Fræðigreinar

Lifrarmeinvörp frá krabbameini í ristli og endaþarmi. Yfirlitsgrein um skurðmeðferð.

Ágrip

Lifrarmeinvörp eru tíður fylgifiskur krabbameina í ristli og endaþarmi. Í vissum tilvikum er hægt að lækna slík meinvörp með skurðaðgerð. Lesa meira

Lifrarmeinvörp eftir ristilkrabbamein. Tuttugu og átta ára gömul kona læknuð með endurteknu lifrarúrnámi. Sjúkratilfelli

Ágrip

Lífshorfur sjúklinga sem greinast með lifrarmeinvörp frá ristilkrabbameini eru slæmar og án meðferðar eru flestir dánir innan árs (1,2). Lesa meira

Algengi bráðaofnæmis og astma meðal íslenskra læknanema

Ágrip

Markmið: Tilgangur könnunarinnar var að kanna algengi bráðaofnæmis og ofnæmissjúkdóma hjá læknanemum og bera niðurstöðurnar saman við samsvarandi niðurstöður hjá samanburðarhópi jafnaldra, sem valdir voru af handahófi. Lesa meira

Bandvefsstofnfrumur. Yfirlitsgrein

Ágrip

Í beinmergnum er að finna ýmsar gerðir stofnfrumna. Meðal þeirra eru blóðmyndandi stofnfrumur (hematopoietic stem cells) og bandvefsstofnfrumur (mesenchymal stem cells). Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica