XVII. þing Félags íslenskra lyflækna
Hótel Selfossi 9.-11. júní 2006 Meginþema þingsins er hjarta- og æðasjúkdómar
Föstudagur 9. júní
Bíósalur, kjallara
09.00-12.00 Námskeið í klínískri lyflæknisfræði
09.00-09.40 Efnaskiptaheilkenni - fár eða firra?
Rafn Benediktsson
09.40-10.20 Blóðsegar í djúpum bláæðum - greining og meðferð
Páll Torfi Önundarson
10.20-10.30 Kaffihlé
10.30-11.10 Húð- og augnteikn fjölkerfasjúkdóma
Augnteikn: Ólafur Már Björnsson
Húðteikn: Steingrímur Davíðsson
11.10-12.00 Elektrólýta- og sýrubasatruflanir vinnubúðir
Ólafur Skúli Indriðason
Runólfur Pálsson
Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson
12.00 Hádegisverður á staðnum
Fyrsta hæð
12.00 Skráning, afhending þinggagna. Þátttökugjöld og gisting greidd
Bíósalur, kjallara
13.15 Þingsetning
Runólfur Pálsson, formaður Félags íslenskra lyflækna
13.30-15.30 Erindaflutningur – E 1-12
Fundarstjórar: Gunnar Þór Gunnarsson og Unnur Steina Björnsdóttir
Önnur hæð
15.30-16.00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
Bíósalur, kjallara
16.00-17.00 Málþing: Bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID/coxíb) og hjarta- og æðasjúkdómar. Hvar eru mörkin milli ávinnings og áhættu?
Sjónarhorn hjartalæknis: Gunnar Gíslason
Sjónarhorn gigtarlæknis: Jón Atli Árnason
Fundarstjórar: Arnór Víkingsson og Guðmundur Þorgeirsson
Önnur hæð
17.00-18.30 Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna
Suðursalur: V 1-13
Norðursalur: V 14-26
Rútur frá Hótel Selfossi
19.30 Óvissuferð um hella og holt með óvæntum uppákomum og leynigestum. Grillveisla að hætti heimamanna. Skráning nauðsynleg.
Laugardagur 10. júní
Bíósalur, kjallara
09.00-10.00 Gestafyrirlestur: Hagnýt notkun stofnfrumna í klínískri læknisfræði
Þórarinn Guðjónsson, frumulíffræðingur
Fundarstjóri: Magnús K. Magnússon
Önnur hæð
10.00-10.30 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
10.30-12.00 Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna
Suðursalur: V 27-40
Norðursalur: V 41-53
12.00-12.30 Hádegisverður í framhaldi kynninga, veitingar hjá sýningarsvæði lyfjafyrirtækja
Bíósalur, kjallara
12.30-14.00 Málþing: Klínísk álitaefni á sviði hjarta- og æðasjúkdóma
1. Hver er fyrsti valkostur í lyfjameðferð háþrýstings?
Tíazíð þvagræsilyf eru enn fyrsti valkostur: Ólafur Skúli Indriðason
Nýrri lyfin eru betri: Karl Andersen
2. Er tölvusneiðmyndun gagnleg nýjung við greiningu kransæðasjúkdóms?
Já: Ragnar Danielsen
Nei: Axel Sigurðsson
Fundarstjóri: Davíð O. Arnar
14.00-15.30 Erindaflutningur, E 13-21
Fundarstjórar: Magnús Gottfreðsson og Margrét Birna Andrésdóttir
Önnur hæð, aðalsalur
15.30-16.00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
Bíósalur, kjallara
16.00-17.00 Gestafyrirlestur: The new biological agents in the treatment of inflammatory bowel disease
Stefan Lindgren Háskólanum í Lundi
Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson
17.10-18.00 Skokkað með prófessorum, hlaupaskórnir teknir fram
Önnur hæð, aðalsalur
19.00 Hátíðarkvöldverður. Fagnað 60 ára afmæli Félags íslenskra lyflækna, en það var stofnað 13. mars 1946
Laugardagur 10. júní
Kl. 12.00
Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda. Ekið verður að Knarrarósvita og Draugasetrið á Stokkseyri sótt heim í fylgd sagnaþular. Léttar veitingar á leiðinni. Ferðin mun taka um þrjá tíma. Skráning nauðsynleg.
Sunnudagur 11. júní
Bíósalur, kjallara
11.00-12.30 Málþing: Staða lyflækninga á Landspítala
Staða og framtíð lyflækninga á Landspítala
Guðmundur Þorgeirsson
Þróun lyflækninga á háskólasjúkrahúsi - er þörf fyrir almennar lyflækningar?
Arnór Víkingsson
Sérfræðinám í almennum lyflækningum á Landspítala
Runólfur Pálsson
Staða lyflækninga á háskólasjúkrahúsum í Svíþjóð
Stefan Lindgren
Sjónarhorn lyflæknis í Bandaríkjunum. Skipulag lyflækninga á Mayo Clinic
Björg Þorsteinsdóttir
Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir
12.30 Afhending verðlauna:
Besta erindi/veggspjald unglæknis
Besta erindi/veggspjald læknanema
Þingslit