Yfirlit erinda

Yfirlit erinda og veggspjalda

E 1 Bernard-Soulier á Íslandi. Blæðingaeinkenni og blóðflögumælingar hjá sjúklingum, arfberum og viðmiðunarhópi

Páll Torfi Önundarson, Elísabet Rós Birgisdóttir, Bylgja Hilmarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Brynjar Viðarsson, Magnús K. Magnússon

E 2 Aukin blæðingaeinkenni hjá heilbrigðum unglingum tengjast vægum, mælanlegum frumstorkugöllum

Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson

E 3 Um notagildi PFA-100® lokunartíma við greiningu á frumstorkugöllum

Margrét Ágústsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson

E 4 Notkun þáttar VII við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaðgerðum á Íslandi

Jóhann Páll Ingimarsson, Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

E 5 Samanburður á segavörnum á Landspítala á árunum 1992 og 2006

Kristín Ása Einarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson

E 6 Nýburamýs geta myndað ónæmissvar gegn meningókokka B bóluefnum

Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir

E 7 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkum C eru langlífar

Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

E 8 LT-K63 og CpG2006 hafa ólík áhrif á svipgerð og virkni eitilfrumna í nýburamúsum

Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Sólveig G Hannesdóttir, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

E 9 Átfrumur úr miltum músa sem fengu fiskolíu í fæði auka IL-4 myndun miltisfrumna

Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir

E 10 Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með próteintengdum meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefinn með

Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir

E 11 Fyrstu sýnilegar breytingar í Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun eru yst í taugavef sjónhimnu

Friðbert Jónasson

E 12 Lyfjagjöf í bakhluta augans með örkornum

Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson, Fífa Konráðsdóttir, Dagný Hreinsdóttir

E 13 Þáttur ependymins í endurvexti sjóntaugar gullfiska

Marteinn Þór Snæbjörnsson, Sigurjón B. Stefánsson, Finnbogi R. Þormóðsson

E 14 Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun, fyrsta vefjarannsókn á auga

Friðbert Jónasson, Sverrir Harðarson, Björn Már Ólafsson, Gordon K. Klintworth

E 15 Þáttur adrenergra viðtaka í stjórnun blóðflæðis í sjónhimnu

Svanborg Gísladóttir, Þór Eysteinsson, Stefán B. Sigurðsson

E 16 Fylgni bólgumiðilsins C3 við áhættuþætti kransæðasjúkdóms

Perla Þorbjörnsdóttir, Karólína Einarsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason

E 17 Samband stærðar og staðsetningar hjartadrepa, mælt með segulómun, og kalkmagns í kransæðum, mælt með tölvusneiðmyndun (TS)

Gyða S. Karlsdóttir, Andrew Arai, Sigurður Sigurðsson, Milan Chang, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Jie J. Cao, Tamara B. Harris, Robert Detrano, Vilmundur Guðnason

E 18 Áhætta á dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma hjá öldruðum borin saman við áhættu miðaldra fólks. Reykjavíkurrannsóknin

Bolli Þórsson, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason

E 19 Langtímanotkun kvenhormóna og tengsl við magn kalks í kransæðum og staðfests kransæðasjúkdóms í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (AGES)

Aðalsteinn Guðmundsson, Miran Chang, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson

E 20 Greining endurþrengsla í stoðnetum kransæða með klínísku einkennamati og áreynsluþolprófi

Sandra Dís Steinþórsdóttir, Sigurdís Haraldsdóttir, Karl Andersen

E 21 Magnakerfið gegnir hlutverki í meinþróun fæðumiðlaðs kransæðasjúkdóms

Perla Þorbjörnsdóttir, Ragnhildur Kolka, Eggert Gunnarsson, Slavko H. Bambir, Guðmundur Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason

E 22 Áhrif fisk- og fiskolíuneyslu á blóðfitur. Íhlutandi rannsókn á þyngdartapi meðal of þungra einstaklinga

Ingibjörg Gunnarsdóttir, Helgi Tómasson, Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz, Narcisa M. Bandarra, Maria G. Morais, Inga Þórsdóttir

E 23 Fiskolía í fæði músa eykur fjölda frumna í milta sem mynda TNF-? og IL-10, fækkar frumum í kviðarholi sem mynda IL-10 en eykur TNF-? myndun hverrar kviðarholsátfrumu

Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir

E 24 Áhrif þyngdartaps og fiskneyslu á leptínstyrk í blóði

Alfons Ramel, Mairead Kiely, J. Alfredo Martinéz, Inga Þórsdóttir

E 25 Tengsl ómega-3 fitusýrunnar DHA í fæðu við minni í Alzheimers músalíkani

Anna Lilja Pétursdóttir, Susan A. Farr, William A. Banks, John E. Morley, Guðrún V. Skúladóttir

E 26 Tengsl ómega-3 fitusýra í rauðum blóðkornum á fyrri hluta meðgöngu og hlutfalls fylgju- og fæðingarþyngdar

Anna R. Magnúsardóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Arnar Hauksson, Guðrún V. Skúladóttir

E 27 Alkalóíðar úr íslenskum jafnategundum (Lycopodium), andkólínesterasaverkun in vitro

Elsa Steinunn Halldórsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir

E 28 Taugasækni mæði-visnuveirunnar

Valgerður Andrésdóttir, Þórður Óskarsson, Hulda S. Hreggviðsdóttir, Sigurður Ingvarsson

E 29 Tíðni sýkinga og afföll af völdum Loma branchialis (Microsporidia) í eldi þorskseiða

Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko H. Bambir, Sigurður Helgason

E 30 Notkun nýrra aðferða við greiningu á riðu í kindum

Stefanía Þorgeirsdóttir, Jóna Aðalheiður Auðólfsdóttir, Marianne Jensdóttir

E 31 Greining nýrnaveiki í laxfiskum

Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurður Helgason, Árni Kristmundsson

E 32 Próteinmengjagreining í þorsklirfum (Gadus morhua)

Hólmfríður Sveinsdóttir, Ágústa Guðmundsdóttir

E 33 Innbyggðar varnir gegn lentiveirum

Katrín Ólafsdóttir, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur S. Andrésson, Valgerður Andrésdóttir

E 34 Alvarleiki og fylgikvillar ífarandi meningókokkasýkinga á Íslandi

Ingi Karl Reynisson, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson

E 35 Arfgerðagreining methicillín ónæmra Staphylococcus aureus (MÓSA) á Íslandi

Hjördís Harðardóttir, Ólafur Guðlaugsson, Þóra Rósa Gunnarsdóttir, Gunnsteinn Æ. Haraldsson, Karl G. Kristinsson

E 36 Ífarandi sýkingar af völdum pneumókokka á Íslandi 1975-1995

Sandra Halldórsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson

E 37 Ífarandi sýkingar af völdum Streptococcus pyogenes. Tengsl stofngerða og afdrifa

Helga Erlendsdóttir, Hrefna Gunnarsdóttir, Þóra Rósa Gunnarsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson

E 38 Sýklasótt á gjörgæsludeildum Landspítala árið 2004

Einar Björgvinsson, Sigurbergur Kárason, Gísli Sigurðsson

E 39 Ofnæmi og öndunarfæraeinkenni fullorðinna í ljósi fyrri sýkinga

Þórarinn Gíslason, Davíð Gíslason, Rúna Björg Sigurjónsdóttir, Hulda Ásbjörnsdóttir, Alda Birgisdóttir, Ísleifur Ólafsson, Elizabeth Cook, Rain Jögi, Christer Jansson, Bjarni Þjóðleifsson

E 40 Efnasmíð og rannsóknir á katjónískum metýleruðum kítósykru­afleiðum með bakteríuhamlandi eiginleika

Ögmundur Viðar Rúnarsson, Jukka Holappa, Tapio Nevalainena, Martha Hjálmarsdóttir, Tomi Järvinen, Þorsteinn Loftsson, Jón M. Einarsson, Már Másson

E 41 Virkni APOBEC3 próteina mismunandi spendýra gegn retróveirum

Stefán Ragnar Jónsson, Guylaine Haché, Mark D. Stenglein, Valgerður Andrésdóttir, Reuben S. Harris

E 42 Ný berkjufrumulína; sérhæfing og notagildi

Skarphéðinn Halldórsson, Valþór Ásgrímsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson

E 43 Samanburður í Mitf geninu milli fjarskyldra tegunda leiðir í ljós ný varðveitt svæði

Benedikta S. Hafliðadóttir, Jón H. Hallsson, Alexander Schepsky, Heins Arnheiter, Eiríkur Steingrímsson

E 44 Tvívíður rofháður rafdráttur, greiningar á basabreytingum í flóknum sýnum

Guðmundur Heiðar Gunnarsson, Bjarki Guðmundsson, Hans Guttormur Þormar, Jón Jóhannes Jónsson

E 45 Bein einangrun á lengdarbreytileika í umritunarmengjum

Bjarki Guðmundsson, Sólveig Kristín Guðnadóttir, Guðmundur Heiðar Gunnarsson, Hans Guttormur Þormar, Jón Jóhannes Jónsson

E 46 Tjáning Aquaporin 9 gensins í miðtaugakerfi músar

Pétur H. Petersen

E 47 Hlutverk boðleiða í starfsemi Mitf umritunarþáttarins

Jón Hallsteinn Hallsson, Norene O Sullivan, Heinz Arnheiter, Neal G. Copeland, Nancy A. Jenkins, Eiríkur Steingrímsson

E 48 Mitf umritunarþátturinn tengist ?-catenin til að ákvarða tjáningu markgena

Alexander Schepsky, Katja Bruser, Gunnar J. Gunnarsson, Jane Goodall, Jón H. Hallsson, Colin R. Goding, Eiríkur Steingrímsson, Andreas Hecht

E 49 Greining og hámörkun gæða flókinna PCR hvarfa með tvívíðum lögunarháðum rafdrætti

Guðmundur H. Gunnarsson, Bjarki Guðmundsson, Hans G. Þormar, Jón Jóhannes Jónsson

E 50 Söfnun og vinnsla á stofnfrumum ætluðum til stuðnings eftir háskammtalyfjameðferð sjúklinga með eitlakrabbamein og mergfrumuæxli

Steinunn J. Matthíasdóttir, Leifur Þorsteinsson, Björgvin Hilmarsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson, Erna Guðmundsdóttir, Svala Karlsdóttir, Guðmundur Rúnarsson, Sigrún Reykdal, Hlíf Steingrímsdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Þorbjörn Jónsson, Sveinn Guðmundsson

E 51 Vefjagerð carcinoid lungnaæxla er óáreiðanleg til að spá fyrir um klíníska hegðun þeirra

Jóhanna M. Sigurðardóttir, Kristinn Jóhannsson, Helgi Ísaksson, Steinn Jónsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

E 52 Ungur aldur við greiningu eykur lífslíkur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein

Ásgeir Thoroddsen, Guðmundur Vikar Einarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Jónas Magnússon, Tómas Guðbjartsson

E 53 Notkun óhefðbundinna meðferðarúrræða meðal krabbameinssjúklinga á sérhæfðri dagdeild/göngudeild á Landspítala

Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson, Ragnhildur S. Georgsdóttir, Sigurður Örn Hektorsson, Eiríkur Örn Arnarson, Snorri Ingimarsson

E 54 Brjóstakrabbamein og notkun tíðahvarfahormóna á Íslandi 1979-2005

Ólöf Júlía Kjartansdóttir, Elínborg J. Ólafsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jens Guðmundsson, Laufey Tryggvadóttir

E 55 Tengsl krabbameina við störf og menntun á Íslandi

Halldóra Viðarsdóttir, Elínborg J. Ólafsdóttir, Guðríður H. Ólafsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Rafn Sigurðsson, Laufey Tryggvadóttir

E 56 Hraður framgangur krabbameins í blöðruhálskirtli hjá arfberum BRCA2 stökkbreytingar

Laufey Tryggvadóttir, Linda Viðarsdóttir, Tryggvi Þorgeirsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg Jóna Ólafsdóttir, Guðríður Helga Ólafsdóttir, Þórunn Rafnar, Steinunn Thorlacius, Eiríkur Jónsson, Jórunn Erla Eyfjörð, Hrafn Tulinius

E 57 Mæðravernd á Monkey Bay svæðinu í suðurhluta Malaví

Geir Gunnlaugsson, Sigríður Bára Fjalldal, Jane Somanje, Þóra Steingrímsdóttir

E 58 Notkun IMCI vinnuferla í heilsugæslu Monkey Bay svæðisins í Malaví

Sigurður Ragnarsson, Lovísa Leifsdóttir, Fredrick Kapinga, Geir Gunnlaugsson

E 59 Mæðravernd og fæðingarhjálp fyrir konur sem fæða í Monkey Bay, Malaví

Eyþór Örn Jónsson, Ruth Nkana, Geir Gunnlaugsson

E 60 Framkvæmd forvarnarstarfs fyrir börn undir fimm ára aldri á Monkey Bay svæðinu í Malaví

Björg Jónsdóttir, Jane Somanje, Geir Gunnlaugsson

E 61 Meðferð veikra nýbura á Monkey Bay Community Hospital í Malaví

Berglind Eik Guðmundsdóttir, Fredrick Kapinga, Geir Gunnlaugsson

E 62 Heilsusel í dreifbýli Gíneu-Bissá

Jónína Einarsdóttir

E 63 Hagkvæmari eftirmeðferð eftir mjaðmaliðskipti. Kostnaðargreining í slembiúrvalsrannsókn

Kristín Siggeirsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Halldór Jónsson Jr., Vilmundur Guðnason, Þórólfur Matthíasson, Brynjólfur Y. Jónsson

E 64 Áreiðanleiki og réttmæti tveggja nýrra mjólkursýruprófa

Halldóra Brynjólfsdóttir, Þórarinn Sveinsson

E 65 Áreiðanleiki beinbrotaspurningalista og áhrif notkunar þeirra á hreyfigetu og styrkleika mælingar

Kristín Siggeirsdóttir, Thor Aspelund, Gunnr Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen, Miran Chang, Birna Jónsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara Harris, Brynjólfur Y. Jónsson, Vilmundur Guðnason

E 66 Bein - örvaðu eða það hörfar

Fjóla Jóhannesdóttir, Þórður Helgason, Sigurður Brynjólfsson, Paolo Gargiulo, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason

E 67 Styrkur og starfræn færni hjá íslenskum knattspyrnukonum: Samanburður á leikmönnum sem hlotið hafa krossbandameiðsli og viðmiðunarhópi

Særún Jónsdóttir, Tinna Stefánsdóttir, Árni Árnason

E 68 Brjóstkassaþan hryggiktarsjúklinga: Forkönnun

María Ragnarsdóttir, Árni Jón Geirsson, Björn Guðbjörnsson

E 69 Binding við gamalt plastfyllingarefni

Sigurður Örn Eiríksson, Jónas Geirsson, Sigfús Þór Elíasson, Patricia N.R. Pereira

E 70 Ástæður tannslits hjá Íslendingum til forna

Sigfús Þór Elíasson, Svend Richter

E 71 Tíðni tannréttingameðferðar og bitskekkju hjá miðaldra Íslendingum

Teitur Jónsson, Sigurjón Arnlaugsson, Karl Örn Karlsson, Björn Ragnarsson, Eiríkur Örn Arnarson, Þórður Eydal Magnússon

E 72 Áhrif sneiðinga þráða í tannvegi á stöðugleika eftir tannréttingameðferð

Kristín Heimisdóttir, Bjarni Elvar Pjetursson, Sabine Ruf, Urs Gebauer, Niklaus Peter Lang

E 73 Herðingardýpt og ljósstyrksmælingar á tannlæknastofum á Íslandi

Sigurður Örn Eiríksson, Birgir Pétursson, Jóhann Vilhjálmsson, Sigurður Rúnar Sæmundsson, Jónas Geirsson

E 74 Glerungsgallar: Niðurstöður úr landsrannsókn á munnheilsu Íslendinga - MUNNÍS

Sigurður Rúnar Sæmundsson, Helga Ágústsdóttir, Inga B. Árnadóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Hafsteinn Eggertsson, Sigfús Þór Elíasson, Peter Holbrook, Stefán Hrafn Jónsson

E 75 Munnheilsa Parkinsons sjúklinga á Íslandi

Erna Rún Einarsdóttir, Hallfríður Gunnsteinsdóttir, Margrét Huld Hallsdóttir, Sigurjón Sveinsson, Sonja Rut Jónsdóttir, Vilhelm Grétar Ólafsson, Þorvaldur Halldór Bragason, Sigurður Rúnar Sæmundsson, W. Peter Holbrook

E 76 Að innleiða nýja tækni í meðgönguvernd: Orðræða í íslenskum fjölmiðlum um hnakkaþykktarmælingu

Helga Gottfreðsdóttir, Kristín Björnsdóttir

E 77 Þekking og viðhorf varðandi fósturskimun og fósturgreiningu á Íslandi

Vigdís Stefánsdóttir, Heather Skirton, Jón Jóhannes Jónsson, Hildur Harðardóttir

E 78 Hlutverk hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra við skimun vanlíðunar eftir fæðingu og við meðferð hennar. Fræðileg úttekt

Marga Thome, Anna Ísabela Górska, Hrafnhildur Björk Brynjarsdóttir

E 79 Ráðgjöf um getnaðarvarnir á kvennasviði Landspítala í tíu ár

Sóley S. Bender, Reynir T. Geirsson

E 80 Algengi brjóstagjafar á Íslandi hjá börnum fædd 1999-2003

Hjördís Þorsteinsdóttir, Geir Gunnlaugsson

E 81 Að mennta hjúkrunarfræðinga með internetnámskeiði til að bæta geðheilsu kvenna eftir fæðingu. Tilraunarannsókn frá 2001 til 2005

Marga Thome, Eygló Ingadóttir, Brynja Örlygsdóttir, Anna Jóna Magnúsdóttir

E 82 Hindrun magnakerfis minnkar vefjaskemmdir í kjölfar kransæðastíflu í rottum

Perla Þorbjörnsdóttir, Michaele DAmico, Clara DiFilippi, Guðmundur Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason

E 83 Oxavarnaensímin cerúlóplasmín og súperoxíðdismútasi og hrörnunarsjúkdómar í miðtaugakerfi

Guðlaug Þórsdóttir, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Grétar Guðmundsson, Stefán Hreiðarsson, Jakob Kristinsson, Jón Snædal, Þorkell Jóhannesson

E 84 Þróun og prófanir á alginatfilmum til lyfjagjafar í munnhol

Jón Halldór Þráinsson, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir

E 85 Hönnun á samsettu himnulíkani til að meta flæði yfir lífrænar himnur

Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Már Másson

E 86 Rannsókn á örveruinnihaldi kítósans

Freyja Jónsdóttir, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir, W. Peter Holbrook

E 87 Áhrif acetylsalicilic sýru á liðagigt í rottum

Jóna Freysdóttir, Guðrún Lilja Kristinsdóttir, Eggert Gunnarsson, Arnór Víkingsson

E 88 Tengsl reykinga, arfgerðarinnar C4B*Q0 og langvinnrar lungnateppu

Guðmundur Jóhann Arason, Karólína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason

E 89 Öndunarhreyfingar og öndunarvöðvastyrkur eru skertar hjá Parkinsons sjúklingum með 2,5 stig á Hoehn og Yahr kvarða

María Ragnarsdóttir, Yoshimi Matsuo, Ella K. Kristinsdóttir

E 90 Samspil sykursýki og kæfisvefns

Bryndís Benediktsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslason

E 91 Breytileiki í starfsemi æðaþels hjá kæfisvefnsssjúklingum

Erna Sif Arnardóttir, Björg Þorleifsdóttir, Þórarinn Gíslason

E 92 Interleukin-6 (IL-6) hjá einstaklingum með langvinna lungnateppu

Sigurður James Þorleifsson, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Ísleifur Ólafsson

E 93 High sensitivity C reactive protein (hsCRP) hjá einstaklingum með langvinna lungnateppu

Ólöf Birna Margrétardóttir, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Ísleifur Ólafsson

E 94 Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki

Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason

E 95 Einangrun og raðgreining á Antigen 5 like protein - líklegum ofnæmisvaka í sumarexemi

Þórunn Sóley Björnsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Guðbjörg Ólafsdóttir, Eliane Marti, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

E 96 Viðbótarörvun um hjálparsameindina CD28 upphefur bæliáhrif anti-TNF? á ræsingu T-frumna

Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson

E 97 Er hægt að nota ónæmisglæðinn monophosphoryl-lipid A (MPL) til þess að stýra ónæmissvari hjá hestum

Guðbjörg Ólafsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Mieke Roelse, Eliane Marti, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

E 98 Áhrif vatnsextrakts og einangraðra efna úr fjallagrösum (Cetraria islandica) á ónæmissvör in vitro og in vivo

Jóna Freysdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Sigurrós Sigmarsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir, Arnór Víkingsson, Elín Soffía Ólafsdóttir

E 99 Notkun eitraðra einstofna mótefna til að kanna hlutdeild eintsakra frumutegunda í meinmyndun sóra

Jóhann E. Guðjónsson, Andrew Johnston, Helgi Valdimarsson, James T. Elder

E 100 Fullorðinssykursýki í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (AGES) - kynjamunur í efnaskiptaþáttum

Elín Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Bolli Þórsson, Rafn Benediktsson, Tamara B. Harris, Lenore J. Launer, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason

E 101 Spá þarfir sjúklings við innlögn á sjúkrahús fyrir um afdrif einu ári síðar

Pálmi V. Jónsson, Anja Noro, Anna Birna Jensdóttir, Ólafur Samúelsson, Sigrún Bjartmarz, Gunnar Ljunggren, Else V. Grue, Marianne Schroll, Gösta Bucht, Jan Bjørnson, Harriet U. Finne-Soveri, Elisabeth Jonsén

E 102 Breytingar á færni einstaklinga, 75 ára og eldri, í kjölfar bráðainnlagnar á lyflækningadeildir Landspítala

Sigrún Bjartmarz, Kristín Björnsdóttir

E 103 Munur milli Norðurlanda á lyfjanotkun aldraðra bráðadeildarsjúklinga. Gögn úr MDS-AC rannsókninni

Ólafur Samúelsson, Gösta Bucht, Jan Bjørnson, Pálmi V. Jónsson

E 104 Virkni til dægrastyttingar á hjúkrunarheimili

Dagmar Huld Matthíasdóttir, Rúnar Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjaltadóttir

E 105 Sjálfsbjargargeta langlífra Íslendinga sem búa á eigin heimilum

Hlíf Guðmundsdóttir

E 106 Glerungseyðing íslenskra barna, niðurstöður úr landsrannsókn á munnheilsu Íslendinga, MUNNÍS

Inga B. Árnadóttir, Helga Ágústsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Hafsteinn Eggertsson, Sigurður Rúnar Sæmundsson, Sigfús Þór Elíasson, Peter Holbrook

E 107 Tíðni tannátu í fullorðinstönnum hjá börnum og unglingum, niðurstöður úr Munnís, landsrannsókn á munnheilsu Íslendinga

Sigfús Þór Elíasson, Helga Ágústsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Inga B. Árnadóttir, Sigurður Rúnar Sæmundsson, Peter Holbrook, Stefán Hrafn Jónsson, Hafsteinn Eggertsson

E 108 Líkamleg frávik og líkamsímynd unglinga: Niðurstöður landskönnunar í 9. og 10. bekk

Rúnar Vilhjálmsson, Guðrún Kristjánsdóttir

E 109 Matarvenjur skólabarna á unglingsaldri. Fræðileg greining

Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir

E 110 Kynheilbrigðisþjónusta. Sjónarhorn unglinga

Sóley S. Bender

E 111 Heilsutengdir lífsstílsþættir meðal ungmenna á Íslandi. Niðurstöður úr landskönnun

Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson

E 112 Einstofna mótefnahækkun. Náttúrulegur gangur skoðaður á aftursýnan hátt

Hlíf Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Vilmundur Guðnason, Helga M.Ögmundsdóttir

E 113 Ónæmiskerfi þorsks (Gadus morhua L.). Rannsóknir á náttúrulegum mótefnum

Bergljót Magnadóttir, Sigríður Guðmundsdóttir

E 114 Ónæmiskerfi þorsks (Gadus morhua L.). Rannsóknir á bráðasvari

Berglind Gísladóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Zophonías O. Jónsson, Bergljót Magnadóttir

E 115 Áhrif æðaþels á ummyndun brjóstaþekjustofnfrumna í bandvefsfrumu svipgerð

Valgarður Sigurðsson, Geir Tryggvason, Ragnar Pálsson, Magnús K. Magnússon, Þórarinn Guðjónsson

E 116 Tengsl Aurora-A mögnunar við BRCA2 í brjóstaæxlum

Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Valgerður Birgisdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jórunn Erla Eyfjörð

E 117 Kortlagning erfðabrenglana með hjálp örflögutækni í brjóstaæxlum sjúklinga úr fjölskyldum sem bera kímlínustökkbreytingu í BRCA1 og BRCA2 genunum og úr fjölskyldum með hækkaða ? tíðni meinsins án BRCA1/2-stökkbreytingar

Haukur Gunnarsson, Göran Jonsson, Aðalgeir Arason, Bjarni A. Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Johan Vallon-Christersson, Johan Staaf, Hakan Olsson, Ake Borg, Rósa Björk Barkardóttir

E 118 Sjö ára yfirlit útskriftargreininga á bráðamóttöku

Oddný S. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson

E 119 Faraldsfræði millivefslungnabólgu á Íslandi 1984-2003

Jónas Geir Einarsson, Helgi J. Ísaksson, Friðrik E. Yngvason, Thor Aspelund, Gunnar Guðmundsson

E 120 Parkinsons veiki og heilkenni á Íslandi 1951-2005

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir

E 121 Arfgerðin C4B*Q0 eykur hættu á kransæðastíflu og tengdum dauðsföllum meðal þeirra sem reykja

Guðmundur Jóhann Arason, Judit Kramer, Bernadett Blaskó, Ragnhildur Kolka, Perla Þorbjörnsdóttir, Karólína Einarsdóttir, Aðalheiður Sigfúsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Garðar Sigurðsson, Zsolt Rónai, Zoltán Prohászka, Mária Sasvári-Székely, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, George Füst

E 122 Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma á Íslandi

Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason

E 123 Rykmaurar á sveitabýlum á Suður- og Vesturlandi

Davíð Gíslason, Sigurður Þór Sigurðsson, Gunnar Guðmundsson, Kristinn Tómasson, Kristín Bára Jörundsdóttir, Þórarinn Gíslason, Thorkil E. Hallas

E 124 Tengsl varnarviðbragða og áfallaröskunar. Hlutverk hliðrunar og nálgunar

Berglind Guðmundsdóttir

E 125 Athygli og táknunarminni, tvær hliðar sama penings Rannsókn með starfrænni segulómmyndun

Árni Kristjánsson, Christian C. Ruff, Jon Driver

E 126 Tilfinningaleg líðan og lífsgæði sjúklinga með ristil- og endaþarmskrabbamein eftir skurðaðgerð

Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Hjördís Hjörvarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir

E 127 Lífsgæði, einkenni kvíða og þunglyndis og endurhæfingarþarfir einstaklinga sem fá lyfjameðferð við krabbameini

Þórunn Sævarsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir

E 128 Forprófun á PDQ-39 IS, lífsgæðalisti fyrir fólk með Parkinsons veiki. Pilot-study

Hafdís Gunnbjörnsdóttir, Ólöf H. Bjarnadóttir

E 129 Áhrif líkamlegrar þjálfunar á andlega getu meðal aldraðra Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar

Milan (Miran) Chang, Pálmi V. Jónsson, Jón Snædal, Sigurbjörn Björnsson, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara Harris, Vilmundur Guðnason

E 130 AURKA 91T->A fjölbreytileiki og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini með tillit til BRCA stökkbreytinga

Linda Viðarsdóttir, Sigríður K. Böðvarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jórunn E. Eyfjörð

E 131 Stökkbreytingaleit í BCHE geni hjá íslenskri fjölskyldu með skort á bútýrýlkólínestera

Sif Jónsdóttir, Thelma B. Róbertsdóttir, Jón Jóhannes Jónsson

E 132 Greining erfðabreytileika í HAMP geni með bræðslumarksgreiningu

Jónína Jóhannsdóttir, Eiríkur Steingrímsson, Jón Jóhannes Jónsson

E 133 Líkan fyrir framþróun basalfrumu-líkra brjóstakrabbameinsæxla

Þórhallur Halldórsson, Sævar Ingþórsson, Agla Friðriksdóttir, Valgarður Sigurðsson, Óskar Þór Jóhannsson, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Þórarinn Guðjónsson

E 134 c-Myc mögnun og hTERT tjáning í brjóstaæxlum

Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jórunn Erla Eyfjörð

E 135 Áhrif BRCA2 stökkbreytinga á frymisskiptingar

Ásta Björk Jónsdóttir, Károly Szuhai, Hans J. Tanke, Jórunn Erla Eyfjörð

E 136 Bráðfasaprótínið CRP er ekki hækkað í mígrenisjúklingum. Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar

Lárus S. Guðmundsson, Guðmundur Þorgeirsson, Magnús Jóhannsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason

E 137 Phenylketonuria á Íslandi

Karl Erlingur Oddason, Atli Dagbjartsson

E 138 Djúpar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Íslandi 1997-2004

Steinn Steingrimsson, Magnús Gottfreðsson, Bjarni Torfason, Karl G. Kristinsson, Tómas Guðbjartsson

E 139 Tengsl þriggja áhættuþátta fyrir rauða úlfa; PD-1.3A, C4AQ0 og lágt Mannan bindilektín, við rauða úlfa og sjálfsofnæmissjúkdóma í íslenskum fjölskyldum með ættlæga rauða úlfa

Helga Kristjánsdóttir, Sædís Sævarsdóttir, Gerður Gröndal, Marta E. Alarcon-Riquelme, Helgi Valdimarsson, Kristján Steinsson

E 140 Grunnskólabörn með langvinnan heilsuvanda. Greining á þörf fyrir heilbrigðisþjónustu

Sigríður Kr. Gísladóttir, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Ragnheiður Elísdóttir, María Guðnadóttir

E 141 Samanburður á opnum aðgerðum og aðgerðum með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti

Guðrún Fönn Tómasdóttir, Bjarni Torfason, Helgi Ísaksson, Tómas Guðbjartsson

E 142 Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur utanbastverkjameðferðar við brjóstholsaðgerðir

Gísli Vigfússon, Illugi Fanndal, Kristín Pétursdóttir

E 143 Óbein efnaskiptamæling á orkunotkun gjörgæslusjúklinga

Bjarki Kristinsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason

E 144 Er röskun á tjáningu bakteríudrepandi peptíða í kverkeitlum mikilvægur orsakavaldur sóra

Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Geir Hirlekar, Bjarki Jóhannesson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston

E 145 Hlutverk adipókína í meingerð sóra

Andrew Johnston, Arndís A. Sigmarsdóttir, Sverrir I. Gunnarsson, Sigurlaug Árnadóttir, Jón Þ. Steinsson, Helgi Valdimarsson

Verkefni styrkt af Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands

HE 1 Tvær boðleiðir miðla boðum thrombíns til örvunar eNOS í æðaþeli

Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson

HE 2 Faraldrar af völdum gersveppa á Íslandi. Sameindaerfðafræðileg rannsókn

Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Gunnsteinn Haraldsson, Hong Guo, Jianping Xu, Magnús Gottfreðsson

HE 3 Áhrif sviperfðabreytinga í BRCA1 geni skoðuð með CGH örflögutækni

Ólafur Andri Stefánsson, Óskar Þór Jóhannsson, Valgerður Birgisdóttir, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Jón G. Jónasson, Sigríður Valgeirsdóttir, Jórunn Erla Eyfjörð

HE 4 Ónæmisglæðirinn LT-K63 yfirvinnur takmarkanir í myndun kímmiðja og mótefnaseytandi frumna í nýburamúsum

Stefanía P. Bjarnarson, Brenda C. Adarna, Maren Henneken, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

HE 5 Súrefnismettun í sjónhimnu sjúklinga með bláæðastíflu

Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Gísli Hreinn Halldórsson, Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach, Einar Stefánsson

Veggspjöld

 

V 1 DNA viðgerð í brjóstaþekjufrumulínum sem bera BRCA2 stökkbreytingu

Jenný B. Þorsteinsdóttir, Garðar Mýrdal, Jórunn E. Eyfjörð, Helga M. Ögmundsdóttir

V 2 Kjarnsýrurafdráttur á örgelum

Guðmundur H. Gunnarsson, Andri Ford, Bjarki Guðmundsson, Hans G. Þormar, Jón Jóhannes Jónsson

V 3 Hlutverk SUMOýleringar í starfsemi Mitf umritunarþáttarins í músum

Bryndís Krogh Gísladóttir, Norene O'Sullivan, Debbie Gilbert, Neal G. Copeland, Nancy A.  Jenkins, Eiríkur Steingrímsson

V 4 Stjórn TGF? á genatjáningu í stofnfrumum úr fósturvísum (ES frumur)

Helga Eyja Hrafnkelsdóttir, Eiríkur Steingrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon, Sigríður Valgeirsdóttir, Christine Mummery, Guðrún Valdimarsdóttir

V 5 Stökkbreytingaleit í LIMD1 og LTF genum á 3p21.3 í æxlum

Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Páll H. Möller, Jóhannes Björnsson, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson

V 6 Notkun RNA interference til að slá á tjáningu cystatín C og PrPC í frumuræktum

Birkir Þór Bragason, Herborg Hauksdóttir, Stefanía Þorgeirsdóttir, Ástríður Pálsdóttir

V 7 Áhrif cystaín C mýlildis á heilavef sjúklinga með arfgenga heilablæðingu

Hannes Blöndal, Finnbogi R. Þormóðsson

V 8 Merking heilavefja á segulómmyndir; aðferð til gæðaeftirlits á sjálfvirkri rúmmálsgreiningu heilavefja í ofurtölvu

Bryndís Óskarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Lars Forsberg, Jesper Fredriksson, Ólafur Kjartansson, Alex Zijdenbos, Gudný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Vilmundur Guðnason

V 9 Fiskolía í fæði músa minnkar myndun kviðarholsátfrumna á flakkboðanum MCP-1

Hildur H. Arnardóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir

V 10 L-fíkólín, mannan bindilektín (MBL), komplementþættir og IgA ónæmisfléttur hjá sjúklingum með IgA nýrnamein

Ragnhildur Kolka, Magnús Böðvarsson, Sverrir Harðarson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson

V 11 Veirudrepandi virkni alkóhóla og fituefna gegn respiratory syncytial-veiru (RS-veiru) og parainflúensu-veiru

Hilmar Hilmarsson, Bjarki S. Traustason, Þórdís Kristmundsdóttir, Halldór Þormar

V 12 Ónæmisglæðirinn DC-Chol eykur ónæmissvar nýburamúsa gegn próteintengdum pneumókokkafjölsykrum og vernd gegn pneumókokkasýkingum

Brenda C. Adarna, Håvard Jakobsen, Stefanía P. Bjarnarson, Jean Haensler, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir

V 13 Sjúklingar með kransæðastíflu eru með lækkaðan styrk bólguþáttar C4B í blóði

Perla Þorbjörnsdóttir, Karólína Einarsdóttir, Sigurður Böðvarsson, Sigurður Þór Sigurðarson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason

V 14 Aðgengi notenda heilbrigðisþjónustu að eigin heilsufarsupplýsingum og þjónustu á netinu

Gyða Halldórsdóttir, Ásta St. Thoroddsen

V 15 Hvernig reynsla er það að endurhæfast eftir bráð eða langvinn veikindi

Jónína Sigurgeirsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir

V 16 Virk meðferð á eyrnabólgu í rottum með rokgjörnum efnum í ytra eyra

Karl G. Kristinsson, Anna B. Magnúsdóttir, Hannes Petersen, Ann Hermansson

V 17 Hönnun og prófun aðferðar til að vakta meðferð aftaugaðra rýra vöðva

Jónína Lilja Pálsdóttir, Þórður Helgason, Jón Atli Benediktsson, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason

V 18 Prófun á réttmæti og áreiðanleika á íslenskri þýðingu Expanded prostate cancer index composite- short form (EPIC-26); sérhæfðu mælitæki til að mæla lífsgæði karla sem greinst hafa með blöðruhál skirtilskrabbamein

Guðrún Sigurðardóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Jón Hrafnkelsson, Nanna Friðriksdóttir

V 19 Nuss-aðgerð, nýjung í meðferð trektarbrjósts

Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson

V 20 Rannsókn á örveruflóru í tannholdi með 16S rRNA greiningu

Árni R. Rúnarsson, Viggó Þ. Marteinsson, W. Peter Holbrook

V 21 Munnvatnsmæling hjá sjúklingum með tannátu, glerungseyðingu og munnþurrk

W. Peter Holbrook, Sigurður Rúnar Sæmundsson

V 22 Streptococcus mutans stofnar sem einangraðir hafa verið úr sýnum einstaklinga með tannskemmdir og án tannskemmda

W. Peter Holbrook, Árni R. Rúnarsson, RL Gregory, Z. Chen, J. Ge

V 23 Mónókaprín við candidasýkingum í munnholi

W. Peter Holbrook, Mafalda Soto, Skúli Skúlason, Þórdís Kristmundsdóttir

V 24 Svefntengd svitnun hjá kæfisvefnssjúklingum: áhætta á hjarta-og æðasjúkdómum og dagsyfja

Erna Sif Arnardóttir, Björg Þorleifsdóttir, Eva Svanborg, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslaso?

V 25 Greining örblæðinga í heila með segulómun og segulnæmum myndaröðum í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

Sigurður Sigurðsson, Ágústa Sigmarsdóttir, Ólafur Kjartansson, Bryndís Óskarsdóttir, Thor Aspelund, Lenore Launer, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Mark A. Buchem, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason

V 26 Samband minnisskerðingar og innilokunarkenndar í segulómrannsóknum á heila

Sigurður Sigurðsson, Lenore Launer, Mi Ran Chang, Thor Aspelund, María K. Jónsdóttir, Grímheiður F. Jóhannsdóttir, Bylgja Valtýsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason

V 27 Magnbundin greining á aldurstengdum breytingum í heilavef með DWI og MTI segulómun í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson, Gudný Eiríksdóttir, Mark A. Buchem, Lenore Launer, Vilmundur Guðnason

V 28 Samband öldrunartengdra hvítavefsbreytinga í heila og DWI og MTI segulómunar í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir, Mark A. Buchem, Lenore Launer, Vilmundur Guðnason

V 29 Áætluð lækkun geislaskammta með straummótunarbúnaði í tölvusneiðmyndun og samband við líkamsstærð. Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Guðlaugur Einarsson, Gyða S. Karlsdóttir, Agnes Guðmundsdóttir, Grímheiður Jóhannsdóttir, Bryndís Óskarsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Tamara B. Harris, Vilmundur Guðnason

V 30 ATP í æðaþeli eftir thrombín örvun. Áhrif umhverfisþátta

Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson

V 31 Samræming úrlesturs á stafrænum ljósmyndum til greiningar á handarslitgigt

Guðrún P. Helgadóttir, Jóhanna E. Sverrisdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason, Helgi Jónsson

V 32 Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala

Lára Borg Ásmundsdóttir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Herdís Sveinsdóttir

V 33 Mynstur öndunarhreyfinga hjá sjúklingum með nýgreint heilablóðfall

Guðbjörg Þóra Andrésdóttir, María Ragnarsdóttir, Haukur Hjaltason, Elías Ólafsson

V 34 Samanburður á tjáningu PD-1 ónæmisviðtakans á frosnum einkjarna hvítfrumum úr sjúklingum með rauða úlfa og heilbrigðum einstaklingum

Helga Kristjánsdóttir, Iva Gunnarsson, Elisabeth Svenungsson, Kristján Steinsson, Marta E. Alarcon-Riquelme

V 35 Gagnsemi sextíu og fjögurra sneiða tölvusneiðmyndatækis til greiningar á endurþrengslum í stoðnetum

Sigurdís Haraldsdóttir, Birna Jónsdóttir, Sandra D. Steinþórsdóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Axel F. Sigurðsson, Kristján Eyjólfsson, Þórarinn Guðnason, Sigurpáll S. Scheving, Ragnar Danielsen, Torfi F. Jónasson, Guðmundur Þorgeirsson, Kristleifur Kristjánsson, Hákon Hákonarson, Karl Andersen

V 36 Lega innri hálsslagæðar sem áhriftaþáttur fyrir æðasjúkdóma í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

Lilja P. Ásgeirsdóttir, Michiel L. Bots, Harpa D. Birgisdóttir, Rudy Meijer, Miran Chang, Agnes Þ. Guðmundsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Tamara Harris, Vilmundur Guðnason

V 37 Áhrif vökvagjafar á súrefnisþrýsting í smáþörmum og ristli við kviðarholsaðgerðir

Gísli H. Sigurðsson, Luzius B. Hiltebrand, Andrea Kurz

V 38 Efnaskipti í þörmum við lost

Gísli H. Sigurðsson, Luzius Hiltebrand, Vladimir Krejci

V 39 Tölfræðileg hönnun við örflögurannsóknir

Kristín Bergsteinsdóttir, Jason C. Hsu, Jane Chang, Tao Wang, Yoonkyung Lee, Youlan Rao, Sigríður Valgeirsdóttir, Magnús Karl Magnússon, Eiríkur Steingrímsson

V 40 Geta heilbrigðra einstaklinga til að virkja stöðugleikakerfi mjóbaks án þess að virkja ytra hreyfivöðvakerfið

Þorfinnur Andreasen, Guðmundur Þór Brynjólfsson, Þórarinn Sveinsson

V 41 Hugbúnaðarviðmót til mælinga á súrefnismettun í æðlingum sjónhimnu

Róbert Arnar Karlsson, Jón Atli Benediktsson, Sveinn Hákon Harðarson, Gísli Hreinn Halldórsson, Þór Eysteinsson, Einar Stefánsson

V 42 Áhrif þreytu á rafvirkni í vöðvum neðri útlima og hreyfiferla ökkla og hnés

Elfa Sif Sigurðardóttir, Jóhanna Hólmfríður Helgadóttir, Þórarinn Sveinsson

V 43 Áhrif Humanin til verndunar sléttvöðvafrumna gegn cystatín C mýlildiseitrun

Indíana Elín Ingólfsdóttir, Bjarni Þórisson, Finnbogi R. Þormóðsson

V 44 Vítamín E verndarsléttvöðvafrumur gegn cystatín C mýlildiseitrun

Bjarni Þórisson, Indíana Elín Ingólfsdóttir, Finnbogi R. Þormóðsson

V 45 Sjálfvirkt mat á gæðum augnbotnamynda

Sveinn Ríkarður Jóelsson, Róbert Arnar Karlsson, Gísli Hreinn Halldórsson, Sveinn Hákon Harðarson, Aðalbjörn Þorsteinsson, Þór Eysteinsson, James M. Beach, Einar Stefánsson, Jón Atli Benediktsson

V 46 Á vaktinni - með sveigjanlegum stöðugleika

Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir

V 47 Heilbrigði og vaktavinna hjúkrunarfræðinga

Herdís Sveinsdóttir

V 48 Af hverju hætta hjúkrunarfræðingar störfum hjá Landspítala?

Birna G. Flygenring

V 49 Hjúkrun og öryggi sjúklinga á skurðstofum

Herdís Alfreðsdóttir, Kristín Björnsdóttir

V 50 Íslenskir og bandarískir unglingar með astma. Þættir sem hafa áhrif á lífsgæði

Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Patricia V. Burkhart, Marsha G. Oakley, Susan Westneat, Mary Kay Rayens

V 51 Tilfinningaleg líðan og tengsl heilbrigðra og langveikra íslenskra barna við skólann

Erla Kolbrún Svavarsdóttir

V 52 Fræðslu og stuðningsmeðferð fyrir aðstandendur einstaklinga með átröskun til að styðja fjölskyldumeðlim við bata

Margrét Gísladóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir

V 53 Áhrif sértækrar málþroskaröskunar á vinnsluminni barna, sem greinst hafa með athyglisbrest með ofvirkni, blandaða gerð

Sólveig Jónsdóttir, Anke Bouma, Joseph A. Sergeant, Erik J. A. Scherder

V 54 Hvert er sambandið á milli hegðunarmats og taugasálfræðilegs mats á einkennum athyglisbrests með ofvirkni

Sólveig Jónsdóttir, Anke Bouma, Joseph A. Sergeant, Erik J.A. Scherder

V 55 Áhættuþættir beintaps í mjöðm hjá 70 ára konum, mikilvægi líkamsþyngdar

Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson

V 56 Einmana heima

Gríma Huld Blængsdóttir, Thor Aspelund, Pálmi V. Jónsson

V 57 Atvinnuþátttaka og líðan í vinnu hjá konum sem hafa greinst með brjósta- eða eitlakrabbamein

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Nanna Sigurðardóttir, Þóra Jónsdóttir, Jón Gunnar Bernburg, Helgi Sigurðsson

V 58 Sársaukaupplifun barna að tveggja ára aldri við stungu. Forprófun á Modified Behavioral Pain Scale í íslenskri þýðingu

Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elísabet Harles, Kolbrún Hrönn Harðardóttir

V 59 Þættir tengdir þátttöku verðandi foreldra á Íslandi í foreldrafræðslu

Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir

V 60 Tengsl mataræðis og svefnvenja skólabarna í níunda og tíunda bekk grunnskóla

Dóra Björk Sigurðardóttir, Guðrún Kristjánsdóttir

V 61 Sjálfsvígstilraunir með lyfjum eða eiturefnum

Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Jakob Kristinsson, Runólfur Pálsson, Curtis P. Snook, Margrét Blöndal, Sigurður Guðmundsson

V 62 Dánarmein þeirra sem notuðu bráðamóttöku sjúkrahúss og voru sendir heim

Oddný S. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson

V 63 Heilsa og líðan fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þreifirannsókn

Eiríkur Örn Arnarson, Snorri Ingimarsson, Sigurður Örn Hektorsson, Ragnhildur S. Georgsdóttir, Arna D. Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson

V 64 Samanburður á hreyfiatferli níu ára barna á virkum dögum og tengsl þess við holdafar

Dröfn Birgisdóttir, Hildur Guðný Ásgeirsdóttir, Þórarinn Sveinsson

V 65 Meðfætt þindarslit: Bættur árangur skurðaðgerða ætti að hafa áhrif á ákvörðun um fóstureyðingu

Anna Gunnarsdóttir, Claudia Z. Topan, Lars Torsten Larsson, Þráinn Rósmundsson, Atli Dagbjartsson, Tómas Guðbjartsson

V 66 Þreyta meðal kvenna sem hafa nýlega greinst með brjóstakrabbamein og kvenna starfandi á einu hjúkrunarheimili í Reykjavík

Jónína Þórunn Erlendsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir

V 67 Kalkanir í ósæð í brjóstholi aldraðra

Gyða S. Karlsdóttir, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Tamara B. Harris, Robert Detrano, Vilmundur Guðnason

V 68 Miðblaðsheilkenni. Klínísk einkenni og meinafræði

Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. Ísaksson, Gunnar Guðmundsson

V 69 Algengi langvinnrar lungnateppu á Íslandi

Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Kristín Bára Jörundsdóttir, Sonia Buist, Þórarinn Gíslason

V 70 Þrávirk lífræn efni í íslenskum mæðrum árin 1993-2004

Elín V. Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir

V 71 Byggingarákvörðun tveggja heteróglýkana úr fléttunni Thamnolia vermicularis var. subuliformis (ormagrös)

Sesselja Ómarsdóttir, Bent O. Petersen, Berit Smestad Paulsen, Jens Ø. Duus, Elín S. Ólafsdóttir

V 72 Áhrif fjölsykra úr fléttum á ónæmissvör angafrumna í mönnum

Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir

V 73 Áhrif fléttuefnisins usnínsýru á frumufjölgun, lifun og útlit krabbameinsfrumna

Guðleif Harðardóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir

V 74 Sýklahemjandi efni úr aðalbláberjum (Vaccinium myrtillus)

Margrét Bessadóttir, Íris Jónsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir

V 75 Veiruhemjandi efni úr íslenskum fléttum

Anna Kristín Óladóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Þorgerður Árnadóttir, Auður Antonsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir

V 76 Sílikon sem matrixkerfi fyrir bólgueyðandi lyf

Bergþóra S. Snorradóttir, Már Másson, Pálmar I. Guðnason, Reynir Scheving

V 77 Áhrif sýklódextrína á leysni, stöðugleika og oktanól-vatns dreifingu kúrkúmínóíða

Már Másson, Marianne Tomren, Hanne Hjorth Tønnesen, Ögmundur V. Rúnarsson, Þorsteinn Loftsson

V 78 Áhrif hýdroxýprópýl--sýklódextrína á kyrrstætt vatnslag við yfirborð himna

Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Már Másson

V 79 Þróun og mat á slímhimnubindandi filmum úr kítósani

Freyja Jónsdóttir, Skúli Skúlason, W. Peter Holbrook, Þórdís Kristmundsdóttir

V 80 Sjálfsmat á starfsfærni kjálkans. Faraldsfræðileg könnun meðal Íslendinga á fertugsaldri

Karl Ö. Karlsson, Eiríkur Ö. Arnarson, Sigurjón Arnlaugsson, Björn R. Ragnarsson, Þórður E. Magnússon

V 81 Selen í hrútum. Metið með ákvörðunum á GPX-virkni í blóði

Sigurður Sigurðarson, Kristín Björg Guðmundsdóttir, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson, Tryggvi Eiríksson

V 82 Járn og járn/mangan-hlutfall í heyi á íslenskum sauðfjárbúum. Tengsl við riðu

Kristín Björg Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Jakob Kristinsson, Tryggvi Eiríksson, Þorkell Jóhannesson

V 83 Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur auka TNF-? myndun en hafa ekki áhrif á IL-10 myndun kviðarholsátfrumna í rækt

Ingibjörg Helga Skúladóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir

V 84 Frumdýrasníkjudýr í hreindýrum Rangifer tarandus á Íslandi

Karl Skírnisson, Berglind Guðmundsdóttir, Bjørn Gjerde

V 85 Ormasýkingar í hreindýrum Rangifer tarandum á Íslandi

Karl Skírnisson, Berglind Guðmundsdóttir, Eric Hoberg

V 86 Einangrun og virknimælingar á peptíðasa úr seyti fisksýkilsins Moritella viscosa

Bryndís Björnsdóttir, Guðmundur Ó. Hreggviðsson, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir

V 87 Næmi þorsks fyrir sýkingu bakteríunnar Moritella viscosa og mat á ónæmissvörn hjá bólusettum fiski

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir

V 88 Sníkjudýr urriða (Salmo trutta) og bleikju (Salvelinus alpinus) í Elliðavatni og Hafravatni

Sigurður H. Richter, Árni Kristmundsson

V 89 Smíði á flúrljómandi visnuveiruferju

Katrín Ólafsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Valgerður Andrésdóttir

V 90 Kýlaveikibróðir í íslenskum eldisþorski, Gadus morhua

Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Matthías Eydal, Slavko H. Bambir

V 91 Óþekkt hnísildýr í hörpuskel, Chlamys islandica, við Ísland. Orsök affalla í stofninum

Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Slavko H. Bambir, Matthías Eydal

V 92 Breytileiki stofna gammaherpesveira í hrossum á Íslandi

Lilja Þorsteinsdóttir, Valgerður Andrésdóttir, Einar G. Torfason, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Vilhjálmur Svansson

V 93 Ónæmisörvun þorsklirfa. Áhrif á lifun, sjúkdómsþol og fleiri þætti

Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún Lange, Agnar Steinarsson, Matthías Oddgeirsson, Slavko H. Bambir, Sigríður Guðmundsdóttir

V 94 Tíðni höfuðáverka meðal barna og unglinga í þéttbýli og dreifbýli

Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkøy, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson, Eiríkur Örn Arnarson

V 95 Þurfa börn endurhæfingu

Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkøy, Kristinn R. Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson, Eiríkur Örn Arnarson

V 96 Ofát af fóðri með ómega-3 fitusýrum úr fiskolíu viðheldur styrk ómega-3 fitusýra í fituvef í rottum

Guðrún V. Skúladóttir, Logi Jónsson, Helgi B. Schiöth, Jón Ó. Skarphéðinsson

V 97 Tengsl æðasjúkdóma í heila og taugasálfræðilegs mynsturs hjá eldra fólki án heilabilunar sem tók þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

Aðalheiður Sigfúsdóttir, Pálmi V. Jónsson, María K. Jónsdóttir, Thor Aspelund, Ólafur Kjartansson, Guðný Eiríksdóttir, Sigurður Sigurðsson, Lenore J. Launer, Vilmunur Guðnason

V 98 Líðan einstaklinga með illkynja sjúkdóma. Forprófun mælitækis

Halla Þorvaldsdóttir, Alfa Freysdóttir, Bärbel Schmid, Bjarni Bjarnason, Bragi Skúlason, Friðbjörn Sigurðsson, Jakob Smári, Nanna Friðriksdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica