Umræða fréttir

Heilsukort Evrópu

Í júní á næsta ári munu íbúar allra aðildarríkja Evrópusambandsins fá í hendur svonefnt heilsukort sem veitir rétt til heilbrigðisþjónustu hvar sem er í aðildarríkjunum. Með gildistöku kortsins losnar almenningur við að fylla út flókin eyðublöð og heilmikilli skriffinnsku verður útrýmt, auk þess sem greiðslur milli landa fyrir þjónustuna eiga að berast hraðar.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica