Fylgirit 68 - Vísindi á vordögum, þing Landspítala

Yfirlit

V-1          „Ef þú hefur ekkert verður lítið að miklu” - Framfarir í athöfnum daglegs lífs eftir færnibætandi handarskurðaðgerðir á mænusköðuðum einstaklingum
Sigrún Garðarsdóttir, Sigþrúður Loftsdóttir, Páll E. Ingvarsson

V-2          Könnun á starfsumhverfi Landspítala
Hörður Þorgilsson, Guðjón Örn Helgason, Hildur Magnúsdóttir, Svava Kr. Þorkelsdóttir, Erna Einarsdóttir

V-3          Starfsmannavelta hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarþyngd og veikindafjarvistir
Halldóra Hálfdánardóttir, Helga Bragadóttir

V-4          Að spyrða saman hjúkrunarfræði, verkfræði og tölvutækni til að varpa ljósi á vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða
Helga Bragadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Helgi Þór Ingason

V-5          Áhrifaþættir í vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem gætu ógnað öryggi í heilbrigðisþjónustu
Helga Bragadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Helgi Þór Ingason

V-6          Hjúkrunarþyngdar- og vinnuálagsmælingar á gjörgæsludeildum: lýsandi rannsókn
Gunnar Helgason, Helga Bragadóttir

V-7          Þróun matstækis í mælitæki: A-ONE
Guðrún Árnadóttir

V-8          Samspil lífsgæða og geðheilbrigðisþjónustu
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, Halldór Kolbeinsson, Guðrún K. Blöndal, Kristín V. Ólafsdóttir, Rakel Valdimarsdóttir, Margrét Eiríksdóttir, Ásta J. Ásmundsdóttir,
Sigrún Júlíusdóttir

V-9          Mat á árangri meðferðar við sálrænum vanda: Próffræðilegir eiginleikar notendamiðaða mælitækisins PSYCHLOPS (Psychological Outcome Profiles)
Helgi Héðinsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel Þór Ólason, Jón Friðrik Sigurðsson

V-10       Leiðir til að draga úr fitufordómum – samantekt birtra rannsókna
Sigrún Daníelsdóttir, Kerry O'Brien, Anna Ciao

V-11       Karlmenn sem leggjast inn á geðdeild og afplána dóm í fangelsi
Steinn Steingrímsson, Hafdís Guðmundsdóttir, Thor Aspelund, Martin Ingi Sigurðsson, Andrés Magnússon

V-12       Beinþéttni og lystarstol
Rebekka Guðrún Rúnarsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson.

V-13       Nýlega greindir krabbameinssjúklingar og algengi geðraskana
Margrét Ingvarsdóttir, Helgi Sigurðsson, Sigurður Örn Hektorsson, Hrefna Magnúsdóttir, Snorri Ingimarsson, Eiríkur Örn Arnarson

V-14       Árangur sjúklinga með áráttu þráhyggjuröskun í ósérhæfðri hugrænni atferlismeðferð
Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Engilbert Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir

V-15       Einkenni kynferðisofbeldis sem leiddi til komu á Neyðarmóttöku vegna nauðgana: Samanburður milli karla og kvenna sem leituðu aðstoðar á 15 ára tímabili
Agnes Gísladóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Auður Sjöfn Þórisdóttir, Eyrún Jónsdóttir, Unnur A. Valdimarsdóttir

V-16       Skimun fyrir þunglyndi hjá þunguðum konum: Hvað erum við í raun að finna?
Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Marga Thome, Jón Friðrik Sigurðsson, Louise Howard

V-17       Að eignast barn í nýju landi. Viðhorf og reynsla erlendra kvenna af barneignarþjónustu á Íslandi
Birna Gerður Jónsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir

V-18       Fylgikvillar við keisaraskurði á Landspítala
Heiðdís Valgeirsdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir

V-19       Meðgöngusykursýki á Íslandi 2007-2008
Ómar Sigurvin Gunnarsson, Hildur Harðardóttir, Arna Guðmundsdóttir

V-20       Gallstasi á meðgöngu – Íslenskur gagnagrunnur

                 Þóra Soffía Guðmundsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Einar Björnsson

V-21       Notkun immúnóglóbúlína á Landspítala 2001- 2009
Bryndís Ólafsdóttir, Davíð Þór Þorsteinsson, Rannveig Einarsdóttir, Sigurður B. Þorsteinsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Gerður Gröndal, Ásgeir Haraldsson

V-22       Litlir fyrirburar: Heilsufar og þroski á unglingsárum
Gígja Erlingsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Atli Dagbjartsson, Ásgeir Haraldsson

V-23       Litlir fyrirburar: er heyrn og stöðustjórnun skert á unglingsárum?
Arnar Þór Tulinius, Einar J.Einarsson, Ingibjörg Georgsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen

V-24       Samanburður á algengi ofnæmissjúkdóma í öndunarvegi hjá ungu fólki á höfuðborgarsvæðinu 1990 og 2007
Stefán Sigurkarlsson, Davíð Gíslason, Michael Clausen

V-25       Óþægindi af fæðu eru algeng meðal fullorðinna Íslandinga
Michael Clausen, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason

V-26       Hver er afstaða foreldra á Íslandi til bólusetninga barna?
Emma Dögg Ágústsdóttir, Ragnheiður Elísdóttir, Sveinn Kjartansson, Þórólfur Guðnason, Haraldur Briem, Ásgeir Haraldsson

V-27       Afmýlandi bólgusjúkdómar í miðtaugakerfi íslenskra barna og unglinga árin 1990-2009
Brynjar Þór Guðbjörnsson, Ólafur Thorarensen, Laufey Ýr Sigurðardóttir, Hildur Einarsdóttir

V-28       Meðferð í Bláa lóninu er áhrifaríkari meðferð en einungis UVB ljósameðferð gegn psoriasis
Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Bárður Sigurgeirsson

V-29       Meðferð í Bláa lóninu virðist hafa áhrif Th17 bólguviðbragð í blóði einstaklinga með psoriasis
Jenna Huld Eysteinsdóttir, Þór Friðriksson, Bárður Sigurgeirsson , Jón Hjaltalín Ólafsson, Helgi Valdimarsson,
Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíksson

V-30       Tíðni PD-1.3A stökkbreytingar hjá íslenskum sjúklingum með iktsýki.
Helga Kristjánsdóttir, Gerður Gröndal, Kristján Erlendsson, Gunnar Tómasson, Kristján Steinsson

 

V-31       Svefnleysi meðal kæfisvefnssjúklinga og heilbrigðra viðmiða
Erla Björnsdóttir, Christer Janson, Þórarinn Gíslason, Jón Friðrik Sigurðsson  Allan I. Pack,  Bryndís Benediktsdóttir

V-32       Hjartaþelsbólga á Íslandi 2000–2009
Elín Björk Tryggvadóttir, Uggi Þórður Agnarsson, Jón Þór Sverrisson, Sigurður B. Þorsteinsson, Jón Vilberg Högnason, Guðmundur Þorgeirsson

V-33       Einkenni, lyfjafyrirmæli og lyfjagjafir hjá deyjandi sjúklingum á síðasta sólarhring lífs á þremur deildum Landspítala
Svandís Íris Hálfdánardóttir, Ásta B. Pétursdóttir, Guðrún D. Guðmannsdóttir, Kristín Lára Ólafsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir

V-35       Vísbendingar um gæði lyfjameðferða aldraðra við innlögn á LSH
María Sif Sigurðardóttir , Þórunn K. Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Guðmundsson, Anna Birna Almarsdóttir

V-36       Skráning og mat á ávinningi íhlutana lyfjafræðinga á deildum LSH
Þórunn K. Guðmundsdóttir, Anna I. Gunnarsdóttir, Pétur S. Gunnarsson, Brynja Dís Sólmundsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir

V-37       Líkan til mælinga á gegndræpi lungnaþekju og nýting þess til rannsókna á N,N,N-trímetýl kítósani
Berglind Eva Benediktsdóttir, Ari Jón Arason, Már Másson, Þórarinn Guðjónsson, Ólafur Baldursson

V-38       Staðbundin og heildræn rafleiðnimæling á fitulausum massa til samanburðar við DXA meðal aldraðra Íslendinga
Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Atli Arnarson, Pálmi V, Jónsson, Inga Þórsdóttir

V-39       Tólf vikna styrktaræfingar auka heilsutengd lífsgæði hjá öldruðum
Ólöf Guðný Geirsdóttir, Atli Arnarson, Kristín Briem, Alfons Ramel, Kristinn Tómasson, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

V-40       Viðhald vöðvastyrks meðal eldra fólks eftir 12 vikna styrktarþjálfun
Ólöf Guðný Geirsdóttir, Atli Arnarson, Kristín Briem, Alfons Ramel, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir

V-41       Breytingar á ávaxta- og grænmetisneyslu íslenskra skólabarna milli áranna 2003- 2009
Hrafnhildur Eva Stephensen, Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Inga Þórsdóttir

V-42       Joðhagur og fæðuval þungaðra kvenna á Íslandi

                 Ingibjörg Gunnarsdóttir, Aníta G. Gústavsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Ari J. Jóhannesson, Amund Maage, Inga Þórsdóttir

V-43       Mat á gildi mælikvarða til að fylgjast með þróun mataræðis meðal 7-12 ára barna á Norðurlöndunum
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hrefna Pálsdóttir, Ellen Trolle, Sisse Fragt fyrir hönd Nordic Monitoring working group

V-44       Mat á gildi tíðnispurningalista um fæðuval aldraðra
Tinna Eysteinsdóttir, Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Vilmundur Guðnason, Laufey Steingrímsdóttir

V-45       Rofnar heimsóknir á Bráðasvið og endurteknar komur, innlagnir og andlát: framsýn hóprannsókn
Vilhjálmur Rafnsson, Oddný S. Gunnarsdóttir

V-46       Notkun miðlægs gagnagrunns við gæðamat á opnum hjartaaðgerðum á Landspítala 2010
Helga Hallgrímsdóttir, Elín Ýrr Halldórsdóttir, Þórarinn Guðnason, Gunnar Mýrdal, Sigurður Ragnarsson

V-47       Að eiga eða mega: Fasta fullorðinna sjúklinga fyrir skurðaðgerðir á LSH
Brynja Ingadóttir, Anna María Ólafsdóttir, Elín J.G. Hafsteinsdóttir, Lára Borg Ásmundsdóttir, Lilja Ásgeirsdóttir, Margrét Sjöfn Torp, Herdís Sveinsdóttir

V-48       Brottnám blóðsega úr lungnaslagæð með hjálp hjarta- og lungnavélar
Hanna Ásvaldsdóttir, Bjarni Torfason, Líney Símonardóttir

V-49       Einkenni sjúklinga sem greindust með krabbamein í ristli á Íslandi árabilið 1995-2004 Tengsl einkenna við meinafræðiþætti æxlanna
Kristín K. Alexíusdóttir, Páll Helgi Möller, Laufey Tryggvadóttir, Lárus Jónasson, Pétur Snæbjörnsson, Einar Stefán Björnsson, Jón Gunnlaugur Jónasson

V-50       Alvarlegir brunar á Íslandi 2005-2009
Hannes Sigurjónsson, Davíð Jensson, Jens Kjartansson

V-51       Má komast hjá uppsetningu þvagleggs þegar notuð er lágskammtamænudeyfing (LSMD)?
Þórarinn A. Ólafsson, Sigurbergur Kárason

V-52       Noradrenalín hefur lítil áhirf á smáæðablóðflæði í þörmum við opnar kviðarholsaðgerðir
Gísli H Sigurðsson, Oliver Limberger, Luzius B. Hiltebrand

V-53       BNP sem mælikvarði á árangur hjartabilunarmeðferðar hjá gjörgæslusjúklingum
Harpa Viðarsdóttir, Gísli H. Sigurðsson, Felix Valsson

V-54       Kælimeðferð eftir hjartastopp

                 Valentínus Þór Valdimarsson, Gísli H. Sigurðsson, Felix Valsson

V-55       Sjálfsprottin flysjun í kransæð unglingsstúlku. – Sjúkratilfelli
Girish Hirklear, Oddur Ólafsson, Valentínus Þ. Valdimarsson, Hildur Tómasdóttir, Gylfi Óskarsson, Hróðmar Helgason, Sigurður E. Sigurðsson,
Kristján Eyjólfsson, Tómas Guðbjartsson

V-56       Áhættuþættir og afdrif sjúklinga sem fá rauðkornaþykkni eftir kransæðaskurðaðgerðir
Kári Hreinsson, Daði Jónsson, Sólveig Helgadóttir, Njáll Vikar Smárason, Gísli H. Sigurðsson, Martin Ingi Sigurðsson, Sveinn Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson

V-57       Bráðaaðgerð og saga um hækkaðan blóðþrýsting eru sjálfstæðir áhættuþættir á bráðum nýrnaskaða eftir kransæðahjáveituaðgerð
Sólveig Helgadóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Gísli H. Sigurðsson, Martin Ingi Sigurðsson, Hannes Sigurjónsson, Tómas Guðbjartsson

V-58       Áhættuþættir enduraðgerða vegna blæðinga eftir kransæðahjáveituaðgerðir
Njáll Vikar Smárason, Martin Ingi Sigurðsson, Kári Hreinsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson

V-59       Lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi 2002–2006: Langtíma fylgikvillar og lifun
Sindri Aron Viktorsson, Inga Lára Ingvarsdóttir, Kári Hreinsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson

V-60       Árangur opinna hjartaskurðaðgerða hjá öldruðum
Martin Ingi Sigurðsson, Sólveig Helgadóttir, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sindri Aron Viktorsson, Tómas Guðbjartsson

V-61       Sárasogsmeðferð við djúpum sýkingum í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaaðgerðir – samanburður við eldri sárameðferð
Steinn Steingrímsson, Magnús Gottfreðsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Johan Sjögren, Tómas Guðbjartsson

V-62       Afdrif sjúklinga með ósérhæfðar breytingar í eitlum við miðmætisspeglun

                 Jónína Ingólfsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Þóra Sif Ólafsdóttir, Gunnar Guðmundsson

V-63       Berkjufleiðrufistill eftir drepmyndandi lungnabólgu, upprættur með einstefnuberkjuloka – Sjúkratilfelli

                 Ásgeir Þór Másson, Sólveig Helgadóttir, Lars Ek, Jónas G. Einarsson, Erik Gyllstedt, Bryndís Sigurðardóttir, Tómas Guðbjartsson

V-64       Árangur skurðaðgerða á lungnakrabbameini í öldruðum

                 Ingvar Þ. Sverrisson, Húnbogi Þorsteinsson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Rut Skúladóttir, Ásgeir Alexandersson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson

V-65       Krabbamein í eistum á Íslandi 2000–2009: Nýgengi og lífshorfur

                 Andri Wilberg Orrason, Bjarni Agnarsson, Guðmundur Geirsson, Helgi H. Hafsteinsson, Tómas Guðbjartsson

V-66       Hlutabrottnám á nýra vegna nýrnafrumukrabbameins á Íslandi

                 Elín Maríusdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Valur Þór Marteinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson

V-67       Rof á hægri slegli í kjölfar miðmætissýkingar eftir kransæðahjáveituaðgerð

                 Davíð Þór Þorsteinsson, Tómas Þór Kristjánsson, Felix Valsson, Tómas Guðbjartsson

V-68       Bráðabrjóstholsskurðaðgerðir vegna lífshættulegra brjóstholsáverka á Íslandi 2005-2010

                 Bergrós K. Jóhannesdóttir, Brynjólfur Mogensen, Tómas Guðbjartsson

V-69       Ábendingar og árangur sárasogsmeðferðar á Íslandi
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Tómas Guðbjartsson

V-70       Blaðra á gallvegum (choledochal cyst) - Sjúkratilfelli
Karl Kristinsson, Kristín Huld Haraldsdóttir, Páll Helgi Möller

V-71       Endurtenging eftir Hartmanns aðgerð eftir rof á ristli á Landspítala 1998-2010
Kristín María Tómasdóttir, Elsa Björk Valsdóttir , Kristín Jónsdóttir, Páll Helgi Möller

V-72       Rof á ristli við ristilspeglun á Landspítala 1998-2007
Bryndís Snorradóttir, Elsa B.Valsdóttir, Einar Björnsson, Páll Helgi Möller

V-73       Öryggi stórdýramódels við rannsóknir á vefjaviðbrögðum beinígræða
Halldór Jónsson jr, E Laxdal, S Kárason, A Dagbjartsson, E Gunnarsson, J Gíslason, J Einarsson, N Chuen How, G Örlygsson

V-74       Súrefnisbúskapur í gláku
Ólöf Birna Ólafsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, María Soffía Gottfreðsdóttir, Alon Harris, Einar Stefánsson

V-75       Súrefnismettun í sjónhimnu sykursjúkra
Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson

V-76       Frumathugun á jaðarskilyrðum ígræðanlegs búnaðar til meðferðar á aftauguðum vöðvum
Dröfn Svanbjörnsdóttir  , Paolo Gargiulo , Þórður Helgason

V-77       Samanburður á þéttni vöðva með og án raförvunarmeðferðar, stakt tilfelli
Dröfn Svanbjörnsdóttir, Arna Óskarsdóttir, Haraldur Sigþórsson, Paolo Gargiulo, Þórður Helgason

V-78       Bútalíkanagerð til að styðja bestu ákvörðunartöku við heilliðun á mjaðmarlið með og án sements
Paolo Gargiulo , Egill Axfjörð Friðgeirsson, Þröstur Pétursson, Ellen Óttarsdóttir, Þórður Helgasson , Halldór Jónsson jr

V-79       Mannfræðimæling á innra eyra til greiningar á góðkynja stöðusvima (BPPV)
Paolo Gargiulo, Andrea Veratti, Hannes Petersen

V-80       Dreifing metýltengds erfðabreytileika bendir til þess að piRNA-PIWI varnarkerfið verki á aðlæga LINE-1 stökkla í kímlínu mannsins
Martin Ingi Sigurðsson, Albert Vernon Smith, Hans Tómas Björnsson, Jón Jóhannes Jónsson

V-81       Notkun ættfræðigrunna í erfðaheilbrigðisþjónustu
Vigdís Stefánsdottir, Óskar Þór Jóhannsson, Heather Skirton, Jón Jóhannes Jónsson

V-82       Ehlers-Danlos heilkenni (tegund IV) á Íslandi. Samband arf- og svipgerðar
Signý Ásta Guðmundsdóttir, Páll Helgi Möller, Reynir Arngrímsson

V-83       Sameindaerfðafræðilegar rannsóknir á Cenani-Lenz syndactyly heilkenni
Auður Elva Vignisdóttir, Helga Hauksdóttir, Reynir Arngrímsson

V-84       Cenani-Lenz syndactyly heilkenni. Lýsing á tilfelli
Auður Elva Vignisdóttir, Sigurður E. Þorvaldsson, Reynir Arngrímsson

V-85       Samanburður á erfðum lófakreppu á Íslandi og Englandi
Reynir Arngrímsson, Kristján G. Guðmundsson, Sandip Hindocha, Ardeshir Bayat, Þorbjörn Jónsson

V-86       Æxlisgen á 8p12-p11 mögnunarsvæði:  Tjáning í brjóstaæxlisvef og rannsóknir á æxlismyndandi eiginleikum þeirra
Edda Olgudóttir, Berglind Ósk Einarsdóttir, Bjarni Agnar Agnarsson, Kristrún Ólafsdóttir, Óskar Þór Jóhannsson, Rósa Björk Barkardóttir, Inga Reynisdóttir

V-87       Greiningar á DNA skemmdum af völdum útfjólublárra geisla með tvívíðum rafdrætti
Bjarki Guðmundsson, Wendy Dankers, Guðmundur H. Gunnarsson, Hans G. Þormar, Jón Jóhannes Jónsson

V-88       Metýlun stjórnraðar og tjáning Lactoferrins í lungnaæxlum
Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Kristrún Ólafsdóttir,  Páll H. Möller,
Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Jóhannes Björnsson, Sigurður Ingvarsson

V-89       Áhrif fjölsykra úr íslenskum fléttum og cyanóbakteríu á ónæmissvör THP-1 mónócýta
Guðný Ella Thorlacius, Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Arnór Víkingsson, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir

V-90       Fjölsykrubóluefni (23-gilt) gegn pneumókokkum eyðir fjölsykrusértæku mótefnasvari sem myndast við frum- eða endurbólusetningu nýburamúsa með 7-gildu prótíntengdu fjölsykrubóluefni
Hreinn Benónísson, Stefanía P. Bjarnarson, Brenda C. Adarna, Ingileif Jónsdóttir

V-91       Myndun útbreidds og slímhúðarónæmisminnis gegn prótínum meningókokka B
Maren Henneken, Mariagrazia Pizza, Ingileif Jónsdóttir

V-92       Meningókokkafjölsykrur af gerð C (MenC-PS) bæla ónæmisvar  í nýburamúsum með því að reka MenC-PS sértækar B minnisfrumur i stýrðan frumudauða
Siggeir F. Brynjólfsson, Maren Henneken, Stefanía P Bjarnarson, Elena Mori, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir

V-93       Ónæmisglæðirinn IC31® hefur skammtasparandi áhrif í nýburamúsum þegar hann er gefinn með inflúensubóluefni og eykur Th1 og Th17 T-frumusvör
Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Karen Lingnau, Eszter Nagy, Ingileif Jónsdóttir

V-94       Langtímasvörun aldraðra NMRI músa við H5N1 inflúensu bóluefni
Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Luuk Hilgers, Karen Duckworth, Ingileif Jónsdóttir

V-95       Ónæmisglæðirinn LT-K63, en ekki CpG1826, nær að yfirvinna takmarkanir í þroska kímmiðjufrumna í nýburamúsum
Stefanía P. Bjarnarson, Hreinn Benónísson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir

V-96       Langtíma T- og B-frumu ónæmisminni gegn kúabóluveiru
Halla Halldórsdóttir, Maren Henneken, Ingileif Jónsdóttir

V-97       Gölluð hindrun fléttuútfellinga í sjúklingum með rauða úlfa sýnir fylgni við C1q-mótefni
Guðmundur Jóhann Arason, Ragnhildur Kolka, Kristina Ekdahl-Nilsson, Bo Nilsson, Kristján Steinsson, Johan Rönnelid

V-98       Framleiðsla og hreinsun prótínsins VCP. og þróun aðferða til að meta styrk þess og virkni
Guðmundur Jóhann Arason, Steinunn Guðmundsdóttir, Jennifer Elizabeth Coe,
Hafliði M. Guðmundsson, Una Bjarnadóttir, Girish J. Kotwal, Sveinbjörn Gizurarson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Guðni Á. Alfreðsson

V-99       Örverudrepandi peptíðið LL-37 hefur áhrif á tjáningu rötunarsameinda á yfirborði T frumna og örvar seytun á bólguhvetjandi frumuboðefnum
Sigrún Laufey Sigurðardóttir,  Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew M. Guzman, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston

V-100     Sjúkdómsmynd einstaklinga m.t.t. arfgerða sem valda MBL skorti
Valgerður Þorsteinsdóttir, Helga Bjarnadóttir, Guðmundur Haukur Jörgensen og Björn Rúnar Lúðvíksson

V-101     IL-2 og TGFβ1 hafa afgerandi áhrif á tjáningu CD103 meðal T-stýrifrumna
Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir, Laufey Geirsdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

V-102     Áhrif fiskolíu í fóðri músa á upphaf og hjöðnun bólgu í mBSA miðlaðri lífhimnubólgu
Valgerður Tómasdóttir, Arnór Víkingsson, Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir

V-103     Hlutverk Sprouty-2 í greinóttri formgerð brjóstkirtils
Valgarður Sigurðsson, Sigríður Rut Franzdóttir, Bylgja Hilmarsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-104     Áhrif EGFR yfirtjáningar á brjóstastofnfrumulínu í þrívíðri rækt
Sævar Ingþórsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-105     mirRNA og bandvefsumbreyting stofnfruma í brjóstkirtli
Bylgja Hilmarsdóttir, Valgarður Sigurðsson, Jón Þór Bergþórsson, Sigríður Rut Franzdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-106     Hlutverk Prótein týrósín fosfatasa 1B í anoikis-frumudauða þekjufruma brjóstkirtils
Bylgja Hilmarsdóttir , Valgarður Sigurðsson, Hekla Sigmundsdóttir, SævarIngþórsson, Sigríður Rut Franzdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Magnús K. Magnusson

V-107     Þrívítt frumuræktunarlíkan til rannsókna á greinóttri formgerð mannslungans
Sigríður Rut Franzdóttir, Ari Jón Arason, Ólafur Baldursson., Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-108     p63 er nauðsynlegur fyrir myndun sýndarlagaskiptrar lungnaþekju í rækt
Ari Jón Arason, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-109     Ræktun fruma úr ferskum lungnavef til stofnfrumurannsókna
Hulda Rún Jónsdóttir, Ari Jón Arason, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur Baldursson, Tómas Guðbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson

V-110     Bandvefsumbreyting lungnaþekjufruma
Hulda Rún Jónsdóttir, Ari Jón Arason, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur Baldursson, Tómas Guðbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson

V-111     Ífarandi pneumókokka sjúkdómur á Íslandi -  hlutverk festiþráða (pili)
Karl G. Kristinsson, Helga Erlendsdóttir, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Hólmfríður Jensdóttir, Helga Dóra Jóhannsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Gunnsteinn Haraldsson

V-112     Hjúpgerðir og sýklalyfjanæmi pneumókokka hjá heilbrigðum leikskólabörnum
Helga Erlendsdóttir, Árni Sæmundsson, Kolbeinn Hans Halldórsson, Þórólfur Guðnason, Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson

V-113     Hjúpgerðir í ífarandi pneumókokkasýkingum áratuginn fyrir bólusetningu
Helga Erlendsdóttir, Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson

V-114     Ífarandi sýkingar af völdum streptókokka af flokki B í fullorðnum á Íslandi 1975-2009
Cecilia Elsa Línudóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson

V-115     Ólík ræsing T frumna hefur áhrif á tjáningu viðtaka á yfirborði þeirra
Þórdís Emma Stefánsdóttir, Hekla Sigmundsdóttir

V-116     Nýtt storkupróf fyrir skömmtun á kóvar (k-vítamín antagónistum) blóðþynningarlyfi
Brynja R. Guðmundsdóttir, Alexía M. Björnsdóttir, Páll T. Önundarson

V-117     Áhrif blóðflögulýsata framleiddum úr útrunnum blóðflögueiningum á skammtíma fjölgun, svipgerð, virkni og sérhæfingu mesenchymal stofnfrumna
Hulda Rós Gunnarsdóttir, Ramona Lieder, Björn Harðarson, Jóhannes Björnsson, Þorbjörn Jónsson, Sveinn Guðmundsson, Brendon Noble, Ólafur E. Sigurjónsson

V-118     Lífvirkni kítósanhimna með mismunandi deasetyl stigi til húðunar á títanígræði
Ramona Lieder, Mariam Darai, C.-H. Ng, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Benedikt Helgason, Sveinn Guðmundsson, Jóhannes Gíslason, Gissur
Örlygsson, Ólafur E. Sigurjónsson

V-119     Áhrif D-glúkósamín á beinsérhæfingu og tjáningu kítínasa-líkra próteina í mesenchymal stofnfrumum
Ramona Lieder,  Sigríður Þóra Reynisdóttir, Stefán Ágúst Hafsteinsson, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson,
Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson

V-120     Áhrif  LPS, IL-6, Kítósan Hexamera og Kítin Hexamera á tjáningu YKL-40 í mesenchymal stofnfrumum og sérhæfingu þeirra í beinfrumur
Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson, Jóhannes Gíslason,
Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson

V-121     Áhrif endotoxin mengunar í kítínfásykrum á tjáningu kítínasa líkra próteina, frumufjölgun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfruma
Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson,
Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson

V-122     Áhrif þöggunar og yfirtjáningar Dlg7 á blóðfrumusérhæfingu stofnfrumna úr fósturvísum músa
Níels Árni  Árnason, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Jonathan R. Keller, Leifur Thorsteinsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson

V-123           Tjáning Dlg7 í þroskun æðaþelsfrumna úr naflastrengsblóði
Leifur Þorsteinsson, Sigríður Þ. Reynisdóttir, Níels Árni Árnason, Valgarður Sigurðsson, Birkir Þ Bragason,  Kristrún Ólafsdóttir, Karl Ólafsson, Sveinn Guðmundsson, Ólafur E Sigurjónsson




Þetta vefsvæði byggir á Eplica