Dagskrá

föstudagur 27. apríl

K-bygging

11:30 Setning veggspjaldasýningar

Kristján Erlendsson, framkvæmdastjóri kennslu, vísinda og þróunar

Léttar veitingar í hádeginu

Höfundar veggspjalda verða á staðnum

Sýningin mun standa í viku

Hringsalur

13:00-16:00 Fundarstjóri: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, yfirlæknir

 

13:00-13:05 Athöfnin sett

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir

 

13:05-13:15 Ávarp

Gísli H. Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor, formaður Vísindaráðs LSH

 

13:15-14:05 Gestafyrirlestur The Changing Global Burden of Cardiovascular Disease

Dr. John Michael Gaziano, forstöðumaður Massachusetts Veterans Epidemiology Research and Information Center og New England Geriatric Research Education and Clinical Center í Boston. Er einnig prófessor við Harvard Medical School.

 

14:05-14:20 Ungur vísindamaður ársins verðlaunaður

Vísindamaður ársins heldur erindi um rannsóknarverkefni sitt.

 

14:20-14:40 Kaffihlé

 

14:40-14:45 Heiðursvísindamaður ársins

Kristján Erlendsson, framkvæmdastjóri kennslu, vísinda og þróunar tilkynnir um heiðursvísindamann ársins. Stutt ágrip af starfsferilsskrá og afhending viðurkenningar.

 

14:45-15:15 Fyrirlestur Heiðursvísindamaður ársins flytur fyrirlestur um niðurstöður rannsókna sinna.

 

15:15-16:00 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði LSH

Magnús Pétursson, forstjóri og formaður stjórnar Vísindasjóðs, afhendir styrki úr sjóðnum.

 

Fundarslit






Þetta vefsvæði byggir á Eplica