11. tbl. 95. árg. 2009

Umræða og fréttir

Ný stjórn Geðlæknafélags Íslands

Á aðalfundi Geðlæknafélags Íslands sem haldinn var 18. apríl 2009 var Valgerður Baldursdóttir kosin ný í stjórn í stað Bertrand Lauth. Stjórn Geðlæknafélags Íslands er þá þannig skipuð starfsárið 2009-2010: Kristófer Þorleifsson formaður, Birna G. Þórðardóttir ritari , Þórarinn Hannesson gjaldkeri, Brjánn Á. Bjarnason varaformaður og Valgerður Baldursdóttir meðstjórnandi.


Netföng stjórnarmanna eru eftirfarandi: Kristófer: kristoth@landspitali.is Birna: birnagth@landspitali.is - Þórarinn :thorhan@landspitali.is - Brjánn: bab@hive.is - Valgerður: Valgerdur@REYKJALUNDUR.isÞetta vefsvæði byggir á Eplica