Dagskrá bráðadagsins 2019
Dagskrá
Bráðadagurinn Hilton Nordica: 1. mars 2019
Flæði bráðveikra: sjúklingar, starfsfólk og starfsumhverfi |
|
08:30 | Setning: Dr. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, formaður undirbúningsnefndar |
Ávarp: Dr. Alma D. Möller landlæknir | |
08:45 | MÁLSTOFA: Krefjandi starfsumhverfi - menning og vellíðan |
Frummælendur: Helga Pálmadóttir og Ragna María Ragnarsdóttir aðstoðardeildarstjórar bráðadeildar G2, Þóra Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarlækningadeild L4, Ingibjörg Loftsdóttir Virk starfsendurhæfing | |
Pallborðsumræður undir stjórn Ölmu D. Möller landlæknis | |
09:30 | ERINDI: Gæði og flæði - gæðaverkefni og rannsóknir |
Málstofustjóri: Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga LSH | |
Amelia Samuel gæða- og sýkingarvarnadeild: Gæðaverkefni á bráðamóttöku | |
Páll Óli Ólason, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Notkun saumaskúffu á bráðamóttöku að næturlagi - Gæðaverkefni | |
Guðrún Katrín Oddsdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Eftirfylgd ræktunarrannsókna sem teknar eru á bráðamóttöku LSH - Gæðaverkefni | |
Eva Hrund Hlynsdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Bætt greining óráðs á bráðamóttöku - Gæðaverkefni | |
Sasan Már Nobakht, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Að bæta flæði og öryggi í móttöku sjúklinga með fjöláverka á bráðamóttöku - Gæðaverkefni | |
Steinunn K. Jónsdóttir, félagsráðgjafi útskrifarteymi LSH: Landspítali – hlekkur í þjónustu fyrir fólk með alvarlegar heilsufarstakmarkanir | |
Yousef Ingi Tamimi, hjúkrunarfræðingur LSH: Inngjöf neyðarblóðs á bráðamóttöku Landspítala | |
10:10 | Kaffi - Veggspjaldasýning |
10:30 | ERINDI: Flæði og gæði - gæðaverkefni og rannsóknir |
Málstofustjóri: Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga LSH | |
Unnur Ósk Stefánsdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Notkun Ottawa reglna til að stytta dvalartíma sjúklinga með ökklaáverka á bráðamóttöku - Gæðaverkefni | |
Steinar Orri Hafþórsson, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Bætt yfirfærsla ábyrgðar milli unglækna á bráðamóttöku LSH – Gæðaverkefni | |
Þórir Bergsson, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Leiðsludeyfing lærleggstaugar á bráðamóttöku hjá sjúklingum með brot á lærleggshálsi - Gæðaverkefni | |
Auður Elva Vignisdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Nýtt verklag við móttöku bráðveikra sjúklinga - Umbótaverkefni | |
Sveinbjörn Dúason, bráðatæknir Háskólanum á Akureyri: Reynsla heilbrigðisstarfsfólks af þverfaglegum samskiptum við komu sjúklings með sjúkrabíl á bráðamóttöku | |
Ólöf R. Ámundadóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun LSH: Vakandi og virkur í uppréttri stöðu í öndunarvél. Slembiröðuð samanburðarrannsókn með 12 mánaða eftirfylgni | |
11:05 | MÁLSTOFA: Áskoranir í sjúkraflugi á Íslandi |
Frummælendur: Sveinbjörn Dúason bráðatæknir Akureyri, Corina Labitzke fluglæknir og sérfræðingur á svæfinga- og gjörgæsludeild SAK, Bergþór Steinn Jónsson fluglæknir og sérnámslæknir á svæfinga- og gjörgæsludeild SAK | |
Pallborðsumræður undir stjórn Björns Gunnarssonar forstöðulæknis sjúkraflugs og sérfræðings á svæfinga- og gjörgæsludeild SAK | |
11:50 | MÁLSTOFA: Réttur sjúklingur á réttum stað - samstarf Landspítala, Læknavaktar og heilsugæslu |
Frummælendur: Bryndís Guðjónsdóttir deildarstjóri bráða- og göngudeildar G3, Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga LSH, Stefán Hrafn Hagalín deildarstjóri samskiptadeildar LSH, Óskar Reykdalsson yfirlæknir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Teitur Guðmundsson Heilsugæslunni Urðarhvarfi | |
Pallborðsumræður undir stjórn Helgu Rósu Másdóttur aðstoðardeildarstjóra bráðadeildar G2 | |
12:30 | Hádegisverður og veggspjöld kynnt |
13:15 | MÁLSTOFA: Kynferðisofbeldi - frá Neyðarmóttöku til ákæru |
Frummælendur: Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri Neyðarmóttöku LSH, Pétur Guðmann Guðmannsson, réttarmeinafræðingur LSH, Kristján I. Kristjánsson, rannsóknarlögreglumaður LRH | |
Pallborðsumræður undir stjórn Guðmundar Inga Þorvaldssonar leikara með þátttöku Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara og Óskar Ingvarsdóttur kvensjúkdómalæknis og læknis á Neyðarmóttöku | |
14:00 | MÁLSTOFA: Hópslys frá vettvangi á sjúkrahús - tækifæri og áskoranir |
Frummælendur Guðrún Lísbet Níelsdóttir, hjúkrunarfræðingur á flæðsiviði LSH, Auðbjörg Bjarnadóttir sjúkraflutningamaður og hjúkrunarstjóri HSU á Kirkjubæjarklaustri, Linda Jónsdóttir innlagnastjóri á LSH | |
Pallborðsumræður undir stjórn Guðbjargar Pálsdóttur sérfræðings í bráðahjúkrun og formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og með þátttöku Viðars Arasonar sjúkraflutningamanns | |
14:45 | Ari Eldjárn bætir og kætir |
15:10 | Ráðstefnulok – Verðlaunaafhending fyrir besta vísindaerindið/veggspjaldið |
15:15 | Veggspjöld tekin niður |
VEGGSPJALDAKYNNINGAR Í HÁDEGISHLÉI | |
I | Birkir Friðfinnsson: Grípum brotin - Samþætting þjónustu við einstaklinga sem hljóta beinþynningarbrot |
Elín Ósk Hjartardóttir og Jóhanna Rut Óskarsdóttir: Komur erlendra ferðamanna á heilbrigðisstofnanir utan Landspítala á árunum 2009-2015 | |
Elín Ögmundsdóttir, Hrólfur Brynjarsson og Þórður Þórkelsson: Verklag við sjúkraflutninga nýbura á Íslandi | |
Guðrún Svanhvít S. Michelsen: Eitrunarmiðstöð Landspítala. Mat á umfangi og eðli fyrirspurna | |
Helena Líndal: Eitrunarmiðstöð Landspítala – uppgjör og tölfræði þeirra símtala sem bárust í eitrunarsímann 543-2222 árið 2018 | |
Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir: Parasetamóleitranir á Landspítala. Umfang og eðli eitrana og verklag við meðhöndlun | |
Guðbjörg Þóra Andrésdóttir og Þórunn Gísladóttir Roth: Sjúkraþjálfun á bráðamóttöku og bráðalyflækningadeild á Landspítala | |
II | Þorsteinn Jónsson: Mat á leiðbeinendanámskeiði í herminámi |
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir: Diplómanám í bráðahjúkrun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands frá hausti 2019 | |
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir: Hæfniviðmið efla hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku Landspítala | |
Sigrún Knútsdóttir og Halldóra Eyjólfsdóttir: Viðhorf sjúkraþjálfara á Landspítala til starfsþróunar | |
Sigrún Knútsdóttir: Þróun og innleiðing starfsþróunarkerfis fyrir sjúkraþjálfara á Landspítala | |
Heilaskaðateymi Grensásdeildar: Heilaskaðamat á Grensásdeild | |
Menntadeild Landspítala: eloomi á Landspítala - fræðsla fyrir þig |