Yfirlit örfyrirlestra

Yfirlit örfyrirlestra

1       Burðarmáls-, nýbura- og ungbarnadauði á Íslandi 1982-2011

         Ragnhildur Hauksdóttir, Gestur Pálsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Þórður Þórkelsson

2       Lýsisgjöf verndar ung börn gegn fæðuofnæmi

         Kristján Jónasson, Michael Clausen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir

3       Heilsusamlegt fæðumynstur tengist minni hættu á meðgöngusykursýki

         Ellen Alma Tryggvadóttir, Helga Medek, Bryndís Eva Birgisdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir

4       Líkamsfita og áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúkdóma hjá Íslendingum á aldrinum 65-91 árs

         Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

5       Tengsl styrktarþjálfunar og CRP bólguþáttar hjá eldra fólki

         Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

6       Lífsvenjur og hreyfigeta meðal heilbrigðra aldraðra einstaklinga sem búa í heimahúsum á Íslandi

         Milan Chang, Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

7       Handarstyrkur spáir fyrir um aukna vitræna getu eftir 12 vikna styrktarþjálfun meðal aldraðra sem búa í heimahúsum og eru við góða heilsu

         Milan Chang, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

8       Vitræn geta hefur forspárgildi um aukinn gönguhraða hjá heilbrigðum öldruðum einstaklingum sem stundað hafa styrktarþjálfun í 12 vikur

         Milan Chang, Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

9       Áhrif styrktaræfinga á líðan eldri Íslendinga

         Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Kristín Briem, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

10     Tengsl fæðis og árangurs í styrktarþjálfun meðal aldraðra

         Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Kristín Briem, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

11     Strok sjúklinga af geðdeildum Landspítala á einu ári – tíðni og aðdragandi

         Jón Snorrason, Jón Friðrik Sigurðsson, Guðmundur S. Sævarsson

12     Notkun methýlfenídat í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda

         Guðrún Dóra Bjarnadóttir Andrés Magnússon, Bjarni Össurarson Rafnar, Engilbert Sigurðsson, Steinn Steingrímsson, Helena Bragadóttir,
Magnús Jóhannsson, Magnús Haraldsson

13     Skilgreind viðmið fyrir bráð bólguviðbrögð (SIRS) á tveggja mánaða tímabili á bráðamóttöku Landspítala

         Þorsteinn Jónsson, Guðbjörg Pálsdóttir

14     Komur og endurkomur aldraðra á bráðamóttökur Landspítala á árunum 2008-2012

         Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Helga Rósa Másdóttir, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Sigrún Sunna Skúladóttir,
Lovísa Agnes Jónsdóttir, Sigrún Helga Lund, Elísabet Guðmundsdóttir

15     Mjaðmabrot hjá einstaklingum 67 ára og eldri sem leituðu á bráðamóttöku Landspítala á árunum 2008-2012

         Sigrún Sunna Skúladóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir

16     Verkjamat og meðferð á Landspítala

         Sigríður Zoëga, Sandra E. Ward, Herdís Sveinsdóttir, Gísli H. Sigurðsson, Thor Aspelund, Sigríður Gunnarsdóttir

17     Líðan dagaðgerðasjúklinga eftir svæfingu

         Þórdís Borgþórsdóttir, Herdís Sveinsdóttir

18     Nýgengi, meðferð og fylgikvillar garnaflækju á botnristli á Íslandi 2000-2013

         Anna Sigurðardóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Páll Helgi Möller

19     Árangur skurðaðgerða vegna ósæðarflysjunar (tegund A) á Íslandi 1992-2013

         Inga Hlíf Melvinsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson, Arnar Geirsson

20     Dreifing og fjöldi meinvarpa í sjúklingum sem greinast með nýrnafrumukrabbamein

         Ívar Marinó Lilliendahl, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson

21     Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá yngri sjúklingum

          Linda Ó. Árnadóttir, Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Arnar Geirsson, Axel F. Sigurðsson,
Tómas Guðbjartsson

22      Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá sjúklingum með sykursýki

          Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Linda Ó. Árnadóttir, Hera Jóhannesdóttir, Arnar Geirsson, Karl Andersen,
Tómas Guðbjartsson

23      Góður langtímaárangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi

          Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas Andri Axelsson, Linda Ósk Árnadóttir, Helga Rún Garðarsdóttir, Arnar Geirsson,
Guðmundur Þorgeirsson, Tómas Guðbjartsson

24      Samanburður á lifun sjúklinga eftir ósæðarlokuskipti og Íslendinga af sama aldri og kyni

          Sindri Aron Viktorsson, Daði Helgason, Thor Aspelund, Andri Wilberg Orrason, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson

25      Bráðar kransæðahjáveituaðgerðir: Ábendingar og árangur

          Tómas Andri Axelsson, Anders Jeppsson, Tómas Guðbjartsson

26      SSRI- og SNRI geðdeyfðarlyf auka ekki áhættu á blæðingu eftir kransæðahjáveituaðgerðir

          Simon Morelli, Steinþór Marteinsson, Hera Jóhannesdóttir, Helga R. Garðarsdóttir, Tómas Andri Axelsson, Engilbert Sigurðsson,
Tómas Guðbjartsson

27      Bætir notkun þrívíddarprentunar undirbúning við flóknar hjartaskurðaðgerðir?

          Bjarni Torfason, Paolo Gargiulo, Maríanna Garðarsdóttir, Þórður Helgason

28      Innri geislameðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini á Íslandi

          Karl Erlingur Oddason, Baldvin Þ. Kristjánsson, Garðar Mýrdal

29      Kortlagning á breytingum í efnaskiptaferlum blóðskilju blóðflaga við geymslu

          Giuseppe Paglia, Ólafur E. Sigurjónsson, Óttar Rolfsson, Sóley Valgeirsdóttir, Morten Bagge Hansen, Sigurður Brynjólfsson, Sveinn Guðmundsson, Bernhard O. Pálsson

30      Áhrif lýsata, úr útrunnum blóðflögueiningum, á brjósksérhæfingu mennskra fósturstofnfrumna sem eru sérhæfðar í mesenchymal stofn-frumur

          Kristbjörg Gunnarsdóttir, Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, Sigrún Kristjánsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Ólafur E. Sigurjónsson

31      Áhrif Interleuki-6 á beinsérhæfingu og YKL-40 tjáningu mesenchymal stofnfruma úr beinmerg

          Ramona Lieder, Ólafur E. Sigurjónsson

32      Lýsat úr útrunnum örveruóvirkjuðum blóðflögueiningum styður við vöxt, ónæmismótun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfruma

          Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, Hildur Sigurgrímsdóttir, Ramona Lieder, Ólafur E. Sigurjónsson

33      Súrefnismettunarprófílar í sjónhimnuæðum

          Davíð Þór Bragason, Einar Stefánsson

34      Súrefnismettun sjónhimnuæða í heilbrigðum einstaklingum og glákusjúklingum

          Ólöf Birna Ólafsdóttir, Evelien Vandewalle, Ásbjörg Geirsdóttir, María Soffía Gottfreðsdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Ingeborg Stalmans,
Einar Stefánsson

35      Áhrif skýs á augasteini á súrefnismælingar í sjónhimnu

          Sveinn Hákon Harðarson, Davíð Þór Bragason, Þór Eysteinsson, Einar Stefánsson

36      Mat á sjúklingum sem undirgangast heildarmjaðmaliðarskipti, fyrir aðgerð og ári eftir aðgerð

          Benedikt Magnússon, Þröstur Pétursson, Gígja Magnúsdóttir, Grétar Halldórsson, Halldór Jónsson jr, Paolo Gargiulo

37      Mæling á súrefnismettun í sjónhimnu fólks með langvinna lungnateppu

          Þórunn Scheving Elíasdóttir, Davíð Þór Bragason, Sveinn Hákon Harðarson, Guðrún Kristjánsdóttir, Einar Stefánsson

38      Notkun úthljóðsstraumlindarmyndgerðar til að fylgjast með raförvun aftaugaðra vöðva: Reiknifræðileg nálgun á aðferðum

          Þórður Helgason, Paolo Gargiulo, Björg Guðjónsdóttir

39      Stærðfræðileg líkanagerð af straumdreifingu í útlim

          Arna Óskarsdóttir, Þórður Helgason

40      Aukin æðakölkun í hálsæðum hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni og nýgreinda truflun á sykurbúskap

          Þórarinn Árni Bjarnason, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Linda Björk Kristinsdóttir, Auður Ketilsdóttir, Bylgja Kærnested,
Rafn Benediktsson, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen

41      Sjúklingar með brátt kransæðaheilkenni hafa aukin þrengsl í hálsslagæðum samanborið við almennt þýði

          Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson,
Vilmundur Guðnason, Karl Andersen

42      Bætt greining á sykursýki og skertu sykurþoli með endurteknum mælingum hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni

          Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Auður Ketilsdóttir, Bylgja Kærnested,
Rafn Benediktsson, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen

43      Klínísk birtingarmynd og sýnd ofvaxtarhjartavöðvakvilla meðal hóps arfbera með landnemastökkbreytingu í MYBPC3 geninu

          Berglind Aðalsteinsdóttir, Polakit Teekakirikul, Barry J. Maron, Daníel F. Guðbjartsson, Hilma Hólm, Kári Stefánsson, Ragnar Danielsen,
Christine E. Seidman, Jonathan G. Seidman, Gunnar Th. Gunnarsson

44      Leiðir rafvending vegna gáttatifs til bætts blóðflæðis til heilans?

          Maríanna Garðarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Davíð O. Arnar

45      Flogalyf og miðlægur skjaldvakabrestur

          Margrét Jóna Einarsdóttir, Elías Ólafsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

46      Umfang og áhrif mislingafaraldranna árin 1846 og 1882 á Íslandi

          Sandra Gunnarsdóttir, Haraldur Briem, Magnús Gottfreðsson

47      Áhrif greiningar góðkynja einstofna mótefnahækkunar á lifun sjúklinga með mergæxli

          Elín Edda Sigurðardóttir, Ingemar Turesson, Sigrún Helga Lund, Ebba K Lindqvist, Neha Korde, Sham Mailankody, Magnus Björkholm,
Ola Landgren, Sigurður Y. Kristinsson

48      Bandvefsmyndun í beinmerg sjúklinga með mergæxli: áhrif og horfur

          Tinna Hallgrímsdóttir, Sigrún Helga Lund, Sigurður Yngvi Kristinsson

49      Blönduð Bláa Lóns- og ljósameðferð bælir T frumur í skellum sórasjúklinga

          Eva Ösp Björnsdóttir, Guðmundur Bergsson, Jenna Huld Eysteinsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson,
Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíkssson

50      Staðsetning og stöðugleiki LL-37 í húð einstaklinga með skellusóra

          Eva Ösp Björnsdóttir, Guðmundur Bergsson, Jenna Huld Eysteinsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson,
Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíkssson

51      Dreifing 1637delC samsætunnar meðal MBL2 arfgerða

          Helga Bjarnadóttir, Margrét Arnardóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

52      Algengi erfðabreytileika sem valda skorti í lektínferli komplímentkerfisins í íslenskum blóðgjöfum

          Margrét Arnardóttir, Helga Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

53      Áhrif bólgumiðlandi boðefna á sérhæfingu og virkni CD8+ T-stýrifrumna

          Una Bjarnadóttir, Andri Leó Lemarquis, Snæfríður Halldórsdóttir, Jóna Freysdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

54      Aldursháð þroskun lykilfrumna í kímstöðvum miltans í músarungum

          Stefanía P. Bjarnarson, Sindri Freysson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir

55      Leit að samrunagenum í brjóstaæxlum sem bera mögnun

          Hjörleifur Einarsson, Eydís Þórunn Guðmundsdóttir, Rósa B. Barkardóttir, Inga Reynisdóttir










Þetta vefsvæði byggir á Eplica