Yfirlit örfyrirlestra

Yfirlit örfyrirlestra 2016

1.     Rannsókn á viðhorfi legusjúklinga á skurðdeild til sjúkrahúsmatar                                         Áróra Rós Ingadóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir

2.     Fistill milli garnar og þvagblöðru á Landspítala á árunum 1999-2014
Ásdís Egilsdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Jórunn Atladóttir, Páll Helgi Möller

3.     Bráður nýrnaskaði eftir kransæðaþræðingar á Íslandi
Daði Helgason, Þórir E. Long, Runólfur Pálsson, Tómas Guðbjartsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur S. Indriðason Ingibjörg  J. Guðmundsdóttir, Martin I. Sigurðsson.

4.     Þorskroðsígræði til viðgerða á heilabasti í kindum - blinduð samanburðarrannsókn
Einar Teitur Björnsson, Ingvar Hákon Ólafsson, Hilmar Kjartansson, Sigurbergur Kárason, Eggert Gunnarsson, Einar Jörundsson, Helgi Jóhann Ísaksson, Guðmundur Fertram Sigurjónsson

5.     Fylgikvillar í sambandi við kviðarholsaðgerðir. Framskyggn klínísk rannsókn. 
Elva Dögg Brynjarsdóttir, Erna Sigmundsdóttir, Páll Helgi Möller, Gísli Heimir Sigurðsson

6.     Sjúklingar með höfuðáverka á gjörgæslu Landspítala. Lýðgrunduð rannsókn á nýgengi, orsökum og langtímahorfum
Guðrún María Jónsdóttir, Bryndís Snorradóttir, Sigurbergur Kárason, Ingvar Hákon Ólafsson, Kristbjörn Reynisson, Sigrún Helga Lund, Brynjólfur Mogensen, Kristinn Sigvaldason

7.     Frostþurrkaðar rofalausnir úr blóðflögueiningum til sérhæfingar miðlagsstofnfrumna úr beinmerg
Helena Montazeri, Kristján Torfi Örnólfsson, Hildur Sigurgrímsdóttir, Sandra Mjöll Jónsdóttir, Ólafur E. Sigurjónsson

8.     Áhrif Bláa lóns-meðferðarinnar á T-frumufjölda og tjáningu varnarpeptíðsins LL37 í húð sórasjúklinga
Helga Kristín Einarsdóttir, Eva Ösp Björnsdóttir, Guðmundur Bergsson, Jenna Huld Eysteinsdóttir  Bjarni Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíksson

9.     Áhrif Bláa lóns-sórameðferðar á fjölda CD8, Il-17 og IL-22 jákvæðra frumna í húð
Hildur Sigurgrímsdóttir, Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jóna Freysdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson

10.  Fæðuval og næring kvenna á meðgöngu með tilliti til líkamsþyngdar
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ellen Alma Tryggvadóttir, Bryndís Eva Birgisdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Helga Medek, Reynir Tómas Geirsson

11.  Áhrif minnkaðra fjárframlaga til spítala á greiningu, meðferð og útkomu blóðsýkinga, 2007-2012
Jón M. Jóhannesson, Ásgeir Haraldsson, Helga H. Bjarnadóttir, María Heimisdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson

12.  Addenbrooke prófið fyrir iPad (ACE-III mobile): Íslensk þýðing, staðfæring, normasöfnun og réttmætisathugun
María K. Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Una Sólveig Jóakimsdóttir

13.  GATA2 stökkbreyting á Íslandi
Monika Freysteinsdóttir, Sigrún Reykdal, Ólafur Baldursson, Brynjar Viðarsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Þórunn Rafnar, Magnús Gottfreðsson

14.  Kortlagning á breytingum á  micro RNA við geymslu á blóðflögum með og án Intercept smithreinsun.
Níels Árni Árnason, Ragna Landrö, Óttar Rolfsson, Björn Harðarson, Sveinn Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson

15.  Þættir sem hafa áhrif á klíníska rökhugsun og ákvarðanatöku sjúkraþjálfara við snemmbæra hreyfingu á alvarlega veikum sjúklingum. Eigindleg rannsókn
Ólöf Ragna Ámundadóttir, Helga Jónsdóttir, Elizabeth Dean, Gísli H. Sigurðsson

16.  Almenn líkamleg geta við athafnir daglegs lífs eftir útskrift af gjörgæsludeild
Rannveig J. Jónasdóttir

17.  Notkun blóðflögu rofalausna til fjölgunar og sérhæfingar miðlagsstofnfruma sérhæfðum frá stofnfrumum úr fósturvísum
Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, Kristbjörg Gunnarsdóttir, Linda Jasonardóttir, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson

18.  Liðsýkingar á Íslandi - faraldsfræði liðsýkinga á árunum 2003-2014
Signý Lea Gunnlaugsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Kristján Orri Helgason, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson

19.  Samanburður á þremur kvörðum til að meta styrk verkja. Hvenær telja sjúklingar sig þurfa meðferð og hver kvarðanna hugnast þeim best?
Sigríður Zoëga, Auður S. Gylfadóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Gísli Vigfússon, J. Sóley Halldórsdóttir, Bryndís Oddsdóttir, Guðrún D. Guðmannsdóttir, Herdís Sveinsdóttir

20.  Ónæmisglæðirinn LT-K63 eykur virkjun og lifun B-frumna í músaungum með því að auka tjáningu BAFFR og BCMA
Stefanía P. Bjarnarson, Auður Anna Aradóttir Pind, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir.

21.  Áhrif ósérhæfða ónæmiskerfisins á sérhæfingu og virkni afleiddra CD8+ T-stýrifrumna
Una Bjarnadóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

22.  Æðaþelsstarfsemi metin með EndoPAT-tækni er ekki tengd niðurstöðu áhættureiknis Hjartaverndar
Ylfa Rún Sigurðardóttir, Bylgja Rún Stefánsdóttir, Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Linda Björk Kristinsdóttir, Vilmundur Guðnason

23.  Aukin æðakölkun í hálsslagæðum sjúklingum með bráð kransæðaheilkenni og truflun á sykurefnaskipum
Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen

24.  Greina má sykursýki 2 hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni áreiðanlega án sykurþolsprófs
Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Sigrún Helga Lund, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen

25.  Bráður nýrnaskaði í kjölfar kviðarholsaðgerða: algengi, áhættuþættir og horfur
Þórir E. Long, Daði Helgason, Sólveig Helgadóttir, Runólfur Pálsson, Tómas Guðbjartsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur S. Indriðason, Martin I. Sigurðsson

26.  Langtímaárangur skurðaðgerða við sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi 1991-2015
Tinna Harper Arnardóttir, Guðrún Fönn Tómasdóttir, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson

27.  Er kynjabundinn munur á afdrifum sjúklinga sem greinast með bráða ósæðarflysjun á Íslandi?
Inga Hlíf Melvinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Bjarni A. Agnarsson, Tómas Guðbjartsson, Arnar Geirsson

28.  Mat á áhrifum mænuraförvunar á síspennu
Halla Kristín Guðfinnsdóttir, José Lois Vargas Luna, Vilborg Guðmundsdóttir, Gígja Magnúsdóttir, Guðbjörg Ludvigsdóttir, Þórður Helgason

29.  Mæling úthljóðsrafhrifsmerkis: Tilraunauppsetning
Kristín Inga Gunnlaugsdóttir, Þórður Helgason

30.  Stigun lungnakrabbameins með miðmætisspeglun á Íslandi 2003-2012
Jónína Ingólfsdóttir, Þóra Sif Ólafsdóttir, Hrönn Harðardóttir, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson

31.  Horfur sjúklinga sem gangast undir skurðaðgerð vegna lungnakrabbameins hafa batnað á Íslandi
Hannes Halldórsson, Ástríður Pétursdóttir, Björn Már Friðriksson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Steinn Jónsson, Magnús Karl Magnússon, Tómas Guðbjartsson

32.  Nýgengi krabbalíkisæxla í lungum hefur aukist þrefalt á síðustu áratugum                   Ástríður Pétursdóttir, Björn Már Friðriksson, Jóhanna M. Sigurðardóttir, Helgi J. Ísaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson

33.  Dánartíðni eftir alvarlega æðaáverka á Íslandi 2000-2011 - fyrstu niðurstöður
Bergrós K. Jóhannesdóttir, Tómas Guðbjartsson, Brynjólfur Mogensen

34.  Endurinnlagnir eftir skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins – frumniðurstöður
Björn Friðriksson, Guðrún N. Óskarsdóttir, Hannes Halldórsson, Hrönn Harðardóttir, Arnar Geirsson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson
Þetta vefsvæði byggir á Eplica