02. tbl. 95. árg. 2009
Umræða og fréttir
Læknadagar 2009 - mynd
Frú Vigdís Finnbogadóttir og Margrét Guðnadóttir voru saman í menntaskóla. Kvenþjóðinni úr bekknum farnaðist sérlega vel, í hópnum eru til dæmis ráðherra, prófessor og forseti Íslands! Margrét var heiðursgestur á nýafstöðnum Læknadögum þar sem fjallað var um multiple sclerosis á málþingi tileinkuðu henni.
