Umræða fréttir

Ráðstefnur og fundir

19.-22. feb

Melbourne, Ástralíu.

Annað heimsþing IPCRG, International Primary Care Respiratory Group, en það er hópur sem var settur á laggirnar í júní árið 2000. Allar nánari upplýsingar eru á slóðinni: www.ipcrg-melbourne.org



14.-17. apríl

Utrecht, Hollandi. Árleg vísindaráðstefna ESCI, European Society for Clinical Investigation. Skráning og allar frekari upplýsingar: www.esci.eu.com





12.-13. maí

Stokkhólmi, Svíþjóð. Jerring symposium, Trends in pediatrics, from clinical research til patient care. Vefsíða www.jerringfonden.org



1.-4. júní

Amsterdam, Hollandi. Wonca-ráðstefna: Quality in practice. Skráning og allar nánari upplýsingar: www. woncaeurope2004.com



4.-6. júní

Sauðárkróki. XVI. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsingar hjá skipuleggjanda: Menningarfylgd Birnu ehf, s.: 862 8031, birna@birna.is



23.-25. júní

Rotterdam í Hollandi.

Alþjóðleg ráðstefna sem ber heitið "Migrant health in Europe - differences in health and in health care provision". Nánari upplýsingar veitir Elita Zoer, Tolstraat 1, 4231 BB Meerkerk, The Netherlands, sími. + 31 183 35 40 57, e.zoer@planet.nl



22.-24. september

Montreal, Kanada. ESSOP 2004 Annual meeting: early childhood prevention. Nánari upplýsingar: www.essop2004.ca

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica