Dagskrá

Dagskrá - Erindi í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Veggspjöld og sýning lyfjafyrirtækja í Íþróttahúsi Sauðárkróks

Föstudagur 4. júní

     

 
12:00    Skráning, afhending þinggagna
13:20    Þingsetning: Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna
13:30  15:30   Erindaflutningur
E 01 - E 12
15:30 16:00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
16:00 16:50  Gestafyrirlestur: Öldrunarrannsókn Hjartaverndar – hugmyndafræði, framkvæmd  og fyrstu niðurstöður.
Vilmundur Guðnason forstöðulæknir Hjartaverndar
Fundarstjóri: Rafn Benediktsson
17:00 18:15 Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna
A. V 01 - V 12
B. V 13 - V 24
19:45  Kvöldverður

Laugardagur 5. júní

       

     
09:00  10:00  Gestafyrirlestur: New insights into the pathophysiology of myelodysplastic syndrome.
  Yogen Saunthararajah MD, University of Illinois, Chicago

Fundarstjóri: Magnús Karl Magnússon 
10:00  10:30  Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja 
10:30  11:30  Erindaflutningur 
E 13 - E 18
11:30 12:30 Hádegisverður og sýning lyfjafyrirtækja. Veitingar hjá sýningarsvæði Veggspjöld: Óformleg kynning
12:30 14:00

Málþing: Lyflækningar í Evrópu

Hlutverk og stefna Félags íslenskra lyflækna
    Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna

Internal medicine in Europe and the role of the European Federation of Internal Medicine
(EFIM)
    Dr Christopher Davidson EFIM Secretary-General

Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson

14:00 15:30 Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna
A. V 25 - V 39
B. V 40 - V 55
15:30 16:00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
16:00 17:00  Vísindastörf ungra lækna – tíu árum síðar
    Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
læknir
    Magnús Karl Magnússon læknir

Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir
17:15 18:00 Skokkað með prófessornum
Heilsubótarhlaup fyrir þinggesti
19:00 Kvöldverður

Veislustjóri: Ásgeir Böðvarsson

Laugardagur 5. júní kl. 12:00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttak­enda. Keyrt verður í Vest­urfara­setur og það skoðað. Siglt um Drangey og land tekið við Grettis­laug. Á leið­inni verður sagan rakin um leið og stórbrotin náttúra Skagafjarðar gleður augu gesta. Við Grett­islaug verða léttar veitingar. Ferðin mun taka um fjóra tíma. Skráning nauðsynleg.

Sunnudagur 6. júní

       
     
09:30  10:30  Erindaflutningur
E 19 - E 24
10:30  11:00  Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja  
11:00  12:20 

Málþing: Heilbrigðiskerfi í uppnámi – hvernig geta læknar sparað?

Klínískar leiðbeiningar: Leið til sparnaðar eða aukinna gæða?
    Sigurður Guðmundsson landlæknir

Skynsamleg notkun lyfja. Þarf að stýra ávísanavenjum lækna?
    Já – Sigurður B. Þorsteinsson læknir
   Nei - Jón Atli Árnason læknir

Markviss notkun rannsókna við mat á sjúklingum
    Már Kristjánsson læknir

Læknirinn sem kjölfesta í heilbrigðiskerfinu
    Sigurður Ólafsson læknir

Fundarstjóri: Runólfur Pálsson 

12:30 Afhending verðlauna
Besta rannsókn unglæknis
Besta rannsókn læknanema
Þingslit

Þetta vefsvæði byggir á Eplica