Fræðigreinar
Sykursýki af tegund tvö. Klínískar leiðbeiningar frá Landlæknisembættinu
Starfshópur á vegum Landlæknisembættis hefur unnið að gerð klínískra leiðbeininga um greiningu og meðferð sykursýki af tegund tvö. Í hópnum eru Ástráður B. Hreiðarsson, Hörður Björnsson (formaður), Rafn Benediktsson, Ragnar Gunnarsson, Rannveig Einarsdóttir og Ófeigur Þorgeirsson. Hópurinn lauk vinnu í júní 2002 og þá birtust leiðbeiningarnar á vef Landlæknis. Við vinnuna var einkum stuðst við nýlegar nýsjálenskar leiðbeiningar um efnið þar sem þær þóttu aðgengilegastar og byggðar á gagnreyndri læknisfræði eins og sjá má á slóðinni: www.nzgg.org.nz/
library.cfm
library.cfm