04. tbl 92. árg. 2006

Fræðigrein

Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands

31. mars og 1. apríl í háskólanum á Akureyri, Sólborg

Föstudagur 31. mars

Salur L 201

13:00-13:15 Setning

Ávarp Sigurður Guðmundsson landlæknir

13:15-14:45 Málþing um nýrnaígræðslur

Fundarstjórar: Felix Valsson og Helgi Sigurðsson

13:15-13:35 Nýrnaígræðslur á Íslandi 2003-2005 - Eiríkur Jónsson, yfirlæknir, þvagfæraskurðlækningadeild Landspítala

13:35-13:45 Svæfingar og nýrnaverndandi meðferð nýrnagjafa og þega - Kári Hreinsson, svæfingalæknir, Landspítala

 

13:45-13:55 Kaffi og tækjasýning

 

13.55-14:15 Líffæragjafir á Íslandi - Kristinn Sigvaldason, yfirlæknir á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi

14:15-14:45 Svæfingar sjúklinga með ígrædd líffæri - Kári Hreinsson, svæfingalæknir, Landspítala

 

14:45-18:00 Erindi á svæfinga- og gjörgæslulækningasviði Fundarstjóri: Hildur Tómasdóttir

Salur K 201

14:45-14:55 E 01 Verkunarlengd skólíns við meðfæddan algeran skort á butyrylcholinesterasa

14:55-15:05 E 02 Er samræmi í ASA-flokkun

15:05-15:15 E 03 Notkun ytri öndunarvéla á Landspítala

15:15-15:25 E 04 Ástæður brottfalls við valaðgerðir á tveimur skurðdeildum á Landspítala á fjögurra ára tímabili

 

15:30-16:00 Kaffi, tækjasýning

 

Fundarstjóri: Gísli H. Sigurðsson

16:00-16:10 E 05 Vélindaómskoðun við hjartaaðgerðir eftir upptöku nýs skráningakerfis á Landspítala Hringbraut

16:10-16:20 E 06 Árangur utanbastverkjameðferðar eftir opnar kviðarholsaðgerðir á Landspítala. Samanburður á tveimur aldurshópum

16:20-16:30 E 07 Þróun sjúkraflugs frá Akureyri frá upphafi læknavaktar vorið 2002 til ársloka 2005

16:30-16:40 E 08 Sjúkraflug milli Akureyrar og Grænlands 2003-2005

16:40-16:50 E 09 Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu

16:50-17:00 E 10 Súrefnismælingar í augnbotnum

 

17:00-17:10 Kaffi, tækjasýning

 

17:20-1730 E 11 Könnun á starfsvenjum svæfingalækna á Íslandi við blóðgjafir í aðgerðum og á gjörgæsludeildum

17:20-17:30 E 12 Óbein efnaskiptamæling á orkunotkun gjörgæslusjúklinga

17:30-17:50 E 13 Hvað þurfa skurðlæknar og svæfingalæknar að vita um efnavopn?

 

14:45-18:00 Erindi á skurðlækningasviði Fundarstjóri: Valur Þór Marteinsson

Salur L 201

14:45-14:55 E 16 Lágur aldur við greiningu eykur lífslíkur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein

14:55-15:10 E 17 Nuss aðgerð - nýjung í meðferð trektarbrjósts

15:10-15:25 E 18 Impella - skammtíma hjálparhjarta gerir óskurðtækan sjúkling

skurðtækan. Sjúkratilfelli

15:30-16:00 Kaffi, tækjasýning

 

Fundarstjóri: Haraldur Hauksson

16:00-16:10 E 19 Notkun faktors VII við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaðgerðum - Fyrsta reynsla af Landspítala

16:10-16:20 E 20 Carcinoid lungnaæxli á Íslandi

16:20-16:30 E 21 Desmoid æxli í brjóstvegg - mikilvæg mismunagreining. Sjúkratilfelli

16:30-16:40 E 22 Early Surgical Results Following Pneumonectomy for Non-Small Cell Lungcancer are not Affected by Preoperative Radio- and Chemotherapy

16:40-16:50 E 23 Ofbeldi

16:50-17:00 E 24 Hálstognunum fjölgar en öðrum slysum fækkar

17:00-17:10 E 25 Nýrnahettubrottnám með kviðsjá á Íslandi 1997-2005

17:10-17:20 E 26 Langtíma (5-10 ára) árangur aðgerða við vélindabakflæði

17:20-17:30 E 27 Árangur enduraðgerða vegna vélindabakflæðis. Er eitthvað sammerkt með þeim sem fara í enduraðgerð

17:30-17:40 E 28 Stilkaður gracilisvöðvaflipi; Gróðurmold á berangur!

17:40-17:50 E 29 Gallblöðruaðgerðir á Landspítala: Er hægt að meta árangur út frá upp-lýsingum úr tölvukerfi spítalans

17:50-18:00 E 30 Fagrýni (audit) á H-deild FSA. Slagæðaskurðlækningar við FSA í 15 ár (1990-2004)

18:00 Kaffi og hressing

Salur L 201 18:15 Aðalfundur Skurðlæknafélags Íslands

Salur K 201 18:15 Aðalfundur Svæfinga- og gjörgæslulækningafélags Íslands

 

Laugardagur 1. apríl

Salur L 201

09:00-12:00 Málþing um verki, slitgigit, forgangsröðun og árangur gerviliðaaðgerða

Fundarstjórar: Brynjólfur Mogensen og Guðni Arinbjarnar

09:00-09:45 Kaffi og tækjasýning

 

09:45-10:20 Pain and OA - Prófessor Stefan Lohmander, háskólanum í Lundi, Svíþjóð

10:20-10:50 E 14 Meðferð verkja eftir gerviliðaaðgerðir - Girish Hirlekar, forstöðulæknir, svæfinga- og gjörgæsludeilda FSA

10:50-11:25 Capacity to benefit from total joint replacement  Professor Paul Dieppe, háskólanum í Bristol, Bretlandi

11:25-11:50 Árangur gerviliðaaðgerða, frá sjónarhóli læknis og sjúklings - Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga, FSA

11:50-12:00 Umræður

 

Salur L 201

16:00-17:30 Sögustund 

Fundarstjóri: Girish Hirlekar

16:00-16:30 Fyrsti spítalinn á Akureyri - Gudmanns Minde  Hanna Rósa Sveinsdóttir, safnvörður við Minjasafnið

á Akureyri

16:30-16:50 Jón Finsen og samtíð hans í Eyjafirði - Magnús L. Stefánsson, læknir, FSA

16:50-17:05 Heilaskurðaðgerðir á Íslandi um þarsíðustu aldamót - Bjarni Hannesson, heila- og taugaskurðlæknir, FSA

17:05-17:30 E 15 Fyrstu svæfingar á Íslandi - Jón Sigurðsson, svæfingalæknir

 

Veggspjöld

Svæfinga- og gjörgæslulækningar

V 01 The EMS education in Iceland and its challenges

V 02 Out-of-hospital cardiac arrests in Akureyri (Iceland) during 2000-2004. Outcome according to the - Utstein style

V 03 Áhrif vasopressíns á blóðflæði í þörmum

V 04 Áhrif minnkaðs mesenterial blóðflæðis á smáæðablóðflæði og efnaskipti í þörmum

V 05 Sjúkraflutningar og þjónusta þess í dreifbýli

 

Skurðlækningasvið

V 06 Fagrýni (AUDIT) fæðinga á fæðingadeild FSA. Keisaraskurðir 1995-2005

V 08 Pelvic endometriosis occuring in a defined population over twenty years

V 09 Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration) getur tengst efri hluta meltingarvegar

Tvö einstök sjúkratilfelliÞetta vefsvæði byggir á Eplica