Dagskrá erinda og veggspjalda
Föstudagur 6. júní
Bíósalur, kjallara Erindi E 1-11
Kl. 13.10-15.00
E 1 13.10 Almennt heilsufar bænda á Íslandi
Gunnar Guðmundsson, Sigurður Þór Sigurðarson, Lára Sigurvinsdóttir, Kristinn Tómasson
E 2 13.20 Þróun iðraólgu hjá Íslendingum á tíu ára tímabili og mismunandi skilmerki
Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson
E 3 13.30 Eru breytingar á beinþéttni handboltakvenna yfir níu ára tímabil háðar því hvort þær héldu áfram íþróttaiðkun?
Hjörtur Brynjólfsson, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson
E 4 13.40 Nýburaskimun, greining meðfæddra efnaskiptasjúkdóma með raðmassagreini. Fyrsta tilfelli 3-methýl krótonýl-CoA karboxýlasaskorts greint á Íslandi
Leifur Franzson, Jón Jóhannes Jónsson, Atli Dagbjartsson
E 5 13.50 Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma fyrir fimmtugt. Samanburður á hlutfallslegri og raunverulegri
áhættu í áhættureikni
Geir Hirlekar, Thor Aspelund, Þórarinn Guðnason, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen
E 6 14.00 Samband arfgerðar og svipgerðar hjá sjúklingum með gáttatif og erfðabreytileika rs2200733 á litningi 4q25
Hilma Hólm, Davíð O. Arnar, Daníel F. Guðbjartsson, Anna Helgadóttir, Sólveig Grétarsdóttir, Rúna Sigurjónsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Jeffrey R. Gulcher, Augustine Kong, Unnur Þorsteinsdóttir, Kári Stefánsson
E 7 14.10 Kransæðaþræðingar á Íslandi og í Svíþjóð árið 2007
Guðný Stella Guðnadóttir, Bo Lagerqvist, Kristján Eyjólfsson, Sigurlaug Magnúsdóttir, Axel Sigurðsson,
Torfi Jónasson, Sigurpáll Scheving, Þorbjörn Guðjónsson, Ragnar Danielsen, Guðjón Karlsson, Karl Andersen,
Tage Nilsson, Þóra Björnsdóttir, Unnur Sigtryggsdóttir, Gestur Þorgeirsson, Stefan James,Þórarinn Guðnason
E 8 14.20 Greining á endurþrengslum í stoðnetum með aðferðum án inngripa
Sigurdís Haraldsdóttir, Þórarinn Guðnason, Jónína Guðjónsdóttir, Axel F. Sigurðsson, Sam Lehman,
Kristján Eyjólfsson, Sigurpáll Scheving, Udo Hoffmann, Birna Jónsdóttir, Karl Andersen
E 9 14.30 Reykingabann á opinberum stöðum minnkar tíðni óstöðugs kransæðasjúkdóms og fækkar
kransæðaþræðingum hjá körlum á Íslandi
Þorsteinn Viðar Viktorsson, Karl Andersen, Þórarinn Guðnason
E 10 14.40 Blöðruhálskirtilskrabbamein á Íslandi fyrir og eftir upphaf PSA-mælinga. Leiðir óformleg skimun
til ofgreiningar?
Tryggvi Þorgeirsson, Eyþór Örn Jónsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg J. Ólafsdóttir, Eiríkur Jónsson,
Laufey Tryggvadóttir
E 11 14.50 Lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein hafa vænkast á síðustu áratugum. Niðurstöður úr íslenskri rannsókn sem nær til 913 tilfella á 35 ára tímabili
Helga Björk Pálsdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Ármann Jónsson, Eiríkur Jónsson,
Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson
___________________________________________________________
Önnur hæð kl. 16.30-18.30. Veggspjaldakynningar samtímis í Norðursal og Suðursal leiðsögumenn stýra kynningum
Norðursalur Veggspjöld V 1-8
Kl. 16.30-17.30
V 1 Ábendingar og árangur meðferðar með ECMO-dælu á Íslandi 1991-2007
Þorsteinn H. Ástráðsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Líney Símonardóttir, Felix Valsson
V 2 Kviðarholsháþrýstiheilkenni í kjölfar ECMO meðferðar eftir bráða ósæðarlokuskiptaaðgerð. Sjúkratilfelli
Haraldur Már Guðnason, Guðjón Birgisson, Alma Möller, Kári Hreinsson, Helgi K. Sigurðsson, Davíð O. Arnar,
Tómas Guðbjartsson
V 3 Sjálfsprottið loftmiðmæti í kjölfar jógaæfinga. Sjúkratilfelli
Einar Hafberg, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson
V 4 Sjálfsprottið loftbrjóst báðum megin samtímis vegna lungnameinvarpa eistnakrabbameins. Sjúkratilfelli
Gígja Guðbrandsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Adolf Þráinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson
V 5 Miðaldra reykingamaður með risablöðru í lunga. Sjúkratilfelli
Hilmir Ásgeirsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Kjartansson, Tómas Guðbjartsson
V 6 Broddblöðruheilkenni. Sjúkratilfelli
Guðný Stella Guðnadóttir, Hannes Sigurjónsson, Þorbjörn Guðjónsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, Maríanna
Garðarsdóttir, Ragnar Danielsen, Karl Andersen
V 7 Rof á vélinda er oftast fylgikvilli læknisinngripa. Afturskyggn rannsókn á Landspítala
Halla Viðarsdóttir, Sigurður Blöndal, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson
V 8 Aðgerð á Zenkers sarpi með sveigjanlegri holsjá. Tvö sjúkratilfelli
Jón Örvar Kristinsson
___________________________________________________________
Suðursalur Veggspjöld V 9-16
Kl. 16.30-17.30
V 9 Afnæmingarmeðferð á Íslandi 1977-2006
Yrsa B. Löve, Björn Rúnar Lúðvíksson, Davíð Gíslason, Unnur Steina Björnsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir,
Inga Skaftadóttir
V 10 Bælivirkni TGF-b1 og anti-TNFatengist bælingu á helstu hjálparviðtökum T-frumna
Brynja Gunnlaugsdóttir, Laufey Geirsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
V 11 Lungnastarfsemi sjúklinga með sóragigt
Jónas G. Einarsson, Björn Guðbjörnsson, Þorvarður Jón Löve, Pétur H. Hannesson, Kristín Bára Jörundsdóttir,
Gunnar Guðmundsson
V 12 Ættgengi sóragigtar er sterk í fjóra ættliði
Ari Kárason, Þorvarður Jón Löve, Björn Guðbjörnsson
V 13 Hodgkins eitilfrumukrabbamein á Íslandi, klínísk og meinafræðileg rannsókn
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson, Bjarni A. Agnarsson
V 14 Staðbundinn æxlisvöxtur með uppruna í fleiðru á Íslandi
Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. Ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson
V 15 Lyfjabrunnar á Landspítala 2002-2006, ísetning og notkun
Skúli Ó. Kim, Páll H. Möller, Bergþór Björnsson, Pétur Hannesson, Agnes Smáradóttir
V 16 Valmiltistökur við meðferð blóðsjúkdóma á Íslandi 1993-2004
Margrét Jóna Einarsdóttir, Bergþór Björnsson, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir
_______________________________________________
Norðursalur Veggspjöld V 17-23
Kl. 17.30-18.30
V 17 Þróun meltuónota hjá Íslendingum á tíu ára tímabili
Linda B. Ólafsdóttir,BjarniÞjóðleifsson, Hallgrímur Guðjónsson
V 18 Faraldsfræðileg rannsókn á brjóstsviða á Íslandi, tíu ára eftirfylgni
Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson
V 19 Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá 70 ára konum, mikilvægi líkamsþyngdar
Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson
V 20 Sjúklingur með skjaldbúskrabbamein og skjaldvakaofseytingu. Sjúkratilfelli
Ari Jóhannesson, Eysteinn Pétursson, Jón Hrafnkelsson
V 21 Æsavöxtur vegna villiframleiðslu á vaxtarhormónakveikju frá krabbalíki í lunga. Sjúkratilfelli
Páll S. Pálsson, Ari Jóhannesson, Tómas Guðbjartsson
V 22 Algengi og nýgengi samfallsbrota í hrygg meðal sjötíu og fimm ára kvenna
Díana Óskarsdóttir, Gunnar Sigurðsson
V 23 Hvaða þættir tengjast styrk kalkkirtlahormóns í blóði við D-vítamín skort?
Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson
Suðursalur Veggspjöld V 24-30
Kl. 17.30-18.30
V 24 Háþrýstingur í börnum og marklíffæraskemmdir á fullorðinsárum
Ásthildur Erlingsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Örn Eðvarðsson
V 25 Þróun langvinns nýrnasjúkdóms í almennu þýði
Ólafur Skúli Indriðason, Ólöf Viktorsdóttir, Thor Aspelund, Margrét Birna Andrésdóttir, Vilmundur Guðnason,
Runólfur Pálsson
V 26 Nýtt form bráðrar nýrnabilunar
Helga Margrét Skúladóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Margrét Árnadóttir
V 27 Faraldsfræði og framrás gauklasjúkdóma meðal aldraðra einstaklinga
Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson
V 28 Skurðsýkingar eftir bláæðatöku á ganglimum við opnar kransæðahjáveituaðgerðir
Helga Hallgrímsdóttir, Ásta S. Thoroddsen, Tómas Guðbjartsson
V 29 Bólgumiðlar spá ekki fyrir um tilkomu endurþrengsla í stoðnetum
Sigurdís Haraldsdóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Þórarinn Guðnason, Axel F. Sigurðsson, Anna Helgadóttir,
Kristján Eyjólfsson, Sigurpáll Scheving, Kristleifur Kristjánsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Karl Andersen
V 30 Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi
Hannes Sigurjónsson, Bjarni G. Viðarsson, Þórarinn Arnórsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson
__________________________________________________
Laugardagur 7. júní
Bíósalur, kjallara Erindi E 12-20
Kl. 9.00-10.30
E 12 9.00 Framrás gauklasjúkdóma á Íslandi - fyrstu niðurstöður þýðisrannsóknar
Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson
E 13 9.10 Non-Hodgkins eitilfrumukrabbamein á Íslandi árin 1990-2005. Klínísk og meinafræðileg rannsókn
Signý Vala Sveinsdóttir, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson, Jóhanna Björnsdóttir, Kristján Guðmundsson,
Bjarni A. Agnarsson
E 14 9.20 Aukið algengi sjálfsofnæmissjúkdóma á meðal einstaklinga með IgA skort og fyrstu gráðu ættingja þeirra
Guðmundur H. Jörgensen, Ingunn Þorsteinsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström,
Björn R. Lúðvíksson
E 15 9.30 Rófecoxíb, en ekki celecoxíb, eykur áhættuna á hjartaáföllum meðal yngri einstaklinga samkvæmt
lyfjagagnagrunni Landlæknisembættisins
Björn Guðbjörnsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Helgi Sigvaldason, Rannveig A. Einarsdóttir, Magnús Jóhannsson, Kristinn Jónsson, Helga Zöega, Matthías Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson
E 16 9.40 Sýnataka með skurðaðgerð breytir greiningu og meðferð á sjúkdómum í millivef lungna
Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson, Helgi J. Ísaksson, Gunnar Guðmundsson
E 17 9.50 Faraldsfræði æðabólgusjúkdóma á Íslandi 1996-2006
Tekla Hrund Karlsdóttir, Ragnar Freyr Ingvarsson, Árni Jón Geirsson, Kristján Steinsson, Jóhannes Björnsson, Björn Rúnar Lúðvíksson
E 18 10.00 Ónæmissvar við brátt hjartadrep
Emil Árni Vilbergsson, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Inga Skaftadóttir, Guðmundur Þorgeirsson,
Björn Rúnar Lúðvíksson
E 19 10.10 Nýgengi, flokkun og sjúkdómsmynd skjaldvakaofseytingar á Íslandi
Ari Jóhannesson, Arna Guðmundsdóttir, Árni V. Þórsson, Bolli Þórsson, Gunnar Sigurðsson, Gunnar Valtýsson,
Kolbeinn Guðmundsson, Ragnar Bjarnason, Rafn Benediktsson
E 20 10.20 Faraldsfræði heiladingulsæxla á Íslandi
Tinna Baldvinsdóttir, Ásta Bragadóttir, Gunnar Sigurðsson, Jón G. Jónasson Árni V. Þórsson, Rafn Benediktsson
Bíósalur, kjallara Erindi E 21-29
Kl. 11.00-12.30
E 21 11.00 Cushingssjúkdómur á Íslandi í fimmtíu ár
Steinunn Arnardóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
E 22 11.10 Hin mörgu andlit geislagerlabólgu. Niðurstaða afturvirkrar rannsóknar á Íslandi 1984-2007
Eyrún Baldursdóttir, Lárus Jónasson, Magnús Gottfreðsson
E 23 11.20 Sýklalyfið azitrómýcín ver lungnaþekju gegn Pseudomonas aeruginosasýkingu óháð bakteríudrepandi virkni
Skarphéðinn Halldórsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Gottfreðsson,
Ólafur Baldursson
E 24 11.30 Styrkur ómega-3 fjölómettaðra fitusýra í blóði og tíðni gáttatifs eftir opna hjartaskurðaðgerð
Ragnhildur Heiðarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Davíð O. Arnar, Bjarni Torfason, Runólfur Pálsson, Viðar Örn
Eðvarðsson, Gizur Gottskálksson, Guðrún V. Skúladóttir
E 25 11.40 Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Íslandi
Steinn Steingrímsson, Tómas Guðbjartsson, Karl G. Kristinsson, Magnús Gottfreðsson
E 26 11.50 Klínísk og sameindafræðileg faraldsfræði meticillín ónæmra Staphylococcus aureus
(MÓSA) á Íslandi árin 2000-2007
Barbara Holzknecht,Ólafur Guðlaugsson, Hjördís Harðardóttir, Gunnsteinn Haraldsson, Karl G. Kristinsson
E 27 12.00 Tjáning Sprouty próteina í greinóttri formgerð brjóstkirtils
Valgarður Sigurðsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon
E 28 12.10 Hlutverk protein týrósín fosfatasa 1B (PTP1B) í brjóstastofnfrumulínunni D492
Bylgja Hilmarsdóttir, Katrín Ósk Guðmundsdóttir, Ragnar Pálsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon
E 29 12.20 Slímseigjusjúkdómur á Íslandi: tíðni, einkenni og meðferð
Brynja Jónsdóttir, Hörður Bergsteinsson, Ólafur Baldursson
Önnur hæð. Veggspjaldakynningar samtímis í Norðursal og Suðursal leiðsögumenn stýra kynningum
Norðursalur Veggspjöld V 31-38
Kl. 17.00-18.00
V 31 Æðaþelsfrumur örva vöxt og sérhæfingu brjóstaþekjufrumna í þrívíðri frumuræktun
Sævar Ingþórsson, Valgarður Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson
V 32 Vefjaræktun berkjufrumna í þrívíðu umhverfi er háð samskiptum við æðaþel
Ívar Þór Axelsson, Ólafur Baldursson, Tómas Guðbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson
V 33 Tjáning Sprouty próteina í lungnaþekjufrumulínunni VA10
Ari Jón Arason, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon
V 34 Hætta á þunglyndiseinkennum er ekki aukin meðal þeirra sem fengið hafa heilahimnubólgu
Martina Vigdís Nardini, Ingi Karl Reynisson, Hafrún Kristjánsdóttir, Ragnar Freyr Ingvarsson,
Jón Friðrik Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson
V 35 Taugatrefjaæxli af tegund 1 og heila- og mænusigg. Sjúkratilfelli
Steinunn Þórðardóttir, María Guðlaug Hrafnsdóttir, Albert Páll Sigurðsson, Ólafur Kjartansson
V 36 Faraldsfræði sýkinga af völdum streptókokkaaf flokki B - Streptococcus agalactiae - á Íslandi árin 1975-2007
Helga Erlendsdóttir, Erla Soffía Björnsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson
V 37 Langvinn lungnateppa hjá þeim sem ekki reykja
Gunnar Guðmundsson, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason fyrir alþjóðlega BOLD rannsóknarhópinn
V 38 Skert fráblástursgeta og bólguboðefni (CRP og IL-6)
Sigurður James Þorleifsson, Ólöf Birna Margrétardóttir, Gunnar Guðmundsson, Ísleifur Ólafsson, Bryndís Benediktsdóttir, Christer Janson, Þórarinn Gíslason
Suðursalur Veggspjöld V 39-45
Kl. 17.00-18.00
V 39 Kransæðavíkkanir á Íslandi og í Svíþjóð árið 2007
Þórarinn Guðnason, Guðný Stella Guðnadóttir, Bo Lagerqvist, Kristján Eyjólfsson, Sigurpáll Scheving, Axel Sigurðsson,
Þorbjörn Guðjónsson, Ragnar Danielsen, Torfi Jónasson, Guðjón Karlsson, Karl Andersen, Sigurlaug Magnúsdóttir, Tage
Nilsson, Þóra Björnsdóttir, Unnur Sigtryggsdóttir, Gestur Þorgeirsson, Stefan James
V 40 Fækkun dauðsfalla eftir kransæðastíflu á Íslandi á síðastliðnum tuttugu árum
Bergrós Kristín Jóhannesdóttir, Jón M. Kristjánsson, Sigurpáll S. Scheving, Þórarinn Guðnason, Karl Andersen
V 41 Notkun ígrædds taktnema til greiningar á orsökum yfirliða og hjartsláttaróþæginda
Guðrún Reimarsdóttir, Davíð O. Arnar
V 42 Endurlífgun á sjúkrahúsi, skipulag, umfang og árangur á Landspítalanum
Bylgja Kærnested, Gísli E. Haraldsson, Jón Baldursson, Davíð O. Arnar
V 43 Er munur á klínískum áhættuþáttum gáttatifs og gáttaflökts?
Rúna Björg Sigurjónsdóttir, Hilma Hólm, Davíð O. Arnar
V 44 Ættlægni skyndidauða af völdum hjartasjúkdóma
Þorgeir Gestsson, Anna Helgadóttir, Kristleifur Kristjánsson,Guðbjörn F. Jónsson, Gestur Þorgeirsson
V 45 Broddþensluheilkenni. Sjúkratilfelli
Björn Gunnarsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Sigurður Einar Sigurðsson, Þórir Sigmundsson, Jón Þór Sverrisson