Umræða fréttir

Af sjónarhóli stjórnar LÍ. Hvað er að gerast í málum heimilislækna?

Umbrotatímar hafa verið meðal heimilislækna. Staða fagsins og staða heimilislækna í kerfinu hefur verið til umræðu sem og kjör þeirra, starfsmöguleikar og aðstaða. Lesa meira

Frumvarpið breyttist í meðförum þingsins - Rætt við Sigurbjörn Sveinsson formann LÍ um "samninganefndarfrumvarpið" sem varð að lögum viku fyrir jól

Samninganefndarfrumvarpið sem svo var nefnt er ekki lengur frumvarp heldur var það afgreitt sem lög frá Alþingi með 47 samhljóða atkvæðum á síðustu andartökum þingsins fyrir jólafrí. Lesa meira

Lýðheilsa snertir okkur öll - segir Geir Gunnlaugsson formaður nýstofnaðs Félags um lýðheilsu

Í byrjun desember var haldinn stofnfundur Félags um lýðheilsu og fór hann fram í Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík. Fundurinn var vel sóttur og meðal fundarmanna voru heilbrigðisráðherra, landlæknir og forystumenn úr læknafélögunum. Lesa meira

Smásjáin 1

Læknar í Svíþjóð

Sænska læknafélagið hefur gefið út upplýsingar á sænsku og ensku um menntun og störf lækna sem menntaðir eru í Svíþjóð fyrir kollega þeirra sem eru með próf frá löndum sem eru ekki í EES. Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica