Yfirlit veggspjalda

V 1 Algengi og orsakir sjónskerðingar og blindu Íslendinga 50 ára og eldri – Augnrannsókn Reykjavíkur

Elín Gunnlaugsdóttir, Ársæll Arnarsson, Friðbert Jónasson

V 2 Heilsutengd lífsgæði hjá sjúklingum eftir brottnám á auga

Guðleif Helgadóttir, Heiða Dóra Jónsdóttir, Þór Eysteinsson, Haraldur Sigurðsson

V 3 Gegnstreymi súrefnis frá slagæðlingum til bláæðlinga í sjónhimnu manna

Róbert Arnar Karlsson, Sveinn Hákon Harðarson , Einar Stefánsson, Gísli Hreinn

Halldórsson, Samy Basit, Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach

V 4 Súrefnismettun í slag- og bláæðlingum sjónhimnu er minni í ljósi en í myrkri

Samy Basit, Sveinn Hákon Harðarson, Gísli Hreinn Halldórsson, Róbert Arnar Karlsson, James M. Beach, Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, Einar Stefánsson

V 5 Flæði í augnhólfi er skylt seigjustigi efnisins samkvæmt formúlu Stokes-Einstein

Svanborg Gísladóttir, Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson

V 6 Súrefnismettun vex eftir leysimeðferð við bláæðastíflu í sjónhimnu

Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Gísli Hreinn Halldórsson, Samy Basit, Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach, Einar Stefánsson

V 7 Skammtímaárangur í meðferð of feitra barna

Þrúður Gunnarsdóttir, Z. Gabriela Sigurðardóttir, Árni V. Þórsson, Kolbeinn Guðmundsson, Ragnar Bjarnason

V 8 Faraldsfræði gauklasjúkdóma á Íslandi 1983-2002

Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson

V 9 Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal sjúklinga í nýrnasteinagöngudeild Landspítala

Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Guðjón Haraldsson, Eiríkur Jónsson og Runólfur Pálsson

V 10 Tengsl mataræðis og svefnvenja skólabarna í 9. og 10. bekk grunnskóla

Dóra Björk Sigurðardóttir, Guðrún Kristjánsdóttir

V 11 Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir foreldraálagi á Íslandi

Guðrún Kristjánsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson

V 12 Þættir tengdir þátttöku verðandi foreldra á Íslandi í foreldrafræðslu

Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir

V 13 Sársaukaupplifun 0-2 ára barna við stungu: Forprófun á Modified Behavioral Pain Scale (MBPS) í íslenskri þýðingu

Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elísabet Harles, Kolbrún Hrönn Harðardóttir

V 14 Matarvenjur skólabarna á unglingsaldri: Niðurstöður heimildarannsóknar og vettvangsathugunar með rýnihópum

Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir

V 15 Fæðingarmáti kvenna sem eignast barn eftir fyrri fæðingu með keisaraskurði

Brynhildur Tinna Birgisdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir

V 16 Inngróin fylgja hjá 17 ára frumbyrju

Hildur Harðardóttir, Berglind Þóra Árnadóttir, Sigrún Arnardóttir, Anna Þórhildur Salvarsdóttir, Bergný Marvinsdóttir

V 17 Illa skilgreindar sjúkdómsgreiningar við útskrift af bráðamóttöku og sjálfsmorðshætta

Oddný S. Gunnarsdóttir,Vilhjálmur Rafnsson

V 18 Miðlægt andkólínvirkt heilkenni í kjölfar eins meðferðarskammts af prometazíni

Elísabet Benedikz, Guðborg A. Guðjónsdóttir, Leifur Franzson, Jakob Kristinsson

V 19 Úthlutun verkefna meðal hjúkrunarfræðinga á bráðadeildum

Bylgja Kærnested, Helga Bragadóttir

V 20 Vitræn starfsemi í geðklofa og áhrif Neuregulin 1

Brynja B. Magnusdóttir, H.M. Haraldsson, R. Morris, R. Murray , E. Sigurdsson, Hannes Pétursson, Þórður Sigmundsson

V 21 Forvarnir þunglyndis með margmiðlun

Eiríkur Örn Arnarson Sjöfn Ágústsdóttir, W. Ed Craighead

V 22 Áreiðanleiki árangursmælitækisins Clinical Outcomes for Routine Evaluation – Outcome Measure (CORE – OM)

Eva Dögg Gylfadóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel Ólason, Jón Friðrik Sigurðsson

V 23 Gildi afbrigðilegra augnhreyfinga sem innri svipgerðar í rannsóknum á arfgerð geðklofa á Íslandi

H. Magnús Haraldsson, Ulrich Ettinger, Brynja B. Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson

V 24 Fyrsta og annars stigs innsæisleysi (anosognosia) í Alzheimerssjúkdómi – kynning á vitrænu módeli

Kristín Hannesdóttir, R. G. Morris

V 25 Taugasálfræðileg og segulómunarrannsókn á vitrænni skerðingu í háþrýstingi og samband hennar við hvítavefsbreytingar í heilanum

Kristín Hannesdóttir, Nitkunan A, Charlton RA, Barrick TR, MacGregor GA, Markus HS

V 26 Íslenskir unglingar sem misnota aðra kynferðislega. Hvaða bakgrunnsþættir greina þá frá öðrum unglingum?

Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir

V 27 Sjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeild Landsítala í Fossvogi 2000-2004

Kristinn Örn Sverrisson, Sigurður Páll Pálsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason                             

 V 28 Aðgreiningarhæfni þunglyndis- og felmturskvarða PHQ skimunartækisins

Valdís E. Pálsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Guðmundur B. Arnkelsson

V 29 Mynstur öndunarhreyfinga hjá sjúklingum með nýgreint slag

Guðbjörg Þóra Andrésdóttir, María Ragnarsdóttir, Haukur Hjaltason, Elías Ólafsson

V 30 Íslensk viðmið fyrir orðaflæðispróf

María K. Jónsdóttir, Anton Örn Karlsson

V 31 Viðhorf skjólstæðinga til þjónustu iðjuþjálfa

Sigrún Garðarsdóttir, Helga Kristín Gestsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir, Sigrún Líndal Þrastardóttir

V 32 Áhrif skynþjálfunar á jafnvægi hjá öldruðum

Bergþóra Baldursdóttir, Ella K. Kristinsdóttir

V 33 Arfgerðin C4B*Q0 eykur hættu á kransæðastíflu og tengdum dauðsföllum meðal þeirra sem reykja

Guðmundur Jóhann Arason, Judit Kramer, Bernadett Blaskó, Ragnhildur Kolka, Perla Þorbjörnsdóttir, Karolína Einarsdóttir, Aðalheiður Sigfúsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Garðar Sigurðsson, Zsolt Rónai, Zoltán Prohászka, Mária Sasvári-Székely, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, George Füst

V 34 Tengsl reykinga, arfgerðarinnar C4B*Q0 og langvinnrar lungnateppu

Guðmundur Jóhann Arason, Karolína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason

V 35 Þáttur IgA og komplementa í meingerð IgA nýrnameins

Ragnhildur Kolka, Sverrir Harðarson, Magnús Böðvarsson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson

V 36 Áhrifavaldar á PTH seytingu í tengslum við 25(OH)vítamín-D gildi í sermi

Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson

V 37 Magnakerfið gegnir hlutverki í meinþróun fæðumiðlaðs kransæðasjúkdóms

Perla Þorbjörnsdóttir, Ragnhildur Kolka, Eggert Gunnarsson, Slavko H. Bambir, Guðmundur Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason

V 38 Sjúklingar með kransæðastíflu eru með lækkaðan styrk bólguþáttar C4B í blóði

Perla Þorbjörnsdóttir, Sigurður Böðvarsson, Sigurður Þór Sigurðarson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason

V 39 Fylgni bólgumiðilsins C3 við áhættuþætti kransæðasjúkdóms

Perla Þorbjörnsdóttir Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason

V 40 Endurþrengsli í stoðneti kransæðasjúklinga hefur ekki áhrif á heilsutengd lífsgæði

Álfhildur Þórðardóttir, Hólmfríður Aðalsteinsdóttir, Karl Andersen

V 41 Kynjamunur á heilsutengdum lífsgæðum kransæðasjúklinga

Álfhildur Þórðardóttir, Hómlfríður Aðalsteinsdóttir, Karl Andersen

V 42 Gagnsemi 64 sneiða tölvusneiðmyndatækis til greiningar á endurþrengslum í stoðnetum

Sigurdís Haraldsdóttir, Birna Jónsdóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Axel F. Sigurðsson, Kristján Eyjólfsson, Þórarinn Guðnason, Sigurpáll S. Scheving, Ragnar Danielsen, Torfi F. Jónasson, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen

V 43 Histamín og þrombín örva nituroxíð myndun í æðaþelsfrumum

Hannes Sigurjónsson, Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson

V 44 Samanburður á kransæðahjáveituaðgerðum framkvæmdum á sláandi hjarta og með aðstoð hjarta- og lungnavélar

Hannes Sigurjónsson, Bjarni Torfason, Bjarni G. Viðarsson, Tómas Guðbjartsson

V 45 Nauðsynleg nákvæmni geislaferilsgagna við útreikning meðferðarskammta

Gylfi Páll Hersir, María Marteinsdóttir, Garðar Mýrdal

V 46 Meðferð sýkts ósæðarskeifugarnarfistils – sjúkratilfelli

Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Daníelsson

V 47 Notkun faktors VIIavið meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaðgerðum – Fyrsta reynsla af Landspítala

Jóhann Páll Ingimarsson, Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

V 48 Æxli í skeifugörn

Jóhann Páll Ingimarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jónas Magnússon, Páll Helgi Möller

V 49 Vefjagerð carcinoid lungnaæxla er óáreiðanleg til að spá fyrir um klíníska hegðun þeirra

Jóhanna M. Sigurðardóttir, Kristinn B. Jóhannsson, Helgi Ísaksson, Steinn Jónsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

V 50 Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa nýrnafrumukrabbameins á Íslandi 1984-2006

Sæmundur J. Oddsson, Helgi Ísaksson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson

V 51 Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration) getur tengst efri hluta meltingarvegar. – Tvö einstök sjúkratilfelli

Sæmundur Jón Oddsson, Þráinn Rósmundsson, Vigdís Pétursdóttir, Friðrik E. Yngvason, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

V 52 Sláandi hjartavöðvafrumur ræktaðar út frá ósérhæfðum stofnfrumum úr músafósturvísi hafa virkjaða BMP - boðleið

Sæmundur J. Oddsson, Eirikur Steingrímsson, Guðrún Valdimarsdóttir.

V 53 Lungnameinvörp við greiningu nýrnafrumukrabbameins – hverjir gætu hugsanlega haft gagn að brottnámi meinvarpa?

Sæmundur J. Oddsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson

V 54 Tíðaloftbrjóst – snúin greining og meðferð - Sjúkratilfelli

Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

V 55 Samanburður á opnum aðgerðum og aðgerðum með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti

Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Helgi Ísaksson, Tómas Guðbjartsson

V 56 Meðfædd ósæðarþrenging hjá börnum á Íslandi 1990 - 2006

Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Tómas Guðbjartsson

V 57 Tímatengd áhriftolterodinsá taugatengda blöðruofvirkni í sjúklingum með mænuskaða

Guðmundur Geirsson, A. Harðardóttir, S. Steindórsdóttir, D. Scholfield, S. Haughie, P. Glue, B. Malhotra

V 58 Krufningagreind nýrnafrumukrabbamein á Íslandi 1971–2000: Samanburður við æxli greind í sjúklingum á lífi

Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson

V 59 Berkjufleiðrufistla eftir lungnabrottnám vegna lungnakrabbameins er oftast hægt að lækna án skurðaðgerðar

Tómas Guðbjartsson, Erik Gyllstedt

V 60 Nuss aðgerð - nýjung í meðferð trektarbrjósts

Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason

V 61 V almiltistökur á Landspítala 1993 til 2004

Bergþór Björnsson, Guðjón Birgisson, Pétur Hannesson, Margrét Oddsdóttir

V 62 Nýrnahettubrottnám með kviðsjá á Íslandi 1997-2005

Bergþór Björnsson, Margrét Oddsdóttir

V 63 Árangur af ísetningu lyfjabrunna á Landspítala yfir eins árs tímabil

Bergþór Björnsson, Pétur Hannesson, Agnes Smáradóttir, Páll Möller

V 64 Langtíma (5–10 ára) árangur aðgerða við vélindabakflæði

Aðalheiður Jóhannesdóttir, Kristinn Tómasson, Margrét Oddsdóttir

V 65 Árangur enduraðgerða vegna vélindabakflæðis. - Er eitthvað sammerkt með þeim sem fara í enduraðgerð?

Hildur Guðjónsdóttir, Kristinn Tómasson og Margrét Oddsdóttir

V 66 BNP-mælingar til að ákvarða meðferðarlengd á ECMO-dælu – Sjúkratilfelli af 27 ára karlmanni með svæsna hjartaþelsbólgu og hjartabilun

Einar Þór Bogason, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Felix Valsson

V 67 Vélindaómskoðanir svæfingalækna við hjartaskurðaðgerðir - greina nýjar upplýsingar sem geta haft áhrif á aðgerðina.

 Guðmundur Klemenzson, Felix Valsson, Gunnar S Ármannsson, Hildur Tómasdóttir, Hjörtur Sigurðsson, Ívar Gunnarsson, Kári Hreinsson, Bjarni Torfason

V 68 Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Íslandi

Steinn Steingrímsson, Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G. Kristinsson, Tómas Guðbjartsson

V 69 Frelsi eða fjötrar? - Meðferðarheldni frá sjónarhóli sykursjúkra: Áskoranir, samræður og samningar

Brynja Ingadóttir

V 70 Aðskilinn lungnahluti – átta tilfelli meðhöndluð með skurðaðgerð

Andreas Pikwer, Tómas Guðbjartsson

V 71 Miðblaðsheilkenni. Klínísk einkenni og meinafræði

Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsson, Gunnar Guðmundsson

V 72 Sogæðaæxli í kviðarholi - sjúkratilfelli

Gígja Guðbrandsdóttir, Jónas Magnússon, Sigurður V. Sigurjónsson Kristrún R. Benediktsdóttir, Páll Helgi Möller

V 73 Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala

Lára Borg Ásmundsdóttir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Herdís Sveinsdóttir

V 74 Gæði frá sjónarhóli aðstandenda á gjörgæsludeildum Landspítala

Margrét Ásgeirsdóttir, Ólöf S Sigurðardóttir, Helga Hrönn Þórsdóttir, Elísabet Þorkelsdóttir, Agnes Gísladóttir, Linda Björk Loftsdóttir, Auðna Ágústsdóttir

V 75 Alvarleg sýklasótt og sýklasóttarlost á gjörgæsludeildum Landspítala: Eðli, orsakir og dánartíðni

Einar Björgvinsson, Sigurbergur Kárason, Gísli H. Sigurðsson

V 76 Vökvagjöf við skurðaðgerðir: áhrif á súrefnisþrýsting í kviðarholslíffærum

Gísli H. Sigurðsson, Luzius B Hiltebrand, Andrea Kurz

V 77 Lostástand veldur verulegum breytingum á smáæðablóðflæði í þörmum. Möguleg orsök þarmalömunar hjá bráðveikum sjúklingum

Gísli H. Sigurðsson,Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand

V 78 Blóðflæðisskortur til þarma: aðlögun á smáæðablóðflæði sem dregur úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum

Gísli H. Sigurðsson,Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand

V 79 Orthogonal polarization spectroscopy er ný tækni til að skoða smáæðablóðflæði í slímhúð: Mat á greiningaraðferðum

Gísli H. Sigurðsson,Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand Jukka Takala, Stephan Jacob

V 80 Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á sambærilegum aldri eftir brjóstholsskurðaðgerðir

Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson

V 81 Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur utanbastverkjameðferðar - Samanburður á þremur aldurshópum 369 karla eftir brjóstholsaðgerðir

Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson

V 82 Notkun ECMO-dælu á Íslandi

Þorsteinn H. Ástráðsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson, Líney Símonardóttir, Felix Valsson

V 83 Bæliáhrif anti-TNFa(Infliximab) meðferðar á ræsingu óreyndra T-fruma in vitroorsakast ekki af auknum frumudauða

Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

V 84 Tengsl þriggja áhættuþátta fyrir SLE; PD-1.3a, C4AQ0 og lágt MBL, við SLE og sjálfsofnæmissjúkdóma í íslenskum fjölskyldum með ættlægan SLE

Helga Kristjánsdóttir, Sædís Sævarsdóttir, Gerður Gröndal, Marta E. Alarcon-Riquelme, Helgi Valdimarsson, Kristján Steinsson

V 85 Samanburður á tjáningu PD-1 ónæmisviðtakans á frosnum einkjarna hvítfrumum úr SLE sjúklingum og heilbrigðum

Helga Kristjánsdóttir, Iva Gunnarsson, Elisabeth Svenungsson, Kristján Steinsson, Marta E. Alarcon-Riquelme

V 86 Algengi IgA skorts hjá einstaklingum með sjálfsofnæmissjúkdóma í skjaldkirtli

Árni Egill Örnólfsson, Guðmundur Haukur Jörgensen, Ari J. Jóhannesson, Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn Rúnar Lúðvíksson

V 87 Ónæmisglæðirinn DC-Chol eykur ónæmissvar nýburamúsa gegn próteintengdum pneumókokkafjölsykrum og vernd gegn pneumókokkasýkingum

Brenda C. Adarna, Håvard Jakobsen, Stefanía P. Bjarnarson, Jean Haensler, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

V 88 Notkun eitraðra einstofna mótefna til að kanna hlutdeild einstakra frumutegunda í meinmyndun sóra (psoriasis)

Jóhann E. Guðjónsson, Johnston A, Helgi Valdimarsson, Elder JT

V 89 Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki

Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason

V 90 Hlutverk adipókína í meingerð sóra

Johnston A., Arndís Sigmarsdóttir, Sverrir I. Gunnarsson, Sigurlaug Árnadóttir, Steingrímur Davíðsson, Helgi Valdimarsson

V 91 Genatjáning í forverafrumum: Samanburður á genatjáningu í óræktuðum blóðmyndandi forvera frumum (CD34+) og óræktuðum bandvefsforverafrumum (CD105+CD34+CD31-CD45-)

Katrine Frønsdal, Aboulghassem Shahdadfar, Xiaolin Wang, Ólafur E. Sigurjónsson, Andrew C. Boquest, Siv H. Tunheim, Jan E. Brinchmann

V 92 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkum C eru langlífar

Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

V 93 Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með prótein-tengdum meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefinn með

Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir

V 94 Tjáning á hCAP18/LL-37 í kverkeitlum

Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston

V 95 Ónæmisglæðirinn LT-K63 nær að yfirvinna aldursháðar takmarkanir í myndun kímmiðja og mótefnaseytandi frumna gegn próteintengdu pneumókokkafjölsykru bóluefni í nýbura músum

Stefanía P. Bjarnarson, Brenda C. Adarna, Maren Henneken, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

V 96 Ný rannsóknaraðferð til greiningar á jarðhnetuofnæmi

Valentínus Þ. Valdimarsson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Inga Skaftadóttir, Michael Clausen, Björn R. Lúðvíksson 

V 97 Ónæmissvörun og verndandi áhrif prótínbóluefna gegn pneumókokkum í nýburamúsum

Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Pétur Sigurjónsson, James C. Paton, Ingileif Jónsdóttir

V 98 Áhrif æðaþelsfrumna á þekjufrumur brjóstkirtils

Sævar Ingþórsson, Valgarður Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson

V 99 Tjáningarmynstur Sprouty stjórnpróteina í eðlilegum brjóstkirtli

Valgarður Sigurðsson, Katrín Briem, Sævar Ingþórsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon

V 100 Vinnsla stofnfrumna fyrir háskammtalyfjameðferð á Íslandi 2003-2006

Steinunn J. Matthíasdóttir, Leifur Þorsteinsson, Björgvin Hilmarsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson, Erna Guðmundsdóttir, Svala Karlsdóttir, Guðmundur Rúnarsson, Sigrún Reykdal, Brynjar Viðarsson, Hlíf Steingrímsdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Þorbjörn Jónsson, Sveinn Guðmundsson

V 101 Eðlileg enduruppsetning á bak-kviðlægri genatjáningu eftir endurmyndun á fósturmænu kjúklinga

Ólafur E. Sigurjónsson, Gabor Halasi, Kobra Sultani, Torstein Egeland, Joel C. Glover

V 102 Genatjáningargreining á blóðmyndandi forverafrumum sýnir fram á að Dlg7 sé mögulegt stofnfrumugen

Kristbjörn Orri Guðmundsson, Leifur Þorsteinsson, Ólafur E. Sigurjónsson, Jonathan R. Keller, Karl Olafsson, Torstein Egeland, Sveinn Guðmundsson, Þórunn Rafnar

V 103 Kortlagning erfðabrenglana með hjálp örflögutækni í brjóstaæxlum sjúklinga úr fjölskyldum sem bera kímlínustökkbreytingu í BRCA1 og BRCA2 genunum og úr fjölskyldum með hækkaða tíðni meinsins án BRCA1/2-stökkbreytingar

Haukur Gunnarsson, Göran Jonsson, Aðalgeir Arason, Bjarni A Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Johan Vallon-Christersson, Johan Staaf, Hakan Olsson, Ake Borg, Rósa Björk Barkardóttir

V 104 A29T fjölbreytileiki í LTF er algengur í lungnaæxlum

Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Páll H. Möller, Jóhannes Björnsson, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson

V 105 Aðferð til mælinga á hreyfieiginleikum hnjáliðar

Brynjar Vatnsdal Pálsson, Þórður Helgason, Jónína Lilja Pálsdóttir, Páll E. Ingvarsson, Vilborg Guðmundsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Stefán Yngvason

V 106 RISE: Raförvunarmeðferð aftaugaðra vöðva

Páll E. Ingvarsson, Þórður Helgason, Vilborg Guðmundsdóttir, Paolo Gargiulo, Sigrún Knútsdóttir, Stefán Yngvason

V 107 Aðskilnaður vöðvabúka í spíral TS myndum: Ný aðferð við að fylgjast með vexti aftaugaðra og rýrra vöðva í raförvunarmeðferð

Paolo Gargiulo, Þórður Helgason, Björg Guðjónsdóttir, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason

V 108 Notkun þrívíðra líkana og tækni til hraðra frumgerðarsmíða í kjálkaskurðaðgerðum

Paolo Gargiulo, Þórður Helgason, Guðmundur Á. Björnsson

V 109 Ofvirkni og athyglisbrestur og fylgikvillar hjá íslenskum föngum

Emil Einarsson, Ólafur Örn Bragason, Anna Kristín Newton, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson






Þetta vefsvæði byggir á Eplica