Umræða fréttir

Leiðrétting

Beðist er velvirðingar á því að í grein Ólafs Ólafssonar fyrrverandi landlæknis "Krafa um lækkun skattlagningar ávöxtunarhluta lífeyrisgreiðslna fyrir dómi" í síðasta tölublaði Læknablaðsins urðu þau mistök að eftirfarandi setning datt út:

Áður en stjórn FEB lagði málið fyrir lögmann hafði verið leitað álits prófessoranna Sigurðar Líndals og Gunnars Schram er kenna fræði er tengjast slíkum máluum í lögfræði Háskóla Íslands. Álit þeirra var samdóma áliti stjórnar FEB.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica