10. tbl 92. árg. 2006

Umræða og fréttir

Ný stjórn Geðlæknafélags Íslands

Á aðalfundi Geðlæknafélags Íslands sem haldinn var 29. apríl 2006 var Kristófer Þorleifsson kosinn formaður. Aðrir í stjórn eru Nanna Briem ritari, H.Magnús Haraldsson gjaldkeri, Garðar Sigursteinsson varaformaður og Bertrand Lauth meðstjórnandi.

Netföng stjórnarmanna eru eftirfarandi:

Kristófer: kristoth@landspitali.is

Nanna: nannabri@landspitali.is

Magnús: hmagnus@landspitali.is

Garðar: gas@laekning.is

Bertrand: bertrand@landspitali.isÞetta vefsvæði byggir á Eplica