Umræða fréttir

Ráðstefnur og fundir

3.-8. ágúst

í Helsinki í Finnlandi, 12th World Conference on Tobacco or Health. Frekari upplýsingar fást á netinu: www.wctoh2003.org Einnig liggja gögn frammi á skrifstofu Læknafélagsins.10.-13. ágúst

Í Reykjavík. 35. ráðstefna Norrænu vinnuvistfræðisamtakanna: Mind & Body in a Technological World (Hugur og hönd í heimi tækninnar). Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins www.vinnis.is/nes.200313.-16. ágúst

Reykjavík. Norræna geðlæknaþingið haldið í Háskólabíói. Þema þingsins er "Promoting psychiatric care". Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins: www.icemed.is/npc200324.-27. ágúst

Í Reykjavík. Ónæmisfræðifélag Íslands skipuleggur norrænt þing í ónæmisfræði: Scandinavian Society for Immunology, 34th Annual Meeting and 19th Summer School. Nordica Hótel (Hótel Esja), Reykjavík. Netfang: congress @congress.is Nánari upplýsingar á heimasíðu: www.congress.is/ssi0328.-31. ágúst

Í Reykjavík. Norræn barnaverndarráðstefna. Vefsíða www.bvs.is31. ágúst-3. september

Í Helsinki, Finnlandi. 13. Nordiska kongressen i

allmänmedicin. Nánari upplýsingar á netinu: www.nordiska.org/ og hjá

Jóhanni Ág. Sigurðssyni, johsig@hi.is1.-5. september

Í London. The 3rd Maudsley Forum: Course for European Psychiatrists. Institute of Psychiatry and the Maudsley Hospital. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og á vefsíðu: iop.kcl.ac.uk/Maudsley Forum1.-26. september

Í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Federation International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montrèal, Quèbec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; demarcor@eventsintl.com8.-10. september

Í Stokkhólmi. REUMA 2003, Reumatikerförbundet, þverfagleg ráðstefna ætluð heilbrigðisstarfsfólki sem starfar við meðferð gigtsjúkra. Nánari upplýsingar á heimasíðunni: www.reumatikerforbundet.org12. til 14. september

Exeter College, Oxford. Oxford Balint undir heitinu Caring for Patients, Caring for Doctors. Fáðu meiri áhuga á starfinu, blástu í tilfinningaglæðurnar! Deildu reynslu þinni af sjúklingaviðtölum með kollegum. Vertu sáttari við sjálfa(n) þig í starfi. Með hópstarfi, einkum heimilislækna, undir stjórn reyndra handleiðara, má kafa ofan í sálrænar hliðar sjúklingavinnu. Ekki nauðsynlegt að hafa fyrri reynslu af hópstarfi. Verð: 260 sterlingspund, innifalin gisting í 2 nætur og allar máltíðir. Skráning hjá Dr. David Watt, Tollgate Health Centre, 220 Tollgate Rd, London E6 5JS. Fax 00-44-207-445-7715. Nánari upplýsingar hjá Katrínu Fjeldsted, katrinf@simnet.is24.-27. september

Í Santiago á Spáni. 6. WONCA dreifbýlislæknaráðstefnan. Nánari upplýsingar: congresos@semfyc.es og á slóðinni www.ruralwonca2003.net/1.-5. október

Í Berlín. 13. alþjóðlega Balint þingið. Skráning og upplýsingar: www.inter nationalbalintcongress.de2.-4. október

Í Reykjavík. VI. Norræna Stoðtækjaráðstefnan. Nánari upplýsingar hjá Þóru Th. Hallgrímsson: thorah@dice. is, heimasíður: ww.dice.is og www.fsf.is9.-11. október

Í Gautaborg. Norrænt þing, Alcohol & Stress, sem Gautaborgarháskóli, Norræni lýðheilsuskólinn og NAD (Norrænt ráð í áfengis- og vímuefnarannsóknum) standa fyrir. Allar nánari upplýsingar sem varða þingið og flutning erinda þar er að finna á www.nhv.se/nar19.-22. október

Í Belfast. 2003 International Healthy Cities Conference Belfast, Waterfront Hall Belfast. Nánari upplýsingar: www.healthycitiesbelfast 2003.com19.- 22. október

Í Prag, Tékklandi. Europaediatrics 2003, ráðstefna á vegum Evrópsku barnalæknasamtakanna (UNEPSA og CESP). Vefslóðin er www.kenes. com/europaediatrics200324.-26. október

Í Vín. 3rd World Congress on Men´s Health. Cancer in Males - Prevention, Diagnosis & Treatment. Nánari upplýsingar á heimasíðu: www.wcmh.info26.-31. október

Barsilóna, Spáni. 11th Cochrane Colloquium, haldið undir titlinum: Evidence, health care and culture. Nánari upplýsingar: www.colloquium.info/9.-11. nóvember

Í Barsilóna, Spáni. 6. árlega evrópuþing ISPOR. Nánari upplýsingar: www.ispor.org/congresses/spain1103/index.htm20.-22. nóvember

Í Róm. 11th Annual Eupha Conference 2003. Europe Congress Centre of the Catholic University of the Sacred Heart. Upplýsingar hjá Eupha 2003 Local Organising Office, wricciardi@rm.unicatt.it og hjá Læknablaðinu.12.-13. maí, 2004

Í Stokkhólmi, Svíþjóð. Jerring symposium, Trends in pediatrics, from clinical research til patient care. Vefsíða www.jerringfonden.org

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica