Fylgirit 108 - XXIV þing Félags íslenskra lyflækna, 2021

Dagskrá XXIV þings Félags íslenskra lyflækna 5.-6. nóvember 2021 í Hörpu

Dagskrá

 

___________________________________________________________

Föstudagur 5. nóvember

Frá kl. 8:00 Skráning og afhending þinggagna

8:15-10:30 Hvernig gera yngri sérfræðilæknar?           Kaldalón

Fundarstjórar Hjálmar Agnarsson og Páll Guðjónsson

Segarek til lungna

Sif Hansdóttir

Hjartavöðvakvilli

Berglind Aðalsteinsdóttir

Mismunagreining gauklasjúkdóma

Ásta Dögg Jónasdóttir

Spítalalalæknirinn

Hildur Jónsdóttir

Bráð brisbólga

Stefán Haraldsson

10:30-10:45 Kaffihlé

10:45-12:00 Sérnám í ýmsum löndum            Kaldalón

Fundarstjórar Berglind Bergmann og Signý Malín Pálsdóttir

Bretland

Amie Burbridge

Danmörk

Vaka Ýr Sævarsdóttir

Bandaríkin

Hildur Jónsdóttir

Svíþjóð

Brynja Jónsdóttir

Ísland

Arna Guðmundsdóttir

Pallborðsumræður - viltu vita meira?

10:45-12:00 Gæði og forvarnir              Ríma

Fundarstjóri Bylgja Kærnested

Áhrif hjartaendurhæfingar á líkamlega afkastagetu einstaklinga með hjartabilun

Kristín Elísabet Hólmgeirsdóttir

Þekking kransæðasjúklinga á áhættuþáttum

Auður Ketilsdóttir

Forysta á tímum Covid

Guðrún Árný Guðmundsdóttir

Andleg líðan og endurkomur hjartasjúklinga á Hjartagátt og

bráðamóttöku Landspítala vegna brjóstverkjar

Erla Svansdóttir

Mitt líf – mitt val. Samtal um meðferðarmarkmið

Guðríður Kristín Þórðardóttir

12:00-12:50 Hádegishlé

12:50-13:20 Opnunarhátíð                  Kaldalón

Þinggestir boðnir velkomnir

Gerður Gröndal

Staða lyflækninga 2021: Áskoranir og tækifæri

Runólfur Pálsson


Heiðursfélagar 2021 og sérstakar viðurkenningar


13:20-14:40 Áhugaverðar tækninýjungar í lyflækningum      Kaldalón

Fundarstjórar Sunna Snædal og Gunnar Guðmundsson

Stafræn læknisfræði

Tryggvi Þorgeirsson

Sniðlækningar

Sædís Sævarsdóttir

Framtíðarmúsík?

Davíð O. Arnar

14:40-16:00 Veggspjaldakynning. Leiðsögumenn stýra kynningu.

Rafn Benediktsson og Sigurdís Haraldsdóttir


14.40-16:00 Gæði og nýjungar í hjúkrun            Ríma

Fundarstjóri Auður Ketilsdóttir

SELMA, aukin heilbrigðisþjónusta í heimahúsi: Innleiðing og árangur

Margrét Guðnadóttir

Mat á sárum: " Sárið lítur vel út".... en hvað þýðir það?

Elva Rún Rúnarsdóttir

Þrýstingssáravarnir

Hulda Margrét Valgarðsdóttir

Fjölfagleg eftirfylgni kransæðasjúklinga

Inga Valborg Ólafsdóttir

Ný samskiptagátt í þjónustu við krabbameinssjúklinga – Meðvera og Heilsuvera

Kristín Skúladóttir

Snjallforrit fyrir hjartabilaða – fýsileikarannsókn

Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir

16:00-16:30 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja

16:30-18:00 Áhugaverðustu nýjungarnar í minni sérgrein I               Kaldalón

Fundarstjórar Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Þorgeirsson

Hjartalækningar

Hjalti Guðmundsson

Krabbameinslækningar

Örvar Gunnarsson

Blóðlækningar

Signý Vala Sveinsdóttir

Gigtarlækningar

Þorvarður Löve

Ofnæmislækningar

María Gunnbjörnsdóttir

Meltingar- og lifrarlækningar

Kjartan B. Örvar

 

18:00-18:15 Aðalfundur Félags íslenskra lyflækna                       Ríma

Eftir aðalfundinn verður teiti á Marriott Edition hótelinu við hlið Hörpu

 

Laugardagur 6. nóvember

09:00-09:35 Veirufaraldrar i fortíð, nútíð og framtíð           Kaldalón

Fundarstjórar Agnar Bjarnason og Sif Hansdóttir

Hvað er sammerkt með fyrri heimsfaröldrum og COVID-19?

Magnús Gottfreðsson

Langtímasjónarmið í baráttunni við veirufaraldra

Már Kristjánsson

09:35-10:00 Nýjungar í erfðafræði

Kaldalón Fundarstjóri Davíð O. Arnar

Human diversity in the context of cardiovascular disease

Kári Stefánsson

10:00-10:45 Does your mind really play tricks on you?

Kaldalón

Fundarstjórar Gerður Gröndal og Berglind Bergmann

Cognitive bias
Amie Burbridge

Tilgangur og tilgangsleysi

Gunnar Thorarensen

10:45-11:15 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja

11:15-11:55 Heilbrigðisþjónusta í kjölfar heimsfaraldurs: hvernig höldum við sjó?    Kaldalón

Fundarstjóri Runólfur Pálsson

Umræðufundur um hvert stefnir í þróun og fjármögnun heilbrigðisþjónustu eftir heimsfaraldurinn með þátttöku Davíðs O. Arnar, Jakobs Fals Garðarssonar frá Frumtökum og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra.

12:15-13:00 Mýlildi í þremur hjörtum: Nýir fletir á gömlum sjúkdómi -

Hádegisverðarmálþing í boði Pfizer

Fundarstjóri Sigurður Yngvi Kristinsson

13:00-14:15 Blæðingar frá meltingarvegi

Kaldalón Fundarstjórar Sigurður Ólafsson og Hrafnhildur Runólfsdóttir

Algengi og alvarleiki blæðinga frá meltingarvegi á Íslandi

Sigurður Einarsson

Blóðþynning og blæðing frá meltingarvegi: Er munur milli blóðþynningarlyfja?

Arnar Bragi Ingason

Meðferð blæðinga frá meltingarvegi Speglunarinngrip: Lykilhlutverk meltingarlæknisins

Sigurður Einarsson

Hlutverk inngripsmyndgreiningar í meðferð meltingarvegsblæðinga

Kristbjörn I Reynisson


14:15-15:15 Áhugaverðustu nýjungarnar í minni sérgrein II         Kaldalón

Fundarstjórar Guðjón Kristjánsson og Sigurdís Haraldsdóttir

Innkirtla - og efnaskiptalækningar

Sigríður Bára Fjalldal

Nýrnalækningar

Helga Guðmundsdóttir

Öldrunarlækningar

Steinunn Þórðardóttir

Lungnalækningar

Gunnar Guðmundsson


15:15-15:45 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja

15:15-16:45 Veggspjaldakynning. Leiðsögumenn stýra kynningu.

Sædís Sævarsdóttir og Ingibjörg J. Guðmundsdóttir

16:45-17:05 Heilsueflandi borgarskipulag                                           Kaldalón

Fundarstjóri Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir

Dagur B. Eggertsson


17:05-17:45 Bestu vísindaerindi námslækna og læknanema        Kaldalón

Þrjú bestu ágrip námslækna og þrjú bestu ágrip læknanema

17:45-17:55 Afhending verðlauna og þingslit                                       Kaldalón

19:30 Hátíðarkvöldverður í Björtuloftum, Hörpu
Þetta vefsvæði byggir á Eplica