11. Vísindaráðstefnan
Ellefta ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild Háskóla Íslands
Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands hefur verið haldin frá árinu 1981 og er nú í fyrsta sinn haldin sameiginlega af læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild.
Lesa meira