Kynning veggspjalda

Kynning veggspjalda

Föstudagur 21. nóvember kl. 15.00 – 17.00

Leiðsögumaður: Gerður Gröndal

V01         Lýðgrunduð rannsókn á áhrifum fjölskyldusögu á horfur sjúklinga með Waldenström's Macroglobulinemia  Vilhjálmur Steingrímsson, Sigurður Kristinsson, Sigrún Lund, Ingemar Turesson, Lynn Goldin, Magnus Björkholm, Ola Landgren

V02         Áhrif greiningar og eftirfylgni góðkynja einstofna mótefnahækkunar á lifun sjúklinga með mergæxli  Elín Edda Sigurðardóttir, Ingemar Turesson, Sigrún Helga Lund, Ebba K. Lindqvist, Sham Mailankody, Neha Korde, Magnus Björkholm , Ola Landgren, Sigurður Yngvi Kristinsson

V03         Sýkingar hjá sjúklingum með Waldenströms sjúkdóm Sigrún Helga Lund, Malin Hultcrantz, Lynn Goldin, Ola Landgren, Magnus Björkholm, Ingemar Turesson, Sigurður Yngvi Kristinsson

V04         Áhrif offitu á góðkynja einstofna mótefnahækkun: Lýðgrunduð rannsókn  Maríanna Þórðardóttir, Sigrún Helga Lund, Ebba K. Lindqvist, Rene Costello, Debra Burton, Neha Korde, Sham Mailankody, Guðný Eiríksdóttir, Lenore J. Launer, Vilmundur Guðnason, Tamara B. Harris, Ola Landgren, Sigurður Yngvi Kristinsson

V05         Áhrif fjölskyldusögu um eitilfrumusjúkdóma á lifun sjúklinga með mergæxli            Kristrún Aradóttir, Sigrún Helga Lund, Ola Landgren, Magnus Björkholm, Ingemar Turesson,     Sigurður Yngvi Kristinsson

V06         Saga um langlífa foreldra og tengsl við lifun sjúklinga með mergæxli og MGUS       Ingigerður Sverrisdóttir, Sigurður Yngvi Kristinsson, Sigrún Helga Lund

V07         Dreifing og fjöldi meinvarpa í sjúklingum sem greinast með nýrnafrumukrabbamein Ívar Marinó Lilliendahl, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson

 V08        Bandvefsmyndun í beinmerg sjúklinga með mergæxli: Áhrif og horfur Tinna Hallgrímsdóttir, Anna Porwit, Magnus Björkholm, Eva Rossmann, Hlíf Steingrímsdóttir, Sigrún Helga Lund, Sigurður Yngvi Kristinsson

V09         Algengi og nýgengi heiladingulsæxla á Íslandi  1955-2012 Tómas Þór Ágústsson, Tinna Baldvinsdóttir, Jón G. Jónasson, Elínborg Ólafsdóttir, Valgerður Steinþórsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Árni V. Þórsson, Paul V. Carroll, Márta Korbonits, Rafn Benediktsson

V10         Tengsl gáttatifs eftir hjartaskurðaðgerð við styrk D-vítamíns í blóði  Guðrún V. Skúladóttir, Arieh Cohen, Davíð O. Arnar, David M. Hougaard, Kristin Skogstrand, Bjarni Torfason,     Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason

V11         Stökkbreytingar í genum sem tjá samdráttarprótín í gáttum valda snemmkomnu gáttatifi      Davíð O. Arnar, Daníel F. Guðbjartsson, Hilma Hólm, Patrick Sulem, Unnur Þorsteinsdóttir, Kári Stefánsson

V12         Mjaðmagrindarbrot meðhöndluð á Landspítala árin  2008-2012  Unnur Lilja Úlfarsdóttir,Gunnar Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen

V13         Staða lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum  Pétur Gunnarsson, Hlynur Traustason, Ólafur Samúelsson, Jón Eyjólfur Jónsson, Aðalsteinn Guðmundsson

V14         SENATOR-Fjölsetra Evrópurannsókn á Landspítala: Þróun og klínísk prófun á nýjum hugbúnaði sem  metur og gefur ráðleggingar um lyfjameðferð og aðrar meðferðarleiðir hjá eldri einstaklingum.  Aðalsteinn Guðmundsson, Ástrós Sverrisdóttir, Ólafur Samúelsson, Pétur S. Gunnarsson 

Leiðsögumaður: Sigurður Yngvi Kristinsson

V15         Íslenska ofvaxtarhjartavöðvakvillaverkefnið. Sýnd ofvaxtarhjartavöðvakvilla í þýði arfbera með MYBPC3 c.927-2A>G landnemastökkbreytingu Gunnar Þór Gunnarsson, Berglind Aðalsteinsdóttir, Mike Burke, Polakit Teekakirikul, Barry Maron, Ragnar Danielsen, Christine Seidman, Jonathan Seidman

V16         Aukin æðakölkun í hálsæðum sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni samanborið við almennt þýði   Þórarinn Árni Bjarnason  Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason,  Karl Andersen

V17         Truflun í sykurefnaskiptum eykur líkur á æðakölkunarsjúkdómi í hálsslagæðum hjá sjúklingum með bráð kransæðaheilkenni  Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Fríða Björk Skúladóttir, Bylgja Kærnested, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen

V18         Endurteknar mælingar á sykurefnaskiptum bæta greiningu á skertu sykurþoli og sykursýki hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Bylgja Kærnested, Fríða Björk Skúladóttir, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen

V19         Leiðir rafvending vegna gáttatifs til aukningar á blóðflæði til heila?  Maríanna Garðarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Valdís Anna Garðarsdóttir, Vilmundur Guðnason,Davíð O. Arnar

V20         Ábendingar fyrir og notkun á blóðþynningarlyfjum hjá einstaklingum með gáttatif  Stefán Björnsson, Karl Andersen, Davíð O. Arnar

V21         Notagildi og mismunagreiningar hækkunar á hánæmu trópóníni T  Stefán Þórsson, Davíð O. Arnar, Karl Andersen 

V22         Ekki eru tengsl milli sykurefnaskipta og starfsemi æðaþels hjá sjúklingum með bráð kransæðaheilkenni  Linda Björk Kristinsdóttir, Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Erna Sif Óskarsdóttir, Erna Sif Arnardóttir, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Ísleifur Ólafsson, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen

V23         Spáir litningasvæði 9p 1 fyrir um horfur einstaklinga sem gangast undir kransæðaþræðingu? Eyþór Björnsson, Anna Helgadóttir, Daníel Guðbjartsson, Þórarinn Guðnason, Tómas Guðbjartsson, Unnur Þorsteinsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Kári Stefánsson

V24         Bráð kransæðaheilkenni á Landspítalanum 2003-2012 Gestur Þorgeirsson, Birna Björg Másdóttir, María Heimisdóttir

V25         Kransæðafistill hjá ungum knattspyrnumanni. Hvað er til ráða? Sigrún Benediktsdóttir, Hróðmar Helgason, Stanton Perry, Gunnar Þór Gunnarsson

V26         Tengsl D-vítamíns við sykurefnaskipti sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni           Erna Sif Óskarsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir,   Steinar Orri Hafþórsson, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen

V27         Sjúklingar með brátt kransæðaheilkenni en áður ógreinda sykursýki eru með útbreiddari  kransæðasjúkdóm en sjúklingar með eðlileg sykurefnaskipti  Steinar Orri Hafþórsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir,  Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Guðnason, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen

V28         Vatnspípureykingar eru hættulegar, kapp er best með forsjá - sjúkratilfelli   Bára Dís Benediktsdóttir, Hildur Einarsdóttir, Hrönn Harðardóttir

Leiðsögumaður: Rafn Benediktsson

V29         Áhrif bólgumiðlandi boðefna á sérhæfingu og virkni CD8+ T-stýrifrumna  Una Bjarnadóttir, Snæfríður Halldórsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

V30         Uppsetning á TREC og KREC greingarprófum til greiningar á meðfæddum ónæmisgöllum   Anna Margrét Kristinsdóttir, Una Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

V31         Tíðni IgA-skorts hjá fyrstu gráðu ættingjum einstaklinga með sértækan IgA-skort     Andri Leó Lemarquis, Helga Kristín Einarsdóttir, Ingileif Jónsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

V32         Úteitur og M-gerðir Streptococcus pyogenes og tengsl þeirra við ífarandi sýkingar    Sunna Borg Dalberg, Helga Erlendsdóttir, Þórólfur Guðnason, Karl G. Gústafsson, Magnús Gottfreðsson

V33         HIV á Íslandi 1983-2012 Hlynur Indriðason, Sigurður Guðmundsson, Bergþóra Karlsdóttir, Arthur Löve, Haraldur Briem, Magnús Gottfreðsson

 V34        Áhrif sparnaðar á greiningu, meðferð og horfur blóðsýkinga á Barnaspítala HringsinsJón Magnús Jóhannesson, Ásgeir Haraldsson, Helga H. Bjarnadóttir, María Heimisdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson

V35         Ífarandi sýkingar af völdum Bacillus tegunda á Landspítala, 2006-2013 Anna Kristín Gunnarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson, Magnús Gottfreðsson,    Sigurður Guðmundsson

V36         Áhrif metótrexats á meðferðarárangur TNF-a hemla við iktsýki  Birta Ólafsdóttir, Pétur S. Gunnarsson , Anna I. Gunnarsdóttir, Þorvarður J. Löve, Björn Guðbjörnsson

V37         Samlegðaráhrif meðferðar með TNFa-hemli og metótrexat við sóragigt Pétur Gunnarsson, Björn Guðbjörnsson, Stefán P. Jónsson, Anna I. Gunnarsdóttir, Þorvarður J. Löve

V38         Meðferðarheldni sjúklinga með iktsýki og sóragigt á TNFa-hemli  Þórunn Óskarsdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Pétur Sigurður Gunnarsson, Þorvarður Jón Löve, Björn Guðbjörnsson  

V39         Ástæður stöðvunar á meðferð TNFa-hemla við iktsýki og sóragigt  Þórunn Óskarsdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Þorvarður Jón Löve, Pétur Sigurður Gunnarsson,    Björn Guðbjörnsson

V40         Forspárgildi IgA-gigtarþáttar um árangur meðferðar með TNF-alfa hemlum á sjúklinga með iktsýki  Sæmundur Rögnvaldsson , Una Bjarnadóttir, Björn Guðbjörnsson, Björn Rúnar Lúðvíksson

V41         Flogalyf og miðlægur skjaldvakabrestur Margrét Jóna Einarsdóttir, Elías Ólafsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

 

Laugardagur 22. nóvember kl. 11.00 – 12.30

Leiðsögumaður: Hrönn Harðardóttir

V42         Takmarkaður árangur af valrafvendingum sem meðferð við gáttatifi  Maríanna Garðarsdóttir, Valdís Anna Garðarsdóttir, Davíð O. Arnar

V43         Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá yngri sjúklingum Linda Ó. Árnadóttir, Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Arnar Geirsson, Axel F. Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson

V44         Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá sjúklingum með sykursýki  Jónas A. Aðalsteinsson , Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Linda Ó. Árnadóttir, Hera Jóhannesdóttir,      Arnar Geirsson, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson

V45         Góður langtímaárangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi  Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas Andri Axelsson, Linda Ósk Árnadóttir,Helga Rún Garðarsdóttir, Arnar Geirsson, Guðmundur Þorgeirsson, Tómas Guðbjartsson             

V46         Samanburður á lifun sjúklinga eftir ósæðarlokuskipti og Íslendinga af sama aldri og kyni      Sindri Aron Viktorsson, Daði Helgason, Thor Aspelund, Andri Wilberg Orrason, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson

V47         Bráðar kransæðahjáveituaðgerðir: Ábendingar og árangur Tómas Andri Axelsson, Anders Jeppsson, Tómas Guðbjartsson

V48         SSRI- og SNRI geðdeyfðarlyf auka ekki áhættu á blæðingu eftir kransæðahjáveituaðgerðir  Simon Morelli, Steinþór Marteinsson, Hera Jóhannesdóttir, Helga R. Garðarsdóttir, Tómas Andri Axelsson, Engilbert Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson

V49         Triclosan-húðaðir saumar til að fyrirbyggja bringubeinssýkingar eftir opnar hjartaskurðaðgerðir  – framskyggn tvíblind rannsókn Tómas Guðbjartsson, Steinn Steingrímsson, Linda Thimour-Bergström, Henrik Scherstén, Örjan Friberg,  Anders Jeppsson

V50         Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi Helga Rún Garðarsdóttir, Linda Ósk Árnadóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Hera Jóhannesdóttir, Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Tómas Guðbjartsson

V51         Árangur míturlokuviðgerða á Íslandi  2001- 2012   Jóhanna Fríða Guðmundsdóttir, Sigurður Ragnarsson, Arnar Geirsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson

Leiðsögumaður: Ingibjörg Guðmundsdóttir

V52         Ágrip dregið til baka

V53         Bráður nýrnaskaði eftir ósæðarlokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi           Daði Helgason, Sindri Aron Viktorsson, Andri Wilberg Orrason, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson

V54         Bráður nýrnaskaði á Landspítala: Nýgengi og horfur sjúklinga  Þórir E. Long, Martin Ingi Sigurðsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason

V55         Fiix-prothrombin tími leiðir til aukins stöðugleika warfarín blóðþynningar og fækkunar blóðsega með lágri blæðingartíðni  Páll T. Önundarson, Charles W. Francis, Ólafur Skúli Indriðason, Davíð O. Arnar, Einar S. Björnsson,   Magnús K. Magnússon, Sigurður J. Júlíusson, Hulda M. Jensdóttir, Sigrún Helga Lund, Brynja R. Guðmundsdóttir

V56         Þynntur prothrombin tími (dPT) og þynntur Fiix-Prothrombin tími (dFiix-PT) til mælinga á   warfaríni, dabigatran, rivaroxaban, apixaban, heparíni og enoxaparíni  Loic Letertre, Páll T. Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir

V57         K-vítamínháðir storkuþættir eru stöðugri í blóði sjúklinga á warfaríni sem stýrt er með Fiix-INR heldur en hjá þeim sem stýrt er með INR. Fiix-rannsókn Pétur Ingi Jónsson, Páll T. Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir

V58         Lifrarígræðslur á Íslandi  Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen, Einar Stefán Björnsson, Óttar Bergmann, Sigurður Ólafsson

V59         Árangur meðferðar við lifrarbólgu C á Íslandi  Benedikt Friðriksson, Sigurður Ólafsson, Óttar Már Bergmann

V60         Sýklalyfjanæmi Helicobacter pylori á Íslandi  Karen Dröfn Jónsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Hjördís Harðardóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Einar Stefán Björnsson


Leiðsögumaður: Rafn Benediktsson

V61         Bráður nýrnaskaði eftir hjartaaðgerð - áhættuþættir og langtímaeftirfylgd   Sólveig Helgadóttir, Runólfur Pálsson, Gísli H. Sigurðsson,  Martin I. Sigurðsson, Arnar Geirsson,Tómas Guðbjartsson

V62         Áhrif æðakölkunar og blóðfitu á langvinnan nýrnasjúkdóm  Berglind María Jóhannsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson, Runólfur Pálsson, Margrét Birna Andrésdóttir, Lesley Inker, Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund, Hrefna Guðmundsdóttir

V63         Áhrif víðavangshlaups á vöðvafrumur og nýrnastarfsemi  Björn Magnússon, Erla Björnsdóttir, Anna Þóra Árnadóttir, Ragnheiður Þórarinsdóttir

V64         Áhrif allópúrinóls og febúxóstats á útskilnað 2,8-dihydroxyadeníns í þvagi sjúklinga með APRT-skort: Samanburðarrannsókn   Viðar Eðvarðsson, Hrafnhildur Runólfsdóttir, Steinunn Oddsdóttir, Inger Agústsdóttir, Finnur Eiríksson, Margrét Þorsteinsdóttir, Runólfur Pálsson

V65         Nýrnaígræðslur hjá sjúklingum með APRT-skort Hrafnhildur Runólfsdóttir, Runólfur Pálsson, Inger M. Ágústsdóttir, Viðar Ö. Eðvarðsson

V66         Bráður nýrnaskaði á bráðamóttöku: Tíðni og orsakavaldar Ingibjörg Kristjánsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason

V67         Tengsl líkamssamsetningar og nýrnastarfsemi í eldri körlum og konum Hrefna Guðmundsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Margrét Birna Andrésdóttir, Runólfur Pálsson, Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund

V68         Hætta á bráðum nýrnaskaða í almennu þýði  Arnar J. Jónsson, Bjarni Gunnarsson, Hrefna Guðmundsdóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Thor Aspelund,  Vilmundur Guðnason, Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason

V69         Hnignun nýrnastarfsemi með aldri: Líkön byggð á endurteknum kreatínínmælingum yfir langt tímabil   Runólfur Pálsson, Bjarni Gunnarsson, Anna A. Kjeld, Hrefna Guðmundsdóttir, Margrét Birna Andrésdóttir,  Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund, Ólafur S. Indriðason

V70         Tengslin milli líkamlegrar færni og vitsmunastarfs sjúklinga með MS Sólveig Jónsdóttir, Haukur Hjaltason, Sóley Þráinsdóttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica