02. tbl. 95. árg. 2009
Umræða og fréttir
Breytingar í ritstjórn Læknablaðsins
Dr. Margrét Árnadóttir lét að eigin ósk af störfum í ritstjórn um síðastliðin áramót. Ritstjórn kveður Margréti með eftirsjá og þakkar frábær störf hennar og gott samstarf. Dr. Inga S. Þráinsdóttir, sérfræðingur í hjartasjúkdómum, tók frá áramótum sæti í ritstjórn. Ritstjórnin býður Ingu velkomna og væntir sér góðs af samstarfinu.
Jóhannes Björnsson