Yfirlit veggspjalda
V-1 Ofnæmissjúkdómar hjá ungum Íslandingum - framhaldsrannsókn
Anna Freyja Finnbogadóttir, Björn Árdal, Herbert Eiríksson, Helgi Valdimarsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Ásgeir Haraldsson
V-2 Pneumókokkar og hemophilus í nefkoki leikskólabarna, faraldsfræði og möguleg tengsl við sýklalyfjanotkun
Árni Sæmundsson, Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson
V-3 Meðfædd launeistu - fátíð á Íslandi miðað við nágrannalönd
Árni V. Þórsson Hördur Bergsteinsson, Atli Dagbjartsson Jón H. Friðriksson, Steinn A. Jónsson, Sveinn Kjartansson, Kristín Leifsdóttir, Gestur Pálsson, Þórður Þórkelsson, Ragnar Bjarnason
V-4 Hátt CRP hjá börnum
Bryndís Baldvinsdóttir, Sigurður Þorgrímsson, Trausti Óskarsson, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Kristjánsson, Ásgeir Haraldsson
V-5 Langtímaáhrif cisplatin og carboplatin krabbameinslyfjameðferðar í æsku á heyrn
Einar Jón Einarsson,Trausti Oskarsson, Måns Magnusson, Christian Moëll, Jón R. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen
V-6 Áhrif sýklalyfjaónæmis á meðferð bráðrar miðeyrnabólgu í börnum
Hildigunnur Úlfsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Martha Hjálmarsdóttir, Kristján Guðmundsson, Hannes Petersen, Karl G. Kristinsson
V-7 Kawasaki sjúkdómur á Íslandi 1996-2005
Halla Sif Ólafsdóttir, Gylfi Óskarsson, Ásgeir Haraldsson
V-8 Bólusetning gegn Neisseria meningitidis C á Íslandi
Sigurður Árnason, Valtýr Stefánsson Thors, Þórólfur Guðnason, Haraldur Briem, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson
V-9 Lifun barna sem greindust með krabbamein á Íslandi 1981-2006
Trausti Óskarsson, Ólafur Gísli Jónsson, Jón R. Kristinsson,Guðmundur K. Jónmundsson,Jón Gunnlaugur Jónasson, Ásgeir Haraldsson
V-10 Algengi vikulegra verkja á árunum 1989-2006 meðal íslenskra skólabarna
Guðrún Kristjánsdóttir
V-11 Mat á sársauka 2 mánaða til 2 ára barna við ástungu á bráðamóttöku – samanburður tveggja mæliaðferða
Guðrún Kristjánsdóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Rakel Björg Jónsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir
V-12 Áhrif kæliúða á verki 2 til 24 mánaða barna við nálastungur á bráðamóttöku barna Landspítala: Tvíblind tilraun
Guðrún Kristjánsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Rakel Björg Jónsdóttir
V-13 Lífsmarkamælingar á barnadeildum
Guðrún Brynjarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir
V-14 Fósturhjartaómskoðanir á Íslandi 2003-2007; ábendingar og útkoma
Sólveig Þórisdóttir, Hildur Harðardóttir, Hulda Hjartardóttir, Gylfi Óskarsson, Hróðmar Helgason, Gunnlaugur Sigfússon
V-15 Greining þvagfæragalla á meðgöngu og útkoma eftir fæðingu
Þorbjörn Have Jónsson, Hildur Harðardóttir, Viðar Örn Eðvarðsson, Hulda Hjartardóttir
V-16 Samanburður á sjálfvirkum og handvirkum blóðþrýstingsmælingum hjá 9-10 ára börnum á Íslandi
Sigríður Birna Elíasdóttir, Sandra Dís Steinþórsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Örn Eðvarðsson
V-17 Dreifing blóðþrýstings, tengsl við líkamsþyngdarstuðul og algengi háþrýstings í 9-10 ára börnum á Íslandi
Sandra Dís Steinþórsdóttir, Sigríður Birna Elíasdóttir, Runólfur Pálsson Ólafur Skúli Indriðason, Inger María Sch Ágústsdóttir, Viðar Örn Eðvarðsson
V-18 Faraldsfræði langvinns nýrnasjúkdóms á stigi II – V meðal íslenskra barna
Helgi. M. Jónsson, Ólafur. S. Indriðason, Loftur. I. Bjarnason, Runólfur Pálsson, Viðar. Ö. Eðvarðsson
V-19 Sérhannað húsnæði aldraðra: Stefnumótun og löggjöf
á Íslandi 1983-2008
Steinunn K. Jónsdóttir
V-20 Áhrif umhverfis á þátttöku í daglegu lífi: Sjónarhorn einstaklinga með mænuskaða
Hjördís Anna Benediktsdóttir,Guðrún Heiða Kristjánsdóttir, Snæfríður Þóra Egilson
V-21 Vonir og væntingar fjölskyldna í endurhæfingarferlinu: Fræðileg samantekt
Dóróthea Bergs, Ellen Þórarinsdóttir, Marta Kjartansdóttir
V-22 Gott næringarástand leiðir til betri lífsgæða heilablóðfallsjúklinga
Dóróthea Bergs, Marianne Klinke, Þóra Hafsteinsdóttir
V-23 Aukið úthald og minni fallhætta hjá nýrnasjúklingum eftir þjálfun á meðan þeir voru í skilun
Ebba Malmberg, Emma Strandberg, María Ragnarsdóttir
V-24 Tíðni og einkenni kynferðisofbeldis gegn konum sem leituðu til Neyðarmóttöku á árunum 1998 til 2007
Agnes Gísladóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Eyrún Jónsdóttir, Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, Már Kristjánsson, Unnur Anna Valdimarsdóttir
V-25 Algengi þunglyndis meðal aldraðra með sykursýki af tegund 2 á Íslandi
Benedikt Bragi Sigurðsson,Thor Aspelund, Arna Guðmundsdóttir, Brynja Björk Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson, Vilmundur Guðnaso, Eiríkur Örn Arnarson
V-26 Geð- og atferlisbreytingar hjá einstaklingum sem greindir hafa verið með heilabilun og álag á aðstandendurdoc
Sólveig Rósa Davíðsdóttir, Kristín Hannesdóttir, Jón G. Snædal
V-27 Breytingar á vímuefnaneyslu kvenna á Íslandi og kynjamunur í dánartíðni fíknisjúkdóma
Steinn Steingrímsson, Hanne Krage Carlsen, Sigmundur Sigfússon, Andrés Magnússon
V-28 Lifun inniliggjandi geðsjúklinga með fíknisjúkdóm
Steinn Steingrímsson, Thor Aspelund, Sigmundur Sigfússon, Andrés Magnússon
V-29 Samskipti heilahvela: Tengsl stærðar hvelatengsla við hliðlægni taugabrauta
Sunna Arnarsdóttir, Marco Catani
V-30 Áhrif geðheilbrigðisþjónustu og sjónarhorn notenda
Sveinbjörg J. Svavarsdóttir, Guðrún K. Blöndal, Kristín V. Ólafsdóttir, Halldór Kolbeinsson
V-31 Algengi þrýstingssára á Landspítala: Áhættumat og forvarnir
Guðrún Sigurjónsdóttir, Ásta Thoroddsen, Árún K. Sigurðardóttir
V-32 Meðferð í Bláa Lóninu bælir niður Th17 og Tc17 frumusvar hjá sjúklingum með psoriasis
Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Steingrímur Davíðsson, Ása Brynjólfsdóttir, Bárður Sigurgeirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson
V-33 Að lofa hvern dag sem kemur – andlegar og trúarlegar þarfir fólks sem þiggur líknarmeðferð
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, Einar Sigurbjörnsson, Rannveig Traustadóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir
V-34 Fjölskylduhjúkrun á lungnadeild - ávinningur af stuttum meðferðarsamræðum við hjúkrunarfræðing
Bryndís S. Halldórsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir
V-35 Þarfir, lífsgæði og einkenni kvíða og þunglyndis meðal aðstandenda sjúklinga með krabbamein
Nanna Friðriksdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Arndís Jónsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir, Kristín Lára Ólafsdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Svandís Íris Halfdánardóttir, Sigríður Gunnarsdóttir
V-36 Vanstarfsemi heiladinguls í bráðafasa höfuðáverka og innanskúmsblæðinga: framsýn rannsókn
Pétur Sigurjónsson, Ásta Dögg Jónasdóttir, Ingvar Hákon Ólafsson, Sigurbergur Kárason, Guðrún Karlsdóttir, Guðmundur Sigþórsson, Rafn Benediktsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
V-37 Verkir, ávísanir á ópíóíða, fræðsla, fræðsluþarfir og ánægja með verkjameðferð meðal íslenskra krabbameinssjúklinga á ópíóíð meðferð
Sigríður Gunnarsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir
V-38 Vísbendingar um óæskileg áhrif lyfja sem leiða til innlagna á sjúkrahús
Guðrún Þengilsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Guðmundsson, María Heimisdóttir
V-39 Skráning og mat á ávinningi íhlutunar lyfjafræðinga á deildum Landspítala sem njóta klínískrar lyfjafræðiþjónustu
María Erla Bogadóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Anna I. Gunnarsdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir, Pétur S. Gunnarsson
V-40 Faraldsfræði gáttatifs undanfarna tvo áratugi og spá um framtíðarþróun
Hrafnhildur Stefánsdóttir, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Davíð O. Arnar
V-41 Sheehan heilkenni á 21. öld
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Sigrún Perla Böðvarsdóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
V-42 Árangur Landspítala í fyrirbyggjandi meðferð gegn bláæðasegasjúkdómum - framsýn þversniðsrannsókn
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Guðný Stella Guðnadóttir, Sigríður Bára Fjalldal, Hulda Rósa Þórarinsdóttir, Agnar Bjarnason, Óskar Einarsson
V-43 Áhrif natalizumab (Tysabri) meðferðar á þreytu hjá MS-sjúklingum
Sólveig Jónsdóttir, Elías Ólafsson, Haukur Hjaltason, Jónína Hallsdóttir, Sóley Þráinsdóttir
V-44 Faraldsfræði Multiple System Atrophy (MSA) á Íslandi
Anna Björnsdóttir, Grétar Guðmundsson, Hannes Blöndal, Elías Ólafsson
V-45 Nýgengi Multiple Sclerosis á Íslandi 2002-2007
Ólöf Jóna Elíasdóttir, Elías Ólafsson Ólafur Kjartansson
V-46 Notkun á SPR (Statistical Pattern Recognition) á heilaritum til greiningar á Alzheimers sjúkdómi
Jón Snædal, Gísli Hólmar Jóhannesson, Þorkell Elí Guðmundsson, Nicolas Blin, Kristinn Johnsen
V-47 Áhrif þyngdartaps og fiskneyslu á bólguþætti í blóði
Alfons Ramela, J. Alfredo Martinezb, Mairead Kielyc, Narcisa M. Bandarrad, Inga Þórsdóttir
V-48 Næring 7-9 ára skólabarna – íhlutandi rannsókn til að bæta mataræði
Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Inga Þórsdóttir
V-49 Næring ungbarna - próteininntaka og vöxtur á seinni hluta fyrsta árs
Ása Vala Þórisdóttir, Inga Þórsdóttir
V-50 Tengsl vaxtarhraða í barnæsku við offitu á fullorðinsárum meðal Íslendinga sem fæddir eru á árunum 1912-1932
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund, Inga Þórsdóttir
V-51 Joðhagur íslenskra unglingsstúlkna
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Bryndís Elfa Gunnarsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Ari J. Jóhannesson, Amund Maage, Inga Þórsdóttir
V-52 Tengsl vaxtarhraða 8-13 ára barna við háþrýsting á fullorðinsaldri
Þórhallur I. Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund, Inga Þórsdóttir
V-53 Tengsl neyslu sykurskertra drykkjarvara á meðgöngu og fyrirburafæðinga
Þórhallur I. Halldórsson, Sjúrður F. Ólsen
V-54 Mat á gildi afturvirks tíðnispurningalista um fæðuval
Tinna Eysteinsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Inga Þórsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir
V-55 Aukin tíðni HLA-DRB1*01 hjá sjúklingum með lófakreppusjúkdóm (Dupuytren's disease)
Þorbjörn Jónsson, Kristján G. Guðmundsson, Kristjana Bjarnadóttir, Ína B. Hjálmarsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Reynir Arngrímsson
V-56 Áhrif blóðflögulýsata framleiddum úr útrunnum blóðflögueiningum á fjölgun og sérhæfingu mesenchymal stofnfrumna
Hulda Rós Gunnarsdóttir, Björn Harðarson, Sveinn Guðmundsson, Brendon Noble, Ólafur E. Sigurjónsson
V-57 Tjáning Dlg7 í þroskun æðaþelsfrumna úr naflastrengsblóði
Leifur Þorsteinsson, Sigríður Þ. Reynisdóttir, Valgarður Sigurðsson, Birkir Þ. Bragason, Kristrún Ólafsdóttir, Ólafur E. Sigurjónsson, Karl Ólafsson, Sveinn Guðmundsson
V-58 Áhrif kítínfásykra á líkamsþyngd og BMI-stuðul í C57BL/6 músum
Magdalena Stefaniak, Jón M. Einarsson, Eggert Gunnarsson, Jóhannes Gíslason, Kristberg Kristbergsson
V-59 Áhrif þöggunar og yfirtjáningar Dlg7 á sérhæfingu stofnfrumna úr fósturvísum músa
Níels Árni Árnason, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Helga Eyja Hrafnkelsdóttir, Leifur Þorsteinsson, Jonathan R. Keller, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson
V-60 Áhrif glúkósamín á beinsérhæfingu og tjáningu kítínasa-líkra próteina í mesenchymal stofnfrumum
Ramona Lieder, Stefán Ágúst Hafsteinsson, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Pétur H. Petersen, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, Ólafur E. Sigurjónsson
V-61 Lífvirkni kítósanfilma með mismunandi deasetíleringu til húðunar á títan ígræði
Ramona Lieder, Mariam Darai, C.-H.Ng, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Benedikt Helgason, Jóhannes Gíslason, Gissur Örlygsson, Ólafur E. Sigurjónsson
V-62 Áhrif bakteríudrepandi peptíða á ratvísi T fruma
Þórdís Emma Stefánsdóttir, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Hekla Sigmundsdóttir
V-63 Ónæmisglæðir eflir þroska kímmiðja og viðhald frumna sem seyta fjölsykrumótefnum í nýburamúsum, sem hafa verið bólusettar með próteintengdum fjölsykrum
Stefanía P. Bjarnarson, Hreinn Benónísson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir
V-64 Nýtt prótínbóluefni gegn pneumókokkum gefið með ónæmisglæðinum IC31® vekur upp verndandi vessa- og frumubundið svar í nýburamúsum
Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Karen Lingnau, Eszter Nagy, Ingileif Jónsdóttir
V-65 T frumur úr kverkeitlum sórasjúklinga hafa aukna tjáningu á húðrötunar sameindum
Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Hannes Petersen, Hannes Hjartarson, Andrew Johnston, Helgi Valdimarsson
V-66 TGF-beta1 og IL-2 hafa samverkandi áhrif á tjáningu viðloðunarsameindarinnar Integrin alphaE
Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir, Laufey Geirsdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson,
V-67 Myndun snemmbærra æðaþelslíkra klasa er T-frumu háð
Dagbjört Helga Pétursdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
V-68 Arfgerðin C4B*Q eykur líkur á langvinnri lungnateppu meðal reykingamanna
Einar Teitur Björnsson, Karolína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Guðmundur Jóhann Arason
V-69 Framleiðsla prótínsins VCP í framleiðslukerfi gersveppsins Pichia pastoris
Guðni Á. Alfreðsson, Hafliði M. Guðmundsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason
V-70 Bólguboðar og sérhæfing T-stýrifrumna
Laufey Geirsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn R. Lúðvíksson
V-71 Langtíma viðhald Haemophilus influenzae type b sértækra B-minnisfrumna
Maren Henneken, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir
V-72 Fylgni bólgumiðilsins C3 við æðakölkunarsjúkdóm og áhættuþætti hans
Perla Þorbjörnsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason
V-73 Áhrif BCG á ónæmissvar nýburamúsa við bólusetningu gegn meningókokkum C
Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Elena Mori, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir
V-74 Áhrif fjölsykra úr íslenskum fléttum og cyanóbakteríu á frumuboðamyndun THP-1 mónócýta
Guðný Ella Thorlacius, Sesselja S. Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir
V-75 Fiskolía í fæði músa lækkar hlutfall CCR2 jákvæðra mónócýta (bólgu-mónócýta) í heilbrigðum músum en eykur hlutfall þeirra í músum sprautuðum með inneitri
Hildur H. Arnardóttir, Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir
V-76 Fiskolía í fæði músa eykur hlutfall daufkyrninga í blóði og kviðarholi músa 48 klst eftir innsprautun með inneitri (LPS)
Hildur H. Arnardóttir, Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir
V-77 Áhrif vatnsútdrátta af vallhumli og horblöðku á ræsingu angafrumna og getu þeirra til að ræsa CD4+ T frumur in vitro
Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Arnór Víkingsson, Jóna Freysdóttir
V-78 Áhrif kverkeitlatöku á sóra (psoriasis) - Framvirk blind rannsókn með viðmiðunarhóp
Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew Johnston, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Hannes Petersen, Helgi Valdimarsson
V-79 Aukið algengi sýkinga og ofnæmissjúkdóma á meðal einstaklinga með IgA-skort; tengsl við heilsutengd lífsgæði
Guðmundur H. Jörgensen, Sigurveig Sigurðardóttir, Sigurjón Arnlaugsson, Ásgeir Theodórs, Ingunn Þorsteinsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn R. Lúðvíksson
V-80 Samanburður á lektínferli komplimentkerfisins hjá sjúklingum með IgA nýrnamein og Henoch-Schönlein Purpura
Ragnhildur Kolka, Steffen Thiel, Magnús Böðvarsson, Sverrir Harðarson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson
V-81 Samanburður á svörun C57Bl/6 og NMRI músa á inflúensubóluefni (H5N1)
Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Luuk Hilgers, Karen Duckworth, Ingileif Jónsdóttir
V-82 Tjáning á LIMD1 og HIF1-alpha próteinunum í nýrnaæxlum
Þórgunnur E. Pétursdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Kristrún Ólafsdóttir, Páll H. Möller, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson, Jóhannes Björnsson
V-83 Fylgni á milli stökkla og DNA metýlunar í erfðamengi kímlínu mannsins
Martin I. Sigurðsson, Albert V. Smith, Hans T. Björnsson, Jón J. Jónsson
V-84 Orskir iðrasýkinga á Íslandi: framskyggn rannsókn á tímabilinu 2003-2007
Ingibjörg Hilmarsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Guðrún E. Baldvinsdóttir, Haraldur Briem, Sigurður Ingi Sigurðsson, rannsóknarhópur um iðrasýkingar á Íslandi
V-85 Klónar pneumókokka og hlutverk pili (festiþráða), 1995-2008
Karl G. Kristinsson, Helga Erlendsdóttir, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Þóra Gunnarsdóttir, Hólmfríður Jensdóttir, Gunnsteinn Haraldsson
V-86 Arfgerðir breiðvirkra beta-laktamasa og sýklalyfjanæmi hjá Escherichia coli og Klebsiella spp
Eygló Ævarsdóttir, Freyja Valsdóttir, Guðrún Svanborg Hauksdóttir, Ingibjörg Hilmarsdóttir
V-87 Faraldsfræði mænuskaða og hryggbrota í slysum á Íslandi
Sigrún Knútsdóttir, Herdís Þórisdóttir, Páll Ingvarsson, Kristinn Sigvaldason, Aron Björnsson, Halldór Jónsson jr
V-88 Árangur ristilaðgerða hjá 70 ára og eldri á Landspítala
Árni Þór Arnarson, Elsa Björk Valsdóttir, Karl Kristinsson, Kristján Jónasson, Páll Helgi Möller
V-89 IceSG – meðferðarteymi sarkmeina á Íslandi
Bjarni A Agnarsson, Eiríkur Jónsson, Halldór Jónsson jr, Halldóra Kristín Þórarinsdóttir, Helgi Hafsteinn Helgason, Helgi Sigurðsson, Hildur Einarsdóttir, Hlynur N. Grímsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Jón R. Kristinsson, Kristrún R. Benediktsdóttir, Margrét Snorradóttir, Ólafur Gísli Jónsson, Óskar Þór Jóhannsson, Þráinn Rósmundsson
V-90 Endurkoma á bráðamóttöku eftir skurðaðgerð
Guðrún Eiríksdóttir, Elsa Björk Valsdóttir Páll Helgi Möller
V-91 Dagdeildarmeðferð á Landspítala – gallblöðrutaka um kviðsjá
Gunnar Thorarensen, Páll Helgi Möller, Guðjón Birgisson
V-92 Stórdýramódel til rannsókna á umhverfisviðbögðum nýrra ígræða
Halldór Jónsson jr, Elín Laxdal, Sigurbergur Kárason, Atli Dagbjartsson, Eggert Gunnarsson, Bergþóra Eiríksdóttir, Gissur Örlygsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, J M. Einarsson, Ng Chuen How
V-93 Smádýramódel til magngreiningar á beinvef
Halldór Jónsson jr, Elín Laxdal, Bergþóra Eiríksdóttir, Þóra Jóna Dagbjartsdóttir, Katrín Ástráðsdóttir, Atli Dagbjartsson, Eggert Gunnarsson, Gissur Örlygsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, Jón M. Einarsson, Ng Chuen How
V-94 Breytt staða axlargrindar og hálshryggs hjá einstaklingum með hálsverki
Harpa Helgadóttir, Eyþór Kristjánsson, Halldór Jónsson jr
V-95 Stærð nýrnafrumukrabbameina, líkur á meinvörpum og lífshorfur
Jóhann P. Ingimarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson
V-96 Nýrnafrumukrabbamein af litfælugerð Íslandi 1971-2005
Jóhann P. Ingimarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson
V-97 Góðkynja stækkun á hvekk, breytingar á meðferð og ábendingum fyrir aðgerðir - framhaldsrannsókn
Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Geirsson
V-98 Algengi, orsök og meðferð rofs á ristli á Landspítala, 1998-2007
Kristín Jónsdóttir, Elsa B. Valsdóttir, Páll Helgi Möller
V-99 Menntun, starfsvettvangur og framtíðarhorfur á vinnumarkaði íslenskra skurðlækna
Tómas Guðbjartsson, Halla Viðarsdóttir, Sveinn Magnússon
V-100 Illkynja iðraþekjuæxli í fleiðru á Íslandi 1985–2008
Eyrún Valsdóttir, Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. Ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Tómas Guðbjartsson
V-101 Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi
Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Sæmundur J. Oddsson, Martin Ingi Sigurðsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson
V-102 Framsýn rannsókn á skurðsýkingum eftir 246 opnar hjartaaðgerðir
Helga G. Hallgrímsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Tómas Guðbjartsson
V-103 Lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi 2002-2006
Inga Lára Ingvarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson
V-104 Rof á hjarta eftir gangráðsísetningu: Tilfellaröð af Landspítala
Ingvar Þ. Sverrisson, Halla Viðarsdóttir, Gizur Gottskálksson, Tómas Guðbjartsson
V-105 Míturlokuskipti á Íslandi 1990-2006
Sigurður Ragnarsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson
V-106 Gáttatif eftir opnar hjartaaðgerðir á Íslandi
Sólveig Helgadóttir, Hannes Sigurjónsson, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sæmundur J. Oddsson, Martin Ingi Sigurðsson, Davíð O. Arnar, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson
V-107 Bringubeinsfistlar eftir opnar hjartaskurðaðgerðir. – Tíðni, áhættuþættir og horfur
Steinn Steingrímsson, Tómas Guðbjartsson, Ronny Gustafsson, Arash Mokhtari, Richard Ingemansson, Johan Sjögren
V-109 Notkun espaðs storkuþáttar VII á Landspítala á 10 ára tímabili
Róbert Pálmason, Brynjar Viðarsson, Felix Valsson, Kristinn Sigvaldason, Tómas Guðbjartsson, Páll Torfi Önundarson
V-110 Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa á Íslandi 1984-2008
Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Jón Gunnlaugur Jónasson, Tómas Guðbjartsson
V-111 Sjúkratilfelli: Krabbamein í botnlanga með fistil yfir í þvagblöðru
Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Kristrún Benediktsdóttir, Guðmundur Geirsson
V-112 Aukin noktun ECMO meðferðar á Íslandi
Halla Viðarsdóttir, Þorsteinn Ástráðsson, Bjarni Torfason, Líney Símonardótir, Tómas Guðbjartsson, Felix Valsson
V-113 Kirtilfrumukrabbamein í botnlanga á Íslandi 1990-2009
Halla Viðarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Páll Helgi Möller
V-114 Lægri dánartíðni sjúklinga með blóðfituhækkun eftir kransæðahjáveituaðgerð – verndandi áhrif blóðfitulækkandi statína?
Sæmundur J. Oddsson, Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Martin I. Sigurðsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson
V-115 Fleyg- og geiraskurðir við lungnakrabbameini á Íslandi
Ásgeir Alexandersson, Steinn Jónsson, Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsson
V-116 Forspárþættir lífshorfa eftir blaðnám við lungnakrabbameini á Íslandi 1999-2008
Guðrún Nína Óskarsdóttir, Rut Skúladóttir, Húnbogi Þorsteinsson, Helgi J. Ísaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson
V-117 Lungnaskurðaðgerðir við lungnakrabbameini á Íslandi: Tegund aðgerða og árangur
Húnbogi Þorsteinsson, Ásgeir Alexandersson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Rut Skúladóttir, Helgi J. Ísaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson
V-118 Fylgikvillar blaðnámsaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi 1999-2008
Rut Skúladóttir, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Helgi J. Ísaksson, Steinn Jónsson, Húnbogi Þorsteinsson, Tómas Guðbjartsson
V-119 Hlutabrottnám á nýra vegna nýrnafrumukrabbameins á Íslandi
Elín Maríusdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Valur Þór Marteinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson
V-120 Áhrif vökva og pressora á smáæðablóðflæði í þörmum við opnar kviðarholsaðgerðir
Gísli H. Sigurðsson, Luzius B. Hiltebrand, Oliver Limberger, Sebastian Brandt
V-121 Alvarleg sýklasótt á íslenskum gjörgæsludeildum - tíðni, meingerð og meðferðarárangur
Edda Vésteinsdóttir, Sigurbergur Kárason, Sigurður E. Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson, Sigrún Hallgrímsdóttir, Alma Gunnarsdóttir, Gísli H. Sigurðsson
V-122 Alvarlegar blæðingar: Áhrif af gjöf fíbrínógenþykknis
Hulda R. Þórarinsdóttir, Friðrik Þ. Sigurbjörnsson, Kári Hreinsson, Páll T. Önundarson, Tómas Guðbjartsson, Gísli H. Sigurðsson
V-123 Bráður nýrnaskaði á gjörgæsludeildum Landspítala samkvæmt RIFLE skilmerkjum
Íris Ösp Vésteinsdóttir, Kristinn Sigvaldason, Ólafur Skúli Indriðason, Gísli H. Sigurðsson
V-124 Clostridium difficile sýkingar á Landspítala 1998-2008
Rúnar Bragi Kvaran, Elsa Björk Valsdóttir, Helgi Kjartan Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson
V-125 Fylgni milli beinþéttni og hvetjandi vöðvasamdrátts í þverlömuðum sjúklingum er hljóta raförvunarmeðferð
Paolo Gargiulo, Benedikt Helgason, Páll Jens Reynisson, Egill Axfjörð Friðgeirsson, Þórður Helgason, Halldór Jónsson jr
V-126 Frumgerð taugastoðtækis fyrir endurhæfingu fingra og sjálfstæði notanda
Arna Óskarsdóttir, Haraldur Sigþórsson, Þórður Helgason
V-127 Vanstarfsemi heiladinguls í síðfasa í kjölfar höfuðáverka eða innanskúmsblæðinga – framsýn rannsókn
Ásta Dögg Jónasdóttir, Pétur Sigurjónsson, Guðrún Höskuldsdóttir, Ingvar Hákon Ólafsson, Sigurbergur Kárason, Guðrún Karlsdóttir, Rafn Benediktsson, Guðmundur Sigþórsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir