Fylgirit 106 - Vísindi á vordögum, 2021

Dagskrá Vísinda á vordögum 28. apríl 2021

13:00 Fundur settur

Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

13:10 Heiðursvísindamaður Landspítala 2021

Kynning: Rósa B. Barkardóttir, formaður Vísindaráðs Landspítala

Heiðursvísindamaðurinn heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar

Viðtalshorn Vísinda á vordögum 2021

13:50 Ungur vísindamaður Landspítala 2021

Kynning: Sigurbergur Kárason, meðlimur Vísindaráðs

Ungur vísindamaður Landspítala kynnir rannsóknir sínar

Viðtalshorn Vísinda á vordögum 2021

14:20 Verðlaunaafhending úr Verðlaunasjóði Þórðar Harðarsonar og Árna Kristinssonar Kynning: Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala

Verðlaunahafi heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar

Viðtalshorn Vísinda á vordögum 2021

15:00 Opnun veggspjaldasíðu - Verðlaun fyrir ágrip/veggspjald

Kynning: Jóna Freysdóttir meðlimur Vísindaráðs

Verðlaunahafar kynna verkefni sín með örfyrirlestrum

15:20 Ávarp - formleg úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala 2021

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala og formaður Vísindasjóðs

Fundarstjórn: Jóna Freysdóttir, ónæmisfræðingur, prófessor og meðlimur Vísindaráðs

Viðtalsstjórnandi: Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga
Þetta vefsvæði byggir á Eplica