Dagskrá

Dagskrá

VI. Vísindaþing
Geðlæknafélags Íslands

30. SEPTEMBER – 2. OKTÓBER

 

FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER

Mæting kl. 13:00 á Hótel Borgarnes
13:30-13: 40   Setning þings
Ávarp Þórgunnar Ársælsdóttur, formanns Geðlæknafélags Íslands

Almenn geðheilsa, þunglyndi og sjálfsvíg
Fundarstjóri Halldóra Jónsdóttir

13:40-14.00            Almenn geðheilsa og lyf
Kristinn Tómasson, geðlæknir

14:00-14:20            Rannsókn á nýgengi sjálfsvíga á Íslandi, 1911-2014
Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir

14:20-14:40            Greining þunglyndis karla í samfélaginu og tengsl þess við kortisól og testósterón
Bjarni Sigurðsson, lyfjafræðingur

14:40-15:00            Rannsókn á nýrri meðferð við þunglyndi
Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir

15:00-15:20            Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?
                Tölt á eftir tískustraumum geðlæknisfræð
innar
Halldóra Ólafsdóttir


15:20-15:50            Stutt kaffihlé og samlokur.
                Kynningar lyfjafyrirtækja

 

Blandað efni um íþróttafólk, transfólk, eldra fólk og HAM
Fundarstjóri Þórgunnur Ársælsdóttir

15:50-16:10            Átraskanir og líkamsímynd hjáíslensku íþróttafólki
Petra Lind Sigurðardóttir, sálfræðingur

16:10-16:30            Algengi þunglyndis og kvíða hjá íslenskum atvinnumönnum í handbolta, fótbolta og körfubolta
Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur

16:30-16:50            Mat á árangri og virkum þáttum ósértækrar  hugrænnar atferlismeðferðar með einliðasniði (single case experimental design)
Magnús Blöndal, sálfræðingur

16:50-17:10            Íslensk þýðing, staðfæring, normasöfnun og réttmætisathugun Addenbrooke-prófsins fyrir spjaldtölvu (t-ACE): Fyrstu niðurstöður
María K. Jónsdóttir, sálfræðingur

17:10-17:30            Breyttar áherslur í málefnum transfólks
Óttar Guðmundsson, geðlæknir

17:30-17:50            Íslenskt transfólk
Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingurLAUGARDAGUR 1. OKTÓBER

Geðrof, geðklofi og nauðungaraðgerðir
Fundarstjóri Guðrún Dóra Bjarnadóttir

09:00-09:20            Íslenska geðrofsrannsóknin
Halldóra Jónsdóttir, geðlæknir

09:20-09:40            Geðrofslyf, fyrsta meðferð. Könnun á sjúkdómsgreiningu og vali lyfja
Alexander Elfarsson, kandídat

09:40-10.00            Meðferð geðklofa með clozapíni áÍslandi
Oddur Ingimarsson, geðlæknir

 

10:00-10:30            Kaffihlé og kynningar lyfjafyrirtækja

 

10:30-10:50            Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks
                eftir geðrof
Ólína Viðarsdóttir, sálfræðingur

10:50-11:10            Tengsl átkastaröskunar og lyfjameðferðar hjá ungu fólki með geðrofssjúkdóma í endurhæfingu á geðsviði
Helga Alfreðsdóttir, læknanemi

11:10-11:30            Þvingandi meðferðir íformi nauðungarlyfjagjafa á geðdeildum - sjúklingar í áhættuhóp
Eyrún Thorstensen, geðhjúkrunarfræðingur

11:30-11:50            Af nauðungaraðgerðum, staðan í nágrannalöndum og þróun næstu ára
Páll Matthíasson, geðlæknir

 

12:00-13:30            Hádegisverður á Hótel Borgarnesi

 

                Gestafyrirlestur

13:30-14:10            Hegðunartruflanir í Alzheimer-sjúkdómi
Anton Pétur Þorsteinsson, prófessor

14:10-14:25            Umræður

 

Geðheilbrigðisþjónusta
Fundarstjóri Lára Björgvinsdóttir

14:25-14:45            Horft yfir sviðið – þróun geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi 2000-2016
Engilbert Sigurðsson, prófessor

14:45-15:05            Samstarfsverkefni BUGL og Sjúkrahússins á Akureyri um þjónustu á norðurlandi fyrir börn og unglinga með geðrænan vanda
Dagbjörg Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir

15:05-15.25            Tilvísanir í bráðaþjónustu barna- og unglingageðdeildar (BUGL): rannsóknarniðurstöður og ályktanir
Bertrand Lauth, barna- og unglingageðlæknir


15:25-15:45            Kaffihlé og lyfjakynningar

 

Fíknisjúkdómar
Fundarstjóri Sigurður Páll Pálsson

15:45-16:05            Læknaráp á Íslandi. Ásókn í ávanabindandi lyf á árunum 2004-2013
Finnbogi Ómarsson, læknanemi

16:05-16:25            Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja og ADHD einkenni meðal háskólanema á Íslandi
Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, sálfræðingur

16:25-16:45            Handbrögð íslenskra sprautufíkla við neyslu metýlfenídats
Guðrún Dóra Bjarnadóttir, geðlæknir

16:45-17:05            Trap Hep C á Íslandi – átaksverkefni til að meðhöndla alla á Íslandi sem hafa virka Lifrarbólgu C veirusýkingu
Valgerður Rúnarsdóttir, fíknilæknir


Blandað efni
Fundarstjóri Magnús Haraldsson

17:05-17:25            ADHD erfðarannsókn
ÓlafurÓ. Guðmundsson, barna- og unglingageðlæknir

17:25-17:45            Kynning á MA-verkefni í Fjölskyldumeðferð: 
Beita dáleiðslu í parameðferð út frá
hugmyndafræði Miltons H. Erickson
Annetta A. Ingimundardóttir, iðjuþjálfi

17:45-18:05            Félagslegt vinnuumhverfi og taka geðlyfja
Kristinn Tómasson, geðlæknir

 

18:05 Vísindadagskrá slitið
Þetta vefsvæði byggir á Eplica