Fræðigreinar

Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum

Sendið heiti greinar, nöfn höfunda og birtingarstað. Miðað er við greinar sem birst hafa á yfirstandandi og síðasta ári. Til glöggvunar verður íslenskra höfunda getið með fornafni þótt svo hafi ekki verið við birtingu.* Gunnar B. Ragnarsson, Evgenía Kristín Mikaelsdóttir, Hilmar Viðarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristrún Ólafsdóttir, Katrín Kristjánsdóttir, Jens Kjartansson, Helga M. Ögmundsdóttir, Þórunn Rafnar

Intracellular Fas ligand in normal and malignant breast epithelium does not induce apoptosis in Fas-sensitive cells. Br J Cancer 2000; 83: 1715-21.* Gunnar Sigurðsson, Leifur Franzson, Laufey Steingrímsdóttir, Helgi Sigvaldson

The Association between Parathyroid Hormone, Vitamin D and Bone Mineral Density in 70-Year-Old Icelandic Women. Osteoporos Int 2000; 11: 1031-5.* Helga Hannesdóttir, Þórarinn Tyrfingsson, Piha J. Psychological functioning and psychiatric comorbidity among substance-abusing Icelandic adolescents. Nord J Psychiatry 2001; 55: 43-8.

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica