Fylgirit 105 - Bráðadagurinn

Bráðadagurinn 2021

Bráðadagurinn er þverfræðileg ráðstefna bráðakjarna Landspítala og Rannsóknastofu Landspítala og Háskóla Íslands í bráðafræðum. Í ár er yfirskrift Bráðadagsins sem haldinn er föstudaginn 5. mars:  Samvinna og samskipti í bráðaþjónustu  - sjá dagskrána.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica