Dagskrá
Föstudagur 6. júní
· Fyrsta hæð, anddyri
· 08.00 Skráning og afhending þinggagna
· Bíósalur, kjallara
· 08.30-09.00 Morgunverður
· 09.00-12.00 Námskeið fyrir verðandi lyflækna
· 09.00-09.30 Evrópski lyflæknaskólinn (European School of Internal Medicine) Jónas Geir Einarsson og Ragnar Freyr Ingvarsson
· 09.30-10.15 Young Internists Group of the European Federation of Internal Medicine
· Roger W. Duckitt, ritari hópsins
· 10.15-10.30 Kaffihlé
· 10.30-11.15 Þvagsýrugigt – gamalt vín á nýjum belgjum
· Arnór Víkingsson
· 11.15-12.00 Nálgun og greining efnaskiptasýringar
· Runólfur Pálsson
· Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson
· 12.00-12.20 Framhaldsmenntun í lyflækningum á Landspítala,brautskráning og viðurkenningar
· 12.20 Léttur hádegisverður í matsal
· Fyrsta hæð
· 12.00 Skráning og afhending þinggagna
· Bíósalur, kjallara
· 13.00-13.10 Þingsetning
Runólfur Pálsson, formaður Félags íslenskra
lyflækna
· 13.10-15.00 Vísindaerindi E 1-11
· Fundarstjórar: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir og
Ólafur Baldursson
· Önnur hæð
· 15.00-15.30 Kaffi og sýning fyrirtækja
· Bíósalur, kjallara
· 15.30-16.30 Áhættumat og meðferð áhættuþátta
hjarta- og æðasjúkdóma
· 15.30-16.00 Notkun áhættureiknivéla - kostir og gallar
· Bolli Þórsson
· 16.00-16.30 Notkun statínlyfja til að fyrirbyggja eða draga úr
þróun kransæðasjúkdóms
· Þorbjörn Guðjónsson Fundarstjóri: Davíð O. Arnar
· Önnur hæð
· 16.30-18.30 Veggspjaldakynning, samtímis í Norðursal og
Suðursal. Leiðsögumenn stýra kynningu
· 16.30-17.30 Norðursalur: V 1-8
· Suðursalur: V 9-16
· 17.30-18.30 Norðursalur: V 17-23
· Suðursalur: V 24-30·
· Rútur frá Hótel Selfossi
· 19.30 Út í óvissuna, í undraheima þar sem búast má við öllu af gestum
sem gangandi. Grillveisla að sunnlenskum sið. Klæðnaður með
tilliti til veðurs, dvalist verður utandyra. Skráning nauðsynleg!
Laugardagur 7. júní
· Bíósalur, kjallara
· 9.00-10.30 Vísindaerindi E 12-20
· Fundarstjórar: Gerður Gröndal og Jón Þór
· Sverrisson·
· Önnur hæð
· 10.30-11.00 Kaffi og sýning fyrirtækja
· Bíósalur, kjallara
· 11.00-12.30 Vísindaerindi E 21-29
· Fundarstjórar: Hlíf Steingrímsdóttir og Kjartan Örvar
· 12.30-13.00 Hádegisverður, léttar veitingar hjá
sýningarsvæði fyrirtækja
· Bíósalur, kjallara
· 13.00-15.00 MÁLÞing um blóðsjúkdóma,
· tileinkað minningu læknanna Guðmundar M.
Jóhannessonar og Jóhönnu Björnsdóttur
· 13.00-13.10 Inngangur
· Sigrún Reykdal
· 13.10-14.00 History of gene therapy - what we have learned
and where we are heading
· Dr. Cynthia Dunbar frá National Institutes of Health
· í Bandaríkjunum
· 14.00-14.15 Kaffi
· 14.15-14.30 Hlutverk stofnfrumna í hvítblæði
· Magnús Karl Magnússon
· 14.30-14.45 Ættgengi einstofna plasmafrumusjúkdóma
á Íslandi
· Hlíf Steingrímsdóttir
· 14.45-15.00 Brátt eitilfrumuhvítblæði - árangur
· af meðferð á Íslandi
· Sigrún Reykdal
· Fundarstjórar: Sigrún Reykdal og
· Vilhelmína Haraldsdóttir
· Önnur hæð
· 15.00-15.30 Kaffi og sýning fyrirtækja
· Bíósalur, kjallara
· 15.30-17.00 MÁLÞING UM Nýjungar í lyfjameðferð
krabbameina. hversu mikið mega betri
lífshorfur og AUKIN lífsgæði kosta?
· 15.30-16.00 Hverju hafa nýju lyfin breytt? Meðferð
ristilkrabbameins í brennidepli
· Helgi H. Helgason
· 16.00-16.15 Er notkun nýrra líftæknilyfja við meðferð
krabbameina of dýru verði keypt?
· Rúna Hauksdóttir heilsuhagfræðingur og formaður
Lyfjagreiðslunefndar
· 16.15-16.30 Þáttur kostnaðar í ákvörðun lyfjameðferðar
krabbameina. Hver er ábyrgð lækna?
· Friðbjörn Sigurðsson
· 16.30-17.00 Pallborðsumræður
· Fundarstjórar: Gerður Gröndal og Ari Jóhannesson·
· Önnur hæð
· 17.00-18.00 Veggspjaldakynning, samtímis
· í Norðursal og Suðursal.
· Leiðsögumenn stýra kynningu
· Norðursalur: V 31-38
· Suðursalur: V 39-45
· Önnur hæð, aðalsalur
· 19.30 Hátíðarkvöldverður. Skemmtidagskrá þar sem Dr.
· Blood og Vömpurnar kitla bragðlauka og dansfætur.
· Dr. Blood og Vömpurnar
· Páll Torfi Önundarson, dr. Blood sjálfur á gítar
· Eyþór Gunnarsson, vampapíanisti
· Óskar Guðjónsson, vampasax
· Tómas R. Einarsson, vampabassi
· Matthías Már Davíðsson Hemstock, vampaslagverk
· Jóhanna V. Þórhallsdóttir, vampadís
· Laugardagur 7. júní
· Kl. 12.00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda. Rúta frá Hótel Selfossi.
· Draugaferð um Flóann og fjörur með Þór Vigfússyni sagnaþuli. Léttar veitingar á leiðinni. Ferðin mun taka um tvo tíma.
· Skráning nauðsynleg!
· Sunnudagur 8. júní
· Bíósalur, kjallara
· 10.15-11.15 Kastljósi beint að lifrarlækningum
· Global challenges in liver disease and the
evolution of hepatology as a specialty
· Prófessor Roger Williams, CBE, The
Institute of Hepatology, Royal Free and University
College Medical School, London
· 11.15-11.30 Kaffi
· 11.30-13.00 MÁLÞING UM StÖðU og framtíð almennra
lyflækninga í Reykjavík og á
landsbyggðinni
· 11.30-11.35 Upphafsorð
11.35-11.50 Almennar lyflækningar í umhverfi sérhæfðra
lækninga
· Helga Hansdóttir, Landspítala
· 11.50-12.05 Uppbygging almennra lyflækninga á litlu
sjúkrahúsi í nálægð við Reykjavík.
Hvert ber að stefna?
· Sigurður Árnason, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
· 12.05-12.20 Almennar lyflækningar á landsbyggðarsjúkrahúsi
– styrkleikar og veikleikar í ljósi
reynslunnar af Akranesi
· Jón Atli Árnason, Sjúkrahúsinu á Akranesi
· 12.20-12.35 Almennar lyflækningar á sjúkrahúsi fjarri
höfuðborgarsvæðinu
· Björn Magnússon, Fjórðungssjúkrahúsinu
Neskaupstað
· 12.35-13.00 Pallborðsumræður
· Fundarstjóri: Runólfur Pálsson
· 13.00-13.10 Afhending verðlauna:
· Besta erindi/veggspjald unglæknis
· Besta erindi/veggspjald læknanema
· Þingslit
·
·