Dagskrá bráðadagsins 2019

Dagskrá

Bráðadagurinn Hilton Nordica: 1. mars 2019


Flæði bráðveikra: sjúklingar, starfsfólk og starfsumhverfi

08:30 Setning: Dr. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, formaður undirbúningsnefndar

Ávarp: Dr. Alma D. Möller landlæknir
08:45 MÁLSTOFA: Krefjandi starfsumhverfi - menning og vellíðan

Frummælendur: Helga Pálmadóttir og Ragna María Ragnarsdóttir aðstoðardeildarstjórar bráðadeildar G2, Þóra Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarlækningadeild L4, Ingibjörg Loftsdóttir Virk starfsendurhæfing

Pallborðsumræður undir stjórn Ölmu D. Möller landlæknis
09:30 ERINDI: Gæði og flæði - gæðaverkefni og rannsóknir

Málstofustjóri: Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga LSH

Amelia Samuel gæða- og sýkingarvarnadeild: Gæðaverkefni á bráðamóttöku

Páll Óli Ólason, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Notkun saumaskúffu á bráðamóttöku að næturlagi - Gæðaverkefni

Guðrún Katrín Oddsdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Eftirfylgd ræktunarrannsókna sem teknar eru á bráðamóttöku LSH - Gæðaverkefni

Eva Hrund Hlynsdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Bætt greining óráðs á bráðamóttöku - Gæðaverkefni

Sasan Már Nobakht, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Að bæta flæði og öryggi í móttöku sjúklinga með fjöláverka á bráðamóttöku - Gæðaverkefni

Steinunn K. Jónsdóttir, félagsráðgjafi útskrifarteymi LSH: Landspítali – hlekkur í þjónustu fyrir fólk með alvarlegar heilsufarstakmarkanir

Yousef Ingi Tamimi, hjúkrunarfræðingur LSH: Inngjöf neyðarblóðs á bráðamóttöku Landspítala
10:10 Kaffi - Veggspjaldasýning
10:30 ERINDI: Flæði og gæði - gæðaverkefni og rannsóknir

Málstofustjóri: Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga LSH

Unnur Ósk Stefánsdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Notkun Ottawa reglna til að stytta dvalartíma sjúklinga með ökklaáverka á bráðamóttöku - Gæðaverkefni

Steinar Orri Hafþórsson, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Bætt yfirfærsla ábyrgðar milli unglækna á bráðamóttöku LSH – Gæðaverkefni

Þórir Bergsson, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Leiðsludeyfing lærleggstaugar á bráðamóttöku hjá sjúklingum með brot á lærleggshálsi - Gæðaverkefni

Auður Elva Vignisdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum LSH: Nýtt verklag við móttöku bráðveikra sjúklinga - Umbótaverkefni

Sveinbjörn Dúason, bráðatæknir Háskólanum á Akureyri: Reynsla heilbrigðisstarfsfólks af þverfaglegum samskiptum við komu sjúklings með sjúkrabíl á bráðamóttöku

Ólöf R. Ámundadóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun LSH: Vakandi og virkur í uppréttri stöðu í öndunarvél. Slembiröðuð samanburðarrannsókn með 12 mánaða eftirfylgni
11:05 MÁLSTOFA: Áskoranir í sjúkraflugi á Íslandi

Frummælendur: Sveinbjörn Dúason bráðatæknir Akureyri, Corina Labitzke fluglæknir og sérfræðingur á svæfinga- og gjörgæsludeild SAK, Bergþór Steinn Jónsson fluglæknir og sérnámslæknir á svæfinga- og gjörgæsludeild SAK

Pallborðsumræður undir stjórn Björns Gunnarssonar forstöðulæknis sjúkraflugs og sérfræðings á svæfinga- og gjörgæsludeild SAK
11:50 MÁLSTOFA: Réttur sjúklingur á réttum stað - samstarf Landspítala, Læknavaktar og heilsugæslu

Frummælendur: Bryndís Guðjónsdóttir deildarstjóri bráða- og göngudeildar G3, Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga LSH, Stefán Hrafn Hagalín deildarstjóri samskiptadeildar LSH, Óskar Reykdalsson yfirlæknir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Teitur Guðmundsson Heilsugæslunni Urðarhvarfi

Pallborðsumræður undir stjórn Helgu Rósu Másdóttur aðstoðardeildarstjóra bráðadeildar G2
12:30 Hádegisverður og veggspjöld kynnt
13:15 MÁLSTOFA: Kynferðisofbeldi - frá Neyðarmóttöku til ákæru

Frummælendur: Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri Neyðarmóttöku LSH, Pétur Guðmann Guðmannsson, réttarmeinafræðingur LSH, Kristján I. Kristjánsson, rannsóknarlögreglumaður LRH

Pallborðsumræður undir stjórn Guðmundar Inga Þorvaldssonar leikara með þátttöku Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara og Óskar Ingvarsdóttur kvensjúkdómalæknis og læknis á Neyðarmóttöku
14:00 MÁLSTOFA: Hópslys frá vettvangi á sjúkrahús - tækifæri og áskoranir

Frummælendur Guðrún Lísbet Níelsdóttir, hjúkrunarfræðingur á flæðsiviði LSH, Auðbjörg Bjarnadóttir sjúkraflutningamaður og hjúkrunarstjóri HSU á Kirkjubæjarklaustri, Linda Jónsdóttir innlagnastjóri á LSH

Pallborðsumræður undir stjórn Guðbjargar Pálsdóttur sérfræðings í bráðahjúkrun og formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og með þátttöku Viðars Arasonar sjúkraflutningamanns
14:45 Ari Eldjárn bætir og kætir
15:10 Ráðstefnulok – Verðlaunaafhending fyrir besta vísindaerindið/veggspjaldið
15:15 Veggspjöld tekin niðurVEGGSPJALDAKYNNINGAR Í HÁDEGISHLÉI
I Birkir Friðfinnsson: Grípum brotin - Samþætting þjónustu við einstaklinga sem hljóta beinþynningarbrot

Elín Ósk Hjartardóttir og Jóhanna Rut Óskarsdóttir: Komur erlendra ferðamanna á heilbrigðisstofnanir utan Landspítala á árunum 2009-2015

Elín Ögmundsdóttir, Hrólfur Brynjarsson og Þórður Þórkelsson: Verklag við sjúkraflutninga nýbura á Íslandi

Guðrún Svanhvít S. Michelsen: Eitrunarmiðstöð Landspítala. Mat á umfangi og eðli fyrirspurna

Helena Líndal: Eitrunarmiðstöð Landspítala – uppgjör og tölfræði þeirra símtala sem bárust í eitrunarsímann 543-2222 árið 2018

Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir: Parasetamóleitranir á Landspítala. Umfang og eðli eitrana og verklag við meðhöndlun

Guðbjörg Þóra Andrésdóttir og Þórunn Gísladóttir Roth: Sjúkraþjálfun á bráðamóttöku og bráðalyflækningadeild á Landspítala


II Þorsteinn Jónsson: Mat á leiðbeinendanámskeiði í herminámi

Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir: Diplómanám í bráðahjúkrun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands frá hausti 2019

Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir: Hæfniviðmið efla hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku Landspítala

Sigrún Knútsdóttir og Halldóra Eyjólfsdóttir: Viðhorf sjúkraþjálfara á Landspítala til starfsþróunar

Sigrún Knútsdóttir: Þróun og innleiðing starfsþróunarkerfis fyrir sjúkraþjálfara á Landspítala

Heilaskaðateymi Grensásdeildar: Heilaskaðamat á Grensásdeild

Menntadeild Landspítala: eloomi á Landspítala - fræðsla fyrir þigÞetta vefsvæði byggir á Eplica