10. tbl. 90. árg. 2004
Endurmenntun Háskóla Íslands
Dunhaga 7, 107 Reykjavík. Sími: 525-4444 Fax: 525-4080
Tölvupóstur: endurmenntun@hi.is Veffang: www.endurmenntun.is
Geðhvarfasjúkdómar ? nýjungar í forvarnarmeðferðRannsóknir sýna algengi, eðli og sjúkdómsferli þessara sjúkdóma. Í kjölfarið koma fram nýjungar í flokkun og meðferð. Farið er að gefa lyf sem áður hafa verið notuð gegn flogaveiki. Fræðsla og forvarnir hafa afgerandi þýðingu hvað varðar horfur og kostnað.
Kennari: Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og framkvæmdastjóri Forvarna ehf.
Tími: Fim. 21. okt. kl. 18:15-21:30. Verð: 9.400 kr.
Geislavarnir og röntgentækiNámskeiðið er ætlað starfsmönnum sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva, læknastofa og annarra fyrirtækja sem hafa verið skipaðir ábyrgðarmenn vegna notkunar á röntgentækjum við sjúkdómsgreiningu. Markmiðið er að tryggja þekkingu þeirra á geislun og geislavörnum í læknisfræðilegri myndgreiningu.
Kennari: Guðlaugur Einarsson og aðrir starfsmenn Geislavarna ríkisins.
Tími: Lau. 23. okt. kl. 9:00-16:00. Verð: 15.800 kr.
Bráðalækningar utan sjúkrahúsaÍ samstarfi við slysa- og bráðadeild Landspítala og Fræðslustofnun lækna.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 24.
Mánudagur 25. október
08:30-09:40 Vinnuaðstæður utan sjúkrahúsa og lyfjagjafir
10:00-11:30 Endurlífgun
12:30-16:30 Verklegar æfingar
Þriðjudagur 26. október
08:30-09:15 Bráð sjúkdómseinkenni I
09:15-10:00 Bráð sjúkdómseinkenni II
10:15-11:00 Bráð veikindi ? sjúkdómstilfelli
11:00-11:45 Öndunarvegur og öndunaraðstoð
12:45-13:30 Bráðasvæfing
13:30-16:30 Verklegar æfingar
Miðvikudagur 27. október
08:30-09:15 Áverkaferli
09:15-10:00 Aðkoma að slysum
10:15-11:00 Áverkar I
11:00-11:45 Áverkar II
12:45-16:30 Verklegar æfingar
Fimmtudagur 28. október
08:30-09:15 Fæðingar- og kvensjúkdómar
09:30-10:45 Börn
10:45-11:15 Neyðarlínan
12:45-17:00 Verklegar æfingar
(Val: Verknám á neyðarbíl ? 8 klst.)
Í verklegum æfingum er þátttakendum skipt í hópa og kennt á fjórum stöðvum. Fimmtudagsæfingarnar verða utandyra svo fólk þarf að klæða sig eftir veðri.
Kennt er í húsnæði LÍ, Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Námskeiðinu lýkur með heimsókn í Neyðarlínuna í Skógarhlíð.
Umsjón: Hjalti Már Björnsson, Jón Baldursson og Kristín Sigurðardóttir læknar á slysa- og bráðadeild Landspítala. Auk þeirra kennir Viðar Magnússon læknir á sama stað.
Verð: 52.000 kr.