Umræða fréttir
  • Mynd 1

Lyfjamál 120

Þegar birtar hafa verið upplýsingar í þessum pistli um lyfjanotkun og kostnað hefur verið stuðst við þá meginreglu að tala um lyfjakostnað á verðlagi hvers árs og ætíð tekið fram að svo sé. Af gefnu tilefni er hér birt súlurit sem gefur yfirlit um lyfjasöluna 1989-2003 á verðlagi hvers árs og einnig uppreiknað miðað við vísitölu neysluverðs (ársmeðaltöl). Spá fyrir 2003 byggist á niðurstöðu fyrstu níu mánaða ársins. Verðmætið miðast við hámarksverð lyfja með virðisaukaskatti samkvæmt lyfjaverðskrá.

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica