Fylgirit 107 - þing Félags íslenskra geðlækna, 2021

Dagskrá þingsins

 

Vísindaþing Geðlæknafélags Íslands

Laugardagur 16. október

 

Mæting kl. 9:40 á Landhótel

9:40 - 10:00 Kaffi og kynningar lyfjafyrirtækja

10:00 - 10:10 Setning þings.

Ávarp Karl Reynis Einarssonar, formanns Geðlæknafélags Íslands

 

Geðrofssjúkdómar

Fundarstjóri Oddur Ingimarsson

10:10 - 10:30 Erna Hinriksdóttir, sérnámslæknir í geðlækningum „Rannsókn á nýgengi og algengi geðklofa og annarra geðrofssjúkdóma á Íslandi“

 

10:30 - 10:50 Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, læknanemi „Samfélagsleg virkni og örorka ungs fólks á Íslandi eftir snemmíhlutun í geðrof“

 

10:50 - 11:10 Magnús Haraldsson, geðlæknir „Áhrif segulörvunar á heyrnarofskynjanir og síun skynáreita (sensory gating) hjá einstaklingum með geðklofa“

 

11:10 - 11:25  Tómas Hrafn Ágústsson, sérnámslæknir í geðlækningum „Er æskilegt að nota geðrofslyf sem meðferð við svefntruflunum? Notkun geðrofs- og svefnlyfja við svefntruflunum á Íslandi 2011-2020“

 

11:25 - 11:40  Oddur Ingimarsson, geðlæknir „Hægðatregða, Ileus og önnur lyfjameðferð samhliða notkun clozapine í meðferð geðklofa á Íslandi“

 

11:40 - 13:00 Hádegisverður

 

Gestafyrirlestur í boði Janssen

Fundarstjóri Halldóra Jónsdóttir

13:00-14:00 Mikael Själin, geðlæknir „Difficult to treat depression: Consequences, assessment and new treatment opportunities“

 

 

 

Fíknisjúkdómar

Fundarstjóri Guðrún Dóra Bjarnadóttir

14:00 - 14:20 Bjarni Össurarson, geðlæknir „Einstaklingar sem nota vímuefni í æð á Íslandi: Bráðakomur og innlagnir á Landspítala og dánartíðni“

 

14:20 - 14:40 Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun „Skaðaminnkun á vettvangi: árangur mats og meðferðar við sýkingum“

 

14:40 - 15:00 Kaffihlé og lyfjakynningar

 

15.00 - 15:20 Arndís Sue Ching Löve, lyfjafræðingur „Fíkniefni í frárennsli frá Reykjavík“

 

15:20 - 15:35 Jennie Maria Katarina Jönsson, sérkennari „Nonmedical Use of Prescription Opioid Medications Among Icelandic University Students“

 

15:35 - 15:55 Ólöf Jóna Ævarsdóttir, hjúkrunarfræðingur „Þróun þjónustu í farsóttarhúsi“

 

Blandað efni

Fundarstjóri Magnús Haraldsson

 

15:55 - 16:15 Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir „Algengi kynferðisofbeldis hjá sjúklingum við fyrsta geðþjónustumat (interRAI Mental Health) á endurhæfingu geðsviðs Landspítala“

 

16:15 - 16:30 Guðný Jóna Guðmarsdóttir, sálfræðiráðgjafi „„Það er eitthvað brotið innra með mér“ - Reynsla fullorðinna einstaklinga af áföllum á unglingsaldri, afleiðingum þeirra og viðbrögðum samfélagsins”

 

16:30 - 16:50 Kaffihlé og lyfjakynningar

 

16:50 - 17:05 Steinunn Gróa Sigurðardóttir, doktorsnemi „Gagnadrifin heilbrigðisþjónusta: Færum máttinn til þeirra sem glíma við geðrænan vanda“

 

17:05 - 17:25 Högni Óskarsson, geðlæknir „Lækkandi sjálfsvígstíðni á Norðurlöndum, en…..“

 

17:25 - 17:45 Íris Hrönn Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur „Valdbeiting eða nauðsynleg meðferð? Upplifun sjúklinga á geðdeild af þvingunaraðgerðum“

 

 

 

Vísindadagskrá slitið kl 17:45

Það verður happy hour frá 17:45 til kl 19:00

 

Hátíðarkvöldverður á Landhótel Hellu hefst klukkan 19:00

Veislustjóri Karl Reynir Einarsson

 

 




Þetta vefsvæði byggir á Eplica