Vísindaráð Landspítala-háskólasjúkrahúss
Vísindaráð er stjórnarnefnd og framkvæmdastjórn til ráðgjafar um vísindastarf á sjúkrahúsinu. Árlega skulu haldnir vísindadagar þar sem markverðar vísindaniðurstöður eru kynntar fyrir starfsfólki spítalans, fræðimönnum og almenningi. Vísindaráð á aðild að úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala samkvæmt reglum sjóðsins. Þá skal Vísindaráð vera til ráðgjafar við veitingu viðurkenninga fyrir vísindastörf á Landspítala.
Vísindaráð skipa:
Gísli H. Sigurðsson (formaður), forstöðulæknir, prófessor
(Tilnefndur af læknaráði)
Rósa Björk Barkardóttir (varaformaður), yfirnáttúrufræðingur, klínískur prófessor
(Tilnefnd af forstjóra)
Eiríkur Örn Arnarson, forstöðusálfræðingur, dósent
(Tilnefndur af forstjóra)
Guðrún Kristjánsdóttir, forstöðumaður, prófessor
(Tilnefnd af hjúkrunarfræðideild HÍ)
Jón G. Jónasson, sérfræðingur, dósent
(Tilnefndur af læknadeild HÍ)
Magnús Karl Magnússon, sérfræðingur
(Tilnefndur af læknadeild HÍ)
Sigríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, lektor
(Tilnefnd af hjúkrunarráði)
Til vara:
Einar Stefánsson, forstöðulæknir, prófessor
(Tilnefndur af læknadeild HÍ)
Eiríkur Líndal, sálfræðingur, klínískur dósent
(Tilnefndur af forstjóra)
Herdís Sveinsdóttir, forstöðumaður, prófessor
(Tilnefnd af hjúkrunarfræðideild HÍ)
Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur, dósent
(Tilnefndur af læknaráði)
Rafn Benediktsson, sérfræðingur, dósent
(Tilnefndur af læknadeild HÍ)
Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, þróunarráðgjafi
(Tilnefnd af hjúkrunarráði)
Þórður Helgason, verkfræðingur, forstöðumaður
(Tilnefndur af forstjóra)