drugs to both local as well as systemic circulation. They form a protective barrier over the inflamed mucosa, which prevents the further exacerbation, but the drawbacks include poor retention at the applied site due to dislodgement from tongue activity, rapid disintegration of the films and drug burst release. All the drawbacks were addressed by incorporating micro-particles into the buccal films and their physicochemical properties were studied.
Methods: The films were prepared using a solvent casting method, the micro-particles were prepared using a spray dryer, the micro-particle size was evaluated using a microscope and the morphological characteristics were analysed by scanning electron microscopy. The drug-excipient interaction was evaluated using Differential scanning calorimetry(DSC), the in vitro release times were accessed using the USP paddle over disc method, the permeation studies were carried out with an artificial membrane and the mucoadhesion studies were evaluated with the texture analyzer.
Results: A prolonged and uniform drug release was achieved and also improved the stability of the active component. The work of mucoadhesion was improved as the individual micro-particles possess more surface area of exposure to the mucus membrane and marked difference in the in vitro release times for the films containing micro-particles was observed.
Conclusions: The study showed that the incorporation of micro-particles improved the stability, formulation retention time and enhanced the mucoadhesion capacity, but the uniform drug distribution needs to be further addressed.

 

V 60 Exopolysaccharides from C. aponinum enhance cytokine and chemokine production of HaCaT cells

Vala Jónsdóttir1,2,3, Ása Guðmundsdóttir2,3,4, Ingibjörg Harðardóttir3, Jóna Freysdóttir1,2,3

1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Department of Immunology and 3Centre for Rheumatology Research, Landspitali, 4Faculty of Pharmaceutical Sciences

vaj16@hi.is

Introduction: We previously showed that when dendritic cells (DCs) were matured in the presence of exopolysaccharides from Cyanobacterium aponinum (EPS-Ca), one of the main organisms in the Blue Lagoon, they secreted more of IL-10 than control DCs. Furthermore, DCs matured in the presence of the EPS-Ca led to less activation and differentiation of ROR-γt+IL-17+ T cells. In the present study, the effects of the EPS-Ca on keratinocytes stimulation was determined.

Materials and methods: HaCaT cells (immortalized keratinocytes) were incubated with EPS-Ca and then stimulated with TNF-α and either IFN-γ or IL-17 to mimic Th1 or Th17 cytokine environment, respectively. The concentration of cytokines and chemokines in supernatants from the HaCaT cellswas determined by ELISA and surface molecule expressionwas determined by flow cytometry.

Results: When the HaCaT cells were stimulated with IFN-y and TNF-α, EPS-Ca increased their secretion of IL-6, IL-8, CCL3 and CCL20 but decreased their secretion of CXCL10. When they were stimulated with IL-17 and TNF-α, EPS-Ca increased their IL-6 and CCL3 secretion. EPS-Ca increased the expression of ICAM-1 on HaCaT cells stimulated with IL-17 and TNF-α and increasedCD29 (β1 integrin) expression on HaCaT cells stimulated with IFN-y and TNF-α. EPS-Ca did not affect surface expression of E-cadherin, HLA-I, HLA-DR, CD44, CD247 (PD-L1) and CD183 (CXCR3) on HaCaT cells. 

Conclusions: Although the effects of EPS-Ca on DCs led to a decrease in their induction of a Th17 response, their effects on keratinocytes seem to be pro-inflammatory when stimulated in Th1 environment but to a lesser extent when stimulated in a Th17 environment.

 

V 61 Makrólíða ónæmir streptókokkar af flokki A á Íslandi

Sara B. Southon1,2,3, Gunnsteinn Haraldsson2,3, Priyanka Kachroo4, Stephen B. Beres4, Helga Erlendsdóttir2, Karl G. Kristinsson2, James M. Musser4

1Sýklafræðideild Landspítala, 2læknadeild, 3Lífvísindasetri Háskóla Íslands, 4Houston Methodist Research Institute

sbs45@hi.is

Inngangur: Streptococcus pyogenes (group A Streptococcus, GAS) er mikilvægur sýkingavaldur í mönnum og alvarlegar sýkingar af völdum bakteríunnar hafa háa dánartíðni. Makrólíðaónæmi er vaxandi áhyggjuefni þegar kemur að meðferð GAS sýkinga. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvað veldur makrólíðaónæmi í GAS á Íslandi.

Efniviður og aðferðir: Erythromycin ónæmir GAS sem höfðu verið greindir og geymdir á Sýklafræðideild LSH á árunum 1998-2015 voru sendir til Houston Methodist Research Institute (Houston, Texas), þar sem þeir voru heilraðgreindir í Illumina NextSeq tæki. Genatjáning mefA-msrD var rannsökuð hjá 15 fulltrúum hverrar emm-týpu, með qRT-PCR, 5 stofnar fyrir hverja emm-týpu. Genatjáning mefA-msrD eftir að stofnarnir voru útsettir fyrir erythromycin var skoðuð í 4 stofnum.

Niðurstöður: Af 1532 stofnum, leiddi heilraðgreiningin í ljós að 1364 (89,0%) stofnanna voru af emm-týpum M4 (n=704), M6 (n=330), og M12 (n=331). Af þessum 3 emm-týpum báru 1347 (98,8%) makrólíða ónæmis genin, mefA og msrD. Stofnar hverrar emm-týpu voru mjög skyldir innbyrðis. Raðir fyrir mefA-msrD og stýrill ofanvert við mefA-msrD voru nánast óbreyttar meðal GAS stofnanna. Tjáning mefA-msrD var svipuð meðal M4 og M6 stofna en M12 stofnar sýndu tölfræðilega marktækt hærri tjáningu á mefA-msrD en M4 og M6 stofnarnir. Allir 4 stofnar sem prófaðir voru sýndu hærri tjáningu á mefA-msrD eftir að stofnarnir voru útsettir fyrir erythromycini.

Ályktanir: GAS stofnarnir voru mjög erfðafræðilega skyldir. Þrátt fyrir þennan skyldleika sýna stofnar af emm-týpu M12 hærri tjáningu á mefA-msrD en stofnar af öðrum emm-týpum. Útsetning fyrir erythromycini örvar tjáningu á mefA-msrD genagenginu.

 

V 62 Elucidation of different cold-adapted Atlantic cod (Gadus morhua) trypsin X isoenzymes

Gunnar Sandholt1, Bjarki Stefánsson1, Ágústa Guðmundsdóttir2

1Zymetech, 2matvælafræðideild, Zymetech

gbs1@hi.is

Introduction: Trypsins from Atlantic cod (Gadus morhua), consisting of several isoenzymes, are highly active cold-adapted serine proteases. These trypsins are isolated for biomedical use in an eco-friendly manner from underutilized seafood by-products. For broader utilization of cod trypsins, further characterization of biochemical properties of the individual cod trypsin isoenzymes is of importance. For that purpose, a cod trypsin X isoenzyme variant CTX-V7 from a benzamidine purified Atlantic cod trypsin isolate was analyzed.

Materials and Methods: Benzamidine purified cod trypsin, anion exchange chromatography, mass spectrometry, enzyme activity assay, stability measurements (pH, temperature), inhibition studies and kinetic analysis.

Results: Anion exchange chromatography revealed eight peaks containing proteins with tryptic activity and in the size range of 24 kDa. Based on mass spectrometric analysis, one isoenzyme gave the best match to cod trypsin I and six isoenzymes gave the best match to cod trypsin X. One trypsin X isoenzyme, CTX-V7, was selected for further characterization based on abundance and stability.

Discussion: The study demonstrates that the catalytic efficiency of CTX-V7 is comparable to that of cod trypsin I, the most abundant and highly active isoenzyme in the benzamidine cod trypsin isolate. Differences in pH stability and sensitivity to inhibitors of CTX-V7 compared to cod trypsin I were detected that may be important for practical use.

 

V 63 N,N,N-trimethyl chitosan as an efficient antibacterial agent for polypropylene and polylactide nonwovens

Priyanka Sahariah1, Dawid Stawski2, Martha Á. Hjálmarsdóttir3, Dorota Wojciechowska2, Michal Puchalski4, Már Másson3

1Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2Lodz University of Technology, 3University of Iceland, Lodz University of Technology

prs1@hi.is

Introduction: The most important biomedical characteristics of fibrous materials in the area of medicine and hygiene are their antimicrobial properties. Such properties can be obtained by treatment of textiles with compounds possessing antimicrobial activity, such as the N,N,N-trimethylchitosan (TMC) which possesses high antimicrobial properties.

Methods: TMC was selected as the antibacterial agent for modification of polypropylene (PP) and polylactide (PLA) nonwovens. In this study, two step modification of the nonwoven's surface was applied. The first phase was to create a negatively charged surface on the fibres and second phase was to layer by layer assemble the TMC through electrostatic interaction. Gravimetric measurement, scanning electron microscopy, energy dispersive spectroscopy and reflectance Fourier transform infrared spectroscopy were utilized to characterize the morphology and composition of the modified fibres.

Results: The results show that TMC can be used as a polyelectrolyte layer for layer-by-layer modification of PP and PLA nonwovens. The bactericidal effect of the three modified nonwovens towards S. aureus, expressed in terms of percentage reduction of the viable bacterial cells show that PP-1 showed a reduction of upto ~60% after 4.5 h in comparison to the growth control. On the other hand, PP-2 and PLA were capable of showing 100% reduction in the bacterial cells at time intervals of 2 h and 3 h respectively and this effect was maintained up to the end of 24 h.

Conclusion: The deposition of TMC layer contributes antibacterial properties to modified polypropylene and polylactide materials which can be used for medical applications.

 

V 64 Aggregation of native β-cyclodextrin (βCD) and HP-β-cyclodextrin (HPβCD): determination of critical aggregation concentration by permeation

André Sá Couto, Ryzhakov Alexey, Þorsteinn Loftsson

Faculty of Pharmacy University Iceland

ars70@hi.is

Introduction: Purpose of the present work was to investigate formation of aggregates in aqueous βCD and HPβCD solutions using CD permeation through semi-permeable cellophane membranes. Another goal was to calculate the lowest CD concentration that initiates the aggregation process (i.e. the critical aggregation concentration [cac]).

Methods and data: Aqueous βCD and HPβCD solutions of various concentrations were prepared through sonication (60°C, 60 min). All concentrations were determined by UHPLC validated methods. Permeation studies were carried out in unjacketed Franz diffusion cells using semipermeable membranes with molecular-weight-cutoff (MWCO) of 3.5-5 and 8-10kDa.

Results: Regarding to the βCD permeation studies a negative deviation from the theoretical flux curve was observed for the MWCO 3.5-5 kDa membrane but close to linear relationship was observed for the MWCO 8-10kDa membrane. Similar results were obtained for HPβCD where the MWCO 3.5-5 kDa membrane indicated HPβCD aggregation. From the intersection of the linear portions of the plots at concentrations above and below the inflections points it was possible to determine CAC for both CDs. The calculated CAC for βCD was approximately 1.1% and for HPβCD approximately 15%.

Conclusions: The analysis of permeation results for both CD clearly indicates that the aggregates are 5-10kDa as they seem to permeate freely through the 8-10kDa pore size membrane (linear flux) but not through the 3.5-5kDa membrane. The aggregation and aggregate size appeared to increase with increasing CD concentration. One can conclude that HPβCD (CAC 15% w/v) has less tendency to form aggregates than the native βCD (CAC 1.1% w/v).

 

V 65 Interaction of 2-hydroxypropyl-β-cyclodextrin (HPβCD) with parabens: influence in the aggregation process

André Sá Couto, Ryzhakov Alexey, Þorsteinn Loftsson

Faculty of Pharmacy University Iceland

ars70@hi.is

Purpose: Purpose of the present work was to investigate the influence of parabens on HPβCD aggregation by permeation and determine their effect on the critical aggregation concentration (cac) of HPβCD.

Methods: Binary systems of HPβCD and parabens (i.e. methyl-, ethyl-, propyl- or butylparaben) of various concentrations were prepared in aqueous solutions. Permeation studies were carried out in unjacketed Franz diffusion cells using semipermeable membranes with molecular-weight-cutoff (MWCO) of 3.5-5 kDa.

Results: Analysis of pure aqueous HPβCD solutions showed negative deviation from linearity at elevated HPβCD concentrations and cac of approximately 15% w/v. HPβCD solutions containing methyl- and ethylparaben gave similar HPβCD flux profiles (similar slopes) as pure HPβCD solution showing that these two parabens have negligible effect on the cac of HPβCD (cac 14-15%). In contrast, propyl- and butylparaben decreased the HPβCD flux indicating that these parabens have significant effect on HPβCD cac (≈12%). Regarding the cac of the parabens, methylparaben gives a linear flux-paraben concentration profile (cac cannot be observed in the study range) while the remaining parabens display a negative deviation from linearity (increased with the increasing length of the alkyl chain).

Conclusion: As previously described parabens can self-aggregate and aggregation increased with increasing alkyl chain length (MP < EP < PP < BP). One can also conclude that methyl- and ethylparaben do not influence HPβCD flux profile (similar cac) while propyl- and butylparaben increased HPβCD aggregation. HPβCD (cac ≈15% w/v) had higher tendency to form aggregates in presence of propyl- and butylparaben (cac ≈ 12% w/v).


V 66 Transdermal numerical modelling from silicone matrix systems

Bergþóra S. Snorradóttir1, Fjóla Jónsdóttir2, Sven Th. Sigurðsson2, Már Másson1

1Faculty of Pharmaceutical Science, University of Iceland, 2Faculty of Industrial Engineering, Mecha, University of Iceland

bss@hi.is

Introduction: Matrix type formulations are common types of delivery systems used for transdermal delivery. Modelling was used to find parameter values for the matrix systems, based on release studies, and for the membranes by an investigation of trans-membrane delivery from donor solutions.

Methods and data: Transdermal drug release, in vitro studies from donor solutions and silicone matrix systems were conducted with vertical Franz diffusion cells. A numerical model was constructed. The model was transient and did not require pseudo-steady state approximation. It was validated against experimental data for drug release from silicone matrices.

Results: The model was transient and could therefore be used to predict lag-times in addition to the drug flux for trans-dermal delivery. The donor solution drug release considered conditions where there were no diffusion limitations, contrary to the cases of drug incorporated silicone matrix systems. Good fit to experimental data was obtained.

Conclusions: The modelling approach was illustrated by allowing the possibility of a donor solution. The results indicated that while the dissolution in the case of ibuprofen is close to being instantaneous, this is not so in the case of diclofenac. The experiments and the numerical model outlined in this study could also be adjusted to more general formulations.

 

V 67 Inclusion complex formation of p-hydroxybenzoic acid esters and ¡-Cyclodextrin

Phennapha Saokham1, Þorsteinn Loftsson2

1Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2University of Iceland

phs3@hi.is

Introduction: The usage of parabens in aqueous media has been hampered, especially parabens with long alkyl chains, due to their low aqueous solubility. Complexation of parabens with CDs such as αCD, βCD and hydroxypropyl-βCD has been described but no data is available on the γCD effect on the solubility of long chain parabens.

Methods: The phase-solubility profiles of four parabens (i.e. methyl-, ethyl-, propyl- and butylparaben) were determined. Solutions from the phase-solubility studies were also used to determine the cac values of γCD using permeation techniques. Moreover, the effect of mixed parabens on the cac values of γCD were investigated.

Results: The inclusion complexes of four paraben/γCD show BS type of phase-solubility profiles. Moreover, the cac values of γCD in aqueous solutions containing ethyl-, propyl- and butylparaben/γCD inclusion complex solutions decreased while methylparaben did not affect the cac. Furthermore, from the cac values, it can be concluded that the promoted effect on self-assemble in γCD was in the order butyl- > propyl- > ethyl > methylparaben.

Conclusion: Paraben form inclusion complexes with γCD. The tendency of parabens to form γCD complexes depends on their alkyl chain length (i.e. the longer the higher tendency). While solubility of parabens was increased by complexation with γCD, formation of γCD aggregates was promoted by presence of parabens. Mixture of parabens show synergistic effect on the aggregate formation, especially mixtures of two parabens. It is worth to note that parabens can promote self-assemble aggregation of γCD and can cause precipitation during long term stability studies.

 

V 68 Immunomodulatory effects of fractions from the sponge Halichondria sitiens

Jón Þ. Óskarsson1,2,3, Di Xiaxia4, Sesselja Ómarsdóttir4, Ingibjörg Harðardóttir2, Jóna Freysdóttir1,2,3

1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Department of Immunology, and 3Centre for Rheumatology Research, Landspitali-The National University Hospital of Iceland, 4Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland

jonthorir@gmail.com

Introduction: Marine sponges produce a wide range of bioactive metabolites and there is an increased focus on exploring them as a source of natural products. The objective of this study was to obtain fractions and pure compounds from the sponge Halichondria sitiens and determine their anti-inflammatory properties.

Materials and methods: Fractionation of extracts from H. sitiens was carried out using solvent partitioning and the active fractions obtained were fractionated further by size and polarity. Human monocyte-derived dendritic cells (DCs) were matured with TNF-α and IL-1β and stimulated with LPS for 24h in the presence or absence of fractions/compounds. The effects of the fractions/compounds on maturation and activation of the DCs were evaluated by measuring their secretion of cytokines by ELISA and expression of surface molecules by flow cytometry.
Results: Of the more than 70 fractions obtained from H. sitiens eight showed promising immunomodulatory effects. A few pure compounds were identified but those tested did not have immunomodulatory effects. The eight fractions all decreased DC secretion of IL-12, IL-27, IL-6 and IL-10 without affecting expression of HLA-DR and CD86. The reduction in IL-12 and IL-27 production was more than 50%, that of IL-6 20-40% and of IL-10 40-60% when compared to controls. One of the fractions affected the morphology of the DCs causing them to take on an elongated or a pointed shape.
Conclusions: These results demonstrate that H. sitiens contains several bioactive compounds that may reduce the ability of DCs to activate Th1 and/or Th17 cells and have possible applications in the treatment of autoimmune disease.

 

V 69 Experimental investigation and numerical modelling of drug release and diffusion through soft contact lenses

Svetlana Solodova1, Kristinn Guðnason2, Bergþóra S. Snorradóttir1, Sven Th. Sigurðsson2, Fjóla Jónsdóttir2, Már Másson1

1Faculty of Pharmaceutical Science, 2Faculty of Industrial Engineering, Mecha, University of Iceland

svetlana@hi.is

Introduction: Ophthalmic drug delivery by soft contact lenses (SCL) is more effective due to direct location on the cornea which results in a high bioavailability of least 50% compared to about 1-5% for eye drops. Hydrogel lenses are made from water-swollen, cross-linked, hydrophilic polymers. These polymeric systems are expected not only to improve the water content of the SCL but the permeability to oxygen, which are crucial properties. Therefore, in the last decades, this direction has wide research interest.

Methods and data: The commercial soft contact lenses used in this study are Etaficon A (1-Day acuvue moist, J&J). Experimental study was carried out by Franz diffusion cells. The diffusion and release profiles of Na--diclofenac, a model drug, were measured by HPLC-analysis.

Results: Various conditions of drug release and diffusion experiments, such as different concentrations of drug solutions and different temperatures throughout SCLs were examined. A numerical model that can be used to model one dimensional multi-layer system was constructed and validated by comparison with experimental data.

Conclusions: It was found that the concentration of drug and temperature affects the drug uptake in SCL and release from lenses. It is noted that diffusion increase with rise in temperature for each concentration solution. Quantity of diffusant independent of temperature at the end of experiment, diffusion rate is changed only. The numerical model constructed and it has a good agreement with experimental data and can be used as a design tool for the development such ophthalmic delivery system as SCLs.

 

V 70 Vasoldilation of acetylicylic acid on uterne arteries in rats:clarifying prophylactic effects in preeclampsia

Helga Helgadóttir1, Teresa Tropea2, Sveinbjörn Gizurarson1, Maurizio Mandala2

1Faculty of Pharmaceutical Sciences, 2Cellular Biology, University of Calabria

heh37@hi.is

Introduction: Preeclampsia (PE) is one of the major reason for mortality and morbidity of mothers, fetuses and neonates. Today high risk pregnancies are recommended to take low-dose acetylsalicylic acid (LD-ASA). Mechanism of LD-ASA in PE is not known, but by analysing results from published articles it seems that time of onset may have major influence on the efficacy. The objectives of this study was to determine whether ASA and it´s major metabolite salicylic acid (SA) can induce a direct vasodilation on uterine arteries in rats.
Methods and data: Uterine (UA) and mesenteric arteries (MA) from non-gravid and 20 days gravid rats were mounted in an arteriograph organ bath and pre-contracted with phenylephrine to produce 40-50% reduction in baseline. ASA and SA dose response was then tested by adding the test drugs into the physiological salt solution superfusing the arteries. Direct vasodilation effect was then recorded accordingly.
Results: Results show vasodilaton effect for ASA and SA on UA and MA. Interestingly ASA´s and SA´s efficacy on UA decreased with dose in gravid rats, but increased in non-gravid rats. This might suggest that the onset of treatment should be initiated as early as possible in pregnancy. However, in MA the effect was high both in gravid and non-gravid rats.
Conclusions: The results indicate that LD-ASA has great effect on uterine vasculature and might play a critical role in regulating uterine vasculature in rats. This might to some extent explain why LD-ASA therapy is effective as a prophylactic treatment in PE, especially if treatment is initiated early in pregnancy.

 

V 71 Prevalence and predictors of negative birth experience in Iceland: a longitudinal cohort study

Valgerður Lísa Sigurðardóttir1,2, Helga Gottfreðsdóttir1,2, Herdís Sveinsdóttir1,2, Berglind Guðmundsdóttir1,2, Jenny Gamble3

1Landspítali University Hospital, 2Faculty of Nursing, UI, Midwifery, 3Griffith University Brisbane, Australia

valgerds@hi.is

Background: The prevalence of negative birth experience varies between 7-35%. Although several risk factors for a negative birth experience have been identified, little is known about if social and professional support influences the birth experience over time.

Aim: To describe low risk women's perception of their birth experience up to two years after birth, and to detect predictors of a negative birth experience in particular that of women´s satisfaction with support.

Methods: A longitudinal cohort study was conducted with a convenience sample of pregnant women from 26 community health care centers. Data was gathered using questionnaires at 16th week of pregnancy (T1, n=1111), five to six months (T2, n=765) and 18-24 months after birth (T3, n=657). Information about socio-demographic factors, reproductive history, birth outcomes, social and midwifery support, depressive symptoms and birth experience was collected. Binary logistic regression analysis was performed to examine predictors of negative birth experience at T2 and T3.

Results: The prevalence of a negative birth experience was 5% at T2 and 5.7% at T3. Women who were not satisfied with midwifery support in pregnancy and during birth were more likely to have negative birth experience than women who were satisfied with midwifery support at T2. Being a student, any operative birth and perception of prolonged birth predicted negative birth experience at T2 and T3.

Conclusions: Perception of negative birth experience was relatively stable during the study period. Perceived support from midwives during pregnancy and birth has a significant impact on women´s perception of their birth experience.


V 72 Caries Prevalence in Icelandic 6-Year-Olds

Peter Holbrook1, Christopher Scott2, John Shapiro2, Christine Riedy2

1Faculty of Odontology, UI, 2Harvard School of Dental Medicine, Harvard University

phol@hi.is

Objectives: This study aims to (1) assess the association between risk factors to development of caries in Icelandic 6-year-olds (2) identify potential contributing factors to any observed regional differences.
Methods: Using data from the Oral Health Survey, a representative stratified random cluster sample of 744 Icelandic 6-year-olds was examined for caries prevalence using the International Caries Detection and Assessment System (ICDAS) criteria. Participants were also surveyed with respect to socioeconomic factors, oral hygiene habits, and region of dwelling. This study assessed caries severity using mean D1-6MFT. A one-way ANOVA with post hoc testing was conducted to identify statistically significant differences between regions. A multiple regression was run to predict D1-6MFT from household income, tooth brushing frequency, sugared soda consumption, candy consumption, dental check-up frequency, and whether the child rinsed with water after brushing. All data were analyzed using SPSS (v.23).
Results: Mean D1-6MFT scores (±SD) in Reykjavik, fishing villages, and farming communities were 2.84±3.65, 4.29±4.01, and 2.68±3.94, respectively. Fishing villages had significantly higher caries than Reykjavik (p<0.0001), and farming communities (p=0.032). There were few cariogenic contributing factors that mirrored regional differences, and multiple analyses suggested that fishing villages had the lowest cariogenic predictors.
Conclusion: The multiple regression demonstrated that the six examined variables were all significantly correlated with D1-6MFT. These variables predicted D1-6MFT, F(6,515)=12.993, p<0.0005, adjusted R2=0.103.

 

V 73 Samsvörun milli alvarleika á tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Svanhvít D. Sæmundsdóttir

Tannlæknadeild Háskóla Íslands

sds18@hi.is

Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að skoða staðsetningu og dreifingu tannátu og kanna hvort hægt sé að benda á lykiltennur eða fleti tanna við greiningu á tannátu hjá 12 og 15 ára börnum í gögnum MUNNÍS.

Efniviður og aðferðir: Gögn um tannátu (DMFT) hjá 12 og 15 ára börnum, sem skoðuð voru í MUNNÍS 2005, voru greind með dreifingu á tannátu hjá 1.388 einstaklingum og mögulegar lykiltennur prófaðar. Greining á tannátu var annars vegar sjónræn og hins vegar sjónræn með röntgenmyndum (besta skoðun). Notuð var núll þanin Poisson aðhvarfsgreining, kí-kvaðrat próf, Kappa og næmni og sértækni til að meta gögnin.

Niðurstöður: Það eru sex ára jaxlar sem oftast hafa orðið fyrir tannátu hjá bæði 12 og 15 ára börnunum. Ef litið er til framtanna í efri gómi eru hliðarframtennurnar þær sem eru í mestri áhættu fyrir tannátu hjá báðum aldurshópum. Framtennur neðri góms verða minnst fyrir tannátu hjá þessum aldurshópum. Hjá 15 ára börnunum eru 12 ára jaxlarnir næst á eftir 6 ára jöxlunum hvað varðar áhrif tannátu á þá. Þegar fjórir til átta jaxlar eru skoðaðir sjónrænt og borið saman við bestu skoðun verður næmi þess 69-77 og Kappa 0,53-0,63. Skimun á öllum tönnum gefur næmið 78,8 og Kappa 0,65 samanbori við bestu skoðun í gögnum MUNNÍS.

Ályktun: Sex og tólf ára jaxlar eru ekki góðir mælikvarðar fyrir skimun á tannátu. Gæði skimunar með sjónrænni skoðun eru ekki það góð að réttlætanlegt sé að benda á ákveðnar lykiltennur fyrir þannig skimun.

 

V 74 Kviðarklofi og naflastrengshaull: nýgengi, áhættuþættir, sjúkdómsgangur og árangur meðferðar

Kristín F. Reynisdóttir1, Þórður Þórkelsson2, Þráinn Rósmundsson3

 1Læknadeild Háskóla Íslands,  2vökudeild Barnaspítala Hringsins, 3Barnaspítala Hringsins, Landspítala

kristinfjola@gmail.com

Inngangur: Kviðarklofi (gastroschisis) og naflastrengshaull (omphalocele) eru meðfæddir gallar þar sem hluti kviðarholslíffæra liggur utan kviðar. Tvær aðferðir eru notaðar hér á landi til meðferðar: tafarlaus lokun og síðkomin lokun í þrepum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi þessara galla hér á landi, áhættuþætti, sjúkdómsgang og árangur meðferðar.

Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til nýbura, með greininguna kviðarklofa eða naflastrengshaul á vökudeild Barnaspítala Hringsins á 25 ára tímabili (1991-2015).

Niðurstöður: Fimmtíu og þrjú börn voru meðhöndluð á vökudeildinni vegna kviðarklofa á rannsóknartímabilinu og 5 börn vegna naflastrengshauls. Ungar konur voru marktækt líklegri til að eignast barn með kviðarklofa. Um helmingur barnanna hafði aðra meðfædda galla á meltingarfærum. Öll börnin voru tekin til aðgerðar strax á fyrsta sólarhring eftir fæðingu og tafarlaus lokun heppnaðist hjá 48 (91%). Algengustu fylgikvillar voru öndunarbilun, nýrnabilun og blóðsýkingar. Sjúkdómsferill var marktækt mildari hjá börnum sem tókst að loka með tafarlausri lokun og hjá þeim börnum sem ekki voru með aðra galla á meltingafærum. Legutími var að meðaltali 28,1±20,1 dagar (miðgildi 24 (spönn 9-131). Þrjú börn létust í kjölfar aðgerðar. Fjögur börn reyndust vera með of stutta þarma (short gut syndrome) og þurftu að fá langtíma næringargjöf í æð.

Ályktanir: Nýgengi kviðarklofa hér á landi er svipuð og í öðrum vestrænum löndum en athyglisvert er hversu lágt nýgengi naflastrengshauls er. Hér er valið að notast við tafarlausa lokun, sé þess kostur, en annars að leyfa görnum að síga inn í kvið með notkun poka. Árangur meðferðar er í heildina mjög góður.

 

V 75 Peanut component specificity in Icelandic peanut sensitive individuals and clinical characteristics

Sigurveig Þ. Sigurðardóttir1, Helga Magnúsdóttir2, Anna G. Viðarsdóttir1, Michael Clausen3, Sigrún H. Lund4, Anders B. Jensen5, Björn R. Lúðvíksson1

1Immunology department University Hospital of Iceland, 2Faculty of Medicine, UI, 3Childrens Hospital of Iceland, 4Centre for Public Health, Faculty of Medicine, UI, 5Thermo Fisher Scientific

veiga@lsh.is

Background: Sensitivity to peanut allergens varies between countries. Arah1, Arah2 and Arah3 are the major peanut allergens and sensitivity to Arah2 has the highest prediction for clinical allergy. Arah6 and Arah9 have not a known role in peanut allergy in Iceland, Arah8 is cross-reactive to the major birch allergen Betv1.

Objective: To determine the component pattern of peanut sensitization in Iceland and relate to the history of allergic reaction to peanuts and pollen.

Methods: Serum samples from 220 individuals that were positive for peanut specific IgE (Pn-IgE) were used to measure Arah1-, Arah2-, Arah3-, Arah8- and Betv1-IgE. Arah2-IgE negative individuals were interviewed by telephone and invited to an open peanut challenge. Participants in the challenge were evaluated with ISAC microarray for other sensitizations.

Results: The main atopic findings within the study cohort included history of eczema (75.5%), asthma (65.5%), and allergic rhinitis (65.5%). Arah2-IgE was negative in 52.3% (115/220) and of those, 24.3% (28/115) were already consuming peanuts, 29.6% (34/115) had a negative challenge, 5% (6/115) were positive, 2.6% (3/115) inconclusive and 38.3% (44/115) were unable to undergo a challenge. Those who reacted to peanuts had a higher Arah1-IgE than the tolerant participants, three were positive to Arah6-IgE, thereof one with mono-sensitization. Arah8 may have caused one positive reaction.

Conclusions: Peanut sensitized individuals in Iceland are highly atopic and half of them are not sensitized to the major allergen Arah2. This is only partly explained by birch sensitization and sensitization to other components such as Arah1 and Arah6 is important.

 

V 76 Mat á skiljanleika tals hjá börnum í ýmsum aðstæðum

Rósa Hauksdóttir, Þóra Másdóttir

Læknadeild Háskóla Íslands

rosa@hti.is

Inngangur:  Barn sem á erfiðleikum með að gera sig skiljanlegt vegna mikilla frávika í tali og framburði hefur tilhneigingu til að einangrast félagslega. Þegar grunur leikur á um röskun í framburði er barninu gjarnan vísað til talmeinafræðings sem leggur fyrir hefðbundin greiningarpróf. Hefðbundin framburðarpróf segja hins vegar takmarkað um hvort barnið getur gert sig skiljanlegt í ýmsum aðstæðum. Því er mikilvægt að athuga einnig skiljanleika tals. Þannig fæst heildstæðari mynd af framburði barnsins sem nýtist m.a. þegar taka á ákvörðun um talþjálfun. Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að athuga réttmæti íslenskrar þýðingar svokallaðs ICS kvarðans en hann er ástralskur að uppruna og kannar skiljanleika tals barna í ýmsum aðstæðum að mati foreldra. Réttmæti kvarðans var athugað með því að skoða samræmi íslenskrar þýðingar hans við Málhljóðapróf ÞM.

Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 112 börn á aldrinum 4;0-5;5 ára. Af þeim var 61 barn prófað á Málhljóðaprófi ÞM í því skyni að skoða réttmæti og aðra próffræðilega eiginleika íslenskrar þýðingar kvarðans. Rannsóknin var að mestu endurgerð á rannsókn McLeod o.fl. (2012 og 2015).

Niðurstöður: Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að há, marktæk fylgni (r = 0,70) fannst milli íslenskrar þýðingar ICS kvarðans og Málhljóðaprófs ÞM. Innri áreiðanleiki íslensku þýðingar kvarðans mældist einnig hár (α = 0,95).

Ályktanir: Samkvæmt niðurstöðum er íslensk þýðing ICS kvarðans áreiðanleg og að notkun hans réttmæt fyrir 4;0-5;5 ára íslensk börn við mat á heildarframburðarfærni. Auk þess eru vissar vísbendingar um að kvarðinn geti nýst sem tæki til skimunar á framburðarerfiðleikum íslenskra barna en frekari rannsókna er þörf.

 

V 77 Áhrif kyns, aldurs og menntunar foreldra á mati þeirra á lundarfari fjögurra ára barns síns

Guðrún Kristjánsdóttir1, Lilja Sigurðardóttir2, Margrét Eyþórsdóttir3

1Hjúkrunarfræðideild/kvenna- og barnasviði Landspítala, Fræðasviði barnahjúkrunar, 2hjúkrunarfræðideild, fræðasviði barnahjúkrunar, 3kvenna- og barnasviði Landspítala

gkrist@hi.is

Inngangur: Fáar rannsóknir skoða kynja- og aldursmun í afstöðu foreldra til lundarfars barna sinna en niðurstöður þeirra gefa vísbendingu um mun. Tilgangurinn var að skoða þennan mun hjá íslenskum foreldrum 4 ára barna.

Efniviður og aðferð: Úrtak nýorðinna foreldra var fylgt eftir í fjögur ár. Þátttakendur voru 129, 66 mæður og 63 feður (svarhlutfall 58,6%). Lundarfar var metið með spurningalista McDevitt og Carey, BSQ. Aðrar breytur voru: kyn, aldur foreldris við fæðingu barns og menntun við 3-4 ára aldur barns.

Niðurstöður: Mæður voru 19-48 ára við fæðingu barns og aldur feðranna 21-47 ára. Marktækur munur var á aldri feðranna (M=34) og mæðranna (M=31) (t(127)=2,680, p<0,01). Tæplega helmingur hafði lokið háskólanámi en ekki var marktækur munur eftir kyni. Eldri mæður og feður meta börn sín marktækt með auðveldara lundarfar en yngri foreldrar. Ekki reyndist marktækur aldursmunur í heildarstigum lundarfars barns hjá mæðrum. Munurinn er þó marktækur eftir aldri feðra. Feður telja marktækt meiri óreglu í hegðunarmynstri barnsins og viðbrögðum en mæður en meta þó lundarfar barna sinna í heild marktækt auðveldari en mæður (r=-0,330, p<0,01). Marktæk innbyrðis fylgni reyndist milli mæðra og feðra í svörum þeirra um lundarfar barns í öllum undirflokk nema í því að feður telja athyglisgetu barna sinna marktækt betri. Ekki reyndist munur eftir menntun.

Ályktanir: Út frá niðurstöðunum má álykta að í heild sé sýn feðra og mæðra svipuð hvað varðar mat þeirra á lundarfari barnsins síns. Þó má sjá tiltekinn kynja- og aldursmun í því sambandi.

 

V 78 Regulatory problems of late preterm infants v.s. full term infants and maternal depression

Brynja Örlygsdóttir1, Arna Skúladóttir2, Rakel Jónsdóttir3, Auðna Ágústsdóttir3

1Faculty of Nursing, University of Iceland, 2University of Iceland, 3University Hospital of Iceland

brynjaor@hi.is

Introduction: Recent research suggests that late preterm infants (LPIs; gestation age 34 0/7 to 36 6/7 weeks) have more regulatory problems than full-term (FT).

Methods and data: This study is a part of a larger-scale 3 year descriptive longitudinal prospective study. The aim of the study is to describe infants' sleeping, crying and feeding behaviors. The differences between FT and LPIs concerning crying, sleeping, nutrition and health and the wellbeing of their mothers will be assessed. Data collection started in March 2015. The researchers designed questionnaires (HW), to measure infants' feeding, sleeping and crying behaviour and health as well as their mothers' need for support, customized for the infant's age at administration. Mothers receive a survey including HW and EPDS, an instrument measuring risk of postnatal depression, by email when their infant is 1 month old and again at 4 months.

Results: In January 2017, data from approximately 120 mothers of LPIs and 220 mothers of FT infants will be available for analysis. Preliminary results for 60 mothers of LPI's and 120 mothers of FT infants showed that mothers who gave birth to LPIs are significantly less likely to have post-secondary education and more likely to have higher EPDS scores. Significantly more FTIs are breastfed compared to LPIs, both at 1 mo and 4 mo, despite the fact that the LPIs are not very premature.

Conclusion: It is concluded that if significant differences are detected, healthcare professionals must be made aware of the difference in order for LPIs and their mothers to get the care needed.

 

V 79 Breastfeeding of low birth weight infants (LPT)

Brynja Örlygsdóttir1, Rakel Jónsdóttir2, Arna Skúladóttir3, Auðna Ágústsdóttir2

1Faculty of Nursing, University of Iceland, 2University Hospital of Iceland, 3University of Iceland

brynjaor@hi.is

Introduction: LPT infants are not so different in appearance from full term infants and often in fairly good health in the first few days of life. For that reason the health care system may provide LPT's less attention than needed to their and their parents needs. Leading to, often reduced alertness of all caregivers, which along with reduced development, contributes to the high incidence of illness and re-hospitalization during the first weeks / months after birth. Many of the problems LPT babies face in the beginning days and weeks can be assigned to or linked to feeding difficulties especially breastfeeding difficulties. Research on breastfeeding in LPT infants is limited but indicates that there is less effort on initiation of breastfeeding and breastfeeding during the first year shorter than with full term infants. It is not clear which factors affect breastfeeding of LPT's.

Methods and data: This study is a part of a larger-scale 3 year descriptive longitudinal prospective study. The aim of the study was to describe infants' sleeping, crying and feeding behaviors.

Results: The poster will present LPT infants' frequency of breastfeeding compared to full term infants, at one and four month's age. Review of data regarding length of stay at NICU, signs of mothers' depression, use of milking devices, mother's perception of feeding difficulties and baby's crying will be presented.

Conclusion: If significant differences are detected, healthcare professionals must be made aware of the difference in order for LPTs and their mothers to get the care needed.

 

V 80 Áreiðanleiki húðmælingar á gulu hjá nýburum

Ása U. Bergmann Þorvaldsdóttir, Þórður Þórkelsson

Barnaspítala Hringsins, Háskóla Íslands

asaunnur@gmail.com

Inngangur: Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða (bilirubin) í blóði og öðrum vefjum. Mæla má styrk gallrauða í blóði með blóðmælingu og húðmælingu. Kostir húðmælingar eru að hún er sársaukalaus og niðurstaða fæst nánast samstundis, en hún er ekki eins nákvæm og blóðmæling. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla gulu hjá fullburða börnum nema gallrauði fari yfir 300 µmól /L.

Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn samanburðarrannsókn á húðmælingu og blóðmælingu gallrauða nýbura. Leitað var í sjúkraskrám mæðra allra barna sem á tímabilinu frá fyrsta september 2013 til 31. Desember 2014 fóru í blóðmælingu á gallrauða. Börnin þurftu að að vera fullburða, hafa farið í húðmælingu og blóðmælingu og að ekki liðu meira en tvær klukkustundir milli mælinganna.

Niðurstöður: 122 börn uppfylltu skilyrði rannsóknarinnar. Fylgni milli húðmælinga og blóðmælinga var betri eftir því sem gildin voru lægri; við húðmæligildi <250 var R2 0,753(p<0,001), en við húðmæligildi >250 var R2 0,4664 (p=0,0014). Í öllum þeim tilvikum sem húðgildið var <250 reyndist blóðgildið vera <300 µmól/L.

Ályktun: Áreiðanleiki húðmælinga á gallrauða hjá fullburða nýburum er góður við húðgildi <250, en skekkjan eykst með hækkandi gildum við húðmæligildi >250 og er húðgildið þá almennt lægra en blóðmælingin, sem þýðir að húðmælingin er falskt lág. Þetta er varasamt þar sem börn sem þurfa á meðferð að halda vegna ofmagns gallrauða gætu farið á mis við hana. Þess vegna ályktum við af niðurstöðum þessarar rannsóknar að óhætt sé að treysta niðurstöðum húðmælinga upp að 250, en umfram það beri að framkvæma blóðmælingu til staðfestingar.

 

V 81 Kæfisvefn og svefngæði barna í Heilsuskóla Barnaspítalans

Davíð Þ. Jónsson1, Ragnar Bjarnason2, Jón S. Ágústsson3, Halla Helgadóttir4, Atli Jósefsson5, Sigrún H. Lund5, Tryggvi Helgason2

1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Barnaspítala Hringsins, Landspítala, 3rannsóknateymi Nox Medical, 4Nox Medical, 5heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands

dabbi210@hotmail.com

Inngangur: Kæfisvefn barna er algengt vandamál sem talið er vera vangreint. Samkvæmt stórum ferilrannsóknum er algengi kæfisvefns hjá meðalþýði barna 1-5%. Kæfisvefn hefur lítið verið rannsakaður í of feitum unglingum þó vitað sé að offita er helsti áhættuþáttur kæfisvefns fullorðinna og er þekktur áhættuþáttur barna og unglinga. AHI (Apnea-hypopnea index) mældur með svefnmælitæki er helsti stuðullinn sem notaður er til að meta kæfisvefn en það eru ekki allir sammála um hver viðmiðunargildi AHI í börnum eigi að vera. Markmið rannsóknarinnar er að meta algengi kæfisvefns í börnum 12-18 ára sem skráð eru í Heilsuskóla Barnaspítalans. Einnig að bera saman nýjan vísi sem metur öndunarerfiði við hina hefðbundnu vísa. Spurningalistinn er borinn saman við AHI og og nýja vísinn.

Efniviður og aðferðir: Þýðið voru einstaklingar skráðir í Heilsuskóla Barnaspítalans á aldrinum 12-18 ára á meðan rannsóknartímabilinu stóð. Notað var svefnmælitæki til greiningar, ásamt því að leggja fyrir þátttakendur spurningalista um svefnvenjur barna og skoðaðar voru bakgrunnsbreytur í sjúkraskrá.

Niðurstöður: Algengi kæfisvefns er á bilinu 11-90% í þessu úrtaki barna eftir því hvaða viðmiðunargildi AHI var notað. Engin fylgni var á milli breyta úr sjúkraskrá og AHI eða spurningalista og AHI. Marktækt samband fannst á milli nýja vísins og LÞS (líkamsþyngdarstuðuls) barnanna.

Ályktanir: Algengi kæfisvefns í úrtakinu er hátt. Stór hluti barnanna er með kæfisvefn. Skilgreingar á kæfisvefni mælt með AHI í börnum eru á reiki. Með hækkandi líkamsþyngdarstuðli barnanna hækkaði nýi vísirinn um öndunarerfiði.

 

V 82 Felt neglect in childhood and experience of physical and pscyhological abuse

Geir Gunnlaugsson, Jónína Einarsdóttir

Faculty of Social and Human Sciences, University of Iceland

geirgunnlaugsson@hi.is

Introduction: Child neglect is regularly reported to the Icelandic Government Agency for Child Protection, but data is lacking on its prevalence in the population. The aim of the study is to estimate the prevalence of felt neglect in childhood among Icelandic adults, and analyse their expericence of physical and emotional abuse as children.

Materials and methods: In a random sample from Registers Iceland of 1500 adult Icelandic citizens, 966 (64%) answered questions in a telephone interview on felt neglect in childhood and their experience of physical and emotional abuse.

Results: 105/966 (11%) respondents felt they had been neglected in childhood, five answered “do not know” and six denied to answer. Experience of neglect was varied but gave evidence to difficult family situation and be given great responsibility as children. Those who felt neglected were more likely to report experience of physical and emotional abuse in childhood, both in scope and content, compared to those who reported no such experience (p=0.0001).

Conclusions: About one in ten Icelandic adults consider themselves to have been neglected in childhood, and report experience of diverse physical and emotional abuse. Parents need appropriate support and information to help them use positive upbringing practices for their children to benefit in terms of improved short- and long-term health and wellbeing.

 

V 83 Kviðverkir á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins - framhaldsrannsókn

Viðar Róbertsson1, María B. Magnúsdóttir1,2, Sigurður Þorgrímsson1,2, Úlfur Agnarsson1,2, Þráinn Rósmundsson1,2, Ásgeir Haraldsson 1,2

1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Barnaspítala Hringsins, Landspítala

vir6@hi.is

Inngangur: Kviðverkir eru algengt vandamál hjá börnum og oft leita börn með kviðverki endurtekið læknishjálpar. Markmið rannsóknarinnar var að meta hvort börn sem komu með kviðverki á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins (BBH) árið 2010 hafi þurft frekari þjónustu spítalans.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra barna sem komu vegna kviðverkja á BBH árið 2010 og áttu að minnsta kosti eina endurkomu af einhverjum orsökum á rannsóknartímabilinu 2010-2015. Upplýsingar um aldur, kyn, komutíma og ICD-10 greininganúmer voru skráðar og einstaklingar flokkaðir í hópa eftir sjúkdómsgreiningum.

Niðurstöður: Af 1118 börnum sem komu með kviðverki á BBH árið 2010 áttu 947 (84,7%) endurkomur á rannsóknartímabilinu. Samtals voru endurkomur 7282. Stúlkur áttu 4551 (62,5%) endurkomur en drengir 2731 (37,5%) (p=0,109). Algengasta ástæða endurkomu var greiningahópurinn “Einkenni, teikn og afbrigðilegar klínískar og eða rannsóknarniðurstöður sem ekki eru flokkuð annars staðar” (12,9%). Þar á eftir fylgdu “Meltingarfærasjúkdómar” (12,6%) og “Smitsjúkdómar” (6,9%). Börn í greiningarhópnum “Óskýrðir kviðverkir” árið 2010 voru 436, þar af áttu 369 (84,9%) endurkomu á rannsóknartímabilinu. Þessi hópur átti flestar endurkomur á rannsóknartímabilinu (42,3%). Stúlkur voru eldri (p<0,001) og áttu fleiri endurkomur en drengir (p=0,017).

Ályktanir: Ljóst er að kviðverkir eru umfangsmikið vandamál barna. Börn sem koma á BBH vegna kviðverkja þurfa oft á áframhaldandi þjónustu LSH að halda. Mest er sjúkdómsbyrði barna með óskýrða kviðverki. Ekki er óalgengt að börn sem greinast með óskýrða kviðverki fái sértæka sjúkdómsgreiningu við endurkomu. Mikilvægt er að komast að sértækri sjúkdómsgreiningu sem fyrst svo hægt sé að veita þessum börnum viðeigandi meðferð.

 

V 84 Áverkadauði barna á Íslandi 1980-2010: Lýðgrunduð rannsókn

Þórdís K. Þorsteinsdóttir1, Steinunn Eiríksdóttir2, Arna Hauksdóttir2, Brynjólfur Mogensen2

1Hjúkrunarfræðideild, 2Miðstöð í lýðheilsuvísindum, læknadeild Háskóla Íslands

thordist@hi.is

Inngangur: Áverkar hafa verið ein aðal dánarorsök barna í heiminum en dregið hefur úr algengi. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að tíðnin sé algengari meðal drengja, höfuðáverkar algengasti áverkinn og aldurshópur, lýðfræðileg staða og slysstaður virðist hafa áhrif. Markmiðið var að rannsaka faraldsfræði áverkadauða íslenskra barna, frá 0-17 ára, frá 1980 til 2010.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var lýsandi og lýðgrunduð og byggði á gögnum dánarmeinaskrár og Hagstofu Íslands. Greind voru tilvik yfir tímabilið, áverkaflokkur, aldur, kyn, slysstaður (dreifbýli/þéttbýli) auk fjölda fullorðinna og systkina á heimilinu. Algengi, þróun yfir tíma og hlutföll eftir bakgrunnsþáttum voru reiknuð með Poisson aðhvarfsgreiningu, kí-kvaðrat prófi og líkindahlutfalls prófi eftir því sem við átti.

Niðurstöður: Á tímabilinu létust 263 börn af völdum slysaáverka. Drengir voru 69,2%. Algengustu dánarorsakir voru höfuðáverkar (41,1%), drukknanir (17,5%), fjöláverkar (14,1%), áverkar á brjóstholi (7,6%) og köfnun (6,8%). Flestir voru 15-17 ára (41,1%). Fleiri dauðsföll áttu sér stað í dreifbýli (58,5%), og meirihluti bjó með tveimur fullorðnum (77,2%) og tveimur eða færri systkinum (89,4%). Það dró úr nýgengi yfir rannsóknartímabilið þar sem hlutfall fyrir drengi fyrir 100.000 íbúa á ári lækkaði úr 1,9 á fyrsta þriðjungi rannsóknartímabilsins í 0,5 á seinasta þriðjungi (p=<0,05). Fækkun á nýgengi var ekki tölfræðilega marktæk fyrir stúlkur. Frá 2001 til 2010 voru drengir 55% og stúlkur 45%.

Ályktanir: Áverkadauðsföllum meðal barna á Íslandi fækkaði yfir rannsóknartímabilið, sérstaklega á meðal drengja. Þó niðurstöður rannsóknarinnar séu góðs viti þarf að stefna að því að draga enn frekar úr áverkadauðsföllum barna.


V 85 Vöðvasullur greinist á ný í sauðfé

Matthías Eydal1, Einar Jörundsson2

1Sníkjudýrafræðideild, 2meinafræðideild, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum

meydal@hi.is

Inngangur: Vöðvasullur, Taenia (Cysticercus) ovis, finnst í vöðvum sauðfjár, einkum í ganglimum, hjarta og þind. Fullorðinsstigið, vöðvasullsbandormurinn, lifir í görn hunda eða refa. Vöðvasullir greindust fyrst hér á landi á árunum 1983-1985, í sauðfé frá 40 bæjum á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Ekki var vitað hvenær eða hvernig bandormurinn barst til landsins eða hvort hann hafði verið fyrir í landinu. Árin 1986-2001 greindust vöðvasullstilfelli af og til í sauðfé en engin á árunum 2002-2013. Leit að bandorminum í hundum, alirefum og villtum refum bar ekki árangur.

Efniviður og niðurstöður: Haustið 2014 greindust vöðvasullir í hjarta og þind úr sláturlambi frá bæ á Norðvesturlandi. Ormurinn fannst ekki við leit í saursýnum úr hundum á bænum. Haustið 2015 voru skoðuð læri og þindar úr tveimur sláturlömbum frá bæ á Norðausturlandi. Í þeim var mikill fjöldi vöðvasulla. Við kjötskoðun í sláturhúsi sáust sullir í fleiri sláturlömbum frá bænum. Vöðvasullir höfðu ekki greinst áður á þessu svæði Norðaustanlands. Egg ormsins fundust í saursýni úr hundi á bænum og er það í fyrsta sinn sem vöðvasullsbandormurinn er staðfestur í lokahýsli, ref eða hundi, hér á landi.

Ályktanir: Nýju vöðvasullstilfellin sem hafa greinst sýna að annaðhvort hefur sníkjudýrið leynst í hýslum hér á landi eða hefur borist á ný til landsins með hundum. Lífsferill vöðvasullsbandormsins er sams konar og lífsferill sullaveikibandormsins Echinococcus granulosus, að því undanskildu að vöðvasullsbandormurinn sýkir ekki fólk svo vitað sé. Nýgreind vöðvasulltilfelli eru áminning um að ekki sé tímabært að slaka á lögboðinni árlegri bandormahreinsun hunda.

 

V 86 Riða í sauðfé - rannsókn á nýlegum tilfellum

Stefanía Þorgeirsdóttir1, Ásthildur Erlingsdóttir2

1Riðurannsóknarstofu, 2veiru- og sameindalíffræðideild, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum

stef@hi.is

Inngangur: Frá 1978 hefur verið reynt að útrýma riðu hér á landi, fyrst með niðurskurði á fé og síðar sótthreinsun útihúsa. Tilfellum hefur fækkað mikið, en árlega greinast örfá tilfelli, stundum eingöngu óhefðbundin eða Nor98 riða, sem talinn er sjálfsprottin án utanaðkomandi smits. Enginn niðurskurður er vegna slíkra riðutilfella, líkt og þegar hefðbundin riða greinist.

Efniviður og aðferðir: Sýni frá fjórum riðubæjum voru prófuð með tilliti til riðusmitefnis og arfgerða sem áhrif hafa á smitnæmi íslensks sauðfjár. Við skimunina voru notuð elísupróf, en ónæmisblottun til staðfestingar og aðgreiningar riðuafbrigða. Við greiningu arfgerða var breytileiki kannaður í táknum 136 og 154 í príongeninu.

Niðurstöður: Árið 2015 greindust fjögur riðutilfelli, þrjú hefðbundin og eitt Nor98. Hefðbundnu riðutilfellin, þau fyrstu síðan 2010, greindust öll á Norðurlandi, þar sem riða hefur lengi verið landlæg. Eitt þeirra greindist í sláturhúsasýnum en hin vegna riðugruns. Nor98 greindist í sláturhúsasýni frá Austfjörðum og er sjöunda tilfellið á Íslandi. Eftir niðurskurð voru 112 sýni prófuð til viðbótar og reyndust 24 þeirra vera jákvæð. Greining arfgerða sýndi að fyrsta hefðbundna tilfellið var með hlutlausa arfgerð sem og jákvæðu sýnin úr þeirri hjörð. Riðutilfellin sem greindust út frá einkennum reyndust bera áhættuarfgerð fyrir hefðbundna riðu og einnig mörg jákvæðu niðurskurðarsýnin. Nor98 tilfellið bar áhættuarfgerð fyrir þá gerð riðu, en sú arfgerð er talin verndandi gagnvart hefðbundinni riðu.

Ályktanir: Eftir áralanga baráttu gegn riðusjúkdómnum á Íslandi greinast enn tilfelli. Við skoðun riðuhjarðanna sást að nokkuð hátt hlutfall var riðujákvæður og arfgerðir jákvæðra sýna voru flest af áhættuarfgerð fyrir viðkomandi gerð riðu.

 

V 87 Effect of pathogen inactivation on cytokine/ chemokine secretion from platelets during storage

Ólafur E. Sigurjónsson1, Níels Á. Árnason2, Ragna Landrö2, Óttar Rolfsson3, Björn Harðarson4

1Surgical services, The Icelandic Blood Bank, Landspítali University Hospital, 2The Icelandic Blood Bank, Landspítali University Hospital, 3University of Iceland, 4Landspitali - The National University Hospital

oes@hi.is

Introduction: The Platelet has a central role in hemostasis and represents an integral part of transfusion medicine. Platelets can be stored for a maximum of 5-7 days due to the risk of pathogen contamination. To reduce the risk of pathogen contamination, methods have been developed that render pathogens inactive in platelet concentrates prior to storage (PI). Secretion of cytokines from platelets during storage can pose threat to patients upon platelet infusion. In this project we analyzed the effect of PI of cytokine and growth factor secretion from platelets during storage.

Methods: Two buffy coat derived platelets units were generated for each experiment (n=8), where one unit contained SPP+/ Plasma (70/30%) and the other unit was PI treated (containing SPP+/Plasma). Cytokine profiles were assessed using MILLIPLEX® MAP Human Cytokine/Chemokine - Premixed 42 Plex assay and ELISA on days 1, 2, 4 and 7 during storage.

Results: All cytokines/ chemokines/ growth factors analyzed showed an increase in secretion from platelets during storage. No significant differences were observed in cytokines that may cause harm to patients upon platelet infusion, e.g. sCD40L and PF4, when comparing PI treated platelets to untreated platelets.

Conclusion: Pathogen inactivation treatment does not increase secretion of cytokines/ chemokines/ growth factors from platelet during storage compared to untreated platelets.

 

V 88 Effect of pathogen inactivation on platelet storage lesion

Ólafur E. Sigurjónsson1, Níels Á. Árnason2, Ragna Landrö2, Óttar Rolfsson3, Björn Harðarson4

1Surgical services, The Icelandic Blood Bank, Landspítali University Hospital, 2The Icelandic Blood Bank, Landspítali University Hospital, 3University of Iceland, 4Landspitali - The National University Hospital

oes@hi.is

Introduction: The Platelet has a central role in hemostasis and represents an integral part of transfusion medicine. Platelets can be stored for a maximum of 5-7 days due to the risk of pathogen contamination. To reduce the risk of pathogen contamination, methods have been developed that render pathogens inactive in platelet concentrates prior to storage (PI). Secretion of cytokines from platelets during storage can pose threat to patients upon platelet infusion. In this project we analyzed the effect of PI of platelet storage lesion.

Methods: Two buffy coat derived platelets units were generated for each experiment (n=8), where one unit contained SPP+/ Plasma (70/30%) and the other unit was PI treated (containing SPP+/Plasma). Platelet storage lesion was analysed using, flow cytometry, hematoanalyser and blood gas analayser.

Results: No notable differences were observed in PSL between SPP+/ Plasma (70/30%) and PI treated platelets when analysing them with a blood gas analyser and a hematoanalyser. On the other hand we did see a significant increase in the expression of CD62p and Annexin V and a decrease in the expression of CD42b in PI treated platelets analysed with flow cytometry on days 4 and 7 of storage.

Conclusion: Pathogen inactivation increases the expression of the PSL markers CD62p, and Annexin –V that may indicate an increase in platelet activation during storage.


V 89 Effect of pathogen inactivation on miRNA in platelets during storage

Ólafur E. Sigurjónsson1, Níels Á. Árnason2, Ragna Landrö2, Óttar Rolfsson3, Björn Harðarson4

1Surgical services, The Icelandic Blood Bank, Landspítali University Hospital, 2The Icelandic Blood Bank, Landspítali University Hospital, 3University of Iceland, 4Landspitali - The National University Hospital

oes@hi.is

Introduction: The Platelet has a central role in hemostasis and represents an integral part of transfusion medicine. Platelets can be stored for a maximum of 5-7 days due to the risk of pathogen contamination. To reduce the risk of pathogen contamination, methods have been developed that render pathogens inactive in platelet concentrates prior to storage (PI). Recent data supports the notion of miRNA being important in platelet function. In this project we analyzed the effect of PI on miRNA changes during storage.

Methods: Two buffy coat derived platelets units were generated for each experiment (n=8), where one unit contained SPP+/ Plasma (70/30%) and the other unit was PI treated (containing SPP+/Plasma). MicroRNA profiles were assessed using Q-PCR on days 1, 2, 4 and 7 during storage.

Results: Limited change was observed in the miRNA when comparing SPP+/Plasma (PI treated) units to SSP+ units. Significant down regulation (>60%, p< 0,05) of miR-96-5p was observed on day 2 and 4 fig 2. miR-96-5p targets VAMP8 mRNA. VAMP8 plays a role in platelet granule release. Down regulation of miR-96-5p was implicated in platelet hyperactivity. The down regulation of miR -1260a and miR-1260b is similar in both Intercept and control PC and could be an indication that these miRNA have target genes that become more active later in the storage period.

Conclusion: Pathogen inactivation treatment does not alter the miRNA profile of platelets during storage compared to untreated platelets.

 

V 90 HPR0 afbrigði ISAV veirunnar í eldislaxi á Íslandi

Harpa M. Gunnarsdóttir1, Sigríður Guðmundsdóttir2, Heiða Sigurðardóttir2

1Fisksjúkdómadeild, 2rannsóknadeild fisksjúkdóma, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum

harpamg@gmail.com

Inngangur: Infectious salmon anaemia (ISA) eða blóðþorri, er smitsjúkdómur af völdum veirunnar infectious salmon anaemia virus (ISAV), sem er af ætt Orthomyxovirus og veldur alvarlegum sýkingum í Atlantshafslaxi (Salmon salar). Meinvirk afbrigði veirunnar (HPRvir) hafa úrfellingar á hábreytilega svæði genabútar 6, þar sem ómeinvirka afbrigðið (HPR0) er óskert. Próteinafurð genabútar 6 er hemagglutinin esterasi, yfirborðsprótein í veiruhjúpnum sem hefur með viðloðun veiru við hýsilfrumu að gera. ISAV HPR0 hefur greinst hérlendis í 0,63% af sýnum sem skimuð voru tímabilið 2011-2015. Faraldsfræðilegar rannsóknir sýna að ISAV-HPR0 er mjög útbreidd í umhverfi laxa.

Markmið: Mat á gæðum raðgreininganiðurstaðna eftir mismunandi forvinnu sýna. Afla þekkingar á arfgerðum íslenskra HPR0 stofna ISAV og bera þá saman við stofna nágrannalanda.

Efni og aðferðir: Alls 112 ISAV-HPR0 jákvæð sýni, sem safnast hafa við þjónusturannsóknir á Keldum (2011-2015), voru mögnuð upp fyrir ISAV-HPR- svæði genabútar 6 með RT-PCR. BioAnalyzer niðurstöður voru notaðar til flokkunar sýna í hópa eftir því hvaða forvinnu þau fengu fyrir raðgreiningu. PCR afurðin var ýmist hreinsuð eða tópóklónuð. Sýnin voru send til Beckman Coulter Genomics í Bretlandi til raðgreiningar. Raðgreininganiðurstöður rýndar með forritinu Sequencer 5.4.1, innbyrðis samanburður með Geneiom 9.1.3, samanburður við erlend gagnasöfn á NCBI.

Niðurstöður & ályktanir: Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að PCR hreinsun sýna fyrir raðgreiningu gefi marktækt fleiri nothæfar niðurstöður en séu sýnin tópóklónuð. Gæði raðgreininganiðurstaðna eru þó jöfn með hvorri aðferð sem er. Samanburður sýndi að aðeins einn HPR0 stofn ISAV greindist í verkefninu. Stofninn tilheyrir Evrópustofni með mest líkindi við stofna frá Noregi og Færeyjum.

 

V 91 Saga um sjálfsofnæmissjúkdóma veldur ekki aukinni áhættu á framgangi góðkynja einstofna mótefnahækkunar

Theodóra Rún Baldursdóttir, Þorvarður J. Löve, Sigrún H. Lund, Sigurður Y. Kristinsson

Læknadeild Háskóla Íslands

theodorb@landspitali.is

Inngangur: Góðkynja einstofna mótefnahækkun (e. monoclonal gammopathy of undetermined significance, MGUS) er alltaf undanfari mergæxla (e. multiple myeloma). Rannsóknir hafa sýnt að 1-1,5% líkur eru á að MGUS þróist í mergæxli eða aðra eitilfrumusjúkdóma. Vitað er að magn M-próteins, mótefnaflokkur próteinsins og hlutfall léttra keðja í blóði hafa áhrif á líkur á framþróun MGUS. Aðrir áhættuþættir fyrir framþróun eru illa skilgreindir. Sjúklingar með sjálfsofnæmissjúkdóma eru í aukinni hættu á að þróa með sér MGUS.

Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort saga um sjálfsofnæmissjúkdóma sé áhættuþáttur fyrir framgangi á MGUS.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknargögn voru fengin frá sænskum krabbameins- og sjúklingaskrám. Einstaklingar greindir með MGUS á árunum 1985-2013 voru teknir með í rannsóknina. Munur á áhættu á framþróun var metinn með Cox lifunargreiningarlíkani og borin saman áhætta hjá MGUS einstaklingum með og án fyrri sögu um sjálfsofnæmissjúkdóm.

Niðurstöður: 17.965 sjúklingar með MGUS voru með í rannsóninnni. 6.713 (37,4%) höfðu fyrri sögu um sjálfsofnæmissjúkdóm. Þeir með sjálfofnæmisjúkdóma voru marktækt eldri og höfðu marktækt lægra magn mótefnis við greiningu á MGUS. Þeir höfðu 16% lægri líkur á framgangi (HH 0,84, 95% ÖB 0,76-0,92).

Ályktanir: Í þessari stóru lýðgrunduðu rannsókn kom í ljós að fyrri saga um sjálfsofnæmissjúkdóm er verndandi fyrir þróun MGUS yfir í illkynja blóðsjúkdóma. Ástæður fyrir þessu eru án efa fjölþættar en vera má að langvarandi bólga meðal þessa sjúklingahóps auki líkur á MGUS sem í eðli sínu sé meira góðkynja en mótefnahækkun af öðrum sökum. Einnig kann greiningarskakka að hluta að vera um að kenna.

 

V 92 Nýgengi illkynja mesóþelíóma samkvæmt krabbameinsskrá sem tekur til heillar þjóðar: Lýðgrunduð rannsókn

Vilhjálmur Rafnsson1,2, Kristinn Tómasson3, Gunnar Guðmundsson2, Haraldur Briem3

1Rannsóknarstofu í heilbrigðisfræði, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3Vinnueftirliti ríkisins, 4sóttvarnarlæknir, landlæknir

vilraf@hi.is

Inngangur: Illkynja mesóþelíóma sem asbest veldur hefur langan huliðstíma. Bann við notkun asbests kemur ekki fram í lækkuðu nýgengi fyrr en eftir áratugi. Markmiðið var að meta breytingar á nýgengi illkynja mesóþelíóma og hugsanleg áhrif banns á asbestinnflutning sem komið var á 1983 á Íslandi.

Aðferðir: Þetta er lýðgrunduð rannsókn sem byggir á safnupplýsingum, uppruni gagna var Íslenska Krabbameinskráin, Dánarmeinaskráin og Þjóðskráin. Magn asbestsinnflutnings var fengið úr tollskýrslum.

Niðurstöður: Innflutningur asbests náði hámarki 1980 og var þá um 15,0 kg/haus/ár og minkaði í 0,3 kg 10 árum eftir að bann var sett 1983, og varð nánast að engu á síðustu árum. Karlar voru 79% tilfella með mesóþelíóma, og 72% voru upprunnin í brjósthimnu. Nýgengi mesóþelíóma jókst stöðugt frá 1965 til 2014 þegar það var 21,4 á miljón íbúa meðal karla og 5,6 meðal kvenna.

Ályktun: Nýgengi illkynja mesóþelíóma og dánartíðni þess jókst í íbúahópnum á tímanum sem til rannsóknar var þrátt fyrir bannið 1983. Þetta samræmist löngum huliðstíma illkynja mesóþelíóma. Vegna mikils innflutnings asbests miðað við höfðatölu er asbest í mörgum byggingum, vélum og mannvirkjum, og þess vegna er stöðug hætta á að menn verði útsettir fyrir asbestmengun vegna viðhalds og endurnýjun húsa og mannvirkja, og þegar skipta á asbesti út fyrir önnur efni eða þegar hreinsa á asbest burt þar sem það er fyrir. Það er því erfitt að spá fyrir um hvenær nýgengi mesóþelíóma lækkar í framtíðinni. Á síðasta 10 ára tímabili er nýgengið á Íslandi hærra en það sem fundist hefur í nágrannalöndum okkar.

 

V 93 Nýgengi sortuæxla meðal íslenskra flugmanna

Eva M. Guðmundsdóttir1,2, Vilhjálmur Rafnsson2

1Miðstöð í lýðheilsuvísindum, 2læknadeild Háskóla Íslands

emg5@hi.is

Inngangur: Þekkt er að flugáhafnir eru í aukinni hættu á að fá húðkrabbamein. Það er hins vegar ekki þekkt hvaða þættir liggja þar að baki. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna staðlað nýgengishlutfall (standardized incidence ratio, SIR) sortuæxla meðal íslenskra karlkyns flugmanna miðað við nýgengi krabbameina meðal íslenskra karlmanna.

Efniviður og aðferðir: Þetta er afturskyggn ferilrannsókn (cohort study) og nær yfir 552 íslenska karlkyns flugmenn sem höfðu hlotið atvinnuflugmannsleyfi. Hópnum var skipt í tvo undirhópa, annars vegar flugmenn sem unnið höfðu hjá Flugleiðum (Icelandair) (n=286) og hins vegar flugmenn sem vitað er að ekki höfðu unnið hjá Flugleiðum (Icelandair) (n=266). Upplýsingar um starfstíma hvers og eins fengust hjá Icelandair. Upplýsingar um krabbamein fengust með samkeyrslu skráa hjá Krabbameinsskrá Íslands. Starfstími flugmanna spannaði frá árunum 1944 til ársins 2003. Eftirfylgnitími krabbameina náði frá árinu 1955 til loka ársins 2014. Væntigildi fjölda krabbameinstilfella voru reiknuð á grunni mannára og nýgengis sortuæxla karla samkvæmt Krabbameinsskrá Íslands.

Niðurstöður: SIR fyrir sortuæxli allra flugmanna (N=552) var 3,31 (95% öryggismörk (ÖM) 1,33-6,81), fyrir Icelandair flugmenn 5,48 (95% ÖM 2,00-11,92) og fyrir aðra flugmenn 0,98 (95% ÖM 0,01-5,45).

Ályktanir: Flugmenn eru í marktækt meiri hættu á að fá sortuæxli en íslenskir karlar almennt. Flugáhafnir eru útsettar fyrir ýmsum þáttum í vinnu sinni. Ekki er þekkt hvort geimgeislar í háloftunum séu áhættuþáttur krabbameina meðal flugáhafna. Þekktasti orsakavaldur húðkrabbameina er útfjólublá geislun frá sólinni. Næstu rannsóknir munu miða að því að greina hvaða hlutverki útfjólublátt ljós og geimgeislar gegna, sem áhættuþættir fyrir húðkrabbamein.

 

V 94 Krabbamein í legbol á Landspítalanum

Freyja S. Þórsdóttir1, Ásgeir Thoroddsen2, Þóra Steingrímsdóttir2

1HÍ og LSH, 2Landspítali

freyjasif91@gmail.com

Inngangur: Á Íslandi greinast árlega um 30 konur með legbolskrabbamein. Orsakir sjúkdómsins eru ekki að fullu þekktar þótt ýmsir áhættuþættir séu þekktir, svo sem aldur, offita og hormónameðferð. Kjörmeðferð er skurðaðgerð þar sem legið er fjarlægt ásamt eggjastokkum og eggjaleiðurum. Litlar upplýsingar liggja fyrir um legbolskrabbamein á Íslandi. Tilgangur rannsóknarinnar var að fá yfirsýn yfir sjúkdóminn hérlendis, svo sem aldursdreifingu, áhættuþætti, einkenni, greiningaraðferðir, meingerð, meðferð og horfur.

Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til kvenna sem greindust með legbolskrabbamein á árunum 2010-2014 og gengust undir meðferð á Landspítalanum. Klínískar upplýsingar fengust úr sjúkraskrám, aðgerðarlýsingum, meinafræðisvörum, myndgreiningarsvörum og svæfingarskýrslum.

Niðurstöður: Alls greindust 108 konur á rannsóknartímabilinu eða að meðaltali 21,6 á ári. Meðalaldur var 62,9±11 ár en 83,3% kvennanna voru komnar yfir tíðahvörf. Meðal líkamsþyngdarstuðull (BMI) var 32,2±8,1 kg/m2 en 59% höfðu offitu og voru 20% í ofþyngd. Um 93% kvennanna leituðu til læknis vegna óeðlilegra blæðinga. Rúmlega helmingur kvennanna greindist innan þriggja mánaða frá fyrstu einkennum. Algengasta meingerðin (90,7%) var legslímulíkt kirtilfrumukrabbamein (endometrioid adenocarcinoma). Nær allar konurnar (97,2%) fóru í aðgerð en af þeim fengu 34,3% eftirmeðferð í formi geisla og/eða krabbameinslyfja. Á rannsóknartímabilinu fengu 11,1% sjúklinganna endurkomu krabbameinsins. Fimm ára lifun reiknaðist 80,9%. Marktækur munur var á lifun kvenna eftir stigun sjúkdómsins og gráðun.

Ályktanir: Horfur kvenna með legbolskrabbamein eru beintengdar gráðun og stigun sjúkdómsins. Sjúklingahópurinn hér á landi svipar til erlendra hópa hvað varðar þekkta áhættuþætti, einkenni, meingerð og meðferð sjúkdómsins.


V 95 Skyldleiki methisillín næmra Stapyhlococcus
aureus
stofna úr blóðsýkingum á Íslandi frá árunum 2003-2008

Sóldís Sveinsdóttir1,2,3, Gunnsteinn Haraldsson2, Karl G. Kristinsson2, Helga Erlendsdóttir2

1Læknadeild Háskóla Íslands, 2sýklafræðideild Landspítala, 3Lífvísindasetri Háskóla Íslands

sos60@hi.is

Inngangur: Staphylococcus aureus er einn algengasti sýkingavaldur blóðsýkinga í mönnum og býr yfir mörgum fjölbreyttum meinvirkniþáttum, m.a. Panton-Valentine leukocidin (PVL). spa gen S. aureus nýtist til að flokka stofna í mismunandi spa-gerðir. Markmið rannsóknarinnar var að leita að PVL og spa týpugreina methisillín næma S. aureus stofna úr blóðsýkingum á Íslandi og kanna þannig skyldleika þeirra.

Efniviður og aðferðir: Allir tiltækir S. aureus stofnar úr blóðsýkingum sjúklinga 18 ára og eldri á Íslandi frá tímabilinu desember 2003-til desember 2008 voru greindir, alls 291 stofn. PCR var notað til að leita af PVL og magna upp spa genið. PCR afurð spa gensins var raðgreind í ABI3730XL raðgreini hjá Macrogen Europe. RidomStaphType var notað við úrvinnslu raðgreininga.

Niðurstöður: 183 (59%) sjúklinganna með blóðsýkingar voru karlar og miðgildi aldurs var 56,5 ár (18-95 ára), 144 (46%) voru á aldrinum 18-65 ára og 166 (54%) voru 65 ára og eldri. Aðeins 5 (1,7%) stofnar voru PVL jákvæðir. Á meðal 288 stofna greindust 132 mismunandi spa-gerðir og innihéldu 93 (70,5%) spa-gerðanna aðeins 1 stofn. Nýjar spa-gerðir reyndust 19 (14,5%). Algengustu spa-gerðirnar voru t008 (19 stofnar, 6,6%), t678 (18 stofnar, 6,3%), t015 (17 stofnar, 5,9%), t084 (16 stofnar, 5,6%), t021 (15 stofnar, 5,2%) og t15698 (12 stofnar, 4,2%). spa-gerðin t15698 er ný og hefur eingöngu fundist á Íslandi.

Ályktun: Aldurs- og kynjaskipting sjúklinganna var svipuð og í sambærilegum rannsóknum. Algengi spa-gerðanna var hins vegar frábrugðið því sem þekkist annars staðar. Það sýnir mikilvægi þess að fylgjast með faraldsfræði baktería sem valda blóðsýkingum í hverju landi fyrir sig.

 

V 96 Sjúkdómaklasar og notkun sveflyfja og kvíðastillandi lyfja: þvesniðsrannsókn í heilsugæslu með eftirfylgd

Kristján Linnet1, Lárus S. Guðmundsson2, Fríða G. Birgisdóttir3, Emil L. Sigurðsson4, Magnús Jóhannsson4, Margrét Ó. Tómasdóttir5, Jóhann Á. Sigurðsson4

1Þróunarsviði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 2lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 3Heilsugæslunni Sólvangi, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 4læknadeild Háskóla Íslands, 5Heilsugæslunni Efstaleiti, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

kristjan.linnet@heilsugaeslan.is

Inngangur: Sjúklingum með sjúkdómaklasa hefur fjölgað mjög á heimsvísu og trúlega hefur það leitt til aukinnar lyfjanotkunar. Síðasta áratug hefur notkun svefnlyfja og kvíðastillandi benzodíazepína vaxið mjög. Markmið: Kanna tíðni sjúkdómaklasa í heilsugæslu hérlendis og um leið hugsanleg tengsl við tíðni og nýgengi ávísana á svefnlyf/kvíðastillandi, skammtíma og langtímanotkun.

Efniviður og aðferðir: Gögn sótt í Sögu-gagnagrunn Heilsugæslu höfðuborgarsvæðisins til að finna sjúklinga með sjúkdómaklasa og ávísanir á svefnlyf og kvíðastillandi. Sjúkdómsgreiningar (ICD-10) og lyfjaávísanir (2009-2012) samkeyrðar til að finna hugsanleg tengsl. Viðmiðið, um 222.000 manns, 83% með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu leitaði til heilsugæslustöðvanna 16 í grunninum (læknar um 140) og var notað til að finna jafnt tíðni sjúkdómaklasa sem tíðni og nýgengi ávísana á svefnlyf og kvíðastillandi.

Niðurstöður: Tíðni sjúkdómaklasa meðal heilsugæslusjúklinga var 35%, minnst hjá þeim yngri og óx upp að aldursflokki 80+ þar sem svolítið dró úr. Tíðni ávísana á svefnlyf/kvíðastillandi var 13,9%. Árið 2011 var nýgengið 19,4/1.000 manns/ári og 85% sjúklinga sem fengu ávísað svefnlyfjum/kvíðastillandi voru með sjúkdómaklasa. Mun líklegra var að sjúklingar með sjúkdómaklasa fengju ávísað svefnlyfjum/kvíðastillandi, OR = 14,9 (95% CI = 14,4 – 15,4).

Ályktanir: Heilsugæslusjúklingar eru oft með fjölþætta langvinna sjúkdóma, og tíðni ávísana á svefnlyf og kvíðastillandi er mikil sem og nýgengið. Svefnleysi eitt og sér dugir tæplega sem skýring þar sem meirihluti sjúklinga sem fá þessi lyf eru með sjúkdómaklasa sem geta leitt til svefnvandamála. Sjúkdómaklasar eru samt sem áður ekki ábending fyrir notkun svefnlyfja og læknar ættu að því að freista þess að meðhöndla sjúklinga á annan hátt.

 

V 97 Heart failure patients at time of economic crisis: patient reported outcomes from Iceland

Auður Ketilsdóttir1, Brynja Ingadóttir2, Tiny Jaarsma3

1Department of Cardiology / Medical Services, Landspitali University Hospital, 2Surgical Services, Landspitali University Hospital, 3Department of Social and Welfare Studies, Linköping University

audurket@landspitali.is

Background: There are indications that economic crises affect public health. Patients with chronic diseases such as heart failure use a high proportion of healthcare and may therefore suffer from economic hardship.

Objective: To describe the characteristics, health status, social and economic status of patients receiving care from an outpatient heart failure clinic and assess if there is a relationship between health status and economic factors.

Methods: Patient-reported outcomes were measured with six previously validated and structured instruments on self-care, heart failure-related knowledge, symptoms, sense of security, health status, anxiety and depression. Data was collected on access, use and cost of healthcare and clinical data extracted from patient records.

Results: The patients' (n=124) mean age was 73, 69% were males and 92% were either in New York Heart Association functional class II or III. Patients reported a mean prevalence of 4.8 symptoms. Self-care was low for exercising (53%) and weight monitoring (50%) but high for taking medication (100%). Mean score for heart failure specific knowledge was 11.6 out of 15. Patients rated their overall health on average at 65.5 with the EQ-5Dvas. On the Kansas-City-Cardiomyopathy-Questionnaire, quality of life score was 59.3, the overall summary score 61.3 and the clinical summary score 63.2. The cost of healthcare had changed for 71% of the participants.

Conclusions: This patient population reported similar health-related outcomes as patients in other countries. The measured outcomes indicate that the macroeconomic downturn in 2008 affected patients financially and, to a lesser extent, affected their access to care.

 

V 98 Heart failure in the elderly and predictions for the future: The AGES-Reykjavík Study

Ragnar Danielsen1, Haukur Einarsson2, Guðmundur Þorgeirsson2, Thor Aspelund1, Vilmundur Guðnason1

1The Icelandic Heart Association, 2Dept. Cardiology Landspítali

ragnarda@landspitali.is

Aims: To assess the prevalence of heart failure (HF) in a randomly selected study population of elderly individuals representing the general population of Iceland. Furthermore, to predict the number of individuals likely to have HF in the future.

Methods: Baseline characteristics and clinical data from 5706 individuals who participated in the AGES-Reykjavik study and gave their informed consent were used. Their age range was 66-98 years (mean age 77.0 ± 5.9 years) and 57.6% were males. By prespecified criteria HF-diagnoses were adjudicated at the time of inclusion into the study. Data from the “Statistics Iceland” institution on the current size, age and sex distribution of the population and it´s prediction in to the sixth decade was also used.

Results: In the sexes combined, the prevalence of HF was 3.7%, but higher in men (4.8%) than in women (2.8%) (p<0.001). The prevalence of HF according to the age groups ≤69, 70-74, 75-79, 80-84 and ≥85 years was 1.9%, 1.4%, 3.6%, 5.4% and 7.3%, respectively. A calculation based on the predicted age distribution and increase in the number of elderly ≥70 years in the coming decades demonstrated that patients with HF will have increased 2.31 fold by the year 2040 and 2.94 times by the year 2060.

Conclusion: This study, in a cohort of elderly individuals representative of the general population in a Nordic country, predicts that HF will be a major health problem in the coming decades.

 

V 99 Þýðing, staðfærsla og forprófun á The Stroke and Aphasia Quality of Life Scale-39g

Sigfús H. Kristinsson1, Þórunn H. Halldórsdóttir2

1Talmeinafræðideild, læknadeild Háskóla Íslands, 2Reykjalundi

sigfushelgik@gmail.com

Inngangur: Málstol hefur veruleg neikvæð áhrif á heilsutengd lífsgæði (HL). Grundvallarmarkmið með málstolsmeðferð er að bæta HL sjúklinga með beinum og/eða óbeinum hætti. Þar af leiðandi er nauðsynlegt að geta mælt HL einstaklinga með málstol með réttmætum og áreiðanlegum hætti. Þar til gert mælitæki þarf bæði að meta að hve miklu leyti skert tjáskiptafærni hefur áhrif á HL og vera hannað með þarfir og getur fólks með málstol í huga. Markmið rannsóknarinnar var að þýða, staðfærða og forprófa The Stroke and Aphasia Quality of Life Scale-39g (SAQOL-39g).

Efniviður og aðferðir: Þýðing var útfærð samkvæmt viðurkenndri bakþýðingaraðferð. Mælitækið var forprófað á 20 þátttakendum; tíu með málstol og tíu án málstols í kjölfar heilablóðfalls, og reiknaður var aðgengileiki, innri áreiðanleiki og endurtektarprófunaráreiðanleiki.

Niðurstöður: Bakþýðing leiddi til þess að átta prófatriði voru tekin til sérstakrar skoðunar fyrir lokaþýðingu. Engin prófatriði þurfti að staðfæra. Aðgengileiki mældist fullnægjandi þar sem hlutfall ósvaraðra prófatriða var 0% og gólf- og rjáfuráhrif voru innan viðmiðunarmarka fyrir stök prófatriði og undirpróf (<80%). Innri áreiðanleiki var fullnægjandi fyrir heildarútkomu (α=0,94) og undirpróf (α=0,89-0,93). Fylgni prófatriða við heildarútkomu var á bilinu 0,30-0,82. Endurtektarprófunaráreiðanleiki var fullnægjandi fyrir heildarútkomu (0,95) og undirpróf (0,94-0,95). Meðalstigafjöldi þátttakenda var 3,96 stig (sf=0,62).

Ályktanir: Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar SAQOL-39g eru fullnægjandi og standast samanburð við próffræðilega eiginleika frumútgáfu mælitækisins. Líklegt þykir að þýðingin búi yfir sambærilegu réttmæti og frumútgáfa. Niðurstöður úr forprófun benda til þess að heilsutengd lífsgæði einstaklinga með málstol séu marktækt lakari en einstaklinga án málstols í kjölfar heilablóðfalls.

 

V 100 What characterizes hip fracture patients in AGES part of Icelandic heart association study?

Sigrún Sunna Skúladóttir1, Þórhallur I. Halldórsson2, Mary Frances Cotch3, Guðný Eiríksdóttir4, Lenore J. Launer5, Tamara B. Harris6, Jóhanna Torfadóttir7, Ingibjörg Hjaltadóttir8, Vilmundur Guðnason4, Gunnar Sigurðsson9, Laufey Steingrímsdóttir1

1Faculty of Food Science and Nutrition, University of Iceland, 2Unit for Nutrition Research, University of Iceland, 3Division of Epidemiology, National Eye Institute, 4Icelandic Heart Association Research Institute, 5National Insitute of Aging, 6National Institute of Aging, 7Public Health Sciences, University of Iceland, 8Faculty of Nursing, University of Iceland, 9Icelandic Heart Association Research Ins, Icelandic Heart Association Research Institute

Sigrunsskula@gmail.com

Introduction: Among the elderly insufficient serum 25(OH)D is a strong determinant of bone health and low serum 25(OH)D has been associated with increased risk of hip fractures. However, those with insufficient serum 25(OH)D status generally also have poor health. The aim of this study was to characterize health difference between hip fracture cases and noncases according serum 25(OH)D status.

Methods: 5764 participants from the Ages gene/Environment Susceptibility (AGES)- Reykjavik study (2002-2006). At recruitment participants went through detailed clinical examination. Baseline serum 25(OH)D status as grouped according to insufficiency (<30 nmol/L), sub-optimal (≥30-50 nmol/L) and sufficient (>50 nmol/L) status. Poor bone mineral density of the femoral neck was defined as those below the 30th percentile for men and women separately using the whole study population.

Results: Mean age of participants were 77y range (66 to 98y) and mean serum 25(OH)D was 53.3 nmol/L (SD 24.2). Over a mean follow-up of 5.4y there were 144 and 342 hip fractures among men and women, respectively. Among hip fracture cases the BMD was similar (men, women) among those with insufficient (20.4 mg/cm3, 19.3 mg/cm3) and sufficient (21.2 mg/cm3, 19.5 mg/cm3) serum 25(OH)D status. However the proportion of subjects with poor BMD was higher in the insufficient versus sufficient group (36.7%, 28.4%). Time up and go showed in insufficient versus sufficient group (14.6%, 57.6%). Proportion of participant with Charlsonscore at lower median in the insufficient group versus sufficient group was (21%, 53%).

Conclusions: Persons with insufficiency 25(OH)D status are likely fore worse health.

 

V 101 Árangur 4-8 vikna þverfræðilegrar endurhæfingarinnlagnar fyrir aldraða

Nanna G. Sigurðardóttir1, Sigrún V. Björnsdóttir2, Sólveig Á. Árnadóttir2, Tryggvi Egilsson3

1Námsbraut í sjúkraþjálfun, læknadeild, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3öldrunarlækningadeild Landspítala

nanna.sigurdardottir@outlook.com

Inngangur: Erlendar rannsóknir sýna fram á að mikill ávinningur er af þverfræðilegri endurhæfingu aldraðra tengt athafnagetu, þátttöku, ótímabærum dauða og sjálfstæðri búsetu. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort þverfræðileg endurhæfing á Íslandi hefði í för með sér bætta færni í athöfnum. Einnig hvort aðrar breytur eins og færni við innlögn og lengd endurhæfingarinnlagnar tengdust árangri við útskrift og afdrifum þátttakenda.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn ferilrannsókn. Úrtakið var klasaúrtak 412 einstaklinga sem tóku þátt í 4-8 vikna þverfræðilegri endurhæfingarinnlögn. Unnið var með fyrirliggjandi gögn úr sjúkraskrá og Þjóðskrá Íslands. Endurhæfingin fólst í einstaklingsmiðuðu mati, greiningu og meðferð, ásamt hópþjálfun og félagsstarfi. Árangur endurhæfingar var metinn með athafnamiðuðum prófum; Berg jafnvægis-kvarða, 30 m gönguprófi, 10 m gönguprófi, að standa upp og setjast 5x og stigagöngu. Tölfræðileg úrvinnsla fólst í ANOVA dreifigreiningu, Kí kvaðrat prófi, pöruðu t-prófi, línulegri og lógístískri aðhvarfsgreiningu. Marktektarmörk voru sett við p<0,05.

Niðurstöður: Meðalaldur þátttakenda var 82,5 ár (SD=6,7) og 64% voru konur. Í kjölfar endurhæfingar bættu þátttakendur færni sína samkvæmt öllum athafnamiðuðum prófum (p<0,001). Breytur sem tengdust meiri framför á endurhæfingartímanum voru lakari færni þátttakenda og notkun gönguhjálpartækis við innlögn, lengri dvöl, lægri aldur og að vera karlmaður. Langflestir þátttakendur (94%) útskrifuðust heim til sín að endurhæfingu lokinni og voru á lífi (88%) einu ári eftir útskrift.

Ályktanir: Niðurstöður benda til að þverfræðileg endurhæfingarinnlögn fyrir aldraða hafi jákvæð áhrif á sjálfsbjargargetu þeirra og sé því mikilvæg þjónusta í íslensku samfélagi. Frekari rannsókna er þörf til að þróa áfram sambærileg meðferðarúrræði fyrir aldraða á Íslandi.


V 102 Fylgikvillar skurðaðgerða vegna krabbameins í ristli og endaþarmi

Birgir Örn Ólafsson1, Tryggvi Björn Stefánsson2, Ásta Steinunn Thoroddsen3

1Hjúkrunarfræðideild, 2skurðlækningadeild, 3gæða- og sýkingavarnadeild Landspítala

birgirol@landspitali.is

Inngangur: Krabbamein í ristli og endaþarmi er þriðja algengasta krabbameinið á Íslandi hjá báðum kynjum. Skurðaðgerð er mikilvægasta meðferðin og sú eina sem getur læknað sjúkdóminn. Tíðni fylgikvilla vegna aðgerða á krabbameini í ristli og endaþarmi á Íslandi er ekki þekkt. Markmið þessarar rannsóknar var að finna tíðni fylgikvilla eftir aðgerðir á krabbameini í ristli og endaþarmi.

Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í rannsókninni voru 70 sjúklingar sem fóru í aðgerð vegna krabbameins í ristli og endaþarmi á Skurðlækningadeild Landspítala frá 15. mars 2015 til 15. september sama ár. Gerð var framskyggn, lýsandi rannsókn á skammtíma fylgikvillum (innan 30 daga frá aðgerð) samkvæmt flokkun Clavien-Dindo. Upplýsingum var safnað með viðtölum við þátttakendur og úr sjúkraskrám.

Niðurstöður: Fylgikvillar voru skráðir hjá 59% (41/70) sjúklinganna. Dánartíðni var 2,9%. Samtengingarrof var hjá 14,7% (10 /68). Þá fengu 44,3% (31/70) sýkingar. Djúpar sýkingar urðu hjá 18,6% og sárasýkingar hjá 14,3%. Sýkingu í blóð fengu 8,6%. Þvagfærasýking varð hjá 24,5% og 8,6% útskrifuðust með þvaglegg vegna þvagteppu. Viðvarandi þarmalömun (í meira en þrjá daga) var hjá 20%.

Ályktanir: Tíðni fylgikvilla er hár miðað við tíðni fylgikvilla í sömu aðgerðum í nágrannalöndum. Þessi niðurstaða undirstrikar nauðsyn þess að hafa framskyggna skráningu á fylgikvillum aðgerða.

 

V 103 Kidney transplantation in Iceland: determinants of graft function at one year

Þórður P. Pálsson1, Margrét Andrésdóttir2, Eiríkur Jónsson2, Jóhann Jónsson2, Ólafur S. Indriðason2, Runólfur Pálsson1,2

1University of Iceland, 2Landspitali - The National University Hospital of Iceland

doddipalli@gmail.com

Background: Significant improvements in renal allograft survival have been observed in recent years. We examined allograft function at 1 year in Icelandic patients undergoing kidney transplantation over the past 15 years.

Methods: This retrospective study included all Icelandic kidney transplant recipients from 2000 to 2014. Glomerular filtration rate (eGFR) was estimated using serum creatinine-based equations at 7-12 months post-transplant. Univariable and multivariable linear regression was used to assess relationship between recipient eGFR and other variables, including recipient age and sex and donor age, sex, body mass index, eGFR before nephrectomy and eGFR at steady state following donation, cold ischemia time, delayed graft function and HLA compatibility.

Results: A total of 149 kidney transplants were carried out in 146 patients during the study period, 97 (65%) of which were from living donors (LD) and 52 (35%) from deceased donors (DD); 21 were re-transplants. Median (range) age at transpantation was 43.5 (3-76) years. Five grafts (3.4%) were lost during the first year. For the remaining grafts, the median (range) eGFR 7-12 months post-transplant was 62 (15-115) and 60 (15-116) ml/min/1.73 m2 in case of LD grafts and DD grafts, respectively (p=0.25). We observed an independent relationship between recipient eGFR and donor age (ß=-0.53; p<0.001), recipient age (ß=-0.23; p<0.001), delayed graft function (ß=-16.7; p=0.003), and postdonation eGFR of LD (ß=0.44; p=0.007).

Conclusions: Our findings suggest that in addition to traditional risk factors for reduced graft function, postdonation eGFR of LD may associate with graft function in the first post-transplant year.

 

V 104 Áhættumat á bráðu kransæðaheilkenni

Erla Þórisdóttir1, Karl Andersen2

Læknadeild Háskóla Íslands, 2hjartadeild Landspítala

eth107@hi.is

Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta hvort áhættustigun með GRACE-skori komi að gagni við að spá fyrir um dauðsföll og endurtekin hjartaáföll hjá íslenskum sjúklingum sem greinast með brátt kransæðaheilkenni.

Efni og aðferðir: Rannsóknin tók til allra þeirra sem lögðust inn á Landspítalann með brátt kransæðaheilkenni frá 1. janúar 2013 til 31. desember 2013. GRACE-skor og áhættumat fyrir 30 daga lifun, eins árs lifun og eins árs lifun án hjartaáfalla var reiknað út fyrir alla þátttakendur. Afdrif sjúklinga með tilliti til endurtekinna hjartaáfalla og dauða voru að lokum könnuð. Útreiknað GRACE-áhættumat og raunveruleg áhætta þýðisins voru borin saman og ROC-kúrfur teiknaðar til að meta næmni og sértækni áhættumatsins.

Niðurstöður: Þátttakendur voru 666, 189 konur og 477 karlar. 30 daga lifun þýðisins var 94,7%, eins árs lifun 89,8% og eins árs lifun án hjartaáfalla 78,5%. Þegar útreiknað GRACE-áhættumat var borið saman við hlutfall raunverulegra dauðsfalla og endurtekinna hjartaáfalla lentu raunverulegu gildin í flestum tilfellum innan marka. Þegar næmni og sértækni GRACE-áhættureiknisins var athuguð var AUC=0.915 (0.878-0.952) fyrir 30 daga lifunarmat, AUC=0,892 (0.861-0.923) fyrir eins árs lifunarmat og AUC=0,708 (0.655-0.761) fyrir eins árs lifunarmat án hjartaáfalla.

Ályktanir: Niðurstöður gefa til kynna að áhættumat GRACE-skorsins sé almennt gott á íslensku þýði. Áhættureiknirinn reyndist sannspár um áhættumat á horfum sjúklinga með tilliti til dauða innan 30 daga og eins ár. Hins vegar vanmetur áhættureiknirinn að hluta áhættu á dauða eða endurteknu hjartaáfalli innan eins árs.

 

V105 Kidney transplantation in Iceland: patient and allograft survival

Þórður P. Pálsson1, Margrét Andrésdóttir2, Eiríkur Jónsson2, Ólafur S. Indriðason2, Runólfur Pálsson1,2, Jóhann Jónsson3

1University of Iceland, 2Landspitali - The National University Hospital of Iceland

doddipalli@gmail.com

Background: In Iceland, a small number of kidney transplants from living donors (LD) are performed locally, while deceased donor (DD) transplants are carried out in collaborating institutions in Scandinavia. In this study, we evaluated the outcome of kidney transplantation in Icelandic patients.

Methods: This retrospective study included all Icelandic kidney transplant recipients from 2000 to 2014. We used data from Scandiatransplant and the University Hospital in Reykjavik. Patient and allograft survival were estimated using the Kaplan-Meier method and the log-rank test employed for group comparisons.

Results: A total of 149 kidney transplants were performed in 146 patients during the study period, of which 97 were LD (65%) and 52 DD (35%) grafts. The median (range) recipient age was 44 (3-76) years and 58% were males. During a median follow-up of 5.7 (0.2-14.6) years, 11 patients (7.5%) died, 10 had of whom had a functioning graft. Eleven patients experienced graft loss. One-year patient survival was 98.6% (CI, 96.7-1.00), 5-year survival 94.7% (CI, 90.5-99.0) and 10-year survival 90.6% (CI, 84.0-97.7). Death-censored graft survival was 98.0% (CI, 95.7-1.00), 95.5% (CI, 92.0-99.1) and 88.1% (CI, 80.4-96.5) at 1, 5 and 10 years, respectively. There was no difference in patient or graft survival between LD and DD grafts.

Conclusions: Patient and graft survival are comparable to outcomes at large transplant centers, demonstrating the feasibility of running a quality transplant programme in a small country in collaboration with larger centers abroad. The proportion of LD grafts is high in Iceland compared with other nations.

 

V106 Aukin æðakölkun í hálsslagæðum sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni og nýgreinda truflun á sykurefnaskiptum

Þórarinn Á. Bjarnason1, Steinar O. Hafþórsson2, Linda B. Kristinsdóttir2, Erna S. Óskarsdóttir2, Thor Aspelund3, Sigurður Sigurðsson3, Vilmundur Guðnason3, Karl Andersen4

1Lyflækningasviði Landspítala, 2Háskóla Íslands, 3Hjartavernd, 4hjartadeild Landspítala

thorarinn21@gmail.com

Bakgrunnur: Sykursýki 2 (SS2) og forstig sykursýki (prediabetes) eru þekktir áhættuþættir fyrir æðakölkun. Markmið rannsóknarinnar var að meta áhrif SS2 og forstig sykursýki á magn æðakölkunar í hálsslagæðum hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni (BKH).

Aðferð: Sjúklingar sem lögðust inn á hjartadeild Landspítala sem ekki höfðu verið greindir með SS2 var boðið að taka þátt í rannsókninni. Mælingar á sykurbúskap (fastandi glúkósi í plasma, HbA1c og sykurþolspróf) voru gerðar í innlögn og endurteknar þremur mánuðum seinna. Æðakölkun í hálsslagæðum var metin með stöðluðum hálsæðaómunum þar sem sjúklingar voru flokkaðir eftir því hvort æðakölkun var til staðar eða ekki og heildarflatarmál æðakölkunar (HFÆ) reiknað.

Niðurstöður: Tvöhundruð fjörutíu og fimm sjúklingar (78% karlar, meðalaldur 64 ár) tóku þátt í rannsókninni. Sjúklingar með eðlilegan sykurefnaskipti voru 28,6%, 64,1% með forstig sykursýki og 7,3% með SS2. Æðakalkanir í hálsslagæðum greindust hjá 48,5%, 66,9% og 72,2% sjúklinga með eðlilegan sykurefnaskipti, forstig sykursýki og SS2. Stigvaxandi HFÆ var hjá sjúklingum með eðlileg sykurefnaskipti til sjúklinga greinda með SS2 þar sem 25,5% og 35,9% aukning á HFÆ sást hjá sjúklingum með nýgreint forstig sykursýki og SS2 miðað við sjúklinga með eðlileg sykurefnaskipti (p=0,04). Í fjölþátta aðhvarfsgreiningu var gagnalíkindahlutfall hjá sjúklingum með nýgreint forstig sykursýki eða SS2 2,17 (95% Cl 1,15-4,15) að hafa æðakölkun í hálsslagæðum samanborið við sjúklinga með eðlileg sykurefnaskipti.

Ályktun: Algengi æðakölkunar í hálsslagæðum sjúklinga með BKH er hátt og er stigvaxandi hjá sjúklingum með nýgreinda truflun á sykurefnaskiptum. Nýgreint forstig sykursýki og SS2 hjá sjúklingum með BKA eru sjálfstæðir áhættuþættir fyrir æðakölkun í hálsslagæðum.

 

V 107 Faraldsfræði nýrnasteinasjúkdóms í íslenskum börnum 1985-2013

Sólborg Erla Ingvarsdóttir1, Ólafur S. Indriðason2, Runólfur Pálsson2, Viðar Ö. Eðvarðsson3

1Læknadeild Háskóla Íslands, 2nýrnalækningaeiningu lyflækningasviðs, 3Barnaspítala Hringsins, Landspítala

solborg.erla@gmail.com

Inngangur: Nýrnasteinar eru ekki óalgengir meðal barna en tíðni þeirra hefur ekki verið vel rannsökuð í þeim aldurshópi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna nýgengi og algengi nýrnasteinasjúkdóms í íslenskum börnum síðastliðin 30 ár.

Efniviður og aðferðir: Í þessari afturskyggnu rannsókn var gagna aflað úr sjúkraskrárkerfum Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og Röntgen Domus Medica er tóku til sjúkdóms- (ICD), myndgreiningar- og aðgerðakóða er skilgreindu nýrnasteina meðal einstaklinga <18 ára aldri. Aldursstaðlað nýgengi nýrnasteina í þessum aldursflokki var reiknað út frá mannfjöldatölum Hagstofu Íslands fyrir tímabilin 1985-1989, 1990-1994, 1995-1999, 2000-2004, 2005-2009 og 2010-2013. Algengi var reiknað fyrir árin 1999-2013.

Niðurstöður: Alls greindust 187 einstaklingar með sinn fyrsta stein á rannsóknartímabilinu og af þeim voru 111 (59%) stúlkur. Miðgildi (spönn) aldurs við greiningu var 15,0 (0,2-17,99) ár. Árlegt nýgengi jókst úr að meðaltali 3,7/100,000 á fyrstu 5 árum rannsóknartímabilsins í 11,0/100,000 á árunum 1995-2004, en minnkaði svo niður í 7,8/100,000 á árunum 2010-2013. Mesta aukning á nýgengi reyndist vera meðal stúlkna á aldrinum 14-17 ára en þar jókst nýgengið úr 9,8/100,000 árin 1985-1989 í 39,2/100,000 árin 2010-2013. Algengi nýrnasteinasjúkdóms meðal barna árin 1999-2013 var að meðaltali 44/100,000 hjá drengjum og 51/100,000 hjá stúlkum og breyttist ekki marktækt á tímabilinu.

Ályktanir: Nýgengi nýrnasteinasjúkdóms fór vaxandi á rannsóknartímabilinu, fyrst og fremst vegna mikillar aukningar á tíðni sjúkdómsins meðal stúlkna á aldrinum 14-17 ára. Þó svipuðum breytingum hafi verið lýst í nýlegum erlendum rannsóknum vekur lækkandi nýgengi meðal drengja síðustu 10-15 árin athygli.

 

V 108 Endurkomutíðni nýrnasteinasjúkdóms í íslenskum börnum 1985-2013

Sólborg Erla Ingvarsdóttir1, Ólafur S. Indriðason2, Runólfur Pálsson2, Viðar Ö. Eðvarðsson3

1Læknadeild Háskóla Íslands, 2nýrnalækningaeiningu lyflækningasviðs, 3Barnaspítala Hringsins, Landspítala

solborg.erla@gmail.com

Inngangur: Nýgengi nýrnasteinasjúkdóms í börnum hefur verið vaxandi en endurkomutíðni hefur lítið verið rannsökuð í þeim aldursflokki. Markmið rannsóknarinnar var að kanna endurkomutíðni steina í íslenskum börnum síðastliðin 30 ár.

Efniviður og aðferðir: Gagna var aflað úr sjúkraskrárkerfum Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og Röntgen Domus Medica um sjúklinga með nýrnasteina með sjúkdóms- (ICD), myndgreiningar- og aðgerðakóðum frá þessum stofnunum. Sjúkraskrár allra þátttakenda voru yfirfarnar til að skilgreina þýðið, sannreyna steinasjúkdóm og finna einkenni sem tengdust sjúkdómnum. Endurkoma nýrnasteina var skilgreind sem merki um nýjan stein á myndrannsókn eða klínísk endurkoma með blóðmigu og kviðverkjum. Kaplan-Meier-aðferð var notuð til að meta endurkomu og log-rank próf til að bera saman hópa.

Niðurstöður: Alls greindust 187 börn með steinasjúkdóm á rannsóknartímabilinu, 76 (41%) voru drengir. Miðgildi (spönn) aldurs hjá drengjum var 14,6 (0,2-17,9) ár og 15,4 (0,8-17,9) ár hjá stúlkum. Eftirfylgdartími var 13,0 (0-36) ár, á þeim tíma fengu 67 (37%) annað steinakast 1,9 (0,9-18,9) árum eftir fyrstu greiningu. Marktækur munur reyndist vera á endurkomutíðni milli þeirra sem greindust árin 1985-1994, 1995-2004 og 2005-2013 og var 5 ára endurkomutíðni þeirra 9%, 24% og 38% (p=0,002).

Ályktanir: Í þessari lýðgrunduðu rannsókn reyndist endurkomutíðni nýrnasteina meðal íslenskra barna vera svipuð og hjá fullorðnum. Endurkomutíðni virðist vera að aukast og gæti það tengst bættri greiningu og skráningu á nýrnasteinaköstum og/eða umhverfisþáttum sem áhrif hafa á steinamyndun.


V 109 Vægur bráður nýrnaskaði í kjölfar skurðaðgerðar: Nýgengi og afdrif sjúklinga

Þórir E. Long1, Daði Helgason1, Sólveig Helgadóttir1, Runólfur Pálsson1, Tómas Guðbjartsson1, Gísli H. Sigurðsson1, Martin I. Sigurðsson2, Ólafur S. Indriðason3

1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Department of Anesthesiology, Duke University Hospital, 3nýrnalækningaeiningu lyflækningasviðs Landspítala

thorirein@gmail.com

Inngangur: Hækkun á kreatíníni í sermi (SKr) ≥26,5 µmól/l á 48 klst er hluti núverandi skilgreiningar á bráðum nýrnaskaða (BNS), en lítið vitað um áhrif þessarar vægu hækkunar á horfur sjúklinga. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga horfur einstaklinga með vægan BNS í kjölfar skurðaðgerða.

Efniviður og aðferðir: Þetta var afturskyggn rannsókn á öllum einstaklingum >18 ára sem undirgengust kviðarhols-, brjósthols-, bæklunar- eða æðaskurðaðgerð á Landspítala á árunum 2007-2015. Gögn voru fengin úr rafrænum kerfum Landspítala. Vægur BNS var skilgreindur sem SKr-hækkun um 26,5µmól/l á 48 klst án þess að ná 1,5 x grunngildi SKr á 7 dögum. Einstaklingar með vægan BNS voru bornir saman við paraðan viðmiðunarhóp (1:1) sem fundinn var með propensity skori.

Niðurstöður: Alls gengust 28.879 einstaklingar undir 40.738 skurðaðgerðir á tímabilinu. SKr fyrir og eftir aðgerð fannst í tilviki 18.686 (46%) aðgerða. Alls greindust 1473 (7,9%) með BNS og af þeim voru 497 (2,7%) með vægan BNS. Einstaklingar með vægan BNS voru oftar karlkyns (65% vs. 53%) og höfðu lægri reiknaðan gaukulsíunarhraða fyrir aðgerð, 51 (34-67) vs. 66 (48-84) ml/mín./1,73 m2 (p<0,001), en sjúklingar með alvarlegri skaða. Einstaklingar með vægan BNS og skerta nýrnastarfsemi fyrir aðgerð voru með verri 1 árs lifun en samanburðarhópur (76% vs. 81%, p=0,038). Hins vegar var enginn munur á 1 árs lifun einstaklinga með vægan BNS og eðlilega nýrnastarfsemi fyrir aðgerð samanborið við viðmiðunarhóp (91% vs. 89%, p=0,57).

Ályktanir: Meðal einstaklinga með eðlilega nýrnastarfsemi virðist vægur BNS ekki hafa áhrif á horfur en skoða þarf betur tengsl vægs BNS og útkomu sjúklinga með skerta nýrnastarfsemi fyrir aðgerð.

 

V 110 Samanburður tölvualgríma við greiningu nýrnalæknis á bráðum nýrnaskaða

Arnar J. Jónsson1, Sigrún H. Lund2, Runólfur Pálsson3, Ólafur S. Indriðason3, Ingibjörg Kristjánsdóttir3

1Landspítala, 2Miðstöð í lýðheilsuvísindum læknadeild Háskóla Íslands, 3nýrnalækningaeiningu Landspítala

arnarjan@gmail.com

Inngangur: Nýlegar skilgreiningar á bráðum nýrnaskaða eru framfaraskref en skortur á áreiðanlegu grunngildi kreatíníns í sermi (SKr) er takamarkandi þáttur í faraldsfræðilegum rannsóknum. Markmið rannsóknarinnar var að bera notkun tölvualgríma til greiningar á bráðum nýrnaskaða saman við greiningu nýrnalæknis.

Efniviður og aðferðir: Þessi afturskyggna rannsókn notaðist við rafræn kerfi Landspítala til að finna allar SKr-mælingar yfir viðmiðunargildum hjá einstaklingum > 18 ára sem leituðu á bráðamóttöku Landspítala árið 2010. Allar mælingar þessara einstaklinga voru skoðaðar af nýrnalækni sem ákvarðaði hvort bráður nýrnaskaði væri til staðar með KDIGO- skilmerki og klínískar upplýsingar til hliðsjónar. Tölvualgrím, smíðuð í R, voru byggð á KDIGO-skilgreiningum og tóku tillit til mismunandi tímabila við ákvörðun grunngildis SKr.

Niðurstöður: Af 47558 heimsóknum á bráðamóttöku voru 24594 SKr-mælingar fyrirliggjandi hjá 15623 einstaklingum. SKr var hækkað hjá 2878 (18,4%) einstaklingum. Algrím byggt á skilgreiningum KDIGO reyndist hafa 70% næmi, 93% sértæki, 98% jákvætt forspárgildi og 42% neikvætt forspárgildi. Algrím sem tók til meðaltals SKr frá 7 til 365 dögum fyrir komu hafði 86% næmi, 91% sértæki, 95% jákvætt forspárgildi og 73% neikvætt forspárgildi. Algrím sem einnig innifól lækkun SKr um 50% á innan við 30 dögum frá komu á bráðamóttöku hafði 96% næmi, 34% sértæki, 78% jákvætt forspárgildi og 77% neikvætt forspárgildi.
Ályktanir: Bestu tölvualgrím til greiningar á bráðum nýrnaskaða hjá einstaklingum sem koma á bráðamóttöku samsvara nokkuð vel greiningu nýrnalæknis, með viðunandi næmi og sértæki. Aukið næmi algríma sem einnig taka tillit til lækkunar á SKr eftir komu á bráðamóttöku er á kostnað sértækis.

 

V 111 Misidentification of Dihydroxyadenine Kidney Stones by Conventional Stone Analysis Techniques

Hrafnhildur L. Runólfsdóttir1, Runólfur Pálsson2, Inger M. Ágústsdóttir3, Viðar Ö. Eðvarðsson3, Gunnar M. Zoega4

1Landspitali University Hospital, 2Division of Nephrology, Landspitali University Hospital, 3Children's Medical Center, Landspitali University Hospital, 4Division of Ophthalmology, Landspitali University Hospital

hrafnhr@landspitali.is

Introduction: Adenine phosphoribosyltransferase deficiency (APRTd) is an inherited disorder of purine metabolism that leads to excessive renal excretion of 2,8-dihydroxyadenine (DHA), resulting in kidney stones and crystal nephropathy. Analysis of stone material using infrared (IR) spectroscopy has been considered diagnostic of APRTd. The objective of this study was to examine the accuracy of stone analysis for the identification of DHA kidney stones.

Methods: Records of all 40 patients referred to the APRTd Research Group of the Rare Kidney Stone Consortium from 2010 to 2016 were reviewed.

Results: Fifteen patients were referred to our program with the presumptive diagnosis of APRTd based on stone analysis. Seven of these 15 patients did not have APRTd as DHA had been misidentified as a stone component. The median age at referral was 26.6 (6-45) years. IR spectroscopy was the stone analysis technique used in 6 cases, yielding 12-100% DHA in samples from 5 patients, while only trace amounts were found in a stone from 1 individual. X-ray diffraction was applied in 1 case suggesting 90% DHA. Seven patients did not have APRTd, demonstrated by undetectable DHA in spot urine samples using a novel mass spectrometry assay. The absence of APRTd was further confirmed by APRT enzyme activity measurements in 4 cases and genetic testing in 3 cases.

Conclusions: False positive diagnosis of DHA kidney stones using gold standard stone analysis techniques appears to be more common than previously thought. The diagnosis of APRTd should always be confirmed with enzyme activity measurmentand/or genetic testing.

 

V 112 Hafa frávik í vökvajafnvægi eða hröð vökvasíun hjá nýjum blóðskilunarsjúklingum áhrif á lifun?

Sandra Seidenfaden1,2, Runólfur Pálsson1,2, Ólafur S. Indriðason2

1Háskóli Íslands, 2Landspítali

sandra.seidenfaden@gmail.com

Inngangur: Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að frávik í vökvajafnvægi geti haft áhrif á lifun blóðskilunarsjúklinga, t.d. hafa umframþyngd við lok skilunar ≥0,3 kg og örsíunarhraði >10-13 ml/kg/klst. tengsl við minnkaða lifun. Í þessari rannsókn var skoðað hvort þessir þættir tengdust lifun hjá blóðskilunarsjúklingum.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra sjúklinga sem hófu blóðskilun á Landspítala á tímabilinu 2003-2014 og lifðu að lágmarki í 3 mánuði frá upphafi skilunar. Gögnum var safnað úr sjúkraskrám skilunardeildar, m.a. uppýsingum um þyngd og skilunartíma. Meðalgildi fyrir fjórða mánuð meðferðar voru notuð (8-12 skilanir). Umframþyngd við lok skilunar var skilgreind sem mismunur á þyngd í lok skilunar og þurrþyngd. Notast var við Cox-aðhvarfsgreiningu til að meta lifun sjúklinga.

Niðurstöður: Alls byrjuðu 197 sjúklingar í blóðskilun á tímabilinu. Þar af lifðu 153 sjúklingar að lágmarki í 3 mánuði og höfðu nægar upplýsingar skráðar; 98 (64,0%) voru karlar. Umframþyngd við lok skilunar ≥0,3 kg sást hjá 36 (23,5%) sjúklingum og 63 (41,1%) voru ≤3,5 klst. í blóðskilun hverju sinni. 65 (42.3%) höfðu örsíunarhraða >10 ml/kg/klst. og 20 (13,0%) >13 ml/kg/klst. Cox-aðhvarfsgreining leiðrétt fyrir aldri, kyni, æðaaðgengi, albúmíni og URR sýndi ekki fram á tengsl milli lifunar og umframþyngdar ≥0,3 kg (HR 0,7, 95% CI, 0,34-1,41) og örsíunarhraða >10 ml/kg/klst. (HR 1,0, 95% CI, 0,60-1,69) eða >13 ml/kg/klst. (HR 1,18, 95% CI, 0,44-3,12).

Ályktanir: Örsíunarhraði og umframþyngd við lok skilunar hjá nýjum blóðskilunarsjúklingum tengjast ekki lifun þeirra. Ekki var hægt að taka tillit til afgangsnýrnastarfsemi í líkaninu en það gæti skipt máli hjá þessum sjúklingum.

 

V 113 Glerungseyðandi áhrif meðferða við munnþurrk á Norðurlöndunum

Ármann Hannesson1, Rakel Ó. Þrastardóttir2, Inga B. Árnadóttir2, W. Peter Holbrook2, Vilhelm G. Ólafsson2

1Rannsóknarstofu tannlæknadeildar, 2tannlæknadeild, Háskóla Íslands

arh38@hi.is

Tilgangur: Markmið þessarar rannsóknar var að mæla sýrustig efna sem notuð eru í meðhöndlun á munnþurrk á Norðurlöndunum og meta áhrif þeirra með tilliti til glerungseyðingar.

Efniviður og aðferðir: Þrettán vörur á Norðurlandamarkaði sem notaðar eru við munnþurrk voru valdar fyrir rannsóknina og sýrustig þeirra mælt með pH mæli. Sítrónusafi var notaður sem jákvæð viðmiðunarlausn og kranavatn sem neikvæð viðmiðunarlausn. 14 krónuhlutar voru sagaðir í tvennt og vigtaðir. Hver krónuhluti var settur í 2mL lausn af efnunum sem sett var á veltigrind. Skipt var um lausnirnar á sólarhringsfresti og hver krónuhluti vigtaður eftir 2 vikur. Notast var við Spearmans fylgnistuðul til að meta samband sýrustigs og glerungseyðandi áhrif lausnanna sem þyngdarbreytingar á krónuhlutunum.

Niðurstöður: Tvær vörur sýndu meiri glerungseyðandi áhrif en aðrar, GUM Hydral munnskol og úði, sem ollu 7.7% og 5.63% þyngdartapi. Af þeim 13 vörum sem rannsakaðar voru innihalda einungis GUM Hydral vörurnar sítrónusýru. HAp+ molarnir og Elmex sýndu litla glerungseyðingu miðað við lágt sýrustig en samspil innihaldsefnanna skipa þar stórt hlutverk. Sítrónusafinn mældist með sýrustig 2,3 og olli 64,86% þyngdartapi á tveim vikum á meðan kranavatn var með sýrustig 7,5 og olli engri eyðingu. Markverð neikvæð fylgni mældist milli sýrustigs og þyngdartaps (rs = −0.5456; P = 0.0289).

Ályktanir: Flestar prófaðar vörur eru með öruggasta móti, með tveimur undantekningum (Gum Hydral munnskol og úði). Þar sem að sjúklingar sem þjást af munnþurrki hafa skertar varnir gegn glerungseyðingu og tannátu ætti hvorki að mæla með, né skrifa upp á meðferð með lágt sýrustig sé hjá því komist.

 





Þetta vefsvæði byggir á Eplica