Umræða fréttir
Leiðrétting
Beðist er velvirðingar á því að í grein Ólafs Ólafssonar fyrrverandi landlæknis "Krafa um lækkun skattlagningar ávöxtunarhluta lífeyrisgreiðslna fyrir dómi" í síðasta tölublaði Læknablaðsins urðu þau mistök að eftirfarandi setning datt út:
Áður en stjórn FEB lagði málið fyrir lögmann hafði verið leitað álits prófessoranna Sigurðar Líndals og Gunnars Schram er kenna fræði er tengjast slíkum máluum í lögfræði Háskóla Íslands. Álit þeirra var samdóma áliti stjórnar FEB.
Áður en stjórn FEB lagði málið fyrir lögmann hafði verið leitað álits prófessoranna Sigurðar Líndals og Gunnars Schram er kenna fræði er tengjast slíkum máluum í lögfræði Háskóla Íslands. Álit þeirra var samdóma áliti stjórnar FEB.