02. tbl. 94. árg. 2008

Umræða og fréttir

Ný stjórn í Geðlæknafélagi Íslands

u08-fig1

u08-fig2

Á aðalfundi Geðlæknafélags Íslands sem haldinn var 28. apríl 2007 gekk Garðar Sigursteinsson úr stjórninni, en í hans stað var Brjánn Á. Bjarnason kosinn. Aðrir í stjórn eru Kristófer Þorleifsson formaður, Nanna Briem ritari, H. Magnús Haraldsson gjaldkeri og Bertrand Lauth meðstjórnandi.

Netföng stjórnarmanna eru eftirfarandi: Kristófer: kristoth@landspitali.is Nanna: nannabri@landspitali.is Magnús: hmagnus@landspitali.is Bertrand: bertrand@landspitali.is Brjánn: bab@hive.is

Á aðalfundinum var Jóhannes Bergsveinsson fyrrverandi yfirlæknir á áfengis- og vímumeðferðardeildum geðsviðs Landspítala kjörinn heiðursfélagi Geðlæknafélags Íslands og í aðalfundarhófi um kvöldið honum fært skrautritað skjal því til staðfestu og fallegt glerlistaverk.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica