Dagskrá
Dagskrá - Erindi í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Veggspjöld og sýning lyfjafyrirtækja í Íþróttahúsi Sauðárkróks
Föstudagur 4. júní
12:00 | Skráning, afhending þinggagna | |
13:20 | Þingsetning: Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna | |
13:30 | 15:30 | Erindaflutningur E 01 - E 12 |
15:30 | 16:00 | Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja |
16:00 | 16:50 | Gestafyrirlestur: Öldrunarrannsókn Hjartaverndar – hugmyndafræði, framkvæmd og fyrstu niðurstöður. Vilmundur Guðnason forstöðulæknir Hjartaverndar Fundarstjóri: Rafn Benediktsson |
17:00 | 18:15 | Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna A. V 01 - V 12 B. V 13 - V 24 |
19:45 | Kvöldverður |
Laugardagur 5. júní
09:00 | 10:00 | Gestafyrirlestur: New insights into the pathophysiology of myelodysplastic syndrome. Yogen Saunthararajah MD, University of Illinois, Chicago Fundarstjóri: Magnús Karl Magnússon |
10:00 | 10:30 | Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja |
10:30 | 11:30 | Erindaflutningur E 13 - E 18 |
11:30 | 12:30 | Hádegisverður og sýning lyfjafyrirtækja. Veitingar hjá sýningarsvæði Veggspjöld: Óformleg kynning |
12:30 | 14:00 |
Málþing: Lyflækningar í Evrópu |
14:00 | 15:30 | Veggspjaldakynningar undir stjórn leiðsögumanna A. V 25 - V 39 B. V 40 - V 55 |
15:30 | 16:00 | Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja |
16:00 | 17:00 | Vísindastörf ungra lækna – tíu árum síðar Helga Ágústa Sigurjónsdóttir læknir Magnús Karl Magnússon læknir Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir |
17:15 | 18:00 | „Skokkað með prófessornum“ Heilsubótarhlaup fyrir þinggesti |
19:00 | Kvöldverður Veislustjóri: Ásgeir Böðvarsson |
Laugardagur 5. júní kl. 12:00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda. Keyrt verður í Vesturfarasetur og það skoðað. Siglt um Drangey og land tekið við Grettislaug. Á leiðinni verður sagan rakin um leið og stórbrotin náttúra Skagafjarðar gleður augu gesta. Við Grettislaug verða léttar veitingar. Ferðin mun taka um fjóra tíma. Skráning nauðsynleg.
Sunnudagur 6. júní
09:30 | 10:30 | Erindaflutningur E 19 - E 24 |
10:30 | 11:00 | Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja |
11:00 | 12:20 |
Málþing: Heilbrigðiskerfi í uppnámi – hvernig geta læknar sparað? |
12:30 | Afhending verðlauna Besta rannsókn unglæknis Besta rannsókn læknanema Þingslit |