Yfirlit örfyrirlestra

Yfirlit örfyrirlestra

1              Myndgæði hafa áhrif á mælingar á súrefnismettun í sjónhimnu
Sveinn Hákon Harðarson, Benedikt Atli Jónsson, Róbert Arnar Karlsson, Ásbjörg Geirsdóttir, Davíð Bragason, Þór Eysteinsson, Ólöf Birna Ólafsdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Einar Stefánsson

2              Súrefnismettun sjónhimnuæða við innöndun á 100% O2
– samanburður á heilbrigðum og glákusjúklingum
Ólöf Birna Ólafsdóttir, Þórunn S. Elíasdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson

3              Mæling á súrefnismettun í sjónhimnu fólks með hálsæðaþrengsli
Þórunn Scheving Elíasdóttir, Davíð Þór Bragason, Sveinn Hákon Harðarson, Jóna V. Kristjánsdóttir,
Enchtuja Suchengi, Anna Bryndís Einarsdottir, Guðrún Kristjánsdóttir, Einar Stefánsson

4              Rasch greining á eðli atriðamismununar (DIF) ADL kvarða A-ONE
Guðrún Árnadóttir

5              Aðferðir og magn methýlfenídats sem vímuefnaneytendur í æð ná úr fjórum gerðum methýlfenídat taflna
Guðrún Dóra Bjarnadóttir, Andrés Magnússon, Bjarni Össurarson Rafnar, Engilbert Sigurðsson, Steinn Steingrímsson,
Helena Bragadóttir, Magnús Jóhannsson, Valþór Ásgrímsson, Ingibjörg Snorradóttir,  Magnús Haraldsson

6              Áhrif hreyfingar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki: íhlutunarrannsókn
Kristjana Sturludóttir, Sunna Gestsdóttir, Rafn Haraldur Rafnsson, Erlingur Jóhannsson

7              Hugarheill
Eiríkur Örn Arnarson, W. Ed. Craighead

8              Skert hugarstarf í MS sjúkdómnum og tengsl þess við líkamlega færni, þreytu og þunglyndi
Sólveig Jónsdóttir, Hilmar P. Sigurdsson, Haukur Hjaltason, Sóley Þráinsdóttir

9              Þemagreining á skilningi sjúklinga á ósértækrar hugrænnar atferlismeðferðar og virkum þætti meðferðar?
Magnús Blöndahl Sighvatsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Paul Salkovskis, Engilbert Sigurðsson,
Heiðdís B. Valdimarsdóttir, Fanney Þórsdóttir

10            Sterameðferð á fyrirburum með erfiðan lungnasjúkdóm
Erna Hinriksdóttir, Hrólfur Brynjarsson, Þórður Þórkelsson

11            Marktæk fækkun á ífarandi sýkingum hjá börnum á Íslandi eftir að PCV-10 bóluefnið var tekið upp í ungbarnabólusetningu
Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Birgir Hrafnkelsson, Karl G. Kristinsson

12            Eru tengsl á milli festiþráða pneumókokka og raðgerða þeirra?
Gunnsteinn Haraldsson, Sigríður Júlía Quirk, Helga Erlendsdóttir, Martha Á Hjálmarsdóttir, Ásgeir
Haraldsson, Andries J. van Tonder,5 Stephen D. Bentley, Angela B. Brueggemann, Karl G Kristinsson

13            Klónadreifing pneumókokka í sýkingum og heilbrigðum berum fyrir upphaf bólusetninga á Íslandi
Sigríður Júlía Quirk, Gunnsteinn Haraldsson, Ásgeir Haraldsson, Helga Erlendsdóttir, Martha Á.
Hjálmarsdóttir, Andries J. van Tonder3 Angela Brueggemann, Stephen Bentley, Karl G. Kristinsson

14            Garnaflækja á bugaristli á Landspítala 2000-2013
Birta Dögg Ingudóttir Andrésdóttir, Pétur Hörður Hannesson, Páll Helgi Möller

15            Hryggjar- og mænuáverkar á Landspítala á árunum 2007-2011
Eyrún Arna Kristinsdóttir, Páll E. Ingvarsson, Kristinn Sigvaldason, Sigrún Knútsdóttir,  Halldór Jónsson Jr

16            Réttmæti breyttrar útgáfu af verkjameðferðarvísi
Sigríður Zoëga,  Sigríður Gunnarsdóttir

17            Árangur þvagblöðrubrottnáms vegna krabbameins í þvagblöðru á Íslandi árin 2003-2013
Oddur Björnsson, Eiríkur Orri Guðmundsson, Valur Þór Marteinsson, Eiríkur Jónsson

18            Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
Helga Rún Garðarsdóttir, Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Linda Ósk Árnadóttir, Sólveig Helgadóttir,
Tómas A. Axelsson, Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Tómas Guðbjartsson

19            Skurðaðgerðir við hjartaþelsbólgu á Íslandi 1997-2013
Ragnheiður Martha Jóhannesdóttir, Tómas Guðbjartsson, Arnar Geirsson

20            Sjúklingar með stunguáverka lagðir inn á Landspítala 2005-2014
Una Jóhannesdóttir, Guðrún María Jónsdóttir, Bergrós Kristín Jóhannesdóttir, Hjalti Már Björnsson,
Tómas Guðbjartsson, Brynjólfur Mogensen

21            Kirtilfrumukrabbamein í lungum - vefjaflokkun og lífshorfur eftir skurðaðgerð
Guðrún Nína Óskarsdóttir, Jóhannes Björnsson, Steinn Jónsson, Helgi J. Ísaksson,
Tómas Guðbjartsson

22            Vitræn geta og heilarit eftir kransæðahjáveituaðgerð – framsýn rannsókn
Magnús Jóhannsson, Tómas Guðbjartsson, Lilja Ásgeirsdóttir, Ásdís Emilsdóttir, Tómas Andri Axelsson, Kristinn Johnsen, Jón Snædal

23            Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
Björn Már Friðriksson, Steinn Jónsson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Andri Wilberg Orrason,
Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsson

24            Árangur fyrstu meðferðar við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Landspítala 1992–2011
Stefán Ágúst Hafsteinsson, Tómas Guðbjartsson, Anna Gunnarsdóttir

25            Nýgengi krabbalíkisæxla í lungum hefur aukist þrefalt á síðustu áratugum
Ástríður Pétursdóttir, Björn Már Friðriksson, Jóhanna M. Sigurðardóttir, Helgi J. Ísaksson,
Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson

26            Bráð ósæðarflysjun á Íslandi - nýgengi og dánartíðni
Inga Hlíf Melvinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Bjarni A. Agnarsson, Tómas Gudbjartsson, Arnar Geirsson

27            Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi 2001-2013:
Tíðni, forspárþættir og afdrif sjúklinga
Steinþór Árni Marteinsson, Helga Rún Garðarsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Arnar Geirsson,
Kári Hreinsson, Tómas Guðbjartsson

28            D-vítamínskortur er algengur hjá sjúklingum á gjörgæslu eftir opnar hjartaðgerðir á Íslandi
Rúnar B. Kvaran, Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Martin I. Sigurðsson,
Gísli H. Sigurðsson

29            D-vítamínbúskapur hjá gjörgæslusjúklingum
Rúnar B. Kvaran, Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir, Martin I. Sigurðsson, Gísli H. Sigurðsson

30            Áhrif síendurtekins togs á genatjáningu náttúrulega ónæmisvarna í lungnaþekjustofnfrumulínu
Harpa Káradóttir, Nikhil N. Kulkarni, Þórarinn Guðjónsson, Sigurbergur Kárason,
Guðmundur H. Guðmundsson

31            Meðferð og afdrif sjúklinga með mjaðmarbrot sem lögðust inn á Landspítala
Kristófer A. Magnússon, Gísli H. Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen, Yngvi Ólafsson,
Sigurbergur Kárason

32            Lifun sjúklinga með grun um bráða blóðstorkusótt eftir upphafsgildi antithrombin, protein C og antiplasmin
Einar Hjörleifsson, Martin I. Sigurðsson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Gísli H. Sigurðsson, Páll T. Önundarson

33            Bætt langtímalifun eftir bráðan nýrnaskaða
Þórir Einarsson Long, Martin I. Sigurðsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason

34            Útbreiddari kransæðasjúkdómur hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni og nýgreinda sykursýki
Steinar Orri Hafþórsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir,
Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Guðnason, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen

35            Ekki eru tengsl milli sykurefnaskipta og starfsemi æðaþels hjá sjúklingum með bráð
kransæðaheilkenni
Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Sigrún Helga Lund, Bylgja Kærnested, Ísleifur Ólafsson, Erna Sif Arnardóttir, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen

36            Áhrif kóvar á horfur sjúklinga með ristil- eða endaþarmskrabbamein og blæðingartengd einkenni
Jóhann Páll Hreinsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Einar S. Björnsson

37            Malaría á Íslandi árin 1998-2014
Kristján Godsk Rögnvaldsson, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson

38            Saga um langlífa foreldra og tengsl við lifun sjúklinga með mergæxli og MGUS
Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir, Sigrún Helga Lund, Ingemar Turesson, Magnus Björkholm,
Lynn R. Goldin, Ola Landgren, Sigurður Yngvi Kristinsson

39            Áhrif ónæmisglæðis LT-K63 á frumur sem stuðla að lifun mótefnaseytandi frumna
í beinmerg nýburamúsa
Auður Anna Aradóttir Pind, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir

40            Fíkólín-2 skortur meðal MBL2 arfgerða
Helga Bjarnadóttir, Margrét Arnardóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

41            Sérhæfing og virkni CD8+ T-stýrifrumna er háð bólgumyndandi boðefnum
Una Bjarnadóttir, Snæfríður Halldórsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

42            NK frumur eru nauðsynlegar fyrir hjöðnun lífhimnubólgu í músum
Ósk Anuforo, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir

43            Algengi IgA skorturts meðal fyrstu gráðu ættingja IgA skorts einstaklinga
Andri Leó Lemarquis, Helga Kristín Einarsdótti, Ingileif Jónsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

44            Gæði formalin fixeraðra DNA sýna úr vaxkubbum greind með Norðurljósagreiningu
Hans Guttormur Þormar, Bjarki Guðmundsson, Jón Jóhannes Jónsson

45            Notkun rafrænna gagnagrunna í krabbameinserfðaráðgjöf - upplifun ráðþega
Vigdís Stefánsdóttir, Óskar Þór Jóhannsson, Jón Jóhannes Jónsson, Heather Skirton

46            Norðurljósagreiningar á DNA skemmdum í líkamsvökvum
Bjarki Guðmundsson, Hans G. Þormar, Olof Hammarlund, Joakim Lindblad, Albert Sigurðsson,
Davíð Ólafsson, Anna M. Halldórsdóttir, Jón J. Jónsson

47            DNA-metýlun í stýrisvæði og tjáning cystatin C gens í brjóstaæxlum
Elizabeth Cook, Inga Reynisdóttir, Rósa Barkardóttir, Ísleifur Ólafsson

48            Tjáning á Aldehyde dehydrogenasa í brjóstastofnfrumulínunni D492 og tengsl
við stofnfrumueiginleika
Katrín Birna Pétursdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Jón Þór Bergþórsson

49            Kortlagning á breytingum á  micro RNA við geymslu á blóðflögum með og án örveruóvirkjunar
Níels Árni Árnason, Ragna Landrö, Óttar Rolfsson,  Björn Harðarson, Sveinn Guðmundsson,
Ólafur E. Sigurjónsson

50            Samanburður á geymslu blóðskilju og buffy coat blóðflaga með tilliti til efnaskipta og gæðaprófa
Giuseppe Paglia, Ólafur E. Sigurjónsson, Óttar Rolfsson, Sóley Valgeirsdóttir, Morten Bagge Hansen,
Sigurður Brynjólfsson, Sveinn Gudmundsson, Bernhard O. Pálsson

51            Frostþurrkuð blóðflögulýsöt úr örveruóvirkjuðum blóðflögueiningum
til sérhæfingar miðlagsstofnfrumna
Helena Montazeri, Kristján Torfi Örnólfsson, Linda Jasonardóttir, Hildur Sigurgrímsdóttir,
Sandra Mjöll Jónsdóttir, Ólafur E. Sigurjónsson

52            Greiningarhæfni tölvusneiðmynda: Þvermál og þéttni fiskbeina
Halla K. Guðfinnsdóttir, Þórður Helgason

53            Púlsmótunarhugbúnaður fyrir fingurendurhæfi
Skúli Þór Jónasson, Þórður Helgason

54            Þróun mælibúnaðar til að meta hljóðsrafhrifmerki sem getur fylgst með raförvun aftaugaðra vöðva
Kristín Inga Gunnlaugsdóttir, Þórður Helgason










Þetta vefsvæði byggir á Eplica