Umræða fréttir

Ráðstefnur og fundir

4.-8. nóvember

Peking, Kína. WONCA: ASIA PACIFIC REGIONAL CONFERENCE 2003. Nánari upplýsingar í netfanginu: admin@wonca.com.sg7.-9. nóvember

Vilamoura; Portúgal. 7th Mediterranean Medical Congress og 3rd Mediterranean Summer School. Nánari upplýsingar á slóðinni www.medicongress 2003.com9.-11. nóvember

Í Barsilóna, Spáni. 6. árlega evrópuþing ISPOR. Nánari upplýsingar: www.ispor.org/congresses/spain1103/index.htm14. nóvember

Grand Hótel Reykjavík kl. 8:15-16. Fræ til framtíðar - foreldrafræðsla í heilsuvernd barna á vegum Miðstöðvar heilsuverndar barna. Skráning í síma 585 1350, bréfsíma 585 1370 og barnapostur@hr.is20.-22. nóvember

Í Róm. 11th Annual Eupha Conference 2003. Europe Congress Centre of the Catholic University of the Sacred Heart. Upplýsingar hjá Eupha 2003 Local Organising Office, wricciardi@rm.unicatt.it og hjá Læknablaðinu.19.-22. feb

Melbourne, Ástralíu. Annað heimsþing IPCRG, International Primary Care Respiratory Group, en það er hópur sem var settur á laggirnar í júní árið 2000. Allar nánari upplýsingar eru á slóðinni: www.ipcrg-melbourne.org14.-17. apríl

Utrecht, Hollandi. Árleg vísindaráðstefna ESCI, European Society for Clinical Investigation. Skráning og allar frekari upplýsingar: www.esci.eu.com12.-13. maí

Í Stokkhólmi, Svíþjóð. Jerring symposium, Trends in pediatrics, from clinical research til patient care. Vefsíða www.jerringfonden.org4.-6. júní

Á Sauðárkróki. XVI. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsingar hjá skipuleggjanda: Menningarfylgd Birnu ehf, s.: 862 8031, birna@birna.is23.-25. júní

Rotterdam í Hollandi. Alþjóðleg ráðstefna sem ber heitið "Migrant health in Europe". Nánari upplýsingar veitir Elita Zoer, Tolstraat 1, 4231 BB Meerkerk, The Netherlands, sími. + 31 183 35 40 57, e.zoer@planet.nl22.-24. september

Í Montreal, Kanada, ESSOP 2004 Annual meeting: early childhood prevention. Nánari upplýsingar: www.essop2004.ca

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica