Dagskrá erinda og veggspjalda
Föstudagur 9. júní
Erindi E 1-12
E 01 Endurþrengsli í stoðnetum kransæða. Tengsl við stærð stoðnets, sykursýki og áhættuþætti
kransæðasjúkdóms
Karl Andersen, Axel F. Sigurðsson, Þórarinn Guðnason, Sigurpáll Scheving, Torfi Jónasson,
Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson, Kristján Eyjólfsson
E 02 Stofngreining á Streptococcus pyogenes stofnum úr ífarandi sýkingum á Íslandi árin 1988-2005
Hrefna Gunnarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Þóra Rósa Gunnarsdóttir, Magnús Gottfreðsson,
Karl G. Kristinsson
E 03 Greining á meðgöngusykursýki hefur áhrif á fæðingarmáta og útkomu barna óháð fæðingarþyngd þeirra
Ína K. Ögmundsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson, Bertha María Ársælsdóttir, Þórður Þórkelsson,
Reynir Tómas Geirsson, Hildur Harðardóttir, Arna Guðmundsdóttir
E 04 Samanburður á segavörnum á Landspítala á árunum 1992 og 2006
Kristín Ása Einarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
E 05 Algengi sykursýki af tegund 2 og efnaskiptavillu á Íslandi 1967-2002
Jóhannes Bergsveinsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Rafn Benediktsson
E 06 Alvarleiki og fylgikvillar ífarandi meningókokkasýkinga á Íslandi
Ingi Karl Reynisson, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson
E 07 Spá þarfir sjúklings við innlögn á sjúkrahús fyrir um afdrif einu ári síðar?
Pálmi V. Jónsson, Anja Noro, Anna B. Jensdóttir, Gunnar Ljunggren, Else V. Grue, Marianne
Schroll, Gösta Bucht, Jan Björnsson, Harriet Finne-Soveri, Elisabeth Jonsén
E 08 Áhættumat Hjartaverndar fyrir hjarta- og æðasjúkdóma í samræmi við nýjar evrópskar
leiðbeiningar
Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason
E 09 Samband reykinga og beinheilsu hjá heilbrigðum fullorðnum Íslendingum
Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson
E 10 Ónæmisviðbrögð við áreynslu hjá sjúklingum með herslismein og merki sjúkdómsins í lungum
Hrönn Harðardóttir, Hanneke van Helvoort , Madelon C. Vonk, Richard P.N. Dekhuijzen, Yvonne
F. Heijdra
E 11 Munur milli Norðurlanda á lyfjanotkun aldraðra sjúklinga á bráðadeild. Gögn úr MDS-AC
rannsókninni
Ólafur Samúelsson, Gösta Bucht , Jan Björnsson , Pálmi V. Jónsson
E 12 Fjölskyldutengsl íslenskra sjúklinga með nýrnasteina
Viðar Eðvarðsson, Sverrir Þóroddsson, Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason, Kristleifur
Kristjánsson, Kári Stefánsson, Hákon Hákonarson
Veggspjaldakynningar samtímis í Suðursal og Norðursal. Leiðsögumenn stýra kynningum. Hvert veggspjald fær sjö mínútur í kynningu, fyrirspurnir og svör
V 1-13
V 01 Hjartabilun með varðveitta slegilvirkni (hlébilsbilun). Samanburður á hlé- og slagbilsbilun
Auður Sigbergsdóttir, Axel F. Sigurðsson
V 02 Insúlíndælur á Íslandi
Ágúst Hilmarsson, Arna Guðmundsdóttir
V 03 Bætt sykurstjórnun barna og unglinga eftir meðferð með langvirku insúlíni
Rannveig L. Þórisdóttir, Ragnar Bjarnason, Elísabet Konráðsdóttir, Árni V. Þórsson
V 04 Bráðar kransæðaþræðingar á Íslandi
Berglind G. Libungan, Kristján Eyjólfsson, Guðmundur Þorgeirsson
V 05 Algengi mótefna gegn bogfrymli á Íslandi, í Eistlandi og Svíþjóð. Tengsl við ofnæmi og lungnastarfsemi
Bjarni Þjóðleifsson , Alda Birgisdóttir, Hulda Ásbjörnsdóttir, Elísabet Cook, Davíð Gíslason,
Christer Jansson, Ísleifur Ólafsson, Rain Jögi, Þórarinn Gíslason
V 06 Fæðutengdar sýkingar á Íslandi. Tengsl við ofnæmi og lungnaeinkenni
Bjarni Þjóðleifsson , Hulda Ásbjörnsdóttir, Rúna B. Sigurjónsdóttir, Signý V. Sveinsdóttir, Alda
Birgisdóttir, Elísabet Cook, Davíð Gíslason, Christer Jansson, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslason
V 07 Langtímanotkun NSAID og COX-2 lyfja. Áhrif á mjógirni metin með myndhylki
Bjarni Þjóðleifsson, Sigurbjörn Birgisson, Laurence Maiden, Andrew Seigal, Ingvi I. Bjarnason,
Roy Sherwood, David Scott, Ingvar T. Bjarnason
V 09 Smásteinamyndun í lungnablöðrum. Sjúkratilfelli
Björn Magnússon, Helgi Ísaksson
V 10 Tvær boðleiðir virkja AMPK í æðaþelinu
Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson
V 11 Aukin blæðingareinkenni hjá heilbrigðum unglingum tengjast vægum, mælanlegum frumstorkugöllum
Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
V 12 Algengi efnaskiptaheilkennis og tengsl þess við líkamsástand og hreyfingu þriggja starfsstétta í Þingeyjarsýslu
Börkur Már Hersteinsson, Ásgeir Böðvarsson, Kristján Þór Magnússon, Erlingur Jóhannsson,
Þórarinn Sveinsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson
V 13 Algengi á beinþynningu í íslensku þýði samkvæmt skilmerkjum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
Gunnar Sigurðsson, Díana Óskarsdóttir, Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Leifur Franzson, Ólafur Skúli Indriðason
V 14 Óvenju alvarlegar hjartsláttartruflanir hjá einstaklingum með arfgerð en ekki svipgerð heilkennis lengds QT-bils
Davíð O. Arnar, Gunnlaugur Sigfússon, Jónína Jóhannsdóttir, Hjörtur Oddsson, Jón Jóhannes Jónsson, Gizur Gottskálksson
V 15 Arfgerð og svipgerð heilkennis lengds QT-bils í íslenskum fjölskyldum
Gunnlaugur Sigfússon, Davíð O. Arnar, Jón Þór Sverrisson, Jónína Jóhannsdóttir, Hjörtur
Oddsson, Jón Jóhannes Jónsson, Gizur Gottskálksson
V 16 Bráðakransæðastífla í kjölfar flysjunar á ósæð. Sjúkratilfelli
Freyr Gauti Sigmundsson, Jón Þór Sverrisson
V 18 Greining bráðrar kransæðastíflu með hjartalínuriti þegar hægra greinrof er til staðar
Gunnar Þór Gunnarsson, Peter Eriksson, Mikael Dellborg
V 19 Fjarlækningakerfi í hjartalækningum, nær til Vesturfjarða, Stranda, Norðurlands vestra og eystra, Austurlands að Glettingi og Austfjarða
Gunnar Þór Gunnarsson, Jón Þór Sverrisson, Inga Stella Pétursdóttir, Valgerður Jónsdóttir,
Sigurbjörg Sigurðardóttir, Óskar Jónsson, Ásgeir Böðvarsson, Þorsteinn Jóhannesson, Pétur
Heimisson, Björn Magnússon
V 20 Sjúklingur með sýkingu á gangráðsvír sem síðar var fjarlægður með aðstoð leysigeislatækni. Sjúkratilfelli
Jóhanna Gunnarsdóttir, Charles Kennergren, Sigurður Heiðdal, Tómas Guðbjartsson, Gizur
Gottskálksson, Jón Þór Sverrisson, Gunnar Þór Gunnarsson
V 21 Meðgöngu- og fæðingartengd hjartabilun, fyrsta tilfelli á Íslandi? Sjúkratilfelli
Gunnar Þór Gunnarsson, Guðmundur Otti Einarsson, Ragnheiður Baldursdóttir, Magnús
Gottfreðsson, Gestur Þorgeirsson, Árni Kristinsson
V 22 Ungur maður með þríknippa hjartablokk og skyntaugaheyrnardeyfu. Sjúkratilfelli
Gunnar Þór Gunnarsson, Jón Þór Sverrisson
V 23 Nýrnakölkun í kjölfar ristilhreinsunar með natríumfosfati
Hjalti Guðmundsson, Margrét Árnadóttir, Sverrir Harðarson, Margrét Birna Andrésdóttir
V 24 Lokun á opi milli gátta í hjartaþræðingu á Landspítala
V 25 Hróðmar Helgason, Gunnlaugur Sigfússon, Ragnar Danielsen, Kristján Eyjólfsson
Notkun faktors VII við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaðgerðum. Fyrsta reynsla af Landspítala
Jóhann Páll Ingimarsson, Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson
V 26 Carcinoid lungnaæxli á Íslandi
Jóhanna M. Sigurðardóttir, Kristinn Jóhannsson, Helgi Ísaksson, Steinn Jónsson, Bjarni Torfason,
Tómas Guðbjartsson
Veggspjaldakynningar samtímis í Suðursal og Norðursal. Leiðsögumenn stýra kynningum. Hvert veggspjald fær sjö mínútur í kynningu, fyrirspurnir og svör
V 27-40
V 27 Miðblaðsheilkenni. Klínísk einkenni og meinafræði
Jón Þorkell Einarsson, Jónas G. Einarsson, Helgi J. Ísaksson, Gunnar Guðmundsson
V 28 Lungnatrefjun (pulmonary fibrosis). Yfirlit 22 ára á Íslandi
Jónas Geir Einarsson, Helgi J. Ísaksson, Gunnar Guðmundsson
V 29 Áhrif kransæðavíkkunar á heildutengd lífsgæði
Álfhildur Þórðardóttir, Hólmfríður Aðalsteinsdóttir, Karl Andersen
V 30 Endurþrengsli í stoðneti eftir kransæðavíkkun veldur ekki breytingu á heilsutengdum lífsgæðum
Hólmfríður Aðalsteinsdóttir, Álfhildur Þórðardóttir, Kristján Eyjólfsson, Axel F. Sigurðsson,
Þórarinn Guðnason, Sigurpáll Scheving, Torfi F. Jónasson, Þorbjörn Guðjónsson, Karl Andersen
V 31 Áreynsluþolpróf er ekki gagnleg aðferð til að greina endurþrengsli í stoðnetum kransæða
Sandra Dís Steinþórsdóttir, Sigurdís Haraldsdóttir, Karl Andersen
V 32 Greining endurþrengsla í stoðnetum kransæða með sextíu og fjögurra sneiða tölvusneiðmyndatæki
Sigurdís Haraldsdóttir, Birna Jónsdóttir, Sandra Dís Steinþórsdóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Axel F.
Sigurðsson, Kristján Eyjólfsson, Þórarinn Guðnason, Sigurpáll Scheving, Ragnar Danielsen, Torfi
Jónasson, Guðmundur Þorgeirsson, Kristleifur Kristjánsson, Hákon Hákonarson, Karl Andersen
V 33 Sameindafaraldsfræði pneumókokka í ífarandi sýkingum á Íslandi 1990-2004
Karl G. Kristinsson, Hólmfríður Jensdóttir, Helga Erlendsdóttir, Þóra R. Gunnarsdóttir
V 34 Remicade-meðferð við Crohns sjúkdómi og sáraristilbólgu. Árangur af meðferð
Kjartan B. Örvar, Guðmundur Ragnarsson, Margrét Steindórsdóttir, Birna Steingrímsdóttir
V 35 Faraldsfræði gauklasjúkdóma á Íslandi 1993-1997
Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson
V 36 Sameindaerfðafræðileg rannsókn á algengi faraldra sveppasýkinga í blóði
Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Gunnsteinn Haraldsson, Hong Guo, Jianping Xu, Magnús Gottfreðsson
V 37 Alvarleiki og birtingarmynd ífarandi sýkinga með Streptococcus pyogenes á Íslandi
Lovísa Ólafsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson
V 38 Meðferð við sykursýki tegund 2 á Heilbrigðisstofnuninni Selfossi
Margrét Dís Óskarsdóttir, Ragnar Gunnarsson
V 39 Mið- og utanbrúarafmýling í kjölfar leiðréttingar blóðnatríumlækkunar. Sjúkratilfelli
Ólafur Sveinsson, Runólfur Pálsson
V 40 Dánarmein aldraðra á Íslandi
Lilja Sigrún Jónsdóttir, Ársæll Jónsson
V 41-53
V 41 Þróun vefjaræktunarlíkans til rannsókna á þekjuvef lungna
Valþór Ásgrímsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Margrét Steinarsdóttir, Ólafur Baldursson,
Skarphéðinn Halldórsson, Þórarinn Guðjónsson
V 42 Áhrif aziþrómýsíns á þekjuvef lungna
Valþór Ásgrímsson, Þórarinn Guðjónsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Ólafur Baldursson
V 43 Samanburður á jöfnum er byggja á kreatíníni og cystatín-C í sermi og notaðar eru til mats á gaukulsíunarhraða
Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson
V 44 Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal sjúklinga á nýrnasteinagöngudeild Landspítala
Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Runólfur Pálsson
V 45 Langvinn eósínófíllungnabólga á Íslandi
Ólafur Sveinsson, Helgi J Ísaksson, Gunnar Guðmundsson
V 46 Notkun samfelldrar blóðskilunar við meðferð svæsinnar blóðnatríumlækkunar hjá sjúklingi með bráða nýrnabilun. Sjúkratilfelli
Ólöf Viktorsdóttir, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason
V 47 Lifrarbólga C. Árangur tveggja lyfja meðferðar með interferóni og ríbavírini
Ólöf Viktorsdóttir, Már Kristjánsson, Arthúr Löve, Sigurður Ólafsson
V 48 Um notagildi PFA-100® lokunartíma við greiningu á frumstorkugöllum
Margrét Ágústsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
V 49 Tengsl stærðar QRS-útslaga á hjartalínuriti við dánartíðni karla
Steinunn Þórðardóttir, Thor Aspelund, Árni Grímur Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Þórður Harðarson
V 50 Hjartamýlildi
Theódór Skúli Sigurðsson, Jón Þór Sverrisson, Jóhannes Björnsson
V 51 Algengi ofnæmis í frumbernsku í Póllandi
Iwona Maria Gabriel, Krystyna Stencel-Gabriel
V 52Endurkomutíðni nýrnasteina á Íslandi
Viðar Eðvarðsson, Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason
V 53 Notkun ytri öndunarvélar á Landspítala
Þórunn Helga Felixdóttir, Gunnar Guðmundsson, Felix Valsson
Erindi E 13-21
E 13 Nýgengi, orsakir og horfur sjúklinga með skorpulifur á Íslandi og í Svíþjóð
Steingerður Anna Gunnarsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson, Nick Cariglia, Sigurður Ólafsson, Einar
Björnsson
E 14 Lyfjaumsjá á hjúkrunarheimili með þátttöku klínísks lyfjafræðings í þverfaglegu teymi
Rannveig Einarsdóttir, Sigurður Helgason, Aðalsteinn Guðmundsson
E 15 Eiga erfðir þátt í tilurð gáttatifs?
Davíð O. Arnar, Sverrir Þorvaldsson, Guðmundur Þorgeirsson, Kristleifur Kristjánsson, Hákon
Hákonarson, Kári Stefánsson
E 16 Faraldsfræði frumkalkvakaóhófs í Íslendingum - tengsl við beinheilsu
Helga Eyjólfsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson
E 17 Versnun á þarmabólgu við gigtarlyf. Algengi og meingerð
Bjarni Þjóðleifsson, Ken Takeuchi, Simon Smale, Purushothaman Premchand, Laurence Maiden, Roy Sherwood, Einar Björnsson, Ingvar Bjarnason
E 18 Skráning lyfjasögu sjúklings, mat á lyfjatengdum vandamálum og nothæfi eigin lyfja
Ásta Friðriksdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Kristín Guðmundsdóttir
E 19 Tölvusneiðmyndir af lungnaslagæðum, ofnotuð rannsókn?
Teitur Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson, Ólafur Kjartansson
E 20 Blóðsýkingar af völdum Candida dubliniensis og Candida albicans. Samanburður á meinvirkni
og vefjameinafræðilegum breytingum
Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Ragnar Freyr Ingvarsson,
Magnús Gottfreðsson
E 21 Áhrif örvunar Protease-Activated Receptor 1 á æðakerfi manna
Ingibjörg J. Guðmundsdóttir, David J. Webb, Keith A.A. Fox, David E. Newby