10. tbl. 90. árg. 2004

Ráðstefnur og fundir

6.-9. október

Bad Hofgastein, Salzburg, Austurríki. Sjöunda evrópska Health Forum Gastein, undir titlinum: Global Health Challenges, European Approaches and Responsibility. Sjá nánar á slóðinni: www.ehfg.org

4.-6. nóvember

París. JIB, Journées Internationales de Biologie, 49. árlegur fundur samtakanna. Sjá nánar á heimasíðunni: www.sdbio.fr

30. nóvember-1. desember

Osló. Alþjóðleg ráðstefna: Cancer Screening Conference. Allar frekari upplýsingar á www.cancerscreening-oslo.info

4.-5. mars

Amelia-eyju, Flórída. Physical Medicine & Rehabilitation for Clinicians, námskeið á vegum Mayo Clinic, College of Medicine. Nánari upplýsingar á www.mayo.edu



Þetta vefsvæði byggir á Eplica