Umræða fréttir

Alvarlegt ástand meðal unglækna

Mikill skortur er nú á unglæknum á Landspítala háskólasjúkrahúsi og á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Einnig vantar eins og þekkt er lækna í nám og störf við heilsugæslustöðvar landsins og er útlit fyrir enn meiri skort á næstu árum. Lesa meira

Laða þarf unglækna að heimilislækningum

Steinunn Jónsdóttir yfirlæknir á Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis í Reykjavík hefur undanfarin tvö ár verið aðalfulltrúi Læknafélags Íslands í starfi Evrópusamtaka heimilislækna (UEMO). Lesa meira

Gæði læknisþjónustu aukin með vefi um klínískar leiðbeiningar

Á vegum landlæknisembættisins hefur verið unnið að því á undanförnum misserum að byggja upp vef undir heitinu Klínískrar leiðbeiningar. Þegar er komið talsvert efni á vefinn en 26 vinnuhópar hafa unnið að gerð þess. Lesa meira

Siðferðislegar spurningar um rannsóknir í þróunarlöndum

Í danska læknablaðinu var nýverið grein eftir Povl Riis, sem er fyrrverandi ritstjóri blaðsins og mörgum íslenskum læknum að góðu kunnur, enda heiðursfélagi Læknafélags Íslands. Lesa meira