Dagskrá
Mánudagur 5. janúar
08:00 Skráning, afhending þinggagna, greiðsla þátttökugjalda
09:00-09:10 Salur 102 Ráðstefnan sett: Sigurður Guðmundsson forseti
heilbrigðisvísindasviðs
09:10-10:10 Salur 102 Barnasjúkdómar E 1 – E 6
Fundarstjórar: Þórólfur Guðnasonog Eiríkur Örn Arnarson
Salur 103 Hjarta- og æðasjúkdómar E 7 – E 12
Fundarstjórar: Inga S. Þráinsdótturog Guðmundur Þorgeirsson
Salur 104 Dýrarannsóknir 1 E 13 – E 18
Fundarstjórar: Vala Friðriksdóttirog Ólöf G. Sigurðardóttir
10:10-10:30 Kaffi og kynning fyrirtækja, Háman opin
10:30-11:20 Salur 102 Fæðingar, frjósemi og meðgönguvernd E 19 – E 23
Fundarstjórar: Reynir Tómas Geirssonog Sóley Bender
Salur 103 Taugasjúkdómar 1 E 24 – E 28
Fundarstjórar: Þórarinn Gíslasonog Erna Sif Arnardóttir
Salur 104 Stofnfrumur og frumulíffræði E 29 – E 33
Fundarstjórar: Þórarinn Guðjónssonog Þórunn Rafnar
11:20-13:00 Forsalur V 1 – V 78 Leiðsögnhefst kl. 11:30
Sjá: Yfirlit með temum veggspjalda
13:00-14:00 Salur 102 G 1 Heilbrigðisþjónusta og langveikir. Hjúkrun í göngudeild fyrir lungnasjúklinga og fjölskyldur þeirra
Helga Jónsdóttir
Fundarstjóri: ErlaKolbrún Svavarsdóttir
G 2 Uppkoma og framrás krabbameins. Faraldsfræðilegar
vísbendingar um áhrif streitu
Unnur Anna Valdimarsdóttir
Fundarstjóri: Vilhjálmur Rafnsson
14:00-15:10 Salur 102 Börn, ungmenni og heilsa E 34 – E 40
Fundarstjórar: Inga Þórsdóttirog Sigurður J. Grétarsson
Salur 103 Taugasjúkdómar 2 E 41 – E 47
Fundarstjórar: Haukur Hjaltasonog Finnbogi Jakobsson
Salur104 Ónæmisfræði E 48 – E 53
Fundarstjórar: Ingileif Jónsdóttirog Björn Rúnar Lúðvíksson
15:10-15:30 Kaffi og kynning fyrirtækja, Háman opin
15:30-16:50 Salur102 Tannlæknisfræði E 54 – E 61
Fundarstjórar: Björn Ragnarssonog Inga B. Árnadóttir
Salur103 Melting og nýrnastarfsemi E 62 – E 68
Fundarstjórar: Runólfur Pálssonog Bjarni Þjóðleifsson
Salur104 Ónæmisfræði og húðsjúkdómar E 69 – E 76
Fundarstjórar: Sigurbjörg Þorsteinsdóttirog Vilhjálmur Svansson
17:00-18:00 Salur102 G 3 Notkun ættfræðilegra gagna til að rannsaka þróun
á erfðamengi Íslendinga
Agnar Helgason
Fundarstjóri: Magnús Gottfreðsson
G 4 Um orkubúskap fruma - einkum krabbameinsfruma
Valgarður Egilsson
Fundarstjóri: Kristín Ólafsdóttir
Þriðjudagur 6. janúar
09:00-10:10 Salur 102 Sálfræði og geðheilsa E 77 – E 83
Fundarstjórar: Árni Kristjánsson og Engilbert Sigurðsson
Salur 103 Gjörgæsla og skurðlækningar E 84 – E 90
Fundarstjórar: Gísli H. Sigurðsson og Tómas Guðbjartsson
Salur 104 Dýrarannsóknir 2 E 91 – 97
Fundarstjórar: Sigurður Ingvarsson og Valgerður Andrésdóttir
10:10-10:30 Kaffi og kynning fyrirtækja, Háman opin
10:30-11:20 Salur 102 Faraldsfræði og lýðheilsa 1 E 98 – E 102
Fundarstjórar: Anna Birna Almarsdóttir og Þórólfur Þórlindsson
Salur 103 Krabbamein í brjósti og eitlavef E 103 – E 107
Fundarstjórar: Halla Skúladóttir og Ásgerður Sverrisdóttir
Salur 104 Sýklafræði og smitsjúkdómar E 108 – E 112
Fundarstjórar: Bryndís Sigurðardóttir og Karl G. Kristinsson
11:20-13:00 Forsalur V 79 – 155 Leiðsögn hefst kl. 11:30
Sjá: Yfirlit með temum veggspjalda
13:00-14:00 Salur 102 G 5 Algengi spilafíknar meðal fullorðinna og unglinga á Íslandi.
Skiptir máli hvað eða hvar er spilað?
Daníel Þór Ólason
Fundarstjóri: Jörgen Pind
G 6 Mjög sterk umhverfisáhrif á sýnd eingena erfðasjúkdóms
Ástríður Pálsdóttir
Fundarstjóri: Sighvatur Sævar Árnason
14:00-15:10 Salur 102 Faraldsfræði og lýðheilsa 2 E 113 – E 119
Fundarstjórar: Laufey Tryggvadóttir og Haraldur Briem
Salur 103 Krabbamein og krabbameinsmeðferð E 120 – E 126
Fundarstjórar: Vilhelmína Haraldsdóttir og Helgi Sigurðsson
Salur 104 Lífeðlisfræði og sykursýki E 127 – E 133
Fundarstjórar: Marta Guðjónsdóttir og Hannes Petersen
15:10-15:30 Kaffi og kynning fyrirtækja, Háman opin
15:30-16:50 Salur 102 Öldrunarsjúkdómar og stoðkerfisheilsa E 134 – E 141
Fundarstjórar: Friðbert Jónasson og Thor Aspelund
Salur 103 Lyf og lyfjaþróun E 142 – E 149
Fundarstjórar: Þorsteinn Loftsson og Jakob Kristinsson
Salur 104 Lífefnafræði og sameindaerfðafræði E 150 – E 157
Fundarstjórar: Eiríkur Steingrímsson og Guðrún Valdimarsdóttir
17:00 Salur 102 Verðlaun veitt úr Þorkelssjóði
Verðlaunaafhending menntamálaráðuneytisins
Verðlaunaafhending heilbrigðisráðuneytisins
Ráðstefnuslit
Léttar veitingar