Dagskrá
Fimmtudagur 28. apríl kl. 11:30
Opnun veggspjaldasýningar í K-byggingu Landspítala
Höfundar veggspjalda verða á staðnum
Allir velkomnir - Léttar veitingar á boðstólum!
Veggspjaldasýningin verður í K-byggingunni 28. apríl til 5. maí
Fimmtudagur 28. apríl kl. 13:00-16:00 í Hringsal
Vísindadagskrá
Fundarstjóri: Sigríður Gunnarsdóttir dósent,
forstöðumaður fræðasviðs krabbameinshjúkrunar
kl. 13:00-13:15 Ávörp
kl. 13:15-13:45 Fyrirlestur: Líffræði stofnfrumna: frá vefjamyndun til krabbameina
Þórarinn Guðjónsson dósent, forstöðumaður Rannsóknastofu
í stofnfrumufræðum, blóðmeinafræðideild Landspítala
kl. 13:45-14:00 Ungur vísindamaður ársins á Landspítala verðlaunaður
Vísindamaðurinn heldur stutt erindi um rannsóknir sínar
kl. 14:00-14:15 Kaffihlé
kl. 14:15-14:20 Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala
Kristján Erlendsson framkvæmdastjóri vísinda-, mennta- og
gæðasviðs tilkynnir um heiðursvísindamann ársins
kl. 14:20-15:00 Heiðursvísindamaður ársins kynnir niðurstöður rannsókna sinna
kl. 15:00-15:10 Frá Vísindaráði
Gísli H. Sigurðsson prófessor og yfirlæknir, formaður Vísindaráðs
kl. 15:10-16:00 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala
Fundarslit
Allir starfsmenn eru hvattir til að taka þátt í þessari uppskeruhátíð vísindanna á spítalanum!
Vísindaráð Landspítala og vísinda-, mennta- og gæðasvið