Fylgirit 110 - Sérnámslæknaþing 2022

Rannsóknarráðstefna sérnámslækna: 18. mars 2022 - DAGSKRÁ

Fundarstjórar
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, klínískur prófessor og umsjónarlæknir ráðstefnunnar, & Karl Andersen, prófessor

kl. 13.00-13.15 - Setning ráðstefnunnar: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, klínískur prófessor

kl. 13.15-13.45 - Um vit og vitleysu í læknisfræði- og hvernig greina má á milli
Karl Andersen, prófessor

 

kl. 13.45-15.00 ÁGRIP SÉRNÁMSLÆKNA

kl. 13.45 - IL2 forgenameðferð og T stýrifrumur draga úr bólgu og liðskemmdum í Staphylococcus aureus liðsýkingu í músum
Berglind Bergmann

kl. 14.00 - Stenotrophomonas maltophilia blóðsýkingar á Íslandi
Ólafur Orri Sturluson

kl. 14.15 - Bráður nýrnaskaði á bráðamóttöku: Framskyggn, tilfellamiðuð rannsókn
Telma H. Ragnarsdóttir

kl. 14.30 - Ættlægni sarklíkis. Íslenska sarklíkisrannsóknin
Berglind Árnadóttir

Kl. 14.45 - Alvarlegur astmi á Íslandi og tíðni fylgisjúkdóma
Áslaug Dís Bergsdóttir

 

kl. 15.00-15.30 - kaffi


kl. 15.30-16.00 - Mikilvægi rannsóknasjóða á Íslandi
Vilmundur Guðnason, yfirlæknir, Hjartavernd

kl. 16.00-16.30 - Doktorsnám samhliða sérnámi í lyflækningum - hvernig upplifði ég það?
Vilhjálmur Steingrímsson, nýdoktor

 

kl. 16.30-17.00 ÁGRIP SÉRNÁMSLÆKNA

kl. 16.30 - Afrakstur skimunar fyrir forstigum mergæxlis á Íslandi. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar
Sæmundur Rögnvaldsson

kl. 16.45 - Greining og skráning bráðs nýrnaskaða á bráðamóttöku Landspítala
Margrét Kristjánsdóttir


kl. 17.00-17.30 - Af hverju er gaman að gera vísindarannsóknir?
Heiðursvísindamaður Landspítala 2021: Gunnar Guðmundsson, prófessor

 

kl. 17.30 Léttar veitingar

kl. 18.30 Kvöldverður

 

Skráning á ráðstefnuna berist til svanhvol@landspitali.is fyrir kl. 12.00 þann 16. mars 2022.

 




Þetta vefsvæði byggir á Eplica