Dagskrá
IV. VÍSINDAÞING GEÐLÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS
28. – 30. SEPTEMBER Á HÓTEL KLAUSTRI
FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER
Mæting kl. 14:00 á Hótel Klaustri
15:00-15.10: Setning þings
Ávarp Kristins Tómassonar, formanns Geðlæknafélags Íslands
Áhrif kreppu á geðheilbrigði
Fundarstjóri Þórgunnur Ársælsdóttir
15:10-15:30 Hefur þörfin fyrir innlagnir á almennar móttökudeildir geðsviðs
Landspítala aukist í kjölfar aukins atvinnuleysis vegna kreppunnar?
Engilbert Sigurðsson, prófessor
15:30-15:50 Áhrif kreppu á þátttakendur í langtímarannsókn á geðheilsu kvenna á meðgöngu og eftir
fæðingu
Hjalti Einarsson, aðstoðarmaður sálfræðinga
15:50-16:10 Bráða- og langtímaáhrif íslensku fjármálakreppunnar á geðheilsu í alþjóðlegu samhengi Páll Matthíasson, geðlæknir
Þunglyndi karla og kvenna
Fundarstjóri Halldóra Jónsdóttir
16:10-16:30 Reynsla kvenna með geðsjúkdóm af endurteknum áföllum vegna ofbeldis Sigríður H. Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur
16:30-16:50 Stutt kaffihlé og samlokur. Kynningar lyfjafyrirtækja
16:50-17:10 Geðheilsa íslenskra kvenna á meðgöngu
Linda Bára Lýðsdóttir, sálfræðingur
17:10-17:30 Testósterón og geðheilsa karla í samfélagsrannsókninni „Suðurnesjamenn“ Bjarni Sigurðsson, lyfjafræðingur og doktorsnemi
17:30-17:50 Lýðfræðileg rannsókn á sjálfsvígum á Íslandi, 1911-2009
Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir
17:50-18:10 Þróun sjálfsvíga á Norðurlöndum 1980-2009, sérstaða Íslands
Högni Óskarsson, geðlæknir
18:10-18:30 Jóga á geðdeild
Þórgunnur Ársælsdóttir, geðlæknir
18:45 Gönguferð
19:45 Rútuferð að Efri-Vík í kvöldverð
LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER
ADHD
Fundarstjóri Magnús Haraldsson
09:00-09:30 Greiningarviðtal K-SADS-PL: Menningarleg aðlögun og athugun á réttmæti
í klínísku þýði íslenskra unglinga
Bertrand Lauth, barnageðlæknir
09:30-09:50 Niðurstöður 119 staðlaðra geðgreiningarviðtala (DISC) 9-17 ára
einstaklinga er leituðu til barna- og unglingageðlæknis
Helga Hannesdóttir, geðlæknir
09:50-10:10 Rannsóknir á sálfræðimeðferð fyrir fullorðna með ADHD
Brynjar Emilsson, sálfræðingur
10:10-10:40 Kaffihlé og kynningar lyfjafyrirtækja
Af fíknisjúkdómum og fleira
Fundarstjóri Magnús Haraldsson
10:40-11:00 Rannsókn á notkun methýlfenídat í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda
Guðrún Dóra Bjarnadóttir, deildarlæknir
11:00-11:20 Skaðaminnkun í verki
Helga Sif Friðjónsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri
11:20-11:40 Hvernig á að meðhöndla fíkniefnaneytendur sem sjá engan vanda með neyslu sinni?
Hugleiðingar um sjálfsákvörðunarrétt, markmið og hópefli
Baldur Heiðar Sigurðsson, sálfræðingur
11:40-12:00 Læknar og sjálfsvíg
Óttar Guðmundsson, geðlæknir
12:00-13:30 Hádegisverður í boði Geðlæknafélagsins á Hótel Klaustri
Af geðheilbrigðisþjónustu, ofl
Fundarstjóri Halldóra Jónsdóttir
13:30-14:10 Réttargeðlækningar í Noregi
María Sigurjónsdóttir, geðlæknir – gestafyrirlestur í boði Geðlæknafélags Íslands
14:10-14:25 Samfélagsgeðteymi geðsviðs Landspítala 2010-2012
Magnús Haraldsson, geðlæknir
14:25-14:40 Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot
Nanna Briem, geðlæknir
14:40-14:55 Sérhæfð geðlæknisþjónusta fyrir þroskahamlaða með alvarlegar geðraskanir á
göngudeild geðsviðs Landspítala að Kleppi
Kristófer Þorleifsson, geðlæknir
14:55-15:10 Meðferð tvígreindra á fíknigeðdeild Landspítala á tímum umbreytinga
Kjartan J. Kjartansson, geðlæknir
15:10-15:30 Geðheilsa og vinna
Kristinn Tómasson, geðlæknir
15:30-16:00 Kaffihlé og lyfjakynningar
Blandað efni
Fundarstjóri Sigurður Páll Pálsson
16:00-16:30 Áhrif framfara í erfðafræði á þróun sjúkdómsgreiningarkerfa í læknisfræði
Engilbert Sigurðsson, prófessor
16:30-16:50 Áhrif geðklofatengds eintakabreytileika á litningi 15 (15q11.2) á fylgihreyfingar augna
Magnús Haraldsson, geðlæknir
16:50-17:20 Meðferðarheldni lyfjameðferðar hjá sjúklingum með alvarlega geðsjúkdóma
Halldóra Jónsdóttir, geðlæknir
17:20-17:40 Þættir sem hafa áhrif á meðferðarheldni hjá sjúklingum með átraskanir
Guðrún Mist Gunnarsdóttir, læknanemi
17:40-18:00 HAM og lyfjameðferð við lyndis- og kvíðaröskunum: Beinn samanburður og mat
á gagnsemi samþættrar meðferðar
Magnús Blöndahl, sálfræðingur
18:00-18:20 Gagnsemi psychodýnamískrar meðferðar
Ísafold Helgadóttir, deildarlæknir
18:20 Vísindadagskrá slitið
Hátíðarkvöldverður á Hótel Klaustri sem hefst með fordrykk klukkan 19:30
Veislustjóri Birna Guðrún Þórðardóttir