Yfirlit veggspjalda

Yfirlit veggspjalda

V-1     Árangur og umfang endurlífgunar á Landspítala

            Bylgja Kærnested, Gísli E. Haraldsson, Jón Baldursson, Davíð O. Arnar

V-2      Örblæðingar í heila: Niðurstöður úr öldrunarrannsókn Hjartaverndar

            Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir, Bylgja Valtýsdóttir, Oskar Lopez, Mark van Buchem, Pálmi V. Jónsson, Vilmundur Guðnason, Lenore J. Launer

V-3      Eitranir í börnum yngri en 18 ára

            Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Jakob Kristinsson, Runólfur Pálsson, Curtis P. Snook, Margrét Blöndal, Sigurður Guðmundsson

V-4      Ígræðsla á nýrnahluta (autotransplantation) vegna nýrnakrabbameins í báðum nýrum

            Bjarni G. Viðarsson, Jón Guðmundsson,Ólafur S. Indriðason, Eiríkur Jónsson

V-5      Sjálfsprottið loftmiðmæti eftir iðkun jóga

            Einar Hafberg, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson

V-6      Sjálfsprottið loftbrjóst báðum megin samtímis vegna lungnameinvarpa eistnakrabbameins - sjúkratilfelli

            Gígja Guðbrandsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Adolf Þráinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson

V-7      Rof á vélinda á Landspítala 1980-2007

            Halla Viðarsdóttir, Sigurður Blöndal, Tómas Guðbjartsson

V-8      Áhrif NovoSeven® og fibrinogens á blóðstorku eftir opnar hjartaaðgerðir með aðstoð hjarta- og lungnavélar

            Hanna S. Ásvaldsdóttir, Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Benny Sörensen

V-9      Blæðing er aukin eftir kransæðahjáveituaðgerðir á sláandi hjarta í samanburði við aðgerðir framkvæmdar með
            aðstoð hjarta- og lungnavélar

            Hannes Sigurjónsson, Bjarni G. Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

V-10    Kviðarholsháþrýstiheilkenni í kjölfar ECMO meðferðar eftir bráða ósæðarlokuskiptaaðgerð

            Haraldur Már Guðnason, Guðjón Birgisson, Alma Möller, Kári Hreinsson, Helgi K. Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson

V-11    Krabbamein í smágirni á Íslandi

            Jóhann Páll Ingimarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jónas Magnússon, Páll Helgi Möller

V-12    Taugaslíðursæxli á þvagfæraskurðdeild 2002-2007

            Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Geirsson, Guðjón Haraldsson, Guðjón Birgisson, Bjarni Torfason, Ingvar Hákon Ólafsson, Ágústa Andrésdóttir, Sigfús Nikulásson, Eiríkur Jónsson

V-13    Samanburður á krufningagreindum nýrnafrumukrabbameinum og þeim sem greinast fyrir tilviljun í sjúklingum á lífi

            Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson

V-14    Skurðsýkingar eftir bláæðatöku á ganglimum við opnar kransæða-hjáveituaðgerðir

            Helga Hallgrímsdóttir, Ásta S. Thoroddsen, Tómas Guðbjartsson

V-15    Risablaðra í lunga læknuð með skurðaðgerð

            Hilmir Ásgeirsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Kjartansson, Tómas Guðbjartsson

V-16    Tjáning próteina í nýrnakrabbameini og eðlilegum nýrnavef skoðuð með örflögutækni

            Hrefna Guðmundsdóttir, Sigurlína Dögg Tómasdóttir, Fjóla Haraldsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Rósa Björk Barkardóttir, Sigríður Zoëga, Tómas Guðbjartsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir

V-17    Árangur skurðaðgerða við miðblaðsheilkenni

            Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. Ísaksson, Gunnar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson

V-18    Lungnasýnatökur með skurðaðgerð til greiningar sjúkdóma í millivef lungna

            Martin Ingi Sigurðsson, Gunnar Guðmundsson, Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsso

V-19    Lífupplýsingafræðileg kortlagning DNA metýlunar kímlínu mannsins

            Martin Ingi Sigurðsson, Hans Tómas Björnsson, Jón Jóhannes Jónsson

V-20    Æsavöxtur (acromegaly) vegna villiframleiðslu á vaxtarhormóna-kveikju frá krabbalíki í lunga - sjúkratilfelli

            Páll S. Pálsson, Ari Jóhannesson, Tómas Guðbjartsson

V-21    Gore-tex® míturlokustög sem viðbótarmeðferð við míturlokuleka vegna langvarandi blóðþurrðar í hjarta

            Sigurður Ragnarsson, Arnar Geirsson, Sabet Hashim, Tómas Guðbjartsson

V-22    Aldur hefur áhrif á tíðni endurþrengingar eftir skurðaðgerð við með-fæddri ósæðarþrengingu hjá börnum

            Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Tómas Guðbjartsson

V-23    Ábendingar og árangur meðferðar með ECMO-dælu á Íslandi 1991-2007

            Þorsteinn H. Ástráðsson, Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Líney Símonardóttir, Felix Valsson

V-24    Staðbundinn æxlisvöxtur með uppruna í fleiðru á Íslandi

            Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. Ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Hörður Alfreðsson, Tómas Guðbjartsson

V-25    Lyfjabrunnar á Landspítala 2002-2006, ísetning og notkun

            Skúli Óskar Kim, Páll Helgi Möller, Bergþór Björnsson, Pétur Hannesson, Agnes Smáradóttir

V-26    Þrívíddarlíkan af mjúkvefjaæxli í hnésbót og nærliggjandi vefjum

            Eyþór Örn Jónsson, Paolo Garguilo, Hildur Einarsdóttir, Halldór Jónsson jr., Þórður Helgason

V-27    Samanburður á breytingum í þéttni beina og aftaugaðra vöðva meðhöndluðum með raförvun

            Þórður Helgason, Paolo Gargiulo, Guðfinna Halldórsdóttir, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason

V-28    Endurhæfing aftaugaðra vöðva í raförvunarmeðferð: mælingar á rúmmáli, þéttni og lögun

            Paolo Gargiulo, Brynjar Vatnsdal, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason, Þórður Helgason

V-29    Geislaskammtar við nokun keilulaga röntgensneiðmynda

            Harpa Dís Birgisdóttir, Elsa Dögg Gunnarsdóttir, Garðar Mýrdal

V-30    Myndtækni nýtt til þróunar og endurbóta í geislameðferð krabbameins í blöðruhálskirtli

            Agnes Þórólfsdóttir, Garðar Mýrdal

V-31    Grindarbotnsþjálfun með raförvun og án sem meðferð við áreynsluþvagleka

            Halldóra Eyjólfsdóttir, María Ragnarsdóttir, Guðmundur Geirsson, Þórarinn Sveinsson

V-32    Stöðluð skráning í sjúkraþjálfun: Réttmætis- og áreiðanleikaprófun á orðasafni meðferða og vörpun þess í Metathesaurus

            Arna Harðardóttir, María Heimisdóttir, Alan Aronsson, Valgerður Gunnarsdóttir

V-33    Innri áreiðanleiki og réttmæti DASS samkvæmt MINI

            Baldur Heiðar Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Sigurður J. Grétarsson

V-34    Innleiðing klínískra gæðavísa/útkomumælinga á bráða- og ferlideild geðsviðs: Könnun á afdrifum og árangri meðferðar hjá sjúklingum með algengar geðraskanir á bráða- og ferlideild geðsviðs við Hringbraut með CORE árangursmatslistanum

            Baldur Heiðar Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Unnur Jakobsdóttir Smári, Kristín Gyða Jónsdóttir, Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir

V-35    Þróun þunglyndis- og kvíðaeinkenna á meðal íslenskra unglinga og heimsóknir þeirra til geðlækna, félagsráðgjafa og sálfræðinga

            Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson

V-36    Áhrif NRG1 á vitræna færni og sjúkdómseinkenni í geðklofa

            Brynja Björk Magnúsdóttir, H. Magnús Haraldsson, Robin Morris, Robin Murray, Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson, Þórður Sigmundsson

V-37    Einkenni athyglisbrests með ofvirkni eftir aldri og kyni á Ofvirknikvarðanum

            Guðmundur Skarphéðinsson, Páll Magnússon, Bóas Valdórsson, Jakob Smári

V-38    Tengsl tölvuleikjavanda og tölvuleikjanotkunar við athyglisbrest með ofvirkni

            Guðmundur Skarphéðinsson, Soffía Elísabet Pálsdóttir, Daníel Þór Ólason

V-39    Réttmæti PHQ skimunartækisins

            Hafrún Kristjánsdóttir, Guðmundur B. Arnkelsson, Valdís E. Pálsdóttir

V-40    Mat á alvarleika áráttu- og þráhyggjueinkenna: Próffræðilegir eiginleikar sjálfsmatsútgáfu Yale-Brown Obsessive-Compulsive Scale
            (Y-BOCS-SR) í úrtaki háskólanema

            Ívar Snorrason, Ragnar P. Ólafsson, Jakob Smári

V-41    Samband tengslamyndunar í tilfinningasamböndum og undanlátssemi

            Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Ingi Pétursson

V-42    Höfuðáverkar barna og unglinga: Forspárgildi alvarleika áverka, slysstaðar og aldurs um einkenni fjórum árum síðar

            Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkøy, Guðmundur B. Arnkelsson, Kristinn Tómasson, Kristinn R. Guðmundsson, Eiríkur Örn Arnarson

V-43    Framvirk rannsókn á heilli þjóð: Munur á tíðni höfuðáverka meðal íslenskra barna og unglinga í dreifbýli og þéttbýli

            Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkøy, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson, Eiríkur Örn Arnarson

V-44    Tengsl orðfimiprófa við málfærni barna með þroska- og geðraskanir

            Sólveig Jónsdóttir

V-45    Tengsl sálfélagslegra breyta, langtíma blóðsykursgildis og meðferðarheldni hjá fólki á aldrinum 20-30 ára með sykursýki af tegund eitt

            Fjóla Katrín Steinsdóttir1, Hildur Halldórsdóttir1, Steinunn Arnardóttir2, Arna Guðmundsdóttir2, Jakob Smári1, Eiríkur Örn Arnarson3,4

V-46    Val158met breytileiki catechol-O-methyltransferasa og antisaccade augnhreyfingar í geðklofa

            H. Magnús Haraldsson, Ulrich Ettinger, Brynja B. Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson, Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson

V-47    Geðheilsa kvenna á meðgöngu og eftir barnsburð: Algengi einkenna þunglyndis, kvíða og streitu á þremur tímabilum meðgöngu og 9 vikum eftir barnsburð

            Linda Bára Lýðsdóttir, Pétur Ingi Pétursson, Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Marga Thome, Arnar Hauksson, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir

V-48    Vefjaræktun berkjufruma í þrívíðu umhverfi er háð samskiptum við æðaþel

            Ívar Þór Axelsson, Ólafur Baldursson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson

V-49    Hlutverk protein tyrósín fosfatasa 1B (PTP1B) í brjóstastofnfrumulínunni D492

            Bylgja Hilmarsdóttir, Katrín Ósk Guðmundsdóttir, Ragnar Pálsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-50    Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur draga úr tjáningu á yfirborðssameindum sem taka þátt í vakasýningu og ræsingu T-frumna

            Arna Stefánsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir

V-51    Áhrif TGF-β1 og T-stýrifrumna á Immunological synapse

            Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

V-52    Áhrif TGFbeta1 á þroskun og sérhæfingu T-frumna í CD4+CD25+FoxP3+ T-frumur

            Laufey Geirsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Þórunn Hannesdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

V-53    Ræsing T-frumna við brátt hjartadrep

            Emil Árni Vilbergsson, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Inga Skaftadóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson

V-54    B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkum C eru langlífar

            Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

V-55    Lektínferilsprótein og sykrun IgA sameinda í sjúklingum með IgA nýrnamein

            Ragnhildur Kolka, Magnús Böðvarsson, Sverrir Harðarson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson

V-56    Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með prótein-tengdum meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 eða CpG2006 er gefinn með

            Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Elena Mori, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir

V-57    Örverudrepandi peptíðið hCAP18/LL-37 hefur áhrif á ónæmissvör í kverkeitlum sórasjúklinga

            Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Andrew Johnston, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Helgi Valdimarsson

V-58    Nýburamýs geta myndað ónæmissvar gegn meningókokka B bóluefnum

            Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir

V-59    Áhrif ónæmisglæða á angafrumur – lykill að eflingu ónæmissvars í nýburamúsum?

            Sólveig G. Hannesdóttir, Þórunn Á. Ólafsdótttir, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

V-60    Ónæmisglæðirinn IC31 eykur ónæmissvör nýburamúsa gegn tvenns konar pneumókokka bóluefnum

            Þórunn Ásta Ólafsdóttir,Karen Lingnau, Eszter Nagy, Ingileif Jónsdóttir

V-61    Áhrif neyslu magurs fisks á þyngdartap í of þungum og of feitum einstaklingum

            Alfons Ramel, Margrét Þóra Jónsdóttir, Inga Þórsdóttir

V-62    Mataræði og járnbúskapur íslenskra ungbarna - áhrif nýrra ráðlegginga

            Ása Vala Þórisdóttir, Gestur I. Pálsson, Inga Þórsdóttir

V-63    Íslenska næringarmódelið - aukið framboð á hollum mat fyrir börn

            Ingibjörg Gunnarsdóttir, Tinna Eysteinsdóttir, Inga Þórsdóttir

V-64    Minnkuð Lactotransferrin tjáning í lungnaæxlum

            Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Páll H. Möller, Jóhannes Björnsson, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson,   Sigurður Ingvarsson

V-65    Tilviljanagreining er sjálfstæður forspárþáttur lífshorfa hjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein: Niðurstöður úr íslenskri rannsókn sem nær til 913 sjúklinga á 35 ára tímabili

            Helga Björk Pálsdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Ármann Jónsson, Eiríkur Jónsson3 Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson

V-66    Neikvæðar vísbendingar um tengsl PALB2 og brjóstakrabbameins á Íslandi

            Haukur Gunnarsson, Aðalgeir Arason, Elizabeth M. Gillanders, Bjarni A. Agnarsson, Guðrún Jóhannesdóttir, Óskar Þ. Jóhannsson, Rósa B. Barkardóttir

V-67    Eru breytingar á beinþéttni handknattleikskvenna yfir níu ára tímabil háðar því hvort þær héldu áfram íþróttaiðkun?

            Hjörtur Brynjólfsson, Díana Óskarsdóttir, Gunnar Sigurðsson

V-68    Boðleiðir sem miðla boðum thrombíns til örvunar eNOS í æðaþelinu eru háðar breytingum á innanfrumu ATP eftir meðhöndlun

            Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson

V-69    Skráning lyfjasögu sjúklings, mat á lyfjatengdum vandamálum og nothæfi eigin lyfja

            Ásta Friðriksdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Kristín Guðmundsdóttir

V-70    Lyfjafræðileg umsjá á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga 11B, Landspítala

            Guðrún Eva Níelsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir

V-71    Sýklalyfið azithromycin ver lungnaþekju gegn Pseudomonas aeruginosasýkingu óháð bakteríudrepandi virkni

            Skarphéðinn Halldórsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Gottfreðsson, Ólafur Baldursson

V-72    Áhrif kúrkúmíns og kúrkúmínóíða á lungnaþekjuvef in vitro

            Berglind Eva Benediktsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Hanne Hjort Tønnesen, Már Másson, Ólafur Baldursson

V-73    Q100R stökkbreyting í geni storkuþáttar VII hjá íslenskri fjölskyldu með blæðingarhneigð

            Helga Sigrún Sigurjónsdóttir, Elizabeth Cook, Brynja R. Guðmundsdóttir, Vigfús Þorsteinsson, Ísleifur Ólafsson

V-74    Stjórn á afritun cystatín C gens um stutta kjarnsýruröð í stýrilsvæði

            Elizabeth Cook, Ísleifur Ólafsson

V-75    A-ONE: Rasch greining ADL kvarða

            Guðrún Árnadóttir, Anne G. Fisher

V-76    Áhrif árlegra breytinga á vigtum NordDRG flokkunarkerfisins, á legulengd og kostnað meðferðar á Landspítala

            Elín J.G. Hafsteinsdóttir, Luigi Siciliani

V-77    Áhrif kverkeitlatöku á sóra (psoriasis)

            Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew Johnston, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Hannes Petersen, Helgi Valdimarsson

V-78    Líðan starfsmanna á sjúkrahúsi - list hins mögulega í eldhúsi og þvottahúsi

            Sigrún Gunnarsdóttir

V-79    Lykilhlutverk deildarstjóra hjúkrunar - tengsl uppbyggjandi samskipta og öryggis sjúklinga og starfsmanna

            Sigrún Gunnarsdóttir

V-80    Stuðningur við millistjórnendur – starfsþróun deildarstjóra.
            Þátttökurannsókn með deildarstjórum hjúkrunar á Landspítala

            Sigrún Gunnarsdóttir

V-81    Næringarástand mænuskaðaðra skjólstæðinga Landspítala

            Dóróthea Bergs, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ólöf Sigríður Erlingsdóttir

V-82    Aðlögun og aðlögunarleiðir foreldra unglinga með sykursýki.
            Hefur skammtíma hjúkrunarmeðferð í formi fræðslu- og stuðnings áhrif?

            Elísabet Konráðsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir

V-83    Þarfir aðstandenda sem fylgja alvarlega veikum/slösuðum ástvini á bráðamóttöku

            Guðrún Björg Erlingsdóttir, Herdís Sveinsdóttir           

V-84    Að sigrast á hindrunum: Upplifun filippseyskra sjúklinga á Landspítala

            Gwendolyn P. Requierme, Auðna Ágústsdóttir

V-85    Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga

            Helga Bragadóttir, Teitur Helgason, Sigrún Gunnarsdóttir, Helgi Þór Ingason, Lovísa Baldursdóttir, Svava Þorkelsdóttir

V-86    Líðan skurðsjúklinga á skurðdeild og sex vikum eftir aðgerð

            Herdís Sveinsdóttir, Heiða Steinunn Ólafsdóttir, Katrín Blöndal, Sesselja Jóhannsdóttir, Sigríður S. Þorleifsdóttir, Soffía Eiríksdóttir, Þuríður Geirsdóttir

V-87    Fræðslu- og stuðningsmeðferð fyrir fjölskyldumeðlimi einstaklinga með átröskun til að styðja þá til bata

            Margrét Gísladóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir

V-88    Lífsgæði og endurhæfingarþarfir sjúklinga sem fá lyfjameðferð við krabbameini – langtímarannsókn

            Þórunn Sævarsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir

V-89    Andlát eftir heimferð frá bráðamóttöku Landspítala Hringbraut

            Oddný S. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson

V-90    Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma fyrir fimmtugt – samanburður á hlutfallslegri og raunverulegri áhættu í áhættureiknivél

            Geir Hirlekar, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Þórarinn Guðnason, Karl Andersen

V-91    Ættlægni skyndidauða af völdum hjartasjúkdóma

            Þorgeir Gestsson, Anna Helgadóttir, Kristleifur Kristjánsson, Guðbjörn F. Jónsson, Gestur Þorgeirsson

V-92    Bólgumiðlar spá ekki fyrir um tilkomu endurþrengsla í stoðnetum

            Sigurdís Haraldsdóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Þórarinn Guðnason, Axel F. Sigurðsson, Anna Helgadóttir, Kristján Eyjólfsson, Sigurpáll Scheving, Kristleifur Kristjánsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Karl Andersen

V-93    Minnkuð tjáning PD-1 viðtakans og lækkað hlutfall CD25+ CD4 T fruma hjá SLE sjúklingum samanborið við heilbrigða einstaklinga

            Helga Kristjánsdóttir, Kristján Steinsson, Iva Gunnarsson, Þuríður Þorsteinsdóttir, Marta E. Alarcón-Riquelme

V-94    Könnun á gagnsemi reglulegs mænuskaðaeftirlits á Landspítala fyrir mænuskaðaða einstaklinga á Íslandi

            Sigrún Garðarsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Marta Kjartansdóttir

V-95    Einföld, hlutlæg greining á asatíðum

            Brynja R. Guðmundsdóttir, E. Fanney Hjaltalín, Guðrún Bragadóttir, Arnar Hauksson, Páll Torfi Önundarson

V-96    Æðaþelsfrumur örva vöxt og sérhæfingu brjóstaþekjufruma í þrívíðri frumuræktun

            Sævar Ingþórsson, Valgarður Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson

V-97    Tjáning sprouty próteina í lungnaþekjufrumulínunni VA10

            Ari Jón Arason, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-98    Tjáning Sprouty próteina í greinóttri formgerð brjóstkirtils

            Valgarður Sigurðsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V-99    Aukið algengi sjálfsofnæmissjúkdóma á meðal einstaklinga með IgA skort og fyrstu gráðu ættingja þeirra

            Guðmundur H. Jörgensen, Ingunn Þorsteinsdóttir2 Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn R. Lúðvíksson

V-100  Háskammta krabbameinslyfjameðferð og ígræðsla eigin stofnfrumna á Landspítala – reynslan fyrstu fjögur árin

            Sigrún Reykdal, Þórunn Sævarsdóttir, Leifur Thorsteinsson, Guðmundur Rúnarsson, Steinunn J. Matthíasdóttir , Erna Guðmundsdóttir, Brynjar Viðarsson, Vilhelmína Haraldsdóttir, Ólafur E. Sigurjónsson, Sveinn Guðmundsson, Hlíf Steingrímsdóttir

V-101  Greining taugastofnfrumna með þyrpingaræktunum í Pogz -/- músafóstrum

            Anna María Halldórsdóttir, Jonathan R. Keller, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson

V-102  Tjáning á Kítínasa líkum próteinum í mesenchymal stofnfrumum

            Stefán Ágúst Hafsteinsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, Ólafur E. Sigurjónsson

V-103  Tjáning á bakteríudrepandi peptíðum í mesenchymal stofnfrumum, beinfrumuræktum og brjóskfrumuræktum

            Una K. Pétursdóttir, Rósa Halldórsdóttir, Jóhannes Björnsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson

V-104  Sýkingar í beinum og liðum hjá íslenskum börnum 1996-2005

            Ásgeir Þór Másson, Þórólfur Guðnason, Guðmundur K. Jónmundsson, Helga Erlendsdóttir, Már Kristjánsson, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson

V-105  Hemólýtískir streptókokkar af flokki B í börnum

            Guðrún Lilja Óladóttir, Helga Erlendsdóttir, Gestur Pálsson, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson

V-106  Reykingar mæðra á meðgöngu eða á fyrsta aldursári barns auka hættu á barnaexemi við 10-11 ára aldur

            Michael Clausen, Sigurður Kristjánsson, Ásgeir Haraldsson, Bengt Björkstén

V-107  Sýklalyfjaónæmi og hjúpgerðir pneumókokka í heilbrigðum börnum í Litháen

            Óli H. Ólason, Jolanta Bernatoniene, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson

V-108  Sýkingar hjá börnum í meðferð vegna bráðaeitilfrumuhvítblæðis

            Sólveig Hafsteinsdóttir, Guðmundur Jónmundsson, Jón R. Kristinsson, Ólafur Gísli Jónsson, Inga Huld Alfreðsdóttir, Kristján Jónasson, Thomas Wiebe, Corrado Cilio, Ásgeir Haraldsson       

V-109  Meðferð fyrir of feit börn og fjölskyldur, Barnaspítala Hringsins

            Þrúður Gunnarsdóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Urður Njarðvík, Linda Craighead, Ragnar Bjarnason

V-110  Súrefnismettun í sjónhimnu sjúklinga með sykursýki eftir laser aðgerð

            Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Þór Eysteinsson1 James M. Beach, Jón Atli Benediktsson, Einar Stefánsson

V-111  Áhrif glákuaðgerða á súrefnismettun í sjónhimnu

            María Soffía Gottfreðsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson

V-112  Súrefnisþurrð í miðbláæðarlokun í sjónhimnu manna

                Sindri Traustason, Sveinn Hákon Harðarson, Gísli Hreinn Halldórsson, Róbert Arnar Karlsson, James M. Beach, Jón Atli Benediktsson, Þór Eysteinsson, Einar Stefánsson






Þetta vefsvæði byggir á Eplica